Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 2
1 dag er miðvikudagur 1. ágúst. '• Bandadagur. Tungl í hásuðri klukkan 14.24. Árdegisháílæði klukkan 6.57. Næturvarzla vikuna 28. júlí til 3. ágúst er í Lyfjabúðinni Iðunn, sími 1-79-11. Hafnarfjörður: Sjúkrabifreiðin: Sími 5-13-36. fEugið Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 05.00. Fer til Oslóar og Helsingfors kl. 06.30. Kemur til baka frá Helsingförs og Osló kl. 24.00. Fer til N.Y. klu.kkan 01.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N.Y. kl. 06.00. Fer til Gautaborgar, K-hafnar og Stafangurs kl. 07.00. Snorri Sturluson er væntanlegur frá -Stafangri, K-höfn og Gautaborg klukkan 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. Flugfélag Islands: Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur dftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og K- hafnar kl. 8 í fyrramálið. Hrím- faxi fer til Oslóar og K-hafnar klukkan 8.30 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.15 í dag. Innanlandsf iug: I dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egílsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja 2 íerðir. Á morgun er ’áaétláð að ‘fíjöga' til Ákureýfar 3 ferðir, Egilsstaða, ísafjarðar, Kópaskers, Vestmannaeyja tvær íerðir og Þórshafnar. skipin (Eimskip: ♦ Brúarfoss fór frá Dublin 28. fm. Jtil N.Y. Dettifoss fór frá Akur- Jeyri 28. fm. til Cork, Avonmouth, J Lcndon, Rotterdam og Hamborg- (ar. Fjallfoss kom til Leningrád (31. fm. fer þaðan til Kotka og (Mantyluoto. Goðafoss fór frá Nr ^ Yi- 24. fm. væntólégur til Rvík-»: f ur í kvöld. Gulftdss fór frá Leith (í gær til K-hafnar. Lagarfoss (kom- til Rvíkur 25. fm. frá Gauta,- Jborg. Reykjafoss , fór ,frá Rvík í !gær til ísafj'áfðar, Siglufjarðar, J Akureyrar og -Húsavíkur. Selfoss (fer frá Hamborg á. morgun til (Rvíkur. Tröllafcss fór frá Akur- i eyri í dag til Norðfjarðar bg Eskifjarðar og’ þaðan til Hull," Rotterdam og Hamborgar. Tungu- foss fór frá Rotterdam 30. fm. Jtil Hamborgar, Fur og Hull til Rvíkur. Laxá kom til Reykjavík- ur 31. fm. frá Antverpen. Skipadeild SlS: Hvassafell er í Ventspils; fer þaðan væntanlega 3. ágúst áleið- is til íslands. Arnarfell kemur Jí dag til Aabo frá Hangö. Jök- ulíell er í Ventspils. Dísarfell fór 30. júlí frá Siglufírði áleiðis til Hull og London. Litlafell losar olíu á Austurlandshöfnum. Helga- fell kemur væntanlega í dag til Aarhus frá Archangelsk. Hamra- féll fór 30. júlí frá Palermo á- leiðis til Batumi. Jémsvíkiiigasaga komin í úfgéfe '; féinií ia ihþfíuf borizt ný :cnsk •’útgáfá' ~af Jómsvíkinga- sögu. Útgefandi er forlagið THðftÍSs 'Nelson arid Sohs ' Ltd. ' en ;'érisKú'í’"’þ'ý0i;ngumar!'