Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 14
Listasafn Alþýðusambandsins Framhald aí 16. síðu. . i bókarinnar. Hvert eintak af þess- ari 1. útgáíu bókarinnar verður ; tö'.usett qg. - með árituðu nafni1 kaupandans. Éíinni'g hefur' rre'rið ákyeðið að prenta nöfn allra á- skrifenda, senr lokið háfagreiðslu íramlags síns, þegar bókin kem- ur út, aftan við bókina, og skoð- ast þeir stofnendur safnsins. Þá hefur safnsstjórnin sótt um! Jcð untíir væntanlega safnbygg- j ingu bæði ti! Reykjavíkurborgar I og Kc>pavogskaupstaðar og feng- ið vinsamlegar undirtektir á báð- um stöðum. Hugmynd safns- stjórnarinnar er að fá rúmgo.tt landsvæöi undir safnbygginguna, svo að hægt verði í framtíðinni að reisa- þar fleiri en eina bygg- ingu cg koma upp garði um- hverfis þær með höggmyndum. •Er það í samræmi við'þá skoð- un gefandans, að listasafn eigi ekki aðeins að vera geymslustað- ur listaverka heldur um leið all- ijölþætt menningarstofnun al- xnennings, þar sem fólk á öllum •aldri geti notið ánægjulegra tómstunda í fögru og menningar- legu umhverfi. Reylcjavíkurborg hefur gefið safninu kost á 600 m2 lóð við Miklubraut og Háaleitisbraut, en það er of lítil lóð fyrir slíkt safn. Kópavogskaupstaður hefur aftur á móti boðið 2000 m2 lóð niður við sjóinn á vestanverðu Kárs- nesi og hefur hún þann lcost, að samliggjandi henni er lóð, þar sem til tals hefur komið að reist verði fiska- eða sjódýrasafn, og myndi fara vel á því, að þessi •tvö söfn yrðu í nábýli hvort við annað. Ekki hafa enn verið tekn- Listasaín ASÍ 'verður fyrst um sinn til húsa í húsakynnum ASÍ að Laugavegi 18. í safnstjórn eru auk ..formanns, Hanniba’.s Valdi- mai'ssonar, Björn Th. Björnsson listfræðingur, Eggert G. Þor- steinsson alþingismaður, Stefán Ögmundsson prentari, Sigurður Sigurðsson listmálari og Árni Guðjónsson lögfræðingur, for- stcðumaður safnsins er Arnór Hannibalsson. Irabbamsin ar neinar ákvarðanir í lóðarmál- jnu, en það verður væntanlega gert á næstunni. Þriðja verkefnið, sem lista- safnsstjórnin hefur unnið að, er undirbúningur sýninga á verkum úr safninu utan Reykjavíkur. Hefur þegar verið haldin ein slík sýning á Selfossi eins og frá ihefur verið skýrt í fréttum og næsta sýning mun hefjast á Akranesi n.k. föstudag. Verða ílutt erindi og sýndar kvikmynd- jr í sambandi við sýninguna og einnig mun Hjörleifur Sigurðsson listmálari verða þar til að skýra út verkin fyrir sýningargestum. Framhald af 16. $íðu. ins og jafnan verið hamrað á því síðan. Si. vetur höfum við sent ungan lækni í fiesta, ung- lingaskóla í Reykjavík til að útskýra þessa hættu fyrir nem- endum, og hefur hann stuðzt v;ð litmyndir, sem ameríska krabbameinsfélagið hefur látið útbúa í þeésum tilgangi. En til þess að fræðsla þessi beri t.l- ætlaðan árangur, þarf hún að komast inn i barnaskólana, þannig að börnin viti um hætt- una áður en þau byrja að reykja. Slík fræðslustarfsemi kostar m;kið fé. Varðandi þetta mál skrifaði próf. Dungal land- lækni bréf, þar sem hann fer fram á að 25 aura skattur, sem rynni til Krabbameinsfélagsins, skyldi iagður á hvern sígarettu- pakka. Myndi slíkur skattur nema kr. 2,5 millj. á ári og mætti mikið fyrir þá upphæð gera. Laser-ljós Framhald af 9. síðu. 1773 krabbamein skráð á 5 árum h Verðhrunið Framhald af 1. síðu. orsök verðhrunsins mikla, og athuga hvort ráðlegt sé að hefja (hlutabréfakaup að nýju. Flestir spá því að verðið hækki aftur á