Þjóðviljinn - 22.07.1962, Page 5

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Page 5
að Ken m ©@ urinn er að sökkva í þriðja sinn nær lífvörðurinn taki á honum og bjargar honum á þurrt land. „Ég er forseti Bandaríkjanna", regír sá *er bjargað var. „Biddu ® | mig um hvað sem þú villt“. — „Segðu þá, engum frá þessu“, segir lífvörðurinn. Gremja bandarískra verzlunarmanna 1 garð Kennedys j* Eftirfarandi sagá er mjög vin gerir nú mjög vart við sig í bitrum stjórnmálabröndur- » Nixon er nú í- .£-Mmrbo3i: til fylkiss.tjój;a:,í Kaliíoruíu., 1 einni wASHINGTON. í skýrslu sem sérfræðingar hafa samiö fyrir Kennedytoræðu' nir. Jack, .a® • , sig undir ( bandariska he)| brigöismáiarádu- , ræðu sinni sagði hánri, að hann sæl í Bandankjunum um þessar , landnema-stefnu“ Kennedys: — Manni íinnst að maður sé á hreyfingu en þokast þó ekki úr stað. Börnum hætt vegna reykinga mæðranna um. Það er að vísu ekki nýtt af nálinni að gert sé grín. g^og TeT s?gla Tha7i’iítT"á ;kosriingabaróttuna með Því aÞ: ncytlö segir að fæðingar fyrir að forsetum Bandrikjanna, en þeir er fylgzt hafa með : timburfieka. ’ofsarck skeiiur áog 'jUnga sér dagiega tu sunds i ■ roörgum forsetum og misjöfnum vínsældum beirra segia ! fiekinn .brotnar í s-pón. Bræðúm-1 dusiaai siní“ : ° um ° ! um. (Rcbert Kennedy hefur ver- vpruWn levtí rætur na rpU-ia tii '■ð aldrei hafi brandaramir verið svo margir og illgirn-; r eru nu aihr j þann vegmn :.ð gagnrýndm, ákaflega tyrir r(.yUinga mÍra„na. tímann ug varanlegar skemmdir | á hcilum nýfæddra barna eigi að islegir síðan verðfallið mikla varð 1932 í stjórnartíð Hoovers. i að drukkna. Þá er spurt: Hver • Á verzlunarmálaráðstefnu sem nýlega var haldir.n í Bandaríkj- unum mættu flestir þátttakend- ur með lítið skilti í barminum. Þar gaf að líta áletrunina: „Ég sakna Ike“ — og með smærra Oetri: — „Fjandinn hafi það, ég sakna jafnvel Harrys“. (Att við Harry Truman). • í Chicago aka bilarnir hring eftir hring með ski.lti framan á stuðurunum, og er á þau letrað; „Hjálpið Kennedy við að kæfa hið frjálsa framtak". bjargast? þjóðin. Svarið: Bandaríska samkvæmi sem hann hélt nýlega. | ..Faoðingar fyrir tímann, sem * Einn naprasti brandarinn hljóðar þarmig: Ég heí heyrt á það minnst að nokkrir kauphall- 'irbraskarar hafi í hyggju að bjóða Kennedy í samkvæmi. Jæja. Og hvert? 1 Lmcolnleikhúsið. (Li.ncoln forseti var myrtur í leikhúsi árið 1865). Forcetafjölskyldan fær einnig sinn skerf: Gestir hans stukku þá út í laug- 0r_aka cft hei'laskemmdir, og ina fullklæddir að Hollywoodsið.) ^ ungbarnadauði er algengari með- al mæðra sem reykja en þeirra. sem ekki gera það“, segir í Ekýrglun.ni sem byggð, er á um- c Bandaríkjamenn spyrja nú: „Væri það ekki skemmtilegt ef Nixon sigraði í kosningunum . og Mexíkómönnum íaugsmiklum rannsóknum. Rannsóknir hafa staðið í fjög- Kennedy seldi Kaliforníu ‘. • Ein sagan segir frá því Rockefeller. fylkisstjóri og Kenne- -'dy farseti eru saman á göngu u.r ár, og stuðst hefur verið við er dagbækur yfir 23.000 tilvonandi mæður og 19.000 fæðingar,- Aðalhöfundur skýrslunnar, dr. Riehard Masland, forstjóri banda um borgarstrætin. Kennedy, sem jsjaldan hefur peninga á sér, spyr rísku taugasjúkdómastofnunar- WASHINGTON. 