Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 5
OAS-menn hafa ekki hætt hryðjuverkum sínum í Frakklandi sjálfu, enda þótt þeir leggi nú höfuð- PAUÍ3 30 5 — Franska stjórnin birti í dag tilskipun um að framvegis verði farið með mál hryöjuverkamanna, eins og gert var áður en himi scrstaki hcr- réttur var stofnaður eftir her- foringjauppreisnina i Alsír í fyrra. Hinn sérstaki herc'ómstóll var leystur upp eftir aö hann hafði íjallað um mál Salans, for- sprakka OAS, en þá þótti sýnt að dómaramir fóru í einu og öllu eftir fyrirmælum . OAS. Nii verða framvegis mál ótíreyttra borgara tekin fyrir af borgara- ( legum héraðsdómstólum, en her- j dómstólar fjalla , um mál her- manna, sem sakaðir eru um of- beldvs- og hryðjuverk. Fiugvélar á sveimi Jean Ferrandi, bar það fyrir rétti í dag. að Pompidou forsæi- isráðherra hefði fengið ávísun að u.nnihæð 70 milljón franka (gamlir fr.) frá Salan fyrir þretn árum, Þetta fé hefði á.tt að nota til að e.'la baráttuna fvrir því að Alsír yrði áfram frar kt yf- jrráðasvæði. Ferrandi sagði enn- fremur. að einn-af nánu.stu sam- starfsmönnum de GaiOie , hefði um svipað leyti meðtekið r.'u milljón franka á\hsun frá Sa'avt. Ekki hefur þessi vitnisburði\r Ferrandis vakið mikla athy.li í París. Telia flestir að sannr t muni að hér hafi. verið um ræða veniulega yfirfærslu rfk'.s- fiár, cn Sa'an var áður lands- stjóri í Alsír: iþ Ú ' 'i~-J '?'■ -7' p *■ >r 'tH\ í • r VEBÐLÆ'KKUN Stærð: — Strigalag: Verð 500x16 — 4 ........................... kr. 722,00 600x16 — 6 ........................... kr. 1.108,00 650x16 — 6 ........................... kr. 1.221,00 750x16 — 6 ............................ fer. 1,810,00 . 750x20 — 10 ............................ kr. 3.018,00 670x15 — 6 ........................... kr. 1.050,00 700x15 — 6 ........................... fer. 1.366,00 Öskum eftir umboðsjnönnurn utan Reykjavíkur. mm trading sompany h.f. Klapparstíg 20 — Sími 1-7373. ERRLÍN 30/5 — Austurþýzka fréttastofan ADN neitaði í dag þeirri frétt, að ríkisstjórn Aust- ur-Þýzkalands hefði beðið um stórián í Vestur-Þýzkajand'i. Fréttastofan ful’.yrðir, að aust- ) urfþýzka stjórnJn hafi leitað eft- ir kaupum á þrem milljónum lesta af kolum i Vestur-Þýzka- landi ár’ega í tiu ár. Hinsveg- ar hafi ekki verið íarið fram á ne.'n lán vegna kaupanna. Mik 1 offramleiðsla hefur verið á kolum í Vestur-Þýzkálandi undanfarið. Kolaframleiðendur hafa því haft hug á að selja ko} tii 'Austur-Þyzkl^íi^s, ..ijar i:+'ð ðL*4ifJJstelnk^Eíh’m^umv I barátta á Spáni : MADRID 30/5 — Verkföhjin á I Spáni bre.'ddust enn út' f. gær, < e'nkum meðal landbúnáða'r- og ; byggingaverkamanna, en þessar ; stéttir hafa lítið tekið þátt í j verkföllunum áður. Formaður VerkaJýðssámbands Spánar, Pasqual Tomas, sagði á blaðamannafund’ i Róm í dag, | I að sponskum verkamönnum bær- j ist nú mikil hjálp frá verka- j lýðssamtökum í Vestur-Evrópu, j og myndi það hjálpa til að ná : sigri. Nú væru söguleg.'r atburð- j ir að gerast á Spáni, sem gætu ] leitt til þess að oki fasismans j yrði létf af Spáni. j Thomas sagði að ríki sósíal- j 'smans sýndu Spánverjum stöð- | ugt meiri áhuga, en það væri j aðeins stuðningi vesturveldanna j við Franco að kenna að spánsk i alþýða væri enn ekki frjáls. k mmimm milli beykjavíkur akureyr- AR ÖG EÖILSSTAÐA • DSÝSID PEMINGAM ÞEKKIST SUMARBUD FLUGFÉLAGSIMS ® ÞEYSID ÞÆGILEGA MEÐ „FÖIUNUM" • MESTI FERDA- FJÖLDX MESTI FEBDAHRAÐI. j ICELAJVDA.JR áhcrzluna á Alsír. Myndin sýnir hvernig umhorf s var eftir að OAS-morðvargarnir hcfðu varpað sprengju inn í eina af skrifstofum Kommúnistaflokks Frakklands hinn 5. maí sl. Á veggnuin hefur svar kommúnistanna vcrið letrað: „Komið hingað í kvöld kl. 17.30 — Fasisminn verður sigraður“. JERÚSALEM 30/5 — Robert Servatius, verjandi fjölda- moröingjans Adolfs Eichmanns, sendi í dag náðunar- beiö'ni fyrir sakborninginn til Ben-Zwi, forseta ísraels. Þ'étta- er síð^ta ,;og eii$p . jáðið j.tiþv^Köln í Vestur-Þýzkalandi, sem-^erva'tiug Sgtjt grípið til. í j þar scm lögmannamiöstöð hai^s, ■j;\ sUj. ni nð reyria . að ’fpröh 'cr.' Servatíus hei'ur veriö vefj-' h'í&LÆl* f,.Á\ andi'•'’iníargra nazistískra stríais- K fh’mnfrá ííHfin: Ihestiréitur Israél hafnáði. áfiýjim Eich- manns f gær. í dag fer Servatíus i glæpahianna. Bróðir, .'-Eichmanns, austurríski blaðamaðurinn Robert Eichmann, sendi Bén-Zwi símskeyti frá Linz í gær. Bað hann forsetann í nafni fjölskyldunnar að náða Adolf Eichmann. Sonur fjölda- morðingjans, Klaus Eichmann, '•faegir að frú Eiehmann muni elnnig fara fram á náðun. Klaus ef í Argentínu, en k ' na Adolfs er komin til Vestur-Þýzkalands. í dag tóku óþekktar flugvélar að sveima yfir fangelsi því í grennd Parísar, þar sem hers- höfðingjarnir fyrrverandi, Challe og Zeller, eru hafðir í haldi. Þeir yoru dæmdir í 15 ára fang- elsi hvor fyrir þáttteku í her- foringjauppreisninni í Alsír í fyrra. Skotið var á flugvélarnar úr loftvarnarbyssum, og þær hraktar á brott. Mutur eða hvað? Fyrrverandi einkaritari Salans, Barnarúm Hnotan HÚSGAGNAVERZLUN ÞÓRSGÖTU 1 FRá 1. JÚNÍ VEITUM VID Fimmtudagurinn 31. maí 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.