Þjóðviljinn - 22.07.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 22.07.1962, Qupperneq 12
" V |»M| . Sölu á mayonnaise liœtt plÓÐVILIINH vegna taugoveikíbróður Veruleg aukning á útbreiðslu taugaveiki- bróðurins síðustu 2 vikur — 80 ný tilíelli Þjóðvi'janum banst í gser svo- hljóðandi tilkynning frá skrif- istofu borgarlæknis (millifyrir- isagnir þjóðviljans): ...Síðu.stu tvær vikur hefur orðið veruleg aukning á út- breiðsfu tauigaveikilbróðurins, sem verið hefur að stinga sér ni^ur í Reykjavitk og nágrenni að undanförnu. Er vitað með visisu; um 80 ný tilfelli, og all- Nýr yfirmaður Evrópuhers Bandaríkjanna HYANNIS PORT 21/7 — Banda- ríski hershöfðinginn Lyman Lemnister var í nótt skipaður yfirmaður yfir bandaríska lið- inu í Evrópu, En Lauriz Norstad lét af þeim starfa jafnframt því sem hann baðst lausnar sem yíirmaður Natóherjanna i Evr- ópu. Talið er að Lemnitzer verði eftirmaður Norstad einnig hvað snertir Natóherinn. Næstikomandi þriðjudag mun Natóráðið koma saman ti.1 fund- ar í Par.is og verður þá teikin ákvörðun um það hver tekur við yifirstjórn Natcihersins í. Evr- ópu. Ráðið mun að ö’.lum öík- indum biðja Bandaríkjamenn að benda á mann í stöðuna, og er talið að Lemnitzer verði fyrir valinu. Lemnitzer hefur til þessa ver- íð yfir.maður sameiginlega her- ráðsin's í .Bandaríkjunum, en við þeirri stöðu teikur nú Maxvell Taylor hersihöfðingi. sem verið befur einn áhrifamesti ráðgjafi Kennedys í hernaðarlegum efn- um. Sprengingar á nœsta óri WASHINGTON 21/7 — Banda- ríkjamenn hafa nú í atihugun á- ætlun um kjarnorkuispren'gingar neðanjarðar árið 1963. Tilraun- irnar munu standa í 12 til 18 mánuði, og fara frarn á t/veim- nr stöðuim. Fyrst verður sprengt 1 nánd við Hattiesburg í Missi- sippi og síðan í gramtíjöHunum nálæt Reno í Nevada. Banda- TÍkjamenn segja að tilraunir jjessar séu gerðar með það fyr- ir augum að uppgötva nýjar að- tferðir tiil að fylgjast með slík- um sprengingum. margir aðrir hafa veikzt með svipuðum einikennum, án þess að sýklarann-sókn hafi enn stað- feat, að um taugaveikiibróður gé að ræða. Böndin berast að mayonnaise Athuigun hefur leitt í ljós, að margir þessara nýju sjúklmga hafa neytt smurbrauðs einum til tveimur sólarihringuim áður en þeir veiktu'st, og orsök sýking- arinnar virðist einna helzt vera að finna í áleg'gi með mayonn- aiise, en ekki í neinni sérstakri tegund áskurðar. Á sarna hátt berast böndin að mayonnaiise frá fyrirtæki hér í borg og hefur fraimleiðsla og sala a mayonnaise verði stöðv- uð þaðan, meðan á rannsóikn sténdur á uþþruna sýkingarinn- ar. Sýkillinn ekki fundinn ienn Undanfarnar vikur hafa ver- ið tekin til ra.nnsóknar sýnis- ho.rn af mörgu.m tegundum mat- væla víðsvegar að, m.a. mayonn. aise og egigjum. án þesis tekizt hafi að finna sýkilinn. Verður þessari rannsókn ha'Idið áfram, jafnfr.amt því sem gerðar verða ráðstafanir til hindrunar á út- breiðslu veikinnar, eftir þvá sem ástæða er til. Matareitrun, en samt smitunarhætta Veiki þessi virðist ekki hafa breiðst út frá manni til manns að neinu ráði o'g hagar sér að því leyti ekki sem farsótt. held- ur sem matareitrun. En að sjálfsögðu getur fólik með veiik- ína smi'tað út frá sér, ef sýkl- ar frá hægðum þeirra beraist í matvæli. Er sjúiklingum því strangleiga bannað að vinna við hvers konar afgreiðslu á mat- Framihald á 10. síðu. Bandaríkin hætta aðstoð við Perú LIMA 20/7 — Bandaríkjaistjórn hefur nú ákveðið að hætta allri efinalhagsaðstoð við Perú, vagna vaildariáns hersins . þar í landi. Ban'dariíkin hafa islitið stjórn- mála'sambandi sínu við Perú. Ekki hefur enn verið. ákveðið hvort Bandaríkjamenn halda á- frarn sykurkaupum frá Perjú, en bandaríisik lög kveða á uim það að ekki skuli keyuiur . sykur frá þeim löndum sem Banda- ríkin hafa ekki stjórn.málasaim- band við. Tók Ijóð Évtúsénkos meðferðis heím Kristinn E. Andrésson og kona hans cru njVomin heim frti Sovétríkjunum, en þau dvöldust þar rúmlega hálfsmánaðartíma í boði Rithöfundasambands Sovét- ríkjanna. Þjóðviljinn hitti Kristim stutt- lega að máli í gær og lét hann mjög vel yfir dvölinni. Þau hjón- in dvöldu m.a. níu daga á heim- ili Rithöfundasambandsins á Jalta á Krím. Náttúrufegurð er þarna mikil, suðrænn gróður og mátti oft sjá þúsundir gesta á baðströndinni. Hiti var oft um 30 stig, og sjórinn 22 stiga heitur. Þarna kynntust þau hjónin fjöl- mörgum rithöí'undum víðsvegar að úr Sovétríkjunum. 