morgun. Ráðamenn Bandaríkjunum eru margir hverjir órólegir vegna verðsveifinanna og áhrifa þeirra á framleiðslu og atvinnu- líf. Kennedy foseti átti í við- ræðufundi með ráðgjöfum sín- um, en ekki var á þeim ákveð- ið að gera neinar sérstakar ráðstafanir heldur biða og sjá hverju fram yndi. í 5;,ára yfirliti, sem Ólafur Bjarnason hefur samið yfir krabbameinsskráninguna, sést að 1773 krabbamein hafa verið skráð, 885 i karlmönnum og 888 í konum. Af þessum meinum er næstum helmingurinn í melt- ingarfærum, eða 730. Karlmenn eru þar í miklum meirihluta, með 447 á móti 283 hjá konum. Ræður magakrabbameinið þar mestu um. Hins vegar er krabbamein í brjóstum • og kyn- færum miklu algengara hjá kon- um; 338 á móti 88 hjá karl- mönnum. Þar kemur fram að magakrabbamein er algengara í sveitum en í kaupstöðum. Reykjanes- kjördæmi LÖGFRÆÐl- STÖRF hæstaréttarlögmaður og löggiltur endursko'ðandi endurskoðun og fasteignasala. Ragnar ölafsson Sími 2-22-93. Kegnklæði handa yngri og eldri, sem ekkl er hægt að afgreiða til verzlana, fást á hag- stæðu verði í AÖALSTRÆTI 16. Framhald af 3. síðu. á fyrrgreindum 7 stöðum. Er því sýnt, að fylgi þess hefur vaxið frá því í þingkosningunum í Reykjaneskjördæmi. Til samanburðar má geta þess, að Alþýðuflokkurinn fékk í þing- kosningunum 1959 2911 at- kvæði í kjördæminu öllu en fékk nú 2560 í kaupstöðunum og kauptúnunum átta eða 351 at- kvæði minna. Sjálfstæðisflokk- urinn fékk 1959 4338 atkvæði en fékk nú 3923 atkvæði eða 415 færri. Framsóknarflokkurinn fékk h'ns vegar 1760 atkvæði i þingkosningunum en 2640 nú, ef honum er reiknaður helmingur atkvæða óháðu listanna í Sand- gerði o.g Njarðvíkum og allt fylgi óháða iistans á Seltjamar- nesi, er hann studdi einn flokka líkt og Alþýðubandalagið óháða listann í Kópavogi. Fylgi hans hefur því aukizt um 311 at- kvæði. Af þessum samanburði sést, að Alþýðubandalagið má una vel sínum hlut í saman- burð; við Alþýðuflokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. til þess að fullt gagn verði af slíkri mælingu verður auð- vitað að. vita um hraða Ijóss- ins með. mikilli nákvæmhi. Vonir standa til að með laser-ljósinu verði unnt að fá miklu nákvæmari vitneskju um hraða ljóssins. Eðlisfræð- ingurinn F. E. Lowther, sern starfar hjá General Electrie, félaginu, undirbýr nú slíka tilraun með laser-Jj0s--.bg raf- eindatæki og' gerir sér vonir um .að á þann hátt megi niæla Ijóshraðann svo að’ ekki skakki nema þremur af hundrað milljónum til eða frá. Þá sgtti að vera hægt að finna fjarlægðina til tunglsins svo að ekki muni nema um 20 metrum. En þó að þannig yrði hægt að mæla fjarlægðina til tunglsins með miklu . meisi nákvæmni en áður, kaémi þessi aðferð ekki að gagni til mælinga á vegalengdinni til fjarlægari himintungla, til þess eru radarskeyti enn ekki nógu öflug. Fjarlægðir til plánetanna eru reiknaðar út á grundvelli umferðartíma þeirra um sól- ina, þar eð hann er í föstu hlutfalli við fjarlægð þeirra frá sólinni. Þar er miðað við hina „astrónómísku einingu", þ.e. meðalfjarlægð jarðar frá sólinni, sem er um 150 mill.i- ón km. En gallinn er sá að vitneskjan um þá einingu er enn ónákvæmari en um Ijós- hraðann. Því getur mæling- um á fjarlægð Marz frá jörðinni skakkað um meira en 3.000 km til eða frá. Dr. Lowther hefur í hyggju að ráða bót á þessu með því að senda gervihnött á braut umhverfis sólina. Gervihnött- ur þessi yrði búinn sérlega nákvæmum tækjum til