Þjóðviljinn - 25.05.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 25.05.1962, Qupperneq 1
Gerið skil í ) kosningasjóð ) G-listans! DA6SBRUNARM0NNUM ! mmSM Adda Bára Sigfúsdóttir Sólveig Olafsdóttir Uagnar Arnalds Alfreð Gislason Ásgeir Höskuldsson Teitur Þorleifsson Guðm. J. Guomundsson Guðrun Guovarðardottir Steíún Ögmunclsson Jón Múli Árnason Guðmundur Vigfússon Almennt dagvinma kaup hækkar í kr„ 24,80 eða um 9% I Aðrir tzxtar um 1 7,14 til 8,53% Sverrir Kristjánsson ALMENNUR K|ÓSENDAFUNDUR í AUSTURBÆIARBÍÓI I KVÖLD Alþýðuhandalagið heldur almennan kjósendafund i kvöld kl. í> í Auslurbæjar- bíói. Stutt ávörp flytja: Alfreð Gíslason la'knir. Adda Bára Sigfúsdóttir veð- urfræðingur. Ragnar Arnalds stud. jur. Teitur Þorleifsson kennari. Guðmundur J. Guðmunds- son varaformaður Dagsbrún- ar. Ásgcir Ilöskuldsson fulltrúi. Guðrún Guðvarðardóttir húsfrú. Sverrir Kristjánsson sagn- Sólveig Ölafsdóttir húsfrú. fræftingur. Guðmundur Vigfússon borg- arráðsmaður. Stcfán ögmundsson prent- ari. Fundarstjóri verður Jón Múli Árnason. f Lúðrasveit verkalvftsins i leikur í íundarbyrjun. Ríkisst.iórnin er nú kom* in á undanhald fyrir Dags* brún. Á fundi sem Dag'S* brún hélt í Gamla bíci 8 ■gærkvöldi voru samþykktip samningar viö’ atvinnurek* endur um aö kaup í al« mennri dagvinnu hækki úf kr. 22,74 í kr. 24,80, eöai um 9,06$-. Aörir taxtar, T talsins hækka um 7,14 til 8,53%. Innifalin í hækkun- inni eru 4 prósentin sen% koma áttu til framkvæmda 1. iúní n.k. — Ósamið eí enn um kjör mánaöar* kaupsmanna. Eðvarð Sigurðsson formaðutl Dagsbrúnar hafði framsögu unm samningana. Minnti hann á ai| samningarnir sem gerðir vonX eftir . verkfalið í fyrra óttu ail gilda í eitt ár, og raunar tv# þ.e. hækka um 4% 1. júní ogj framlengjast um ár ef aðstæð<i ur hefðu haldizt lítt breyttar. En réttum mánuði eftir a4 Dagsbrún samdi gcrði ríkis- stjórnin þá hefndarráðstöiutt gegn verkalýðssamtökunum aS lækka. gengið um rúm 13n/oí Vegna verðhækkanu af þeirfll sökum urðu samningarnir úvið4 uh.andf Ráðstefna verkalýðsfé* laganna á s.'I. hausti samþykktí að skora á lelögin að segjai sainnirigum upp og gerði Dags*i brún það í október. I frámhaldi af því gerði AH þýðusambandið þá kröl'u til rík« isstjórnarinnar að hún gerði ráð« stal'anir til að auka kaUpmátt- inn með niðurfellirigu toll'ag . söluskatts og . með verölækkun- um. Viðræður hófitst um miðjafli des.. en ekki fékkst endanlegt svar ríkisst jórnarinnar fyrr et% 10. apríl s.l. og var þá neitandi. Þá hóf Dagsbrún viðræður vi9 atvinnurekendur, sem fyrst neiUi uðu öllum hækkunum, töldu sij Framhald á 12. siðiu ! Alþýða Reykjavíkur! — Sýndu þrótt þinn unum með bví að troðfvlla Austurbæjarbíó og sóknarvilja í kjarabaráttunni og kosning- í kvöld. — Fram til sigurs fyrir G-listann! Dagsbrúnar- samningar - Sjó 3. síðu

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.