Þjóðviljinn - 28.06.1962, Page 9

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Page 9
Snilli og skipulag fœrðu Brasilíu sigur Svíþjóð, hvernig hann gat rugl- sinnum, og þá þrisvar í röð“. að og ógnað heilli vörn! Og allt Þessir ungu menn sem leika bendir til þess að þetta nátt- með nú eru hinir frábæru inn- úrubarn hafi komið sterkara til herjar Pele og Amarildo sem leiks í Chile. Samandregið eru 22 og 21 árs. Meiri vafi • Þótt nokkuð sé liðið síðan úrslit urðu í heims- meistarakeppninni í knattspyrnu í Chile, er samt enn mikið skrifað um keppnina, og þá ekki sízt síðasta leikinn og sigurvegarann Brasilíu, sem vann það afrek að vinna þessa hörðu keppni í ann- að sinn í röð. • Hér fer á eftir umsögn um lið Brasilíu, þar sem gerð er tilraun til þess að skýra þetta afrek, tekin að mestu úr Sportsmanden. Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu lauk ef svo mætti segja samkvæmt áætlun. Brasi- lía átti svolítið erfitt með að komast í gang en það lagaðist, log þegar leikinn var helmingur keppninnar, var enginn í vafa um það, hvernig keppnin mundi enda. Það sem við Evrópumenn fengum að sjá í H.M.-keppn- inni 1958 var ekki aðeins lið, það vár einhig sambland af listamönnum og skipuleggj- endum, sem lyftu knattspyrn- unni frá því að kallast góð í það að vera frábær, og enginn sem fylgdist með keppninni þá var eitt andartak í vafa úm, að hann hefði séð það bezta í knattspyrnu heimsins. Fjórum árum síðar teflir Brasilía fram næstum sama liði. Nú hafa menn fulla á- stæðu til að spyrja, hvort þetta sé i rauninni góðs viti fyrir knattspyrnu, sérstaklega þegar það er vitað að dökkir íþrótta- menn halda yfirleitt ekki eins lengi út og hvítir. I Brasilíu er því haldið fram, að þar séu margir leikmenn sem hefðu með mikilli prýði getað staðið sig í þessari keppni en það hafi þótt rétt- mætur heiður að gefa meist- urunum frá Svíþjóð tækifæri til að verja titilinn fyrir Brasi- líu. Oss virðist sem þessi ályktun sé svolítið hæpin. þrátt fyrir það að „breidd“ toppknatt- spymumanna þar sé mikil. Skýringin er sennilega að nokkru leyti önnur. Það er staðreynd, að þessir dökku leikmenn, bakverðirnir tveir Santos og innherjinn Didi eru frávik frá reglunni, að blökku- menn brenna fljótt út. Þeir hafa staðið sig með miklum á- gætum í Chile. Maður hefur það einhvernvegin á tilfinn- ingunni að Brasilíumenn hafi ekki fengið þá mótstöðu sem var nauðsynleg til þess að „pressa" liðið. Enn eitt í þessu sambandi: Brasilía kcm til keppninnar með hernaðaráætl- un sem var þrautreynd í öll- um atriðum, og áætlun þessi var beinlínis gerð með tilliti til þeirra ieikmanna sem leika áttu. Þetta er að vísu ekkert nýtt, skipulag verður að gera eftir þeim efnivið sem fyrir ihendi er, en í Brasilíu er hrein- ræktuð vísindamennska lögð í skipulagið. I framkvæmdinni fylgdi Brasilía þessari hei’naðaráætl- un: Aftast var ekki þriggja en fjögurra bakvarða kerfi. Það segir að hinir þrír venjulegu bakverðir fá aðstoð annaðhvort frá Zito eða Zozimo, og venju- lega var það sá síðarnefndi. Þar næst komu framverðimir sem voru Zido hægri frafnv. og innherjinn Didi og vinstri út- herjinn Zagallo. Það voru því ekki margir eftir til sóknar, og veitum athygli að þessir þrír mynduðu ek'kert „tríó“ — Vava — Pelé (eða Amarildo) og Garrincha! Þegar Brasilía hóf sókn þaut Zagallo fram úr stööu sinni sem framvörður, hann er nógu fljótur til þess, að sóknin varð þegar heilsteypt með tvo útherja og tvo þar á milli. Þetta eru athugasemdir fréttaritara frá Dagens Nyhet- er, sem var staddur í Chile um daginn og bendir á þetta kerfi þeirra 4—4—3. Þetta kemur heim við það sem gerðist í Sví- þjóð fyrir 4 árum, þrátt fyrir það að Bellini hafi ekki verið eins sterkur í vörn og eftirmað- ur hans Mauro. Það er greini- legt að „lykilmenn" liðsins hafa verið Didi og Zagall'o, hinn fyrrnefndi sem mjög aftur- liggjandi á miðju vallarins, hinn sííðarnefndi afturliggjandi en þó alltaf með „fingurna“ í sókn og vörn. Það lítur því út sem Brási- lía hafi unnið þennan H. M.