Þjóðviljinn - 10.07.1962, Side 5
Þjóðverjar neyddír
w '■ | r I M" ftalski kvikmyndastjórinll
1 V’3 iræg ! DOIinU Roberto Rosscllini er sagftur
hafa náð góðum árangri með kvikmyndinni „Anima Nera“, sem
oýlega var frumsýnd. Þrír nafnkunnir leikarar lcika hinn hefð-
reka nazistaböðul
hundna þríhyrning ástalífsins í kvikmyndinni: Italinn Vittorio
Gassman, þýzka leikkonan Nadja Tiller (Rosemarie Nitribitt) og
Anette Stráybcig liin danska (arftaki Brigitte Bardot sem eigin-
kona Roger Vadims). Það eru þau Vittorio og Anette sem eru
143 lögmenn Hitlers fá eftirlaun
BONN — Æðsti saksóknari vest-
ur-þýzka ríkisins, Wolfgang
Fránkel, mun bráðlega verða
að láta af embætti siökum for-
tíðar smnar sein málafærslumað.
ur í þjónustu Hitlcrs. Hann tók
við stötu sinni í marzmánuði
síðastliðnum en var nýlega lát-
inn draga sig i hlé vegna ásak-
ana Austur-Þjóðverja.
Strax eftir að Austur-Þjóð-
verj'ar komu fram með ákærur
sínar var skipuð nefnd til að
rannsaka starfsemi Fránkels á
nazistatímanum. Nefndin hefur
enn ekki lokið rannsókninni, en
þau gögn sem þegar liggja fyr-
ir réttlæta fyllileg.a brottvikn-
ingu.
VerkfiHsátök
í Sýrlðtidi
DAMASKUS 8/7 — Tveir verka
menn biðu bana og' sjö lögréglu-
menn ’ særðust í atökum sém
urðu við tvær vefnaðarverk-
smiðjur í Aleppo í norðurhluta
Sýrlands á laugardag. 27 verka-
menn voru handteknir. Verka-
menn höfðu lagt niður vinnu til
að fyigja eftir kröfum um hærra
kaup.
45 bðu bana í
járnbrautarslysi
TEHERAN 9/7 — 45 menn biðu
bana þegar vöruflutningalest
rakst í morgun á stóran fanþega.
bil um 120 km frá Teheran.
Jafnframt hefur verið ti'kynnt
að 143 dómarar sem störfuðu
undir stjórn nazista ha.fi beðizt
lausnar. Ríkið mun greiða þeim
eftirlaun.
Wolfgang Frankel var talinn
fráibær lögmaður af yfirmönnum
sín.uim á nazist'atímanum. Hann
gekk í nazistaflokkinn 1. maí
1933 — fáeinum dögum eftir að
Hitler varð ríkiskans’.ari.
Forystumenn nazistaflokksins
í Kurhessen lýstu bví vfir árið
1936 að hann væri sannfærður
fylgismaður nazismans. ..Um
áreiðanleika hans í stjórnmál-
um er ekki unnt að efast.“
Og núverandi dómsmálaráð-
herra Vestur-Þýzkalands, Wo’.f-
gang Stammberger, fékk einnig
miklar mætur á Fránkel.
Þegar hann tók við saksókn-
arastöð'unni Jýsti dómsmálaráð-
herrann >þvi yfir að hann væri
..framúrskarandi lögmaðúr“.
Fránkel mun „ekki fylgja fram
fyrirskipunum sem briótn í >
.b.ága , við réttarvitund hans“, j
sagði vestur-býzki dómsmá’.aráð-
herrann þá.
Á valdatimum nazista áfrýjaði
Fránkel iðuleaa úrskurðum
skyndidómstól'a ógnarstjórnar-
innar. í hvert sinn er „dómstóL-
ar“ þessir kváðu upp dóm er
Fránkel taldi of milda krafðist
hann þess að dómurinn yrði
þyngdur. Lango.ftast krafðist
hann dauðadóms og fékk vilja
sínum framgengt. Mörg dæmi
eru um það að fólk var skotið
fyrir hreinustu smámuni. Þann-
ig var belgískur þrælkunarfangi,
sem ihnuplað hafði fáeinum kex-
kökum, tekinn af lífi eftir að
Fránkel hafði blandað sér í mál-
ið.
