Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 21.03.1962, Blaðsíða 3
Pétur Sígurðsson segist vera 1 á móti afnámi vökuiaganna. Honum hampar íhaldið sem , „fulltrúa sjómanna" á Alþingi. Pétur fær að tala, og skrifa í Morgunblaðið, — en það er Kjartan Thors , sem ræður hvflrt hann fær að greiða at- kvæði um afstöðu stærsta út- i gerðarfélags landsins til vöku- l laganna. Þessi maður heitir Einar Thoroddsen. Hann er fyrrver- andi formaður sjómannadags- ráðs og íhaldið hefur hampað honum sem fulltrúa sjómanna í borgarstjórn Reykjavíkur. Með afstöðu sinni á ’fundi útgerðarráðs BÚR sl. mánu- dag studdi hann kröfu togara- eigenda um afnám vökulag- anna. Kjartan Thors rœður ) 1 ömurleg mynd af því hverj- ir náða gerðum þessara „full- trúa sjomanna“ fékkst á út- gerðarráðsfundi BÚR sl. mánudag. Þessir. svokölluðu „fulltrúar sjómanna" gátu, á- samt Guðmundi J. ráðið af- stöðu BÚR til vökulaganna. í djós kom að það eru Kjartan Thors og Sveinn Ben. sem ráða þessu. í>eir neituðu að boða Pétur Sigurðsson, og það tök þá aðeins um stund- arfjórðung að beygja „fulltrúa sjómanna“ Einar Thoroddsen í hliðarherbergi. ■ Það kom skýrt fram á fund- inum að Kjartan Thors taldi að BÚR hefði enga sérstöðu og bæri að fara í einu og öllu eftir 'kröfum einkarekstursins, og með öllu væri óþarft að leggja þessi mál fyrir útgerð- arráð Bæjarútgerðar Reykja- víkur, — og að afnám vöku- laganna væri eítt sjálfsagð- asta og nauðsynlegasta fram- faramál! Kom Kjartan Thors með dagskrártillögu á fundin- um um að óþarft væri að ræða þessi mál nánar. Guðmundur J. Guðmunds- son óskaði nafnakalls um þá tillögu, og var hún samþykkt. (Rétt mun iþó vera að taka fram að Einar Thoroddsen/ sagði ekki mjög hátt já). J Mmm§\ minni afii Öl* afsvikyrbáta en í fyrra ÓLAFSVÍK 19/3 — Hinn, 15. þ. m. höfðu 11 bátar, sem gerðir eru út héðan frá Ólafsvík, afl- að samtals 1630 tonn 860 kg. i 237 róðrum frá síðustu áramót- um. Á sama tíma í fyrra var afli 14 Óiafsvíkurbáta orðinn sam- talg 3245 tonn í 532 sjóferðum. Afli einstakra báta var hinn 15. marz sem hér segir: Láfa í Ijós ntepa aiiÉó Eftirfarandi samþykkt var gerð ó framhaldsaðalfundi Félags jámiðnaðarmanna í Reykjavík laugardaginn 17. þ.m. „Framhaldsaðalfundur í Félagi járniðnaðarmanna, haldinn laug- ardaginn 17. marz 1962, sam- þykkir að láta í Ijós megna and- úð á iiamkominni málaleitun Félags ísl. botnvörpuskipaeigenda um breytingar á vökulögunum i þá átt að lengja vinnutíma tog- arasjómanna.“ Bátur Kg. Róðrar Jón Jónsson 245.160 32 Jón á Stapa 219.400 24 Þórður Ólafsson 156.970 27 Jökull 153.980 28 Freyr 153.360 28 Bárður Snæfells, 130.980 17 Hrönn 114.050 20 Bj. Ólafsson 94.500 17 Valafell 90.420 7 Stapafell 70.720 10 Halldór Jónsson 68.900 9 Steinunn 68.120 9 Sæfell 64.300 9 Allir framangreindir bátar veiða í net. Auk þeirra róa fjórir minni bátai; héðan frá Ólafsvík og veiða á handfæri og línu. Skipverjar á Maí mótmæla Sjómannafélagi Hafnar- fjarðar hefur borizt eftir- farandi skeyti frá skipverj- um á togaranum Maí: „Skipverjar á b.v. Maí mótmæla eindregið byeyt- ingum á hvíldartíma há- seta á togurunum.“ SI. sunnudag var lialdinn að- alfundur Verkamannafélagsins Hlífai- í Hafnarfirði. í skýrslu stjórnar kom fram, að 64 nýir félagar höfðu gengið í Hlíf á Arinu. Þá var samþykkt að fé- lagsgjaldið skyldi vera kr. 400 á ári og hluti af því renna í vinnudeilusjóð. Lýst var kjöri stjórnar og trúnaðarmannaráðs. Kom aðeins £ram e:nn listi frá uppstilling- arnefnd og varð hann sjálfkjör- inn. Stjórnina skipa: Hermann Guðmundsson formaður, Ragnar Sigurðsson varaformaður, Hall- grímur Pétursson ritarj, Sveinn Georgsson gjaldkeri, Gunnar Guðmundsson vararitari, Helgi Kr. Guðmundsigon, ifjáitnálarit- ari o.g Reynir Guðmundsson meðstjómandi. Endurskoðendur voru kjörnir Sigurður T. Sig- urðsson og Sigmundur Bjöms- son. í trúnaðarmannaráð voru kjörnir Halldór Helgason, Þórð- ur ívarsson, Sigmundur Björns- son og Gunnar Hallgrimsson. Lífskjörin versnað svo eigi verður við unað Á fundinum var eftjrfarandi tillaga um kjaramál samþykkt einróma: „Aðalfundur Verkamannafé- lagsins Hlífar, haldinn 18. marz 1962, telur að lífskjör almennings hafi versnað svo mjög að und- anförnu að eigi verði við unað, sérstaklega