Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Blaðsíða 1
I i Fitumagnið ! mæidist 20% : Vb. Helgi Helgason írá Vest- ■ : mannaeyjum kom með íyrstu ■ : síldina á þessu sumri til Siglu- ■ ■ ■ : íjarðar, eins og skyrt hcfur ■ : verið frá í fréttum blaðsins, ■ j um það bil 1300 mál og tunn- ■ ■ ur, sem landað var í fryst- : ■ ingu og bræðslu. Leó Jónsson, síldarmatsstjóri, skoðaði síldina og fitumældi. Fítumagnið reyndist 20% að meðaltali. En Leó var með nýja vog og var eltki alveg viss um að hún væri rétt, svo að Jón Þorkelsson, síld- armatsmaður og verkstjóri, fór og sótti gamla og örugga vog mældi síldina upp á nýj- an leik. Og það stóð heima, síldin var 20% feit, og allt upp í 22%. — Myndin var tekín, er Jón var að fitumæla síldina. (Ljósm. Hannes Bald- vinsson). VILIINN WaHrJPmiV Fimmtudagur 28. júní 1962 — 27. árgangur — 141. tölublað. Osvífnor blekkingor fjórkúgaranna í LÍÚ • Með hinni nýju veiðitækni liafa afkomumöguleikar útgerð- ‘ arinnar stórbatnað. Trygginear- kostnaður veiðarfæra hefur stórlækkað, endurnýjun og við- hald nótabáta hverfur úr siig- unni, en viðhaldskostnaður hinna nýju veiðarfæra hefur rcynzt livcrfandi. Þar við bæt- ist að sjómcnn eru látnir starúa. undir vátryggingarkostnaði skip- anna til jafns við útgerðarmemni með því aö taka útflutnings- gja.ld til greiðslu hans af óskipt- um afla. Gerðardómstiig ríkisstjórn- arinnar svipta sjómenn iitlum lýðræðislegum rétti tii ákviirð- umar um kjör sín. SJÁ 3. SÍÐU ■ ■■■■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■■■<■-«■■»•■■■■■■■■■* Vinstri- samvinm * i 15 þúsund mdl í fyrrinótt SIGLUFIRÐI 27/6 — Afli síldveiðiskipanna síðastliðna nótt var all- góðurenþau fengu hana á svipuðum slóðum og nóttina áður eða 40—50 mílur austur og norð- austur af Horni. í morg- un var síldarleitinni kunnugt um rösklega 15 þúsund mála afla skípanna á vesturmiðun- um og þar hefur veiði haldið áfram í dag og veiðihorfur undir nótt- ina eru taldar mjög góð- ar og veður ágætt. Skipum fiöigar á miðunum og bætast í hópinn bæði þau, sem eru að koma út og eins þau, sem verið hafa fvrir austan. en þar er veður lakara og síld- in lengra frá landi. Mér er kunnugt um afla þessara skipa sl. nótt: Skírn'r AK 1000. Ágúst Guðmundsson 800, Björn Jónsson RE 900, Leifur Eiríksson RE 900, Gjafar VE 900, Húni HK 800, Víðir II. GK 1100, Auðunn GK 800. Berg- vík 700, Eldborg GK 800 og Héðinn ÞH 1,300. Ægir er á vesturmiðunum og telur veiðiho.ríurnar mjög góðar og að síldin mun: haldast, ef veður ekki Versnar. Síldin er horuð og biönduð og söltunar- leyíi hefur enn ekki verið gef- ið þannig að aflinn fer nær sllur í bræðslu utan nokkrar tunnur, er fara í frystingu. Samningar hafa tekizt um s stjórn Kópavogskaupstaðar * milli lista óháðra kjósenda og í Framsóknarflokksins á staðn- * um. Ilafa aðilar gengið frá í ýtarlegum má'efnasamningi ; og komið sér saman um kjör : bæjarstjóra, starfsmar.ns • ■- bæjarins og kjör ncfnda. ! Vcrður fyrsti fundur hinnar : ■ nýkjörnu bæjarstjómar á ■ morgun og þar verður skýrt : frá samkomulaginu. E. WASHINGTON 27 6 — Síðdegis í dag sprengdu Bandarikjamenn enn eina kjarnorkusprengjuna í andrúmsloftinu. Sprengjunni var varpað úr flugvcl yfir Jóla- eyju í Kyrrahafi. Sprengja þessi er sú stærsta sem Bandaríkja- menn hafa sprengt iil þessa. YFIRMENN Á BÁTUNUM MÓTMÆLA BRÁÐABIRGÐA- LÖGUNUM - TELJA GÖMLU SAMNINGANA I GILDI Þjóðv'ljamnn hefur borizt svo- .'elld yfiriýsing frá stjórn Far- inanna- og fiskimannasambands (slands: f f^rsendum laganna er skýrt 6VO frá að margra vikna samn- ingaumleitanir hal'i átt sér s1að miiii fuUtrúa Landssambands is- lenzkra útvegsmanna og Far- manna- og fiskimannasambands Islands um kaup og kjör yffr- manna á síldveiðum. Þessar forsendur bráðabirgða- laganna eru ekki réttar. Engar viðcæður hai'a i'arið l'ram milli þessara aðila, frá því samningum var sagt upp af hálfu L.I.Ú. 10. maí sl. F.F.S.l. telur sig ennþá sarnn- ingsbundið L.I.tJ. um kaup og kjör sinna sambandsíélaga á síldveiðum, þar sem véfengt hcf- ur veri.ð lögmæti óðu.rgreindrar uppsagnai' á gildandi samningum | gerðum 14.2. 1961. Því leyfir stjórn F.F.S.f. sór aðí> mótmæla, að hagsmunir sam- bandsfélaga þess séu. á rönguirj l'orsendum og að tilefnislausu: tengdir deilu þeirri, er staðið> hefur milli L.l Ú. og undirmanna Framhald á 11. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.