Þjóðviljinn - 28.06.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 28.06.1962, Qupperneq 12
H VALF J ARÐ ARGANGAN VAR BRÚÐKAUPSFERÐ Ilvalfjarðargangan var geng- in til að nrótmæla hcrnámi íslands, ágengni erlendra og undirlægjuhætti innlendra ráðamanna. En hún var einn- ig brúðkaupsferð. Piltur og stúika sem þátt tóku í göng- unni höfðu gengið í hjóna- band daginn áður en lagt var af stað. Til vinstri á myndinni er brúðguminn, Kristján Jónsson, og ber hann spjald sem á er Ietraö: „1262—1662—1962?“. Við hlið honum gcngur brúð- urinn, Helga Hauksdóttir. Lcngst til hægri er svo Hauk- ur Ilelgason bankaful|'trúi, faðir Helgu. I»au gcngu öll Keflavíkurgönguna í fyrra. Helga lauk stúdentsprófi í fyrravor. Jafnframt því námi hefur hún lagt stund á fiðlu- le>k við Tónlístarskólann cg Ic'kur í Sinfóníuhljómsveit- inni. Kri.stján er fæddur og uopalinn að Muukaþverá í Ey.iafírði. Undanforin ár hef- ur liann dvalizt í Reykjavík og numið myndUst við Iland- íöa- ri mvndlístarskóiann. íkrn h"f'"r tekið Kjjt í Ö11"m þr"T»vv rrótmæiagöngum her- némsandstæðinga. friðarhorfur góðar Forsprekkarnir flúnir og liðinu skipað að hætta skemmdarverkum ALGEIRSBORG — ORAN 27/6. Fullvíst má telja að OAS-samtökin hafi nú gefizt upp í baráttu sinni gegn sjálfstæöu Alsír. Vitað er að Paul Gardy, yfirmaöur OAS i Oran er flúinn úr borginni ásamt mörgum fylgifiskum sínum. f gærkvöldi talaöi Henri Ðufour, OAS-forsprakki í Oran, í leynilega útvarpsstöð og skipaöi hinum ýmsu skemmdarverkaflokkum að hælta eyöileggingunni. Er taliö aö þar meö sé bundinn endir á starfsemi OAS. Christian Fouchet, æðsti um- boðsmaður Frakka í Alsír, birti í dag yfirlýsingu og segir hann að ástandið í vesturhluta Alsír muni komast í eðliiegt hoi'f hvað úr hverju. enda haí'i síðasta vígi OAS-manna í Oran gefizt upp. Almennt mun talið að friður verði kominn á í Alsír fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fram fer 1. júlí. Eins og fyrr segir flúðu marg- ir OAS-forsprakkanna frá Oran. 1 því skyni aö leyna flóttanum sprengdu OAS-menn símstöðina í borginni í loft upp cg var Or- an úr tengslum við umheiminn i meira en hálfan dag. Samt sem áður tókst bráðabirgðastjórninni að fá staðfestar fregnir af upp- gjöf OAS. Enginn skilyrði hafa OAS-menn sett fyrir því að hætta ódæðisverkunum. Menn af evrópsku bergi brotn- ir halda stöðugt áfram flótta sínum frá Alsír og eru langar biðraðir fó.lks við hafnir og á flugvöllum. OAS-fyrirliðinn Sus- ini talaði í leynilega útvarpsstöð í kvöld og skoraði á Evrópu- menn að ílýja ekki úr landi. Bráðabirgðastjórnin í Alsír hef- ur nú skipað nefnd sem á að endurskipuleggja stjórn Algeirs- borgar og Oran. Verður borgun- um skipt niður í svæði og eiga Evrópumenn að sitja í æðstu valdastöðum þar sem þeir eru í meirihluta. Segir stjórnin að þetta sé gert til að róa Evrópu- mennina. Þjóðaratkvæðagreiðslan um framtíð Alsír hefst á sunnudag- inn kemur. Ilins vegar haía rúm- lega 180.000 Alsírbúar sem dvelj- ast í Frakkiandi þegar kosið og voru atkvæðaseðlarnir fluttir loftleiðis til Alsít' í kvöld. þJÓÐVIUINN Fimmtudagur 28. júní 1962 — 27. árgangur — 141. tölublað. Áðaifundur Sósíelista- félnpns annað kvöld Aðalfundur Sósíalistafélags Reykjavíkur verð- ur haldinn annað kvöld (föstudag) kl. 8,30 í Tjarnargötu 20. