Þjóðviljinn - 22.07.1962, Page 2

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Page 2
 t % 1 dag er sunnudagur 22. jiilí. María Magdalena. Lagningar- vika. Sumarauki. Tungl í há- suðri kl. 5.48. Árdegisháflæði k!.. 9.55. Síðdegisháflæði Itlukk- an 22.23. Næturvarzla vikuna 21. til 27. ■julí er f' Reykj'avíkurapóteki, 6Ími 11760. Hafnarfjörður: ■ ^ Sjúkrabifreiðin: Sími 5-13-36. skipin EIMSKIP: Brúaríoss fór frá Isafirði í gær- kvöld til Bíldu.dals og Vestmannu eyja og þaðan til Dublin og N.Y. Dettifoss kom til Rvíkur í gær frá N.Y. Fjallfoss fór frá Rotter- dam í gær til Hamborgar, Gdyn- ia, Mantyluoto og Kotka. Goða- foss fer frá N.Y. 24. þm. til R- víkur. Guilfoss fór frá K-höfn í gær til Leith og Rvíkur. Lag- arfoss fór væntanlega frá Gauta- borg í gær til Rvíkur. Reykja- foss fór frá K-höfn 17. þ. m. væntanlegur til Rvíkur í 'fyrra- máiið. Selíoss fór frá Reykjavík 18.;- þm. til Rotterdam og Ham- borgar. Tröllafoss kom til Rvík- ur 17. þm. frá Hull. Tungufoss fór frá Vopnafirði í gærkvöld til Hull, Rotterdam, Hamborgar, Fur og Hull til Rvíkur. Laxá lestaði í Antverpen í gær til R- víkur. SkipadeTd SÍS: Hvassafell er í Ventspils. Arnar- fell fór 20. þm. frá Rauf.arhöfn áleiðis til K-hafnar og Finnlands. Jökulfell lestar frosinn fisk á Norðurlandshöfnum. Dísarfell losar timbur á Norðulandshöfn- um. Litlafell er á leið til Rvíkur frá Akureyri. Helgafell fór vænt- anlega í gærkvöld frá Archang- elsk áleiðis til Aarhus í Dan- mörku. Hamrafell er í Palermo. CC Skipaútgerð ríkisins: Hekia fór frá Rvík í gqer til Norðurlanda. Esja er á Austfj. á norðurleið. Herjólfur er í Rvík. Þyrill er á Austfj. Skjaldbreið , er á Norðurlandshöfnum. Herðu- i breið er á Austfj. á suðurleið. Jöklar h.f.: Drangajökull er í Rotterdam. Langjökull lestar á Austfjarða- höfnum. Vatnajökull er á leið til Grimsby; fer þaðan til Calais, Rotterdam og London. flugið Flugfélag íslands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til GlasgoW og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Skýfaxi fer til Oslóar og Kaup- \ mannahafnar klukkan 8.30 í (i fyrramálið. d InnanlandslJ.ug: í dag er áætlað að fljúga til Ak ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Húsa- víkur, Isafjarðar og Vestmanna- eyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferðir, Eg- ilsstaða, Fagui'hólsmýrar, Horna- fjafðar, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja 2 ferðir og Þórs- hafnar. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá N.Y. kl. 06.00. Fer til Lúx- emborgar ki. 07.30; kemur til baka kl. 22.00. heldur áíram til N.'T'ft; 23.30. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N. Y. klukkan 11.00; fer til Gautaborg- ar. K-hafnar og Hamborgar kl. 12.30. Framhal'd af 4.yíúðu ••• " að .;i hugs'uh væii'ekki írá rór..k(rnm;,iir:;hanega, Strax - j jjéjjf iV nkv^íg|i^ji;íy.uP? r- , VriV.i t ' ’ir i >■■- . g9h'Wmotfau'm: 'að íi -ir ’sett- u’st á b;n.a fornu stóia ti! að bæ'a u-un j að scm frá þeim var tek’ið. . Ég vi! fáka'hað fram, sagði F'tnrbjörn bi;ikup. að frá S’tú h.oV. Liféúaginai eða mér h-.u-jr aídrei neitt komið fram í þá ntt að ftiinkup ís’.ands. éia: b .ap jandsins, fari úr P og setji.t að í . -r- ' ■ Vu. E! : up h.vað sér u r.hugað r ri að fó!k gerði rtr skýra gre'a fvrir 'hvað það væri sem hann ' og Ská iholtstfélagið he.fðu iagt ti.l í becsu máli. . Það væri svo rétt að hiug- jnyndip , hefSi ekkú fengið ■ nægilþgit’ fýljgi '• til að hún kæmisf. í. framikvæmd. Þannig standa málin ; iÞésisu næsf vék biskup að •: hverrjig máíin stæðu í dag. ' Á' Vvreta kirkjúþiígi íslenzku 'kirkjunnar árið 1958. um ari áður en hann tóik við embætti og þar sem hann átti ekki sæti, var biskup.;dæmaimiálið tiil umræðu. Lagt var fram fruirmvarp þar til kjörinnar nefndar um að bisikUp skyldi hafa nokkuð svipað starfsípvið og nú en vígislubiskupar sitj>a hvor um sig á hinum fornu bislkupssetrum. Þeir isiky’.du fá eftirlitsskyldu með kirkj- um, söfnum og kristnihaldi. sem sé létta að vei'ulegu leyti vísitaisáiuskyldunni af biiskupi. Meirihluti; kirkjuþingis féllst ekki á frumvarpið, umturn- aði h'VÍ algerlega og- lagði til að biskupar verði iveir. í Revkiavik. og á Akureyri, með aðstöðu til aðseturs á Hólum og í Skállhol'ti. Frumivarp þetta var sent boð'.eið til ráð- herra með beiðni um að bað yrðí lagt fyrir Aiþingi, og við það-sit.ur. Þainnig. Aóð málið þegar ég tók við emibætti, sagði bisk- up, og ég verð að te'.ja þetta endanlegt orð þjóðkirkjunn- ar að sivo komnu. Kirkjuþing hefur. atkvæði um löggjafar- efnf sem. kirkjiiína varða. Þeg- ar kirkjuþing hefur sent frumvarp til Aliþingis. um hendur ’kirkjuimála.ráðherra þefur kirkj.an sagf sitt orð. Hver sem min skoðun er. tel ég mig sem biskup bundinn a>f þessari ákvörðun meðan hún stendur. messur Ilallgrífnskirk.ja: Messa klukkan 11. Séra Bjarni ■Jónsson. Dómkirk.jan: Messa klukkan 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Kirk.ja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 árdegis. síðasta messa fyrir sumarleyfi/ Séra Em- il' Björnsson. Bi,-kuu kva'ð *. g'ra’: ráð fyrir að ;•■-■' ■■ : *i 11 v.rrþým ; u ’’Ú5 c 7 ’-ví y' ’ ít ...tvi' >• •'t ' ... v . i n ; '''Th'o*;v''ýþ.H’;:v.é^a.- ‘að þe_i' h-ifði. orðið v°rt að sfr væri icgið o-r óriu cga á* há si fyrir að væri- ekki orðið biíiaup'i.tc’1. Máétti,“"ég 'rnæbn ne’íkur persónuleg orð, srgi'i Sigur- björn biákup, vil cg t?ka fram að fáir staðir eru á ís- iandi þar sem ég viiöi frekar eiga heima en í Ská’iho'ti. Ég er sveitaimjaður og hef alltaf kunnað miðlungi vel við mig j Rey.kjavík. I öðru lagi var ég í ænku notekur Siumur á næsta bæ hjá föður irfaam. Lotos ber ég að ég held bó -ntík'krar persónulégar fau-ar til ' Staálho.ltis. En ég hof ekki emibættið ó mznv valdi, miiktu fremur heifur emibættið mig á s:nu vaildi. Emtoættið grípur svo mjög inn í aðsitöðu kirkjunnar í landinu að ég hef eigi vi’.jað rgsa í neinu um ráð fram. ■ Beiðni kirkjunnar Þjóðin hlýtur. þegar hún h.ugsar um allar minningarn- ar sem t.engdar eru Skálholti, . að vilja hágúýtlþ gér- þönnan | arf í lífrænu starifi á þess- um stað,-sagði biskup. Óhætt er áð fullyrða áð kirkjunnar menn finna til áb.vrgðar í þvj sambandi og eru fúsir til að hafa forgöngu um þetta. mál." En til þess þd'rf kirkj- a.n tvennt. Hún þarf að fá af ríkisinis’ há’fu fiullkomin yfir- ráð yfir Skálholti. svo hún haifi svigrúm till áð hafast . að í Steáiholti. Hún jnn' lika að fá f.ullan ' sthðning jijóðar- innar og ríkisvaldsins, tiil að gera það sem gera harf, Þegar kirkjan, verður vígð k.ann þivií bis.kup að þurfa að segjá við þjóð- o.g .yfirvö’.d. .Kirkjan er. ef til yill.etoki lýtajaus. enjþað er hún sem heíur gért Skálho’.t. að Skál- höíti. Þvi er eðlilegt að kirkj- an seei: Látið kirikjuna fá Stoállhol.t til umráða og sjáið hvað hún dugir. Láitið hana flá Skálholt ásamt scimaisam- legum f jánhagsleguim stuðn- ingi. Kirkj.an treystir sér fil að gera úr Skáliho.lti eittihvað þjóðinni til nytja og gleði og blesisuhar. E,f hún dugir ekki ti'l þeissa þá dugir hún ekki til neins. Þá er hún feig. Sýnið þessa ti’.trú og dá- yndskreyt! Grœnlands- bók effir Jáhenn Srlerea J.'hann ., Briem listmálari !: ,r b'.rt ’ i jólablaó: Þjóð- , ivró;nJætti fi’á Græn- ’and’- prý-'da teikningv.m sem hann !:• c ’* gert bar. Nú er kor-'.p ú'. b k eff.r Jchann r jc '■ i n' frá . Græ-'ardi,. og ri-;’-:st ''h’án: MiIH Oræalands UBlflu kietta. Bók'.n er gef'.n út í Smá- bókefloski Menningars'jóds. — Scr> Jrharin bar ‘'r- kvnnum : r- .