Þjóðviljinn - 28.06.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Page 5
MESSINA, Sikiley — Réttar- höidunum gegn munkunum íjórum frá Mazzarino á Sik- iley sem sakaðir voru um margháttaða glæpastarfsemi er lokið og dómar liafa ver- ið kveðnir upp. Enda þótt ó- yggjandi sannanir hefðu ver- íð Iagðar fram fyrir sök líiunkanna voru þeir allir sýknaðir! Sýknudómarnir eru byggð- ir á þeirri forsendu að g’æpi sína hefðu munkarnir, bróðir Agrippino, bróð.r Venanzio, bróðir Carmelo og bróðir Vitt- orio, ekki framið af frjáls- um vilja, heldur verið til þeirra neyddir af garðyrkju- manni klaustursins. Lo Bart- olo, sem var handtekinn á- samt þeim, og lézt með vo- veiflegum hætti í fangelsinu, áður en tími ha.fði gefizt t:'l að yfirheyra hann. Það hafði komið greiniiega í Ijós í réttarhöldunum að munkarnir höfðu haft nána samvinnu við mafíuna, h'ð alræmda sikileyska glæpafé- lag, og Lo Bartolo í hæsta 1 lagi verið mil’.isöngumaður milli hennar og beirra. Dómarn.'r hafa vakið hneykslun manna á Ítalíu, en þó ekki neina furðu, bar sem allir vita hve öílus maíían er á Sikiley. Ekki hefur bað dregið úr hneykslun manna að hand- bendi munkanna í glæpa- verkunum utan klaustursins voru dæmd í þungar refsing- ar. Tveir hlutu 30 ára fang- elsi hvor,- en sá briðji 14 ára og fjögurra mánaða. Kommúnisti formaður stúdenta í Cambridge Brian Pollitt, sonur Harry Pollitt, sem var formaður brezka kommúnistaflokksins en nú er látinn, var um daginn kjörinn formaður stúdentafélagsins í Cambridge. Hann er fyrsti kommúnistinn sem kosinn cr í þá stöðu síðan félagið var stofnað fyrir 146 árum. Skömmu fyrir kosninguna var ráð- izt á Brian og honum misþyrmt. Hann var flutt itr á sjúkrahús og þar gert að meiðslum hans. A myndinni er Pollitt að þakka félögum sínum fyrir það traust, sem þeir böfðu sýnt honum. MOSKVA. Moskvublaðið Pravda birti á sunnudaginn grein um stefnu Bandaríkjamanna gagn- vart Atlanzhafsbandalaginu og þá gremiu sem hún hefur vak- ið meðal bandamanna þeirra í Vestur-Evrópu. Blað.'ð segir að fjögur megin- atriðin í stefnu Kennedys séu þessi. 1. Bandarískt herlið á að vera um kyrrt í Vestur-Evrópu um óákveðin tíma. 2. Bandaríkin vilja sem fyrr ráða þvi hvenær kjarnavopn- Sykuruppskeran á Kúbu góð þrátt fyrir þurrka HAVANA — Bændur og verka- menn sem unnið hafa við sykur- uppskeru hafa setið á tveggja daga ráðstefnu í Havana. Ráð- herra sykuriðnaðarins, Alfredo Mendez, og aðrir ræðumenn skýrðu frá bví að vonir fjand- manna Kúbu um að illa myndi til takast með sykuruppskeruna í ár hefðu brugðizt. Uppskeran myndi nema fimm milljónum lesta þrátt fyrir geysilega þurrka og Kúbumenn gætu þannig staðið vlð allar skuld- bindingar sínar um útflutning á sykri. Ráðstefnan ákvað að auka sykurræktariöndin um 200.000 hektara og ársframleiðsl- una upp í sex milljónir lesta. um verður beitt, en banda- menn þeirra í Evrópu e.'ga að leggja til fallbyssufóðrið. 3. Kjarnavopn eiffa áfram að vera staðsett í Bretlandi, en Bandaríkjamenn skulu ráða því hvenær þau verða notuð. 4. Halda skal áfram hervæðingu Vestur-Þýzkalands. Hlutur Frakklands skal vera sá að vera vettvangur fyrir bandarískt herlið. Ennfremur segir blaðið að ekki1 sé unnt að segja að þessar á- ætlan'r Bandaríkjamanna boði mikinn fögnuð í París og Bonn. Einkum sé andstaða de Gaulle áberandi, en hann vill koma á sínu eigin hernaðarbandalagi innan Atlanzhafsbandalgsins og vill hann að það banda.lag hafi yfir sínum eigin kjarnavopnum að ráða. De Gaulle hefur samt lokað augunum fyrir tveim staðreynd- um. f fyrsta lagi er Vestur- Þýzkaland öflugra en Frakkland og hefur meiri möguleika til að ná völdum í Vestur-Evrópu. í öðru lagi mun Vestur-Þýzkaland að öllum líkindum meta hernað- arsamvinnu við Bandaríkin meir en bandalag við Frakka. Greinarhöfundur fullyrðir að áætlanir hefndarsinna í Vestur- Þýzkaland; séu byggðar á hern- aðarbandalagi við Bandaríkin og að Vestur-Þjóðverjar ósk; að- eins eftir samvinnu við Frakk- landi til þess að se.'nka því að hin hefðbundna samvinna Frakkands og Sovétrikjanna verði. hafin á ný. skeyti hefur WASHINGTON — Mistökin, sem orð’iö hafa í bæöi skipt- in sem Bandaríkjamenn hafa reynt kjarnasprengingu úti í geimnum hafa vakiö mikinn ugg meöal almennings í BandarÍKjunum, ekki sízt vegna þess aö flugskeytiö, sem notaö var í bæði skiptin, Thor-skeyliöj hefur veriö taliö eitt hiö traustasta sem Bandaríkin eiga. Fréttaritari frönsku frétta- stofunnar AFP hefur kynnt sér málið og komizt að þeirri n.'