15 hverja sek- úndu er framinn alvarlegur glæp- ur í Bandaríkjunum. Dag hvern er framið morð, nauðgun, rán, þjófnaður eða annað þess háttar — fjórum sinnum á mínútu. Slíkar eru niðurstööur skýrslu bandarísku. lögreglunnar um íjölgun glæpa í Bandaríkjunum. Staðreyndin er sú að glæpum fjölgar fimm sinnum örar en íbú- unum. Samkvæmt skýrslu lögreglunn- ar voru framdir 1.926.090 alvar- legir glæpir í Bandaríkjunum órið 1961, og er það aukning um þrjú prósent miðað við árið 1960 sem þó var metár í glæpa- mennsku. Samt sem áðu.r nær skýrslan ekki yfir nema tak- markað svið, þar sem hún fjallar eingöngu um glæpi sem lögregl- an hefur upplýst og skráð. Mikill fjöldi glæpa er framinn af ungu fólki. Fjöldi. glæpa sem framdi.r eru af unglingum innan 18 ára aldurs hefur aukizt um fjögur prósent á síðasta ári. . 15 prósent þei.rra er lögreglan hand- tók árið 1961 cg 43 prósent þeirra er handtekni.r voru. fyrir alvar- lega glæpi, svo sem morð ogjKúbu. nauðganir, eru undir tvítugu. Á síðasta ári var 71 lögreglu- maðu.r drepinn við skyldustörf og á 13.000 þeirra var ráðizt með ofbeldi. » Karclína Kennedy er sannar- ' Wnn að þvi hvort hann geti ekki lega falleg lítil stúlka. En þettar lánað sér 10 ■ sent, því að hann skal vera í síðasta sinn sem við Þurfi að hringja í einn vina látum hana skipuleggja innrás í - sinna. „Hérna hefuröu 50 sent“, segir Rockefeller, „hringdu í þá alla“. • Lífvörður maðu.r einn nokkur sér hvar er að drukkna í Ruggustóllinn frægj er orð- innar, slær því föstu að börn sem eru meira en 2.400 grömrn að þyngd séu ekki fullburða. Það hefur komið í ljós að skýr öfug hlutföll eru á milli fæðingar- þunga slíkra barna og fjölda þeirra sígarettna sem rnæður þeirra hafa rey.kt á meðgöngu- stöðuvatni. Þegar mannvesaling- inn að tákni- fyrir hina „nýju 1 tímanum. NEW YORK. Átta kynvillingar fengu nýlega tækifæri til að: koma fram í útvarpi og segja New York-búum frá vandamál- um sínum og daglegu lífi. Skömmu áður hafði kynvilla verið gagnrýnd harðlega í einum dagskrárlið útvarpsins. Samband kynvillinga í Bandaríkjunum brá þegar við og mótmælti. Fékk sambandið síðan leyfi til að senda átta meðlimi sína til við- tals í útvarpssal. Ástæða þótti til að útvarpa dagskrá þessaí’i í tvo daga í röð. Samkvæmt því er fram kom í útvarpsdagskránni eru kynvill- ingar ekki ofsóttir vérulega í New Y'ork. Þvert á móti, sagði einn kynvillingurmn, eru ýmis kynþáttabrot ofsótt af miklu meiri ákafa, til dæmis Puerto- ricomenn. BíSÁ&S L í Bandaríkjamenn hafa boðað “oii breyt st i eag kjarnasprengju í háloftunum á morgun. Myndirnar eru teknar þegar þcir sprengdu þá fyrstu eftir tvær misheppnaðar tilraunir. Þá varð bjart sem af degi á stóru svæði á kyrrahafi. Myndin tii hægri er tckin á Waikiki-strönd á Hawaii cn sú að neðan í Honolulu. — Kvilunynd mín, FANG- ARNIR í ALTONA, er and- nazistísk rnynd er fjallar um V-Þýzkaland eins og það er í dag. Ég hef sagt vestur- þýzkum blaðamönnum frá l.essu cg þeir svara: „Nicht gut“ (Ekki er það gott). Þannig farast kvikmynda- ■ stjarna!? danum Vittorio Sica crö í vtAtali við vikublaðið VflE NUOVE. V-Þjóðverjar réðust harkalcga á Sica vegna þess aö nokkur atriði mynd- arinnar eru tekin í Bcrlincr Ensemhle í Austur-Berlín. Um þetta scgir Sica: — Hverju á ég að svara til? Að hér í vesturhluta Þýzka- iands séu mo'rðingjarnir sem hafa líf sex milljóna Gyðinga á samvizkunni? Þetta er hræð.1 'egt land þar sem öllu hefur verið gleymt, af því rnenn vild.u gleyma öllu. En allt endurtekur sig: — Ógeðs- leg fortíð Þýzkalands er enn tU staðar. Nazisminn citrar Þýzkaland enn í dag, sagði Siea. Rirnudagur 22. júlí 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.