Þjóðviljinn - 10.05.1962, Side 12

Þjóðviljinn - 10.05.1962, Side 12
Árós á frjálsa Samkomulag samn-' inganefnda beggja aðila i járniðnaðinum ónýtt með kúgunarráðstöfun- um Eina ástæðan til að verkfall er skollið á í járniðnaðinum er árás forustuklíku Sjálfstæðis- flokksins á frjálsa samn- inga vinnuseljenda og vinnukaupenda um kaup og kjör. Á hálfs mánaðar viðræðufund- tim hafði samninganefndum Fé- lag's járniðnaðarmanna op Meist- arafélags járniðnaðarmanna tek- izt að ná samkomulagi um nýj- an kjarasamning, sem kvað á um fimm til tíu prósent álag á kaup járnsmíða, misjafnt eftir starfsaldri hjá sama atvinnu- j-ekanda. i Félögin saniþykktu Samko.mulag samninganefnd- anna var borið undir fundi í báð- um félögunum. Á báðum fund- unu ni var samningsuppkastið seni samiíinganefndirnar höfðu gengið frá samþykkt. Að ÖIlu eðlilegu hefði nú ekk- -ert átt að vera til fyrirstöðu undirritun samninga og vinnu- friður í járniðnaðinum að vera ■Jtryggður. Á móti kjarabótum án verkfalla En JStórráð Sjálfstæðisflokks- ins ákvað að slíkt mætti ekki •ske. Vinnuveitendasambandinu var falið að hindra með öllum Táðum að járnsmiðir fengju kjarabót án verkfalls. Með hót- nnum um fjárhagslegar þvingan- ir voru smiðjueigendur neyddir tli að neita að undirrita samn- inginn sem Þeir höfðu sjálfir jgert og samþykkt. Félag járniðnaðarmanna boð- aði ekki vinnustöðvun fyrr en ■vitað var að Vinnuveitendasam- bandið hafði bannað smiðjueig- •endum að standa við orð sín. Kjósendaverkfall það sem dugir Undanfarið hefur Sjálfstæðis- ílokkurinn látið Morgunblaðið stagast á því í sífellu að kjara- . fcætur sem fengjust án verkfalís væru þær einu sem að gagni kæmu og flokknum mjög að skapi. Nú sést hvaða alvara hefur fylgt máli. Þegar járn- smiðir og smiðjueigendur höfðu .'teomið sér saman um kjarabót . :tjl smiðanna án bess að búið væri svo mikið sem að boða ’Verkfall, rauk forusta Sjálfstæð- isflo.kksins upp til handa og :fóta og beitti yfirráðum sínum ;yfir bönkum ríkisins til að knýja Framhald á 10. síðu. flokksins þlÓÐVIUINN Fimmtudagur 10. maí 1962 — 27. árgangur — 103. tölublað ÆFR -■k Æskulýðsfylkingin í Reykja- -k vik efnir til ferðar að Rauf- ~k arhólshelli n.k. sunnudag. ★ Lagt verður af stað kl. '10 ★ f.h. frá Tjarnargötu 20. ★ Nánari upplýsingar gefnar í -★ skrifstofu ÆFR kl. 5—7 síð- ★ degis næstu daga. ★ Ferðanefud. eimferðir brjálast WASHINGTON 9/5. — Mistökin^ með Kentár-eldflaugina, sem sprakk svo að segja í liöndum bandarísku vísindaniannanna á Kanaveralliöfða í gær, munu hafa alvarlegar afleiðingar fyr- ir eldflaugaáætlun Bardaríkja- manna. Gert hafði verið ráð fyrir að slíkar eldflaugar yrðu notaðar í geimför þau er Banda- rikjamenn hyggjast senda til tunglsins, Mars og Venusar. Þar sem enn hefur ekki tek- izt, ,að upplýsa hvort mistökin áttu rætur sínar að rekja til fyrsta þreps éldflaugarinnar — en það var Atlasflaug — benda ailar likur til þess að fresta verði hinni þriggja hringja ferð umhverfis jörðu sem banda- ríski geimfar.'nn Seotf Carpenter átti að fara hinn 17. þessa mán- aðar. Geimskin hans átti að verða borið á loft af A.tlas-eld- flaug af sömu gerð o" þe:rri er var í Kentár-flauginni. Mikil