- titil með nákvæmlega sömu leikaðferð og sömu leikmönn- um. Þá munu menn spyrja: Væri ekki mögulegt að skapa mótíeik, t.d. með því að ein- angra hina þunnskipuðu sókn? Við þeirri spurningu væri helzt að segja, að sú aðferð sem ætti að reyna að brjóta er ekki aðeins byggð á vísindalega reyndum leikaðferðum, þar eru leikmenn sem eru margfalt betri en hinir venjulegu. I þessu sambandi má benda á að það er engin tilviljun að út- herjinn Garrincha var sá sem mest ógnaði í keppninni, við sáum þegar í keppninni 1958 í gætu áhrifin svo langt að kom- in orðið á þessa leið: Brasilía var sterkari nú en 1958, en skipulag liðsins var vafalaust fullkomnara og þroskaðra og það hafði einstaklinga til að vinna. Svona einfalt og þó erfitt var þetta. Nýtt lið í Engfandi 196C 1 fréttum frá Brasilíu segir eftir leikinn, að lið þetta verði formlega leyst upp innan 'árs, en það hefur haldið saman án mikilla breytinga s.l. 6 ár, og í úrslitaleiknum léku 8 af þeim 11 sem léku úrslitaleikinn í Svíþjóð. Brasilía verður því að byggja upp nýtt lið fyrir H.M. í Eng- landi 1966, og um það virðast þeir ekki vera sérlega svartsýn- ir, ef marka má ummæli lands- liðsþjálfara Brasilíu Aymore Moreira, þar sem hann segir, að þeir verði að byggja liðið utan um ungu mennina sem nú leika í liðinu, og bætir við „— við munum reyna að skapa nýtt lið sem getur tryggt Bras- ilíu þriðja H.M.-meistaratitilinn, og verður fyrst til að vinna Jules Rimet bikarinn þrisvar hvílir yfir jafnaldra þeirra Garrincha, sem talinn er hafa hug á knattspyrnu í Evr- ópu. Hinar öldnu hetjur og sniU- Framhald á 10. síðu Frjálsíþróttsmét IR háð í kvöld Frjáisiþróttamót ÍR fer fram á Melavellinurri í kvöld, fimmtudaginn 28. júni og hefst aðalkeppnin kl. 8.30 síðdegis, en aðalkeppnin í hástökki og spjótkasti byrjar kl. 7.30. Keppt verður í eftirfarandi greinum: 200 m h’.aupi, 1500 m hlaupi, 4 x 100 m boðh’.aupi, 80 m hlaupi sveina, 100 m hlaupi unglinga, kúluvarpi, spjótkasti, sleggjukasti, langstökki, há- stökkj og stangarstökki. Allir fremstu íþróttamenn landsins mæta til keppninnar, þar á meðal Vilhjálmur Ein- arsson, Valbiörn Þorláksson, Kristleifur Guðbjörnss., Gunnar Huseby, Guðmundur Hermanns- son, Jón Pétursson. Þorvaldur Jónasson og Úlfar Teitsson. SYNA „TVIST-LEIKFIMI” OG NÚTÍMA DANS I FÆREYIUM ★ Frú Þórey Guðmundsdótlir fimleikakennari, var í hausl ráðin til Ármanns til að kenna þar fiirJ.eika, eftir að hún hafði dvalið við nám i Englandi. Hún stjórnar flokki ungra og fagurlimaðra stúlkna, sem vakið hafa at- hygli fyrir „twist-leilcfimi“ er þær sýndu á Laugardalsvell- inum 17. júní og í Austur- bæjarbíói á fegurðarsam- keppninni. ★ Myndirnar hér ú voru teknar á Laugardalsvell- inum 17. júní s.l. og í tilefni af birtingu þeirra spurðum við Þóreyju nánar um þessa nýstárlegu Ieikfimi. ★ Þórey sagði að í sýning- arflokknum væru 10 stúlkur og hefðu æfingar hafizt í október í haust. Sýningarat- riðin hefðu stúlkurnar út- fært í sameiningu, en hug- myndin er enslt. Nú hefði í Færeyjum scinnipartinn í ; ágúst og þar myndi hann ; sýna allskonar leikfimi; ; „Twist-leikfimi“, venjulega S leikfimi og nútíma dans, en 5 það síðast nefnda hafa stúlk- • urnar ckki sýnf hér heima ; áCur en þær hald;> til Fær- ; eyja. -fr Ekki hefur enu verið - á- : kveðið hvort flokkurinn held- i ur áfram að æfa og sýna. en j ev á. valdi Árma.nnr Fimmtudagur 28. júní 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Q

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.