Þjóðviljinn - 13.05.1962, Side 5

Þjóðviljinn - 13.05.1962, Side 5
UPPBOÐ Opinbert uppboð verður haldið mánudaginn 14. maí kl. 2 s.d. við Baðhús Fjáreigendafélags Hafnarijarðar á Öldum. Seldar verða 30—40 ær. — Greiðsla við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. }9 rf'H 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast fyrir 14. maí. Barnlaus eldri hjón.. Tilboð sendist blaðinu fyrir j mánudagskvöld, merkt „Ró- legt ævikvöld — 100“. Reykjavíkur Austurstræti 14 (3. hæð), Sími 15659. Almenn afgreiðsla kL 9 til 12 og 13 til 17. alla virka daga nema laugardaga. Lögfræðilegar upplýsingar Fra kosninga- sjó§i G-listans Manið kösningasjóð G-^iistans! Eaznlð og skilið dag- lega.í kosningasióðinn Heíurðu skilað þínum hinla í kosninga- sjóðinn? Skrifsíofa kosninga- sjéðs G-Iislans er í Tjarnargöfu 20. ‘ Ódýru frjáls- |* r arnir komnir. Verð frá kr. 230..00. Sendum í póstkröfu. FÖNDUR OG SPORT, Vitastíg 10, Hafnarfirði. ‘Sími 51375. Félagsmenn Eyðuiblöð fyrir húsaleigusamn- inga fást í skrifstofu okkar. HOSEIGENDAFELAG REYKJAVÍKUR. Austurstræti 14 (3. hæð). Sími 15659. Tilboð óskast uni smíði innréttinga í Vöggustofu Thor- vaidsenfélagsins við Sunnutorg. Útboðsgagna má vitja í skrifstofu vora Tjarnargötu 12, gegn 300,00 króna skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVlKURBORGAR Skothreinsið vélina með því að heila „BENZIN PEPP‘ beint á blöijd- uugr.nn Benzin Papp eykur spren9i- kraftinn og ey'öir sóti. Benzín Pepff eyðir vatni úr benzfninu. Benzín Pepp nýtir aang véla Benzín Popp minnk^r slit og brotahættu. Benzín Pepp sparar dýrar viðgerðir. Benzín Pepp fæst í plast- flöskum á flestúm benzín- stþðyum, blancjið því í benzj'nið. TEXAS REFINERY CORPORATION Aðalumþoð á íslandi: EIISJAR EGILSSON, Hverfisgötu 37» Sín^ar: 18995 og 20155 Hafnarfjörður Kosningaskrifstofa Alþýðubandalagsins i Hafnarfirði er í Góðtemplarahúsinu (uppi) Opið frá kL 13 til 20 Sími 50273. REYKJAVÍKURMÓT 1 kvöld (sunnudag) klukkan 8.30 keppa FRAM - VfKINGUR Dómari: Guðbjörn Tónsson. . Á morgun (mánudag) klukkan 8.30 keppa KR - ÞRÓTTUR Dómari: Jörundur Þorsteinsson. Kirkjustrœti KARLMANNAFÖT TWEED-JAKKAR TWEED-FRAKKAR TERYLENE-BUXUR Glœsiiegri en nokkru sinni fyrr Sjunnúdagur

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.