ður- stöðu að því fari fjarri að á þetta flugskeyti sé treystandi, eins og tilraunirnar yLr Kyrra- hafi hafa reyndar gefið til kynna. Hann segir að „af 82 eld- flaugum af þessari gerð sem not- aðar hafi verið til vísindarann- sókna hafi 72 ekki brugðizt, en af 71 Thor-flugskeyti sem reynd hafi verið sem vopn liafi 49 ekki brugð!zt“. Nærri því þriðja hvert hernaðarskeyti af Thor- gerð hefur þannig bilað. Og þetta eru þau flugskeyti Banda- ríkjanna sem talin eru hvað traustust! Viða hefur verið á þgð bent að engin afsökun sé fyrir því að nota skeyti sem jafnlítið er hægt að reiða s.'g á til tilrauna af þessu tagi. í bessi tvö skipti reyndist að vísu hægt að stöðva villurás skeytanna, en geigvæn- leg er sú hætta að slíkt kunni að mistakast ef revnt verður í þriðja sinn og skevtið ber vetn- issprengjuná yfir býggt ból.' Tvær vetnissprengjur liggja nú á hafsbotni o.g engin trygg- ing fyrir því að af þeim hljót- ist ekk: voði. ðgnun hiutleysi Laos Á sunnudaginn lýsti liin nýjavinstrisinnaða hlutleysingja samsteypustjórn í Laos yfir vopnahléi í Iandinu. Ennfremur birti hún yfirlýsingu þar sem segir að liðsafnaður Bandaríkja- manna í Thailandi sé ógnun við hiutleysi Laos. Einnig var tilkynnt að ákveð- ið hefðj verið að senda hinn Um fvesiut er að velja: afvopsiuu eða sjálfsmorð MOSKVU — Pravda liefur birt viðtal sem b'.aðamaður- inn Júrí Sjúkoff hefur átt við Bertrand Russell. Hann segir að mannkynið eigi aðeins um tvo kosti að velja: Annað- hvort aflsherjar afvopnun eða þá allsherjar sjálfsmorð. Hinn aldraðl heimsspeking- ur minntist þess að fyrir fjörutíu og tveimur árum, sumarið 1920, hefði hann heimsótt Sovétríkin o2 þá rætt lengi við Lenín. Hann seg'st hafa dáðst að Lenín, gáfum hans og skapfestu, en ekki farið dult með þá von sína að „hinn gamli heimur bæri sígurorð af hinum unga og skæða keppinaut sínum, hinu sovézka Rússlandi“. En nú væru tímarnir aðr- ir og þessi von hefði brugð- izt. Hinum ungu ríkjum sósí- alismans hefði stöðugt vax- ið ásmegin. en hinn gamli heimur hefði orðið að láta undan. Orð Clausewits um að stríð væri aðeins áfram- hald stjórnmálabaráttunnar fengju ekki lengur staðizt. Á kjarnorkuöld væri ekki hægt að ná markmiðum stjórnmála með hernaði. Blaðamaðurinn átti viðtal við Russell vegna þess að hann hefur lýst stuðningi sin- um v.'ð friðar- og afvopnunar- þing sem haidið verður í Moskvu í næsta mánuði. Russell getur ekki sjálfur farið til Moskvu vegna heilsubrests, en hann mun tala ávaro inn á segulband sem þar verður síðan flutt. „svo að rödd min he.vrist þar, hvað sem Gaitskell segir“. Þar á hann vlð þá hótun for- ingja Verkamannaflokksins að víkja honum úr flokkn- um ef hann afturkalli ekki stuðning sinn við friðarþingið. Qu!nim Pho.lsena, sem nú er ut- anríkisráðherra, til Laosráð- stefnunnar i stað hins hægri- sinnaða hershöfðingja Nosavans. Souvanna Phouma forsætis- ráðherra fór strax eftir stjórn- arfundinn á sunnudaginn til Par- ísar til að • vera viðstaddur brúðkaup dóttur sinnar. Síðan mun hann hafdá til Gonfar til að taka þátt í Laos-ráðstefn- unni. í fjarveru hans gegnir hálf- bróðir hans, vinstri maðurinn Souphannouvong, störfum for- sætisráðherra. Vopnahlésyfirlýs.'ngin á sunnu- daginn. bindur endi á borgara- stríð sem háð hefur verið í rúm 13 ár i landinu, en það til- heyrði áður franska Indókina. Kirkjukvöld Hr. Vestergaard-Madsen Kaup- mannahafnarbiskup flytur erindi í Hallgrímskirkju í kvöld klukk- an 8.30. Ingvar Jónasson leikur á fiðlu, Páll Halldórsson leikur á orgel og kirkjukórinn syngur. — Allir vel'komnir. — Jakob Jónsson. Fimmtudagur 28. júní 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.