við- töku, mögnunar og endur- varos á radíómerkjum frá jörðinni. Radíóskeytin yrðu send aftur til jarðar á örlit- ið brevttri bylgjulengd og af því mætti þá ráða fjarlægð- ina svo að ekki skakkaði nema 2 metrum. Fylgjast mætti með ferðum gervihnatt- arins og reikna nákvæml. út umferðarbrant hans og tíma os m.eð hliðsión af bví leið- rétta hina astrónómisku ein- ingu. En að því loknu yrði næsta auðvelt að reikna út nákvæmar brautir alira plán- etanna. svo að engin hætta væri á bví. að gpimfamr næstu ára færu þúsundir kílómetra fram hjá markinu af beirri ástæðu einni að ,.landabréf“ beirra voru alls- endis ófullnægjandi. Stjörnubíó hefur nú hafið sýningar á norsku myndinni „Uglan hennar Maríu“. Myndin er gerð eftir samnefndri sögu Finns Havre- vold, sem komið hefur út í íslcnzkri þýðingu. Það er Iétt yfir þcssari kvikmynd, hún er sannkölluð fjölskyldumynd. — Hér á myndinni fyrir ofan sést aðalpersóna kvikmyndarinnar Maria Iitla, scm lcikin er af Grethe Nilsen, en hún er þekkt sem söngvari undir nafninu LiIIe Grethe. Merkjasala Krabbameinsfé- Eagsins í dag og ó morgun I dag er merkjasöludagur Krabbameinsfélags íslands úti á landi, en á morgun, föstudag, í Iteykjavík og Hafnarfirði. Á öðrum stað í blaðinu er skýrt frá krabbameinsrannsókn- um og gjöf frá Bandaríkjunum. Þessu til viðbótar má skýra frá því að Leitarstöðin var starf- rækt á s.l. ári með sama hætti og áður og var rekstrarhalli um 100 -þúsund krónur o.g er hún töluverður f járhagsbaggi á fé- laginu. Margir einstaklingar hafa fært félaginu góðar gjafir, tve.r ein- staklingar 25 þús. krónur og margir 10 þús. og 5 þús. króna gjafir og minna. í stjórn voru kosin: Niels Dungal, formaður, Hjörtur Hjartarson, frkvstj., ’ gjaldkeri Bjarni Bjarnason læknir, ritari. Meðstjórnendur: Frú Sigriður J. Magnússon, Gísli Jónasson fyrrv. skólastjóri, dr. med Frið- rik Einarsson yfirlæknir, Bjarni Snæbjörnsson læknir Hafnar- firði og frú Ingibjörg Ögmunds- dóttir, simstöðvarstjóri Hafnar- firði. Skemmtiferðir Fl Fimleikasýning Framhald af 3. síðu. gerir nú sýningarför til Færeyja í ágúst og er ætlun.’n að sýna þar 4—5 sinnum. Óhætt mun að hvetja fólk til að kóma og sjá fimleikana. þvi það er ekki svo off sem sú íþrótt er borin á borð fyrir okkur höfuðstaðarbúa, en kunn- ugir fullyrða að fegurri o2 he l- næmari íþrótt en fimleika geti ekki. Fcröafélag Islands fer tvær skemmtiferðir um næstu helgi. önnur ferðin er á Eyjafjallajök- ul. Lagt af stað kl. 2 á laugardag og ekið austur undir Eyjafjöll og gist þar í tjöldum. Gengið á jökulinn á sunnudagsmorguninn. Farmiðar seldir í skrifstofu fé- lagsins Túngötu 5. Hin ferðin er í Brúarárskörð. Ekið austur í Biskupstungur, Reykjavík að Út- hlíð, gengið þaðan um Öthlíða- hraun í Brúarárskörð. • Lagt ef stað kl. 9 á sunnudagsmorg- uninn frá Austurvelli. Farmiðar seldir við bílinn. Uppl. í skrif- stofu félagsins. — Gróðursetn- ingarferð í Heiðmörk á laugar- dag kl. 2 frá Austurvelli. Félag- ar og aðrir eru vinsamlega beðn- ir um að fjölmenná. 12000 VINNINGAR Á ÁRI f Hæstí vinningur í hverjum flokki 1/2 milljón krónur. Dregið 5 hvers mánaðar HfSEÍGENDUR HÚSBYGGJENDUR Miðstöðvarlagnir — Geislahitunarlagnir — Vatnslagnir — Breytingar fyrir hitaveitulagnir o.fl. T Æ K N I H. F. Súðavog 9 — Símar 33599 — 38250. *Tkir KHflKI (34) - ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagurinn 31. maí 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.