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar! Sýnið skírteini við innganginn. Stjórnin. Ruanda og Urundl verða sfálfstæð ríki fyrsta juli NEW YORK 27/6 — Gæzlu- verndarnefnd Sameinuðu þjóð- anm samþykkti í dag að Ru- anda og Urundi í Afríku skuli iið’.ast sjálfstæði 1. júlí n.k.. Er þá lokið stjórn Belga yfir land- svæðum þessum, en þeim var falið að annast eftirlit með þeim árið 1946. Tillaga þessi var bor:n fram af 25 löndum í Afríku og Asíu. 92 fulltrúar greiddu atkvæði með henni, enginn á móti, en 11 sátu hjá. Sovétríkin báru fram breyt- ingartillögu þar sem þ'ess var Þrjár söStnsi-. arstöðvar á Á Húsavík hefui' vorið vei'ið heldur kalt og tún eru illa sprottinn enda í þeim kalblettir. Sjávarafli hefu.r verið sæmilegur þegar gefið hefur. I sumar verða starfi'æktar brjár söltunarstöðvar á Húsavík. Kaupfélagið er með eina, Barð- i.nn h.f. með aðra og Hreyfill h.f. með þá þriðju. 4.000 í Bilbao gera verkfall BILBAO 27 6 — 4000 verkamenn við General Electricia-verksmiðj- una í Bilbao á Spáni gerðu í dag verkfall og settust niðui' fyrir framan verksmiðjubygginguna. — Gripu þeir til þessara aðgerða til að mótmæla því að yfirvöldln hafa enn ekki látið lausan f.jölda verkamanna sém . handteknir vcru vegna verkfallanna í maí. Lögregla Francos brá þegar við, lagði hald á verksmiðjuna og lokaði henni. Petrosjan sigraði Áskorcndamótinu í Curacao er nú lokifi með sigri sovézka skák- meistarans Petrosjans og öðlast hann þalr með rétt til þess að heyja einvígi á næsta ári við heimsmeistarann Botvinnik um titilinn. Úrslit í síðustu umferð skák- mótsins urðu þau, að Petrosjan og Filip og Keres og Fischer, gerðu .iafntefli en skák Benkös og Gellers fór í bið. Er Benkö talinn eiga algerlega öruggan vinning í skákinni. Biðskák þeirra Keresar og Benkös úr 27. umíerð lauk með sigri Benkös í 47. leik. Keres átti fæi'i á jafnteíli í bið- stöðunni en lék af sér í öðrum leik, er biðskákin var lei'ld, og varð að gefast upp. Tapaði hann þar dýrmætum hálfum vinningi. Héi' á eftir fei' lokastaðan á mótinu. Rétt er að geta þess, að Tal hætti við þátttöku. er síðas'.i hluti mótsins hófst og tel'ldi því aðeins 21 skák en aðrir kepp- endui' 27. Er blaðinu ekki l'ull- kunnugt um, hvort hinum kepp- endunum veröur reiknaður vinn- ingur gegn honum í síðustu 7 krafizt að Beigar vrðu á brottu með herj sína úr löndum þessum fyrir 1. júlí. Sú tillaga var felld með 46 atkv. gegn 24, en 33 seðlar voru auðir. Aftur á mót; fyrirskipaði nefndin Beigum að flytja á brott heri sína á tímabilinu frá 1. júlí t/ 1- ágúst. Ákvörðun gæzluverndarnefndarinnar var svo löað fyrir al’.sherjarþingið í dag og samþykkt. SBU vem Fyrsti leikur danska úrvals- liðsins SBU á Laugardalsyeili var gegn Fram í gærkvöid, G.est- irn.'r sigruðu með tveim mörk- um gegn engu (1:0 í hálfleik). Leikurinn var ekki spennandi, en fremur jafn og áttu Framarar allgóð tækifæri, sem ekki' nýtt- ust, einkum vegna góðrar mark- vörzlu danska markmanns:ns. SBU leikur. næst gegn KR og leikur Þóró’.fur Beck með KR- ingum. Tigran Pctrosjan. umferðunum eða hvort þær skák- ir verða strikaðar út. Er hér í töflunni á eftir reiknað með, að þeim verði sleppt, en hinar tölurnar þó hafðar í svigum. 1 töflunni er einnig reiknað með að Benkö vinni biðskákina við Geller. 1. Petrosjan 17' /3 (18' ,) v. 2. Keres 17 (18) — 3. Geller 16 (17) — 4. Fischer 14 (15) — 5. Kortsnoj 13' 2 (14' ,) — 6. Benkö 13 (14) — 7. Tal 7 (7) — 8. Filip 7 (8) — Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.