Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 31.05.1962, Blaðsíða 13
Þa9 leynir sér ekki aö mik- »11 áhugl er fyrir hinni nýbyrj- uðu heimsmeistarakeppni í knattspyrnn, ef dæma skal eftir skrifum erlendra blaða um ¥íia¥csigsl$l8isp drengja 6.-8. • r f Útbreiðslunefnd Frjálsí- s þróttasambands Islands og * Frjálsíþróttaráð Reykjavík- : ur hafa ákveðið að efna til ■ keppni í stuttum víðavangs- : hlaupum fyrir drengi í ■ byrjun júni. ■ Formenn íþróttafélaganna : í Reykjavík haía gefið ■ verðlaunagripi, sem vinn- j ast til ei.gnar af sigurveg- 1 urunum í hverjum flokki, • en verðlaunagripirnir verða j • til sýnis í Vesturveri næstu j daga. Keppt verður í fjórum • aldursflokkum, sem hér f segir: 4. Drengir, sem fæddir i eru 1950 (11 og 12 ára) ; ; keppa miðvikudag 6. júní. ' 3. Drengir, sem fæddir : eru 1949 (12 og 13 ára) f keppa fimmtudág 7. Júní. f 2. Drengir, sem íæddir • . eru 1948 (13 og 14 ára) j keppa föstudag 8. júní. 1. Drengir, sem íæddir f _ eru 1947 (14 og 15 ára) f | keppa íöstudag 8. júní. Hlaupin .befjast í Hljóm- : skálagarðinum kl. 18.00 og : skulu keppendur mæta á f Melavellinum kl. 17.30 f keppnisdaginn. Þeir, sem ætla að taka f þátt í þessum hlaupum, : skulu láta skrá. sig á Mela- f vellinu.m, frá kl. 17—19 f næstu daga, en þó í síð- f asta lagi þriðjudaginn 5. f júní. f Það skal tekið fram. að f eigi er nauðsynlegt að bátt- S tskendur séu skráðir í f íþróttafélagi. keppnina undanfarið. Langt cr síðan farið var að spá uni úr- slit og um það hver mundi sigra að þessu sinni. Flestir cru þeirrar skoðunar að loka- keppnín verði mjög hörð og jöfn, en almennt munu flestir þeirrar skoðunar að Brasilíu muni takast að verja tiíilxnn. 1 þessu sambandi cr það næsta athy;i isvert að 10 af þeim sem léku með liði Brasiiíu i Sví- þjóð, og það í sjálfum úrslita- leiknum eru með i liði þvi sem Brasilía teflir fram að þessu sinni. Þessir menn eru: Gylmar í markinu, bakverðirnir Djalma og Nilon Saníos, framveröirnir SitO' og hinn snjalli miðvörður og fyrirliði Bellin (Orlando er ekki með) og svo íramherjarnir Garrincha, Didi, Vava, Prf.e, Zagallo. Síðan þessir mcnn Jéku í Svíþjóð hafa sumir þeirra reynt sig f..d. á Spáni í atvinnumannaliðum þar. Yfirleitt -hafa þe'r snúiþ íljótt he>m aftur. og ekki fellt sig við h>nn harða lejk. þar sem )étt- leikann og leik.eleðin var ekki íyrir hendi. Þannig flýði Didi, eða Wald.yr Perira eirts og hann heitir, frá hinu íræ.aa liöi Reál Madrid. saddur og leiður á dvöl sinni þar. Didi var heilinn. í ]iði Brasi- líu í Svíþjóð, cg lalinn þar einn mesti sni'dingur kepp.ninn- ar. Mun för hans ti) Real kladrid hafa haft þau áCnrif í Suður- Ameríku að færri haía farið þaðan til atvinnumahnafélag- Víðavgngshíaup fyrir drengí í Mosfellssveit Sunnu.daginn 3. júní gengst. Ungmennafélagið Aftúrelding í Mosfeilssveit íyrir víðavangs- hlaupi lyrir unglinga. Hlaupið 'hefst við Varmárvöll kl. 10 á sunnudag cg verður í 3 flokk- u.m 10—12 ára. 13—14 ára og 15—16 ára. Um rhiðjan júnímánuð verð- ur haldið námskeið i frjálSum íþróttum á yegum Aíturelding- ar. anna í Evrcpu, en búast mætti við. Á það má líka benda, að fyr- ir keppnina í Svíþjóð var með liðinu séristakur sá)fræðingur, sem ræddi við leikmennina fyr- ir íörina og síðan fyrir hvern ieik og einnig við hvern ein- síakan eftir því sem tilefni gaíst til. Er ekki óhugsandi, að þcssi sáiræna samstemmning sem þessir menn hafa náð sé því valdandi að þeir halda svo vel hópinn. Því heíur oft verið haldið fram að afreksmenn frá Suð- ur-Ameríku væfu stutt á toppnum, þeir' kæmust fljótt upp á hinn' tæra stjörnuhimin. ættu þar skamma léið um og síðan kæmi. að . hrapi þeirra fyrr en varöi. Fleimsmeistaralið Brasilíu aísannar þessa kenn- ingu.. og nú er Didi rrðinn 34 ára og enn er hann á toppi, þó margir hefðu spáð að bin .