Bidaulf segir að stjórn é
Gaulle riði nú Hi falls
NEW YORK 9/7 — I viðtali við
New York Times segir Georges
Bidault, fyrrverandi forsætisráð-
herra og nú cinn af forystu-
mönnum OAS, að stjórn de
Gaule riði til falls.
Það var fréttaritari blaðsins í
Genf sem ræddi við Bidault, en
hann tekur fram að viðtalið hafi
ekki átt sér stað í Sviss. Bidault
hefur verið landflótta í marga
mánuði og vita menn ekki hvar
hann hefst við. Franska þjóð-
þingið svipti hann þinghelgi í
síðustu viku, svo að hægt væri
að höfða mál gegn honum fyrir
landráð.
Bidault segir í viðtalinu að
allir viti að stjórn de Gaulle
hljóti að falla. Þetta getur gerzt
á morgun eða eftir eitt ár. Við
vitum ekki hvenær það verður,
en við vitum að svo mun fara,
segir hann.
WASHINGTON 4/7 — Síaukin
olíuframleiðsla Sovétríkjanna
sfyrkir svo framleiðslugetu og
iðniaðarveldi þeirra að eftir tíu
til tuttugu ár munu þau geta
lagt efnahagsfjötra á alla Evr-
ópu og Japan og grafið undan
eryggi Bandaríkjanna.
Einni af nefndum öldunga-
deildar Bandaríkjaþings var
Sagt þetta í gær, þegar hún
ræddi um utanríkisverzlun. Við-
skiptafræðingurinn Samuei Na-
hasian sagðj nefndinni að olían.
væri skæðasta vopn So.vétríkj-
anna í þeirri efnahagssamkeppnj
sem þegar væri hafin og myndi
harðna með hveriu ári. Hann
benti á að Sovétríkin hefðu
fimmtugfaldað olíuútflutning
s;nn á síðasta áratug, úr fimm
milljón fötum í 250 milljónir.
Hann kvað þennan sfóraukna
olíuútflutning Sovétríkjanna því
að þakka að þau seldu olíuna á
allt of lágu verði, eins og hann
orðaði það, en þó högnuðust
þau á útflutningnum, sagði
hann.
Leifar fúkkalyfja 1 mjólk eru mikið heilsufarslegt
vandamál. Sannað hefur verið að jafnvel örlítið magn
af t.d. penisillíni í mjólk getur verið bættulegt heilsu
peirra manna, sem sérstakiega næmir eru fyrir áhrif-
um slíkra lyfja.
„Þegar haft er í huga hve
mikilvæg't næringarefni mjólkin
er, er bað augljóst að hún
verður að ver-a laus ,við öll
fúkkalyf,“ sagði danski prófess-
orinn Dalgaard Mikkelsen í fyr-
irlestri er hann hélt á þingi
Brhsllið heldur
áfrsra í Japen
TOKIO 8/7 — Úrhellisrigning-
arnar á norðurhluta Kiúsiú í
Japan halda enn áfram og hafa
46 menn farizt í flóðum af
þeirra völdum. 27 annarra er
saknað, en 51 hefur hlotið
meiðs’.i. Meira en 21.000 hús
eru á flóðasvæðinu og 88 húsum
hefur sko.lað burt. í bænum
Taryo hefur mælzt 60—80 millí-
metra úrkoma á klukkustund og
75.000 bæjarbúar hafa verið
fluttir burt.
48 lík fundin d
94 sem biðu bena
BOMBAY 9/7 — Fundizt hafa
46 lík af þeim 94 sem fórust
þegar DC-8 þota ítalska flugfé-
lagsins Alitalia hrapaði við
Bombay á Jaugardaginn.