þegar tekið er til- lit til þess, að á sama tíma hafa þjóðartekjurnar aukizt verulega, enl séð hefur verið um, að sá verðmætisauki hefur lent hjá öðrum en þeim, sem hafa átt mestan þátt í að skapa hann. Lýsir fundurinn yfir megnri ó- ánægju yfir því, að rikisstjórn- B.v. Bjarni Olafsson ut á sundin 1 gærmorgun bættist enn eitt skip í verkfallsflotann, Hallveig Fróðadóttir landaði 160 tonnum af fiski hér í Reykjavik. Þá hafa stöðvazt hér alls 8 skip fyrir ut- an þau sem lágu fyrir. Það bar helzt til tíðinda af togurunum í gær, að hið ágæta skip Akurnesinga (sem hefur nú reyndar legið umhirðulaust í Reykjavíkurhöfn, síðan það var selt á uppboði fyrir rúmu ári og komst þá í eigu ríkissjóðs) var flutt upp í Hvalfjörð, eða inn á sund, þar sem það á að leggjast og sjálfsagt ryðga niður. Nú er svo komið að 19 togarar eru lagztir. Tveir Hafnarfjarðar- toganna, sjö Reykjavíkurskip, all- ir Akranestogaramir, Þorsteinn þorskabítur þeirra í Stykkishólmi, báðir Vestmannaeyjatogararnir, bæði ísafjarðarskipin og tvö Ak- ureyrarskipanna. Búast má við að mörg skip bætist við næstu daga og flest öll verði lögzt um mánaðamótin. in skuli í viðræðuin, sem verka- lýðssamtökin liafa átt við hana, allt frá því að gengislækkunin var gerð sl. sumar, eigi hafa í ireinu komið til móts við kröf- ur verkafólks á sama tíma og breytt er skattalögum til þess sérstaklega að auðvelda auð- söfnun fyrirtækja. Hvetur fund- urinn til þess, að samtök verka- lýðsins taki til athugunar að- gerðir til úrbóta í kjaramálun- um, ef viðræður við ríkisvaldið bera ekki fullnægjandi árangur nú alveg á næstunni.“ Uggvænleg þróun í byggingamálum Þá var einnig samþykkt ein- róma eftirfarandi tillaga um húsnæðismál: „Aða’fundur Verkamannafé- lagsins Hlífar, haldinn 18. marz 1962, vekur athygli á þeirri uggvænlegu þróun, sem átt hefur sér stað i byggingamálum hér í bæ sem amnars staðar á sl. ári, en í Hafnarfirði var á árunuin 1954—1959 hafin bygg- ing á um 90 íbúðmn á ári en á árinu 1961 aðeins byrjað á byggingu 13 íbúða. Telur fund- urinn, að með þessu sé stefnt til húsnæðisskorts og hækkandi húsaleigu auk minnkandi at- vinnu við byggingarstörf, e£ ekki verður að gert.“ Ennfremur samþykkti fund- urinn einróma tjllögu varðandi kröfu togaraeigenda um afnám vökulaganna. Verður sú tillaga birt í næsta blaði. Hljómsveitartónleiker í Haskolabioi annaH■ /!d Sinfóníuhljómsveit íslands heldur hljómleika í Háskólabíói annað kvöld, fimmtudag, og hefjast þeir að venju kl. 9. Stjómandi hljómsveitarinnar er Jindrich Rohan en einleikari á knébðlu Einar Vigfússon. armannanna veiktust af inflú- enzu. Aðgöngumiðar að þeim tónleikum gilda annað kvöld. Á efnisskránni eru fjögur verk. Fyrst verður leikinn Eg- montforleikurinn op 84 eftir Beethoven, þá Rococo-tilbrigði fyrir selló og hljómsveit eftir Tsjækofs’kí og leikur E:nar þar á einleikshljóðfærið. Síðan verður leikið hljómsveitarverkið Tapiola op. 112 eftir Jan Sibeli- us og loks skozka sinfónían í a-moll, op. 56, eftir Mendels- sohn. Ætlunin var að halda tónleika þessa sl. fimmtudag, 15 marz, en þeim varð þá að fresta vegna þess hversu margir hljómsveit- Einar Vigfússon Eng- in rök Loksins hefur veríð samið um vopnahlé í Alsír, og í til efnj af því segir heildsala- blaðið Vísir í forustugrein: „Kommúnistum er tamt að á- saka Vesturveldin um ný- lendukúgun. Ákvörðun frönsku stjórnarinnar sýnir að þær ásakanir hafa ekki við rök að styðjast.“ Saga Alsír, samfellt blóð- bað undanfarin sjö ár, morð á meira en einni milljón Serkja; þetta er engin sönn- un fyrir nýlendukúgun segir Vísjr. Skyldi blaðið ekki halda því fram næst að Portúgalar séu a5 berjast gegn nýlendukúgun me3 morðum sínum í Angóla? Sam- nefnarinn Á leiksviðj stjómmálanna er vissulega frððlegt að fylgjast með deilum manna. Þó er ekki síður lærdómsríkt að íhuga um hvað menn eru sammála, þótt þögnjn sé þá 'helzta einkennið. Stjórnarblöð- in og Tíminn heyja t.d. dag- legan vopnabuTð og þykjast beita sér af alefli í hinum margvíslegustu málum . En öll éru þessi blöð ánnilega sammála um það að stein- þegja um qlíumálið og hinn mikla fjármálasnilljng þjóð- arjnnar Vilhjálm Þór. — Austri. Miðvikudagur 21. marz 1962 — ÞJÖÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.