ár- Umga dvöl hans, iengst af á vrramannabekkiunum hjá Rea) hefðu haít bau áhrif að hann heíði iifað sitt glaðasta sem knati.spyýnumaSur. Þó er það Didi sejn r’lt snýst um og honum er. fengið það- hlutverk að leiða.. liðið íram til sígurs. iíka að bessu sinni. Vafalaust r.eynir. það á taugar leikmanna að vera irá upphaii stimplaðir sem næstúm örugg- ir sigurvegarar;' og ■ 'mun ekki sálfræðingur liðsins koma þá að góðu haldi? Brasilía leikur í hópi' með Mexíco, Spáni og Tékkóslóvak- íu á hinum fagra velli í Vina del Mar rétt við Kyrrahafið. Brasilía hefur leikið marga æfingaleiki fyrir keppnina og þar hafa leikmenn liðsins verið „fínpússáðir" og síðan eridan- lega „fínpússaðir", svo þeir koma vel undir keppnina búnir. Brasilíumenn búa rétt fyrir utan borgina seni telur um 100 þúsund áhugasama knatt- spvrnuunnendur. Sama gera Tékkarnir. Spánverjarnir búa hinsvegar á fínasta hóteli boi:g- arinnar. .. ■ Þess má að lokum g'etá að forráðamenn liðs. Brasiliu virð- ast hrifa séð iyrir öllu, þvi þegar þeir k mu til Vina del Mar höíðu. þeir með sér tann- lækni. nuddara, klæðskera, mrúsvein .og skósmið! ★ Frajnkvæmdanefnd HM- keppninnar í Chile gerú ráð fyrir að það kosti um 130 milljónir króna (ísl) að íram- kvæma mótið, en hann gerir samt ráð fyrir nokkrum hagn- aði af keppninni. ★ Alþjóðasambandið í knatt- spyrnu hefur ráðstafað bik- ar, sem á að aíhenda því landi, sem f.vrst verður til þess að vinna keppnina þrisv- ar. Uruguay og Íta’.ía eru einu löndin í Chile, sem haía möguleika til að ná í bikar þennan. Ítalía vann 1934 og 1938 og Uruguay 1930 og 1950. •k Samkvæmí úréítum ír.á Chile í gær haía íréttamenn þar valið fjögur lönd sem líklegustu sigurvogarana: England, Sovétrúkin, Argent- inu og Brasi'.íu og bað síðast- nefnda sem nær öruggan s g- urvegara. Mikið er að sjálf- sögðu rætt um heiisufar leik- manna, em svo virðist sem flestar stórstiörnurnar verði með í fyrstu leikjunum. Rúss- ar missa örugglega bakéörð- inn Maslacchenko, bar sem hann hlaut' slæm meiðsli í leik á móti Cósta Rica. -k í hnefaleikakeppni í San Francisco vann Eadie Mach- en öruggan s.'gur yfir Roger Rischer og í Los Angeles var keppni milli Archie Moore og Willie Pastrano dæmd jöfn eða óútkljáð. ★ Á iþróttamóti i Argentínu fyrir stuttu stökk s.'gurveg- arinn á OL í Róm. Shavla- ý! kadse, 2.15 m í hástökki og er ^ ! það bezti árangur hjá Rússa •k Og enn um Chile; ítalskir ■* 1 íþróttafréttaritarar hafa lýst' hneykslun. sinni yf.r að HM- keppnin skuii haldin í Chile. Öll tæknileg atriði eru í ó- lag;, .segja þeir og það kost- ar óhémju íé að senda skeyti til Evrópu. Það er ófært að halda slika keppni 13000 km frá Evrópu. og Chile er allt of lítið land til að sjá um J svo þýðingarmikla keppni. TRYG GINGAFÉLÖGIN liafa sínar áhyggjur í sambandi við heimsmeistarakeppnina í knatt- spyrnu. Allir beztu knattspyrnumenn heims hafa tryggt hina verð- mætu fætur sína fvrir millj- ónir krótia, ef svo færi að þeir meidiust svo að þeir gætu ekki leikið meir. Sérfræðingar i þessunt mál- utn gera ráð fyrir að aiiir topp-ieikmennirnir þ.á.m. Pele. Garrineha frá Brasilíu, Johnny Haynes og Jimmy Greaves frá Englandi, di Stefano og Pusk- as frá Spáni, Seeler frá Vestur- Þýzkalandi og Sivori frá ítaliu séu tryggðir fyrir samanlagt um 250 mil'jónir króna. LAUGARDALSVÖLLUR í dag '■ (fimmtudag) kl. 8 30 keppa Valur — K.R. MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM LEIK. Melavöilur í dag kl 5 Víkingur — Keflavík Hafnarfjörður: í kyöld kl. 8.30 Þróttur — K.R. 6 I Fimmtudagurinn 31. mai 1962 —' ÞJÓÐVILJINN — Q3

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.