Flak flugvélarinnanr liggur í
frumskógi og hefur bað mjög
torve'ldað leitina. Líkin sem
fundizt hafa voru öll í flakinu.
Þau munu verða grafin á staðn-
um þar eð erfitt verður að
flytja þau þaðan.
norrænna dýralækna s.em nú sit-
,ur í Kaupmannahöfn.
Prófessorinn skýrði frá því að
heil'brigðisyfirvö’.d oi mjólkur-
fræðingar viða um heim fylgd-
ust af áhuga rneð tilraunum sem ;
Danir hafa gert til að aðgreina
mjó’.k sem inniheldur fúkka’.yf
frá annarri. Aðferðin er fó’.gin
í því að lit'arefnum er blandað
í mjólkina og breytir hún þá um
lit ef hún inniheldur r>enisillín.
Með þessu móti verður unnt að
fyrirbyggja mistök þegar hald-
ið er eftir miólk úr kúm er
gefin hafa v.erið fúkkalyf.
„Það er ekki vafi á því“,
sagði Mikkelsen, ,.að penisillín
verður enn sem áður eitt mikil-
notkuninni verður að haga þann-
ig að neytendunum st'afi ekki
hæ'aa af.“
Prófessorinn gerði ýtarlega
grein fyrir nýjustu vísinda’.egum
rannsóknum á þessu sviði.
Skýrði han meðal annars frá
þeirri hættu að vissum sótt-
kveikjum fjölgaði veru’.ega ef
blandað væri fúkkalyfjum í fóð-
ur húsdýra, jafnvel jbó ekki væri
nema í ör’.itlum mæli. Sýnt hef-
ur verið fram á að starfsfólki
er annast kvikfénað sem gefið
er fúkka’.yfja-bætt fóður er hætt
við að verða sér úti um ýms-
ar sóttkveikiur, svo sem staf-
y’.okokka, frá húsdýrunum.
--------------------------)
Hcgfræðingar á
fendi I Varsjá
VARSJÁ 9/7 — Hér hófst i dag
ráðsteínn 500 pólskra ‘h=’gfræð-
inga og 115 fu’.Itrúa frá Sov-
étrikjunum, Bú’garíu, Tékkó-
slóvakíu, Austur-Þýzkalandi,
Rúmeníu og Ungver.ialandi. 142
skýrslur verða’ lagíar fyrir ráð-
stefnuna sem fjallar um efna-
hagsvandamál sósía’.ísku ríkj-
anna og verkaskiptingu þeirra
á milli.
vægasta lyf dýralæknanna, en
vegcFíiítn
STOKKHÓLMI 9/7 —-28 ára
gamal) Svíi ók á súnnudags-
kvöld á 16 ára gamla stúlku,
stöðvaði bílinn, kastaði lienni
deyjandi út af veginnm og ók
síðan leiðar sinnar. Lögreglam
handtók hann eftir mikía leit
eftir hádegi á mánndag og
hann játaði strax á sig sök-
ina.
Sta’.lsystir hinnar látnu
hafð; gefið nákvæma lýsingu
á ökuþrjótnum o.g faðir hans
hafði gefið sig fram við lög-
regluna þegar hann heyrði
lýsing.una í útvarpi og sá1
grunsamlegar skemmdir á bíl
þiItsinsJ ' - .. ,
Stú’.kurnar tvær höfðu
gengið eftir jþjóðveginum
skammt frá Lidesberg í Vest-
mannalandi þegar bíll kom á
móti þeim með ofsahraða.
Annarri tókst að fleygja sér
til hliðar í tæ,ka tíð, en hin
varð fvrir bílnum. Sú sem
komst undan sá bí’.stjórann
siðan taka vinkonu s:-na upp
af veginum o~ kasta henni
út af honum o? aka síðan
burt. Stúlkan var þá enn með
lifsmarki, en dó skömmu síð-
ar.
Þriðjudagur 10. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5