Þjóðviljinn - 25.05.1962, Side 4
Jón Ólafur
J ión Ólaíyr Guðmundsson yf-
árlögregiuþjónn í Haínarfirði
dó 19. þ m. eftir nær átta viknn
þunga legu, tæpra 57 ára, í 21.
október 1905. Fyrir skömmu var
Jón meðal okkar og vann sín
verk með sínu látlausa fasi.
Hann gekk hina sömu braut og
við hinir starfsfélagarnir. Við
nutum brautargengis hans og
reyndum að endurgjalda þaö í
starfi. Við njótum hans ekki
lengur, hann hefur verið kvadd-
ur út á aðra braut, bá braut
sem við munum eftir koma
hver eftir sínu kalli. Við benn-
an aðskilnað rifjast upp fyrir
mér nær 50 ára kynning. Vest-
ast í Hafnarfirði stóð lítill bær
undir háum kletti, sem bærinn
fékk nafn sitt af, kallaður
Klettur. Og iþó seinna risi
Oítið hús því nær á sama stað,
þá hét 'það einnig Klettur.
Fólkið sem barna bjó var við
þennan stað kennt, kallað
|.,fólkið í Kletti". í þessum hí-
býlum, fyrst í bænum, svo í
litla húsinu, komst Jón í skjól
ibeirra sæmdarhjónanna Ólafs
ömmubróður síns Jónssonar og
konu hans Helgu Gestsdóttur.
Þau urðu honum svipað skjól
föður- og móSurlausum, sem sá
klettur er skýli bænum og hús-
inu. Jón var því -alla tíð kérmd-
u,r við þennan stað,' meðal allra
Hafulíröinga, kallaður Jón í
ŒÍletti.
1911 flut'tist ég til Hafnar-
fijarðar og bjó fyrstu árin í
J^amrinum. En vegalengdirnar
ýoru ekki langar milli Hamars
ög Kletts. Áður en varði vor-
um við Jón orðnir kunningjar
g fór strax vel á með okkur.
;r nú harla einkennilegt, að
njlinnast staðar og stundar er
Iþessi kunningsskapur hófst, Ég
átti eftir að,if^tjast til um set
i Haínarfirði. ''-taúít-eftir ferm-
jngú var ég komiTnr^ri-næsta
nágrenni við Jón í Kletii. Strax
yfirlögregluþiónn
starfinu lágu leiðir okkar sam-
an og enn óx kunningsskapur-
inn. Og alltaf bar mest á þeim
eiginleikum í fari Jóns í Kletti,
er fram höfðu komið á ungl-
ingsárunumfJeiksnilli, leikgleði,
herðfylgi og einstæðum dreng-
skap í leik. Við félagar hans
cg vinir sem lentum í and-
stoðuflokkunum vissum svei
mér af því, að hafa Jón í Kletti
að andstæðingi, að þar var ekki
við lamb að leika er hann var.
Við vissum lika að þar var
sönnum drengskaparmanni að
mæta sem hann var, hvernig
svo sem endalok leiksins höfðu
verið. Og áfram liðu árin.
Á dögum Alþingishátíðarinn-
ar, vorið 1930( gerðist ég lög-
reglumaðu.r hér í bæ. Rúmu: ári
seinna urðu nokkrar breytingar
á starfsliðinu. Ágætur maður
hætti og Jón í Kletti kom í
’hans stað. Hugði ég gótt tíl
samstárfsins við Jón í Kletti,
eftir þeim kynnum, setri''vérfð1
höfðu milli okkar. Varð ég þar
ékk'i íyrir vónbrigðum. Tókst
þcgai' með okkur gott samstárf.
•Vetrarnæturnar leiðar og lang-
ár urðu nú styitri og skemmti-
legri. Þvf hú reyndist mér svo
að gott væri við Jón að blanda
geði. Varð okkur margt að
umræðuefni og margt fu.ndum
við ckkur til dægrastyttingar.