vonbrigði urðu það Bandaríkjamönnum er Kentár- flaugin sprakk. Hún var knúin fljótand.i vatnsefni, en það elds- neyti hefur ekki verið notað áð- ur í eldflaugar. Flaugin hafði kostað um 480 milljónir króna. AFMÆLIS- HAPPDRÆTTI GEIMFARÁR HITTAST Það má telja til merkra atburða er sovézki geimfarinn German Tíioff hitti bandaríska gcimfarann John Glenn í hcimalandi þess síðarnefnda. Hér sjást þeir fyrir framan bandaríska geim- flaug. Títoff hcfur nú undanfarið dvalizt í Bandaríkjunum vegna hins alþjóðlega geimrannsóknaþings er þar situr á rökstólum. Ifefur hann haklið fyrirlestra og rætt við bandaríslca vísinda- inenn. Nýlega var hann að því spurður hvorir yrðu á undan að landa mönnuðu geimfari á tunglinu, Bandaríkjamenn eða Rússar. Svaraði hann því til að slíkt skipti minnstu máli, meginatriðið væri að mannaferðir til tunglins væru mikill sig- ur fyrir vísindin, hvorir sein í hlut ættu. Maður hverfur 1 gær um hádegið auglýsti rannsóknarlögreglan eftir manni, sem ekki hefur spurzt til síðan s.l. föstudag. Hann heitir Einar Árnason og er skipstjóri á m.s. Gullþóri. Einar er 38 ára gamall. lágvaxinn, þrekinn með skollitað hár. Hefur hann hvorki komið lieim til sín eða um borð í bát- inn síðan á föstudag. Þeir scm kynnu að geta gefið einhverjar upplýsingar um ferðir Einars eru beðnir að gera rannsóknar- lögreglunni aðvart. Ekkert haföi spurzt til Einars seint í gær- kvöld. Morgunblaðið endurtekur enn einu sinni í gær ósannindatuggu sína um að Hannibal Valdimars- son forseti Alþýðusambandsins hafi lýst því yfir í viðræðum við ríkisstjórnina í vetur að kaup- hækkun til hinna lægst launuðu ko.mi ASÍ ekki við. Þetta er rakalaus uppspuni. Alþýðusahibandsstjórnin Sneri sér til ríkisstjórnarinnar með til- lögur um kjarabætur án kaup- hækkana, sem ríkisstjórnin ein gat framkvænit. Þeim tillögum hafnaði ríkisstjórnin, en kvaðst á hinn bóginn telja rétt að kaup hinna lægst launuðu hækki. Allir vita að lögum samkvæmt er samningsrétturinn um kaup og kjör í höndum einstakra verkalýðsfélaga. Þau ein geta geft kjarasamninga, og nú er Dagsbrún búin að ganga eftir því vikum saman við atvinnu- rekendur að þeir efni loforð ríkisstjórnarinnar um kjarabæt- ur til verkamanna. Ekkert svar hefur enn fengizt. Hér í blaðinu var einnig margsinnis skorað á Morgun- blaðið, málgagn rikisstjórnarinn- ar og Vinnuveitendasambands- ins, að skýra frá því hvaða kaup þessir aðilar vildu hækka og þá hve mikið. Þar fékkst heldur ekkert svar. Blaðinu væri nær að svara þessari spurningu en að bera á borð rakalaus ósann- itidi eins og í ritstjórnargrein- inni í gær. ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ Gerið skil strax, svo vinn- ingsliafarnir geti farið að aka fólksvögnunum. Látið sltilin alls ekki drag- ast lengur. Súlan er koniin í 99% og. skilin á leiðinni í pósti frá miirgum umboðsmönnum ut- an Reykjavíkur. En liér í höfuðstaðnum eru samt alltof margir eftir enn- þá. Ljúkið þessu af í dag. Skrifstofan að Þórsgötu 1, sími 2-23-96, er opin frá ki. 10—19. Afniælishappdrætti Þjóðviljans. ••••••• ••••••• ••••••• ••••••• ••••••• ••••••• ••••••• •»•••••

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.