Þjóðviljinn - 13.05.1962, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 13.05.1962, Qupperneq 3
RYMINGAR ÚTSALAN Nú er tækifærið að gera sér- lega góð kaup á alls konar drengjafatnaði og karlmanna- fatnaði. Diengjafrakka frá 6 ára Drengjaúlpur Drengjablússur Stakar drengjabuxur (ullar) Drengjapeysur Sportskyrtur Drengjabindi Drengjanærföt Húfur Drengjasloppar Sportsokkar Karlmannaföt — Poplinfrakkar Regnfrakkar — Gaberdinefrakkar Tweedfrakkar — Karlmannablússur Karlmannabuxur ullar — Nankins- blússur Molskinnsbuxur — Ullarpeysur Sportskyrtur — Manchettskyrtur Spunnylonskyrtur — Minervaskyrtur Bindi — Herranærföt Sundskýlur — Hattar Húfur — Sokkar HELDUR ÁFRAM HERRABUÐIN Skólavörðustíg 2 Samvinnu- stofnun frímúrara sen fengist ekki til þess. Að sjálfsögðu vaktj bað eitt fyr- ir Bjarna Benediktssyni að hreinsa mannorð Gunnars Thoroddsens, svo að á þviT hvíldi jafnvel ekki skuggi af nokkurri grunsemd. Er þetta nýtt dæm; um vináttu þeirra félaga, en hún birtist einn- ig í fögru Ijósi á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokks- ins og við ákvörðun borgar- stjórnarlistans í Reykjavík. Eru þeir aðalleiðtogar Sjálf- stæðisflokksins persónugerð sönnun hins fornkveðna, að ber er hver að baki nema sér bróður elgi.:— Austri. Hið nýstofnaða embætti saksóknara ríkisins hefur frá upphafi komizt í næsta náin tengsli við frímúrararegluna. Saksóknari er sjálfur valda- mikill félagi í frímúrara- stúkunni Mími, og eitt fyrsta verkefni hans var að fjalla Um mál Vilhjálms £>órs seðlabánkastjóra sem ræður lögum og lofum í frímúrara- síúkunnj Rún. Nú síðast hefur saksóknara verið falið að leggja mælikvarða lag- anna á athafnir Axels Krjstj- ■ánssonar, en hann er félagi I stúkunni Eddu og mestur fyrirmaður frímúrara í Hafn- arfirði. Með slíku áfram- haldi má vænta þess að sak- sóknaraembættið verðj eins konar samvinnustofnun ís- lenzkra frímúrara. A t v i n n a Ungur, lagtækur og reglusamur maður getur fengiö framtíðaratvinnu. Um er að ræða stuttan vinnutíma, en kvöldvinnu. 1« ( « Þeir sem hafa áhuga leggi tilboð inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Áhugasamur — strax — 1008“. Frið- helgi einkabréfa Ekki mun það þó hafa verið ætlunin að saksóknara- embættið vrði nýr þáttur í kerfi frímúrara á íslandj. Árum saman -hefur litið svo út sem Vilhjálmur Þór seðla- bankastjóri væri hafinn yfir lög og ré1t á íslandi, og til skamms tíma var því þver- lega neitað að dómstólarnir væru látnir ræða við Axel Kristjánsson. Allir vissu að ástæðan var sú að Axel var ekki e.'nn um hituna; hann veitti aðeins viðtöku pen- ingum úr ríkissjóði. en Guð- mundur í. Guðmundsson og Gunnar Thoro.ddsen grejddu milljónirnar. Því var það að Gunnar Thoroddsen hamað- ist gegn því á Alþingi fyrir fáeinum vikum að samskjpti Axels og ríkissjóðs væru rannsökuð, og hann neitaði meira að segja að leyfa þingmönnum að sjá þau skjöl sem fjölluðu um málið. E'nmitt þessa dagana mættu mörgum vera minnisstæðar hinar hjartnæmu ræður Gunnars Thoroddsens um það, að skjölin hafi verið einkabréf og trúnaðarmál og að fjármálaráðherrann og flokkur hans mjmdu aldrei leggjast svo lágt að nota því- lík gögn í oplnberum umræð- um á íslandi. Það stirndi á ráðherrann af drengskap og göfugmennsku þegar hann kvað upp siðferðilega for- dæmingardóma yfir þeim mönnum sem kre.fðust þess að fá að hnýsast í einkabréf annarra. Fög- ur umhyggja Engu að síður er nú svo komið að saksóknara hefur 'verið falið að fjalla um mál Axels bróður sins í frímúr- arareglunni. Ástæðan til þeirra snöggu umskipta mun vera sú að Biarn; Benedikts- son. æðsti yfirmaður laga og réttar, hótaði 'því að vísa máli Axels til dómstólanna sjálfur, ef Gunnar Thorodd- Smurstöðin Sætúni 4 Seljum allar tegundir aí smurolíu Fljót og góð aígreiðsla. — Sími 16227. Mikil verðlækkim í dag á aískornum blómum, rósum o.íl. Blómaskáiinn v/Nýbýiaveg Opið írá 10—10. Bléma- eg Grænmetismarkaðnnnn, í Laugavegi 63. , Sumartízkan 1962 ullarkApuu POPLlNKÁPUK D R A G T I R FILTHATTAR STRAHATTAR SUMARBLfJSSUR H A N Z K A R Allt nýjar vörur, sem koma fram á morgun. Bernharð Laxdal, KJÖRGAREI Aðalfundur Káupfélags Hafnfirðinga verður haldinn mánudaginn 14. maí n.k. og hefst kl. 8.30 s.d. í Alþýðuhúsinu. Dagskrá samkvæmt samþykktum félagsins Stjórnin Sunnudagur .13. mai 1962 _ — ÞJÓÐVILJINN — íT Bt ' . .út V u^ii Lc{ •;v:n, t

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.