Því nær strax tókum við að
ræða þær breytingar, sem við
hugðum að gera myndu starf
okkar jákvæöara og hagkvæm-
ara. Jón i Kletti reyndist eink-
ar lipur að koma yfirmönnum
okkar og raðamönnupi í, skiln-
ing um það bet'ur mátti
, fara, fyrir þvr var h'rundið í
a unga aldri kom í ljós, að Jón Vvframkvæmd ýmsu J3vj er ti)
á Kletti var hverjum unglingi firimfara horfðil* 1 '
Ilaustið 1940 var Jón í Kletti
Kletti óx við hvern vanda.
Hann hefur í þessu starfi
reynzt hinn rétti maður á rétt-
um stað. Þegar ég lít yfir þessi
samstarfsár okkar, verður efst
í huga mínum hið góða í sam-
starfinu. Ég hlýt að minnast
Jóns, sem hins örugga og snar-
ráða starfsfélaga, er hvergi lét.
sinn hlut, en setti þó dreng-
skapinn ofar öllu. Þykist ég
mega fullyrða, að svo hugsi
hver sá, sem með honum starf-
aði og undir hann var gefinn.
Ekki mun sú hu.gsun vera fjær
þeim sem yfir Jón voru settir..
Áður en Jón giftist átti
hann dóttur, sem dó uppkomin
í blóma lífsins. Jón var tví-
giftur. Fyrri konu sína missti
hann eftir skamman hjúskap.
Voru þau barnlaus.
Fyrir um það bil átta árum
giftist hann aftur, Steinunni
Hafstac^ hinni ágætustu konu,
sem lifir mann sinn ásamt
einkasyni þeirra Guðmundi.
Söknpður1 á' okkar; samstarfs-
manna Jóns i Klettí, er að
sjálfsögðu mikill, . hvað er irann
nema hjóni eitt hjá þeim s,ökn-
uði sem steðjar að þeim konu
'hans og syni. Þau hjónin höfðu
komið sér upp ifyrirmyndar
heimili. Þar höfðu þau fundið
sér skjól og í því skjóli ætluðu
þau að veita einkasyninum
vernd íOg hlíf. Fyrir augum
okkar skammsýnna virðist sú
forlagahönd hörð, sem sviptir
bu.rt slíku skjöli.
Þegar slíkt steðjar að vinum
okkar, þá fyrst finnum við hve
mannlegu.r máttur nær skarhmt
til stuðnings og huggunar þeim
sem eftir standa. Þessi fátæk-
legu orð eiga að vera kveðja
til horfins vinar og starfsbróð-
ui'. Með þeim hef ég einnig
viljað votta aðstandendum Jóns
■ í Kletíi mína innilegustu sam-
úð.
Blessuð sé minning Jóns í
Kletti, Jóns Ölafs Guðmunds-
sonar.
Gísli Sigurðsson.
Nauisynleg að halda áfram
um um
>,Á utanríkisráðherrafundi Noröurlanda, sem haldinn
var hér í Reykjavík í fyiTSdag og gær, lögðu fundarmenn
áherzlu á nauösyn þess að kjarnaveldin haldi áfram við-
ræöum í því augnamiöi að ná svo fLjþtt sem auöiö er
samkomulagi um aö hætta tilraunum méð kj^rnorkuvopn.
snjallari í leik, hverjum ung-
lingi giaðari leikmaður, hverj-
um unglingi hófsamari og
drengilegri. Hann hafði aldréi
rangt við, enda voru leikreglur
okkar strangar. En jafnframt
iþví að hlíta leikreglum og vera
leikmaður góður, hélt hann
hlut sínum af fullum mann-
öómi. Þeir sem hann átti leik
Við fundu að þar var manni að
mæta sem Jón var. Og árin
íærðust yfir. Ekki hlotnaðist
jóni í Kletti lengri skólaganga
én fram til fermingardags,
fremur en unglingum mörgum
öðru.m frá alþýðúheimilum hér
í Firðinum. Það varð hlutskipti
Jóns að ganga í skóla vinnunn-
ar. Snémma varð hann að létta
undir með fósturforeldmm sín-
umj og þegar fóstra hans þrutu
jkraftar og heilsa, varð hann að-
alfyrirvinna heimilisins. Varla
tvítugur missti hann íóstra
sinn. Bjó hann um árabil með
fósturmóður sinni, og er Henni
þrutu kraftar og heilsa veitti
hann henni alla þá aðstoð sem
hann mátti og hún þarfnaðist.