‘ iíeflir géffl fí. :F. ‘ ÍBfáfié, ‘kehínáí’f' ýið iháskólann í Liverpool. Um- O GsSiar árangur á íbmtlðmótiim í Il@jsinki HELSINKI 30'7 — Ágætur áran.gnr náðist í mörgum grc'.ni'.m á frjálsíþróttamótinu som hér er haldið í sambandi við heimsmót æskunnar. Helztu úrslit í dag: Janis Lusis frá Sovétríkjunum sigr- aði í spjótkasti, kastaði 78,80 metra, en Janusz Sidlo frá Póllandi varð annar með 72,59 m. Igor Ter-Ovanesjan, Sov., sigraði í . langsfökki, 7,93 m. Witord Ba.ran, Póllandi, vann 1500 m -hlaup á 3,43,6 mín. Edvin Osolin Sovétr. sigraði í 100 metra hlaupi á 10,5 sek., Mandli, PóW^rijjÍpij^arð annar á 10,6. í starigiir-stökki sigr- aði Tomasek,, T-ék-k., stökk 4,45 m. Jölanda Balas, Rúmeníu, vann hástofi&iJ kvenna, stökk 1.84 ’rhétra. í 80 m grinda- hlaUþi kvenna sigraði Irina Press, Sovét., á 10,9 sek. Elv- ira Osolina, Sovétr., vann spjótkast kvenna, kastaði 56,42 metra. Tatjana Sjelkova Sovétr. setti nýtt Evrópumet í lang- stökki kvenna, 6,53 m. Tamara Press, Sov., vann kúluvarp kvenna með 16,96 m. Edmund Piatkowski frá Póllandi vann 'kringlukast karla, kastaði : 57,37 metra, en. í nðru sæti var Vladimir Trusenéff, Sov., =em kas,taði 57,28 metra. ® FH Islandsmeisf- azi í handbolta íslandsmeistaramótinu í handknattleik karla utanhúss laúk' í 'fyrrakvöld. Mei.stari yárð.’Íið F.H úr Hafnarfirði. I'"’S’/'Tlokki urðu Valsmenn ' íslafid-sttfétótarar. — Níániar á "íiþrottaStðilk'ó imorgun. Sjötugsafmæli Frú Aðalbjörg Helgadóttir, Krabbastíg 1 a, Akureyri, er sjötug í dag 1. lágúst. Aðal- björg er giít Jóhanni Jóns- syni skósmið og eiga þau tvö ibörn upptomin. sjó.n með útgifv'ni hafa ihaft iþei-r •S*'g: r Nordal prófessor og G. Turv-Ke- Petre. ■ v -■ ... Forlag þeita he'r.áður gefið út ík""'-:'";'.:s scgu ormstungu og Hc'.ðreko- sögu. Jómsvíkingsjsagci cr í hinni nýju útgáfu nær 100 blaösína bók í allstóru bro'.i. Texti sögunnar er birtur bæði á ís- lenzku og ensku, þá er a!l- ítarlegur formáli um söguna og sagnasviðið, viðbætur, ýms- ar skýringar og nafnaskrá. Bóki'.n kostar 30 shililinga. • Aíhugasemd Þjóöviljinn hefur verið beð- inn að birta eftirfarandi: Vegna greinar í Mánudags- blaðinu 30. júlí s.l. um það, að ég hafi umbcð fyrir mjólk- u.rhyrnur þær, sem Mjólkur- samsalan notar, vil ég taka það fram, að ég hefi ekkert umiboð og 'hefi aldrei haft hvorki fyrir þær eða annað. Mjólkursamsalan leigir hyrnu- vélarnar frá firmanu TETRA PAK í Sviþjóð og þetta sama firma selur henni hymurnar algjörlega- milliliðalaust og hefur svo verið frá upphafi. Ég mun, síðar gera frc’kay grain fy^iíl.lnáli þessu. Reykjavík, 30. júlí 1962 Stefán Björnsson. Síðastliðinn laugardag opn- aði Halldór Sigurðsson nýja gutlsjjBáðaverzIutn í husakynn- um sínum að Skólavörðustíg 2. Halldór hefur frá upphafi Ný gisfiherbergi og nýr veifingasoiur í Hveragerði Hveragerði, 2,6. júlí — í dag ikal'laði. Eirfkur Bjarna- son veitingamaður í Hvera- gerði fréttaménn blaða á fund simn til að kyinna þeim nýtt hús, sem verið hefur í smíð- um að u.ndanförnu, en er nú fullgert. Húsið er byggt áfast við Hótel Hveragerði, þar sem Eiríkur hefur haft veit- inga- og gistisölu síðan 