1 Moskvu sótu þau friðarþing- ið. sem háð var þar nýlega, eins og lesendum er kunnugt. Þar hittu þau ýmsa gamla kunningja úr hópi rithöfunda. t.d. Surkov, ritara Rithöfundasambandsins, Konstantin Fedin, forseta þess, Myndasaga" Moggans úr Naustinu leiðrétt Sunnudagur 22. júlí 1962 — 27. árgangur — 162. tölublað. II Þjóðviijinn hefur verið beðinn að koma á framfæri leiðréttingu yegna skrifa Morgunhlaðsins og nnynda, sem það birtir á 'lju síðu í gær af „ofbeldi** Þorsteins Péturssonar í Naustinu í fyrra- <dag. Segir Morgunblaðið, að Þorsteinn, sem cr starfsmaður •Fulltrúaráðs verkalýðsfélaganna í Reykjavík, hafi ráðizt að Hall- dóri Gröndal „með likamlegu ■ofbeldi.** Hið rétta er, að Hall- ■ílór réðst að .fóni Maríussyni, formanni Félags framreiðslu- manna og sér á bak Halldórs á m.vnd af þeirri „viðureign** á miðri 3ju síðu Morgunblaðsins. Þorsteinn gekk þá í milli (Morg- unblaðið segir: ..Þorsteinn hang- ir í jakka Halldórs**) og sýnir efsta myndin á síðunni, er hann víkur Halldóri til hliðar til að forða frekari átökum. Um það segir Mogginn, að Þorsteinn ráð- ist ,.að Halldóri Gröndal með líkuinleg'u ofbeldi“! Boris Polevoj, G. Fish o.íl. Oifl. Kristinn kvaðst einkum hafa haft áhuga á að kynnast ungum rit- höifundum o« nýjungum i bók- menntum Sovétríkjanna. Hann hitti meðal annarra af yngri kynslóðinni ljóðskáldið Evtjúsen- kó, og hafði ljóð hans meðíerð- is heim með sér. Friðarþingið sátu á 3ja hundr- að erlendir rithöfundar meðal annarra. Áttu þeir með sér íundi og ræddu sín mál, m.a. um að efna til alþjóðaþings rithöfunda úr au.stri og vestri. AL' Islands hálfu sóttu þingið auk þeirra hjóna. próf. Guðni Jónsson. Sigríður Eiríksdóttir, hjúkrunarkona og Ása Ottesen, form. Menningar- og friðarsam- taka íslenzkra kvenna. Islenzka sendineí'ndin mun halda blaða- mannafund og segja fró þinginu. þegar allir fulltrúar eru héii-* k< .mnir. Biskup við Þorlókssœti Mörg örnefni i Skálholti minna á liðna tíð. Eitt þeirra er stallur • lágu klettahelti norður af kirkjunni. Stallurinn hcitir Þorláks- sæti. Þar segir sagan að Þorlákur biskup helgi hafi hetið löngum. Myndin var tekin af Sigurbiini Einarssyni biskupi við Þorláks- sæti á föstudaginn, en þá var Þorláksmessa á sumri. Þann dag valdi biskup tii að hjóða fréitamönnum til Skálholts og ræða við þá um framtíð staðarins. Það sem hann sagði er rakið á fjórðu síðu blaðsins. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) HOTEL B0R6 L0KAB FYRIR FASTAGESTI Eins 02 skýrt hefur verið frá höíðiu framreiðsluimenn veitt gistihúsunum Hótel Borg og Hótel Sögu undaniþágu um þjónustu við fastaigesti hóitel- anna og var gú undanþága no.t- uð í fyrradag. í gærmorgun brá liins vegar svo við að veitingasölum Hótel Borgar var lokað fyrir fasta- gestum hótelsins, og virðist sem Veitinigaimannasaimibandið hafi bannað Hótel Borg að notfæra sér undamþáguna! Kemur silíkt ekki sem bezt heim við áróður- inn um að fraimreiðslumenn séu með verkfalli sínu að torvelda gistingu erlendra ferðamanna. Annars var al’lt með kyrrum kjöruim . seinni hluta dags í íyrradag og það sem til i'rétt- ist í gær. Var eklki reymt að haiía vínveitingahúis opin í fyrrakvöld né íramlkvæima verk- faLsbrot. að því er starísmað- ur FuIItrúarláðsins skýrði Þjóð- vi.janum írá í gær. Morgunbvaðið er að reyna að gera verkfjffT íramreiðslumanna | að æsingamáii í gær. Auk veniubundinna viðbragða Morg- ! , unblaðsios gegn verkfall.itr.önn- ‘um gæti þaö nú hal’a þætzt við til skýringar að Eyjólfur Konráð Jónsson ritstjóri er. einn í hópi veiitingahúsaeigenda, og lætur þiví blað sitt róa sem ákafast gegn verkíallsmönnum. GervihnöB- ur til Venusar KANAVERALHÖFÐA 21/7. Bandaríkjamenn hiifðu hugs- að sér að senda gervihnöttinn Mariner I. af stað í hina löngu ferð til Venusar í dag. í morgun var svo tilkynnt að fresta verði geimskotinu til morguns vegna galla j flaug- inni er bcra átti hnöttinu út í himingeiminn. Mariner I. er 200 kíló að þyngd og búinn nákvæmum mælitækjum. Gert er ráð fyr- ir að hann verði 100—140 daga á leiðinni til Venusar. Venus er nú aðeins 58 millj. ki'ómetra frá jörðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.