Gerðist hann henni þá sá lriett-
ur skjóls, sem hún hafði verið
’bonum ungum og umkomulaus-
1 -um. •
Enda þótt skóli vinnunnar
væri á þessum tímum langur
og strangur, yar þráin'til leiks
ríkari en svo að henni yrðu
skorður settar. Á fermingar-
aldri gerðist Jón í Kletti góð-
ur liðsmaður í hópi góðra
drengja, sem áttu þá hugsjón,
að efla íþróttalíf meðal hafn-
ftrzkra æskumanna. Bæði í
skóla vinnunnar og íþrótta-
kiérinn af lögreglustjóra Bergi
ónssyni að fara með yfirlög-
regluþjónsstarf. Var þetta ekki
vandalaust á þessum tíma ó-
friðar og hersetu; En Jón í
Frá þessu er greint í fréttatil-
kynningu utanríkisráðuneytisins
um fundinn. Fer ráðuneytisfrétt-
in hér á eftir:
Þátttakendur í utanríkisráð-
herrafundi Norðurlanda, sem
hald.'nn var j Reykjavík „2.1 „ og
22. maí 1962 vorú dr. óeicori;'
Kjeld Philip, efnahagsmálaráð-
herra Danmerkur Veli
oski, utanríkisráðherrá’F.
lands, Guðmundur í. Guðmunds-
.son, utanríkisráðherra ísland^,.
H.alvard Lange, utanríkisráð-
herra Noregs, og Sven af Se!j-
ersten ráðherra frá Svíþjóð.
Ráðherrarnir ræddu vanda-
mál þau, sem steðja að Samein-
uðu þjóðunum. Þeir lýstu full-
um stuðningi Norðurlanda; við
samtökin, sem þeir telia j)ýð-
ingarmesta að.'lann, sem vinnur
á friðsamlegan hátt að því að
afstýra og jafna deilur þjóða í
milli. Þeir létu í liós von um, að
öll þátttökuríkin mundu styðja
Sameinuðu þióðirnar, bæði á
'sviði stjórnmáia og fjármála til
þé'ss' 'að þau gætu varðveitt og
:aukið áhrif sín og árangursríka
íþjónustu í þágu friðar.'ns, eins
og t.d. í Kongó. Ráðherrar'nir
voru sámmála um að stuðia
að umbótum í starfsfyrirkomu-
lasi samtakanna.
Á fundinum . var einnig rætt
um einstök atrið: varðandi væpt-
anlegt framhaldsþing allsherj-
árþings Sameinuðu þjóðanna,
svo og varðandi hið 17. réglu-
lega allsherjarþing.
Ráðherrarnir ræddu afvopn-
unarmál.'n á grundvelli viðræðna
þeirra, sem fram hafa farið í
Genf ’ síðan 14. marz. og Iögðu
áherzlu á þýðingu þess, að við-
ræðum um- þetta: þýðingarmikla
mál yrði haidið áfram.
-:Enda 'þótt augýóst sé að ekki
megi búast við, að hægt verði
að ná'"yíi*igripsmiklum árangri
í náinni framtíð,-þá 'ættM öllu
falli að vera ■ mögulegt að ná
samkomulagi um tilteknar tak-
markaðar ráðstafanir. Þannig
samkomulag gæti stuðlað að
bættri alþjóðlegri sambúð og
skapað frjóan iarðveg •fýrir á-
framhaldandi viðræður um af-
vopnunarmálið- -
Ráðherrarnir lögðú áherzlu á
naúðsyn þess, að kjarnávelain
haldi viðræðum áfrarn í því
augnamiði að ná svo fljótt sem
■ auðið er samkomulagi um afi
Fr'arnhald á 14. síðu ’
RPU
4) — ÞJÓEVILJINN — Föstudagur 25. maí 1962