1946. Nýja 'húsið er tvílyft, á neðri hæð er veitiingasalur, sem tekur 80—90 við 'borð í senn, og er linnangengt úr honum í 'gamla salinn, sem rúmar 130—150 manns við borð. Auk veitingasa'larins er á neðri hæði.nni ein tveggja manna svefnstofa, sny'rtiherbergi og setustofa. Á efri hæð eru 3 , eins manns herbergi og 4 tveggja manna auk snyrtiher- bergja. í nýju toygginguna er gengið frá Varmahlíð. Teikn'ing hússiins er gerð af Gísla Haindórrsyni arkitekt í Reykjavík, en fyrirkomulags- teikning á efri hæð gerði Bjami Pálsson iðnskólastjóri á Seilfossi. Yfirsmiður var Jón Guðmundsson húsameistari í Hveragerði. Hurðir gerði Tré- smiðja Hveragerðis, inntoú í svefnherbergjum Víðir í Reykjaví'k, en teppalagningu annaðist Álafoss. Bæði veitingasalurinn og gistiiherbergin eru hin ismekk- legustu á 'allan hátt, og skap- ast með þe:m ný ■skilyrði til að taka á móti dvalargestum í Hveragerði og gera þeim veru ánægjulega. Fréttaritari. lagit meigináherzlú á smíði feýöfi'éfnd'ra ‘.’.módfelSkartSéi'iþk*’, þ.e. að sá er slfkan grip kaup- ir hjá Halldóri á að geta treyst því, að enginm annar slcartgripur, a.m.k. fraimleidd- u.r hjá lhon,um, sé eins. Þá er Halildór mikill vel- gerðamaður ungra elskenda, hanin hefur nefnilega lagt á það ríka áherzlu að afgreiða trúlofuniarhringa samdægurs, og er ekki að efa að . ^ska;. Reykjavíkur kunni vel að meta þá viðskiptahát'tu. Auk þessa mu.n Hatldór hafa á boðsitólum vönduð úr og ihefur ráðið til starfa hjá sér 'góðk'Unnan úrsmið, Guð- m'und Jónsson. Vert er og að geta þess, að Halldór notar mjög íslenzka steina í skart- gripi sína, svo sem ópal og ja-spis og að sjá'lfsögðu hrafn- tinnu. Fara þeir s.teinar aJlir einkar vel við góðmálma. Inn- réttingiin í hinni nýju verzlun Halldórs er mjög nýtízkuleg og tedknaði hana Diter Rot, en smiður var Vilhjáhnur Guðlaugsson. A myndinni sést Halldór Sig- urðsson með drykkjarhorn mikið, er hann hefur sjálfur smíðað, hirm mesta lijörgrip. Rkipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Aust- fjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21.00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er á Húnaflóahöfn- um á leið til Akureyrar. Herðu- breið er fyrir Norðurlandi á vest- urleið. (Hafskip: t.Laxá er í Rvík, Rangá er í Len- fingrad. söfn Munið Norrænu heimilisiðnaðar- jGýninguna í Iðnskólanum. Opin Iþessa viku klukkan 2—10. Inn- (gangur frá Vitastíg. Næsia mor-jun var lagt af stað í ágætu veðri. Bæði skip- in vt.ru vel biiin vislum og olíu. Þetta ætti að verða •jott •■ rðalag, sagði Eddy við Þórð. Vonandi, svaraði hann. Við æU\>m að vinna okkur inn þessa peninga á auðveldan og áhættulausan hátt. Joe var tekinn til staria i vélarúminu. Honum líkaði vinnan bölvanlega, en ti illivað varð h?nn á sig að leggja, því að launin yrðu r.'kuleg, ef áform hans heppnuðust. 2) — ÞJÓÐFILJINN — Miðvikudagur 1. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.