— n:' Grrenlandi -g Græn- lendvngum Meðal annars lýs- ir hann fornminjum í bvggð- i’.m G-rænlendinga liinna fornu, landnámsbæ ÉVríks rau.ða í Bröttuihúíð o>g biskupssetrinu í Görðum. I írásögninni styðst hann ekki aðeins við það sem fyrir augað ber nú á tímum, heldur notar einnig frásagn'ir fornritanna. Bókina skreyta teikningar Jóhanns frá Grænlandi. Áður hefi'.r Jóhann Briem gefið út myndskreytta ferða- bók frá Palestínu. Atómsföðin á ensku komin í vasaútgófu Digit Books Kristján Albertsson vissi Vestur-Þýzkalandi kom hún hvað hann söng þegar hann út í hinum afburða-vinsæla vör að páufast við að 'hindra flotoki rororö.^ cog er The At- útgáfu Atómstöðvar Halldórs Laxness á erlendum tungum. Hvar sem bókin kemur út er ekki að sökum að spyrja, lesendur taka henni tveim cmic Station komin út í ó- dýrri útgáfu hjá Digit Books í Lond-rn. Það fyrirtæki gefur út höfunda eins >og Gide, Coc- ...teau, Poe, Faulkner, Dumas, ten.döþiij.lfflþð íSkál.dsýi^,v.u.þi,., s;Etor Wallace og Elinor Glyn, UmdteöIúiMafrnmftft for mvu- s»-in- sagt-.m|,.g m>-,lum li..pur för um heirhinn. Gleggsti votturinn um vin- sældir Atómstöðvarinnar er- íendis er að hún er ekki að- eins gefin út í venjulegum, vönduðum útgáfum, heldur einnig ódýrum vasaútgáfum. í sem á fátt sameiginlegt nema mikla lesendahylli. Magnús M'agnússon hefur þýtt Atómstöðina á ensku. Þjóðviljanum hefur borizt út- gáfa Digit Books frá Bóka- verzlun Snæbjarnar Jónsson- ar. Sjómaöur hringdi til blaös- ins í gær og baö það að koina eftirfarandi athugasemd á framfæri: Væri ekki athug- andi fyrir ríkisstjórnina aö gefa út bráðabirgðalög um að Tröllafoss skyldi notaður til lirtla biðlund. Það er eikki ó- eðlilegt að ndkikurn tám>a þurfi til að átta sig. Ég hef þá trú á kirkjunni, að hún geti gert úr þessum sinum hæsta höfuðstað, eins og fyrrum var sagt, eititlbvað sem verði þjóðinni til heilla og blessunar. síidarflutninga í aflahrotunni núna til þcss að létta undir með sjómönnum. Þegar Hval- fjarðarsíldin var hér um árið voru tvö leiguskip af sömu stærð og Tröllafoss í síldar- flutningum norður og tóku 35 þúsund mál í ferð. Varla ligg- ur svo mikið á bilunum, sem skipið er að flytja um þessar mundir að þeir gætu ekki beðið eitthvað. Síldin bíður ekki — og ríkisstjórnin gæti mcð þessu sýnt, hvað hún ber mikl'.a umhyggju fyrir sjó- mönnum. Það hefur einhvern veginn ekki komið fram í þcim bráðabirgðalögum sem hún hefur gefið út lil þessa! Þórð'.i'' héit, að aht væri reiðubúið til íerðarínnar, þegar lega hljótt. Þórður kallaði en fékk ekkert svar. Hvernig vélstjórinn kom til hans og sagði, að einn af mönnunum. væri orðinn veikur. Þetta var slærnt, því að engan mátti rrrissa. Hann varð að fara um borð í Liselotte og ræða við Duntan. Um borð í Liselolte var undar- stóð ú þessu? Hann opnaði káetu Duncans en þar var engmn. Allt í einu hrökk hann við. Var ekki einhver að ,>tynja einhvérs staðar? Jú, það var greinilegt. 2) — WOÐVILJINN — Sunnudagur 22,, júl.í H)62

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.