Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 7
þlðÐVIUINN
Otgefandi Sameiningarflokkur aiþýðu — Sósíalístaflokkurinn. —
Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ólafsson, Sigurð-
ur Guðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón
Bjamason. — Auglýsingastjóri: Þorvaldur Jóhannesson. — Rit-
stjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19.
Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuði.
Aðför að sjómönniim
|>ó Morgunblaðið og önnur afturbaldsblöð séu alltaf
J á móti verkfallsmönnum og alltaf á því, -að kröf-
ur verkamanna og annarra alþýðustétta um kjara-
bætur séu ósanngjarnar og ótímabærar, verða þessi
blöð samtímis að tala fagurlega um það hversu gott
væri ef verkamenn og sjómenn og iðnaðarmenn bættu
kjör sín, bara eftir einhverjum öðrum leiðum en
þeim sem verkalýðshreyfingin hefur farið. Nú um
ndklkur ár hefur Morgunblaðið og íhaldsþingmenn
klifað á ákvæðisvinnu sem undraleið, er auðvelt
væri að fara til að gera hvort tveggja í senn, stór-
bæta kjör vinnandi fól'ks, og gera það svo notalega
að það yrði jafnframt vinnukaupandanum, hinum svo-
nefnda atvinnurekanda, til hags.
yegna stöðu Morgunblaðsins og Sjálfstæðisflokksins
í (þjóðfélaginu og baráttu þeirra gegn verkalýðs-
hreyfingunni og bættum kjörum alþýðu hafa menn að
vonum dregið í efa að heilindi fælust í þessum bolla-
leggingum um kjarabætur handa vinnandi fólki. Hitt
hefur alþýðumönnum þótt sennilegra, að íslenzkir auð-
burgeisar og gróðamenn vildu ekki unna vinnandi
fóllki kjarabóta eftir neinum leiðum, heldur nota hvert
tækifæri til að auka eigin gróða. Þetta hefur nú ásann-
azt eftirminnilega í tilraunum burgeisanná í Landssam-
bandi íslenzkra útvegsmanna að skerða sjómannakjör-
in á .síldveiðunum og iþá ekki síður af framikomu ríkis-
stjórnar Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins. Emil
Jónsson setti bráðabirgðalög um gerðardóm, þegar ljóst
var að sjómenn voru að ihrinda árásinni á síldveiði-
kjörin og flptinn að fara af stað upp á óbreytt kjör,
þrátt fyrir stigamannaaðferðir til að halda öllum út-
gerðarmönnum í -hernaði gegn sjómönnum. Framhaldið
varð hinn .ósvífni igerðardómur, sjónarmið gróðaburgeis-
annia gert'áð sjónarmiði dómsins, eins og sjálfsagt var
líka tilætlun ríkisstjórnarinnar með setnin-gu gerðar-
dómslaganfta
P’ðlilegt er að líta á þann hlut aflans, sem áhöfn
^ skipsins fær samkvæmt síldrvef^anypj^g^inum sem
ákvæðisvinnulaun skipverjanna,. skipshöfnin fær
þannig laun sín greidd eftir afköstum. Þegar afköstin
eru rýr og lítið veiðist, fara launin eftir því. Áður
var það algengt, að menn gengu slyppir\f»g srtauðir
g* frá borði ef illa veiddist, rétt matvinnungarj en nú hef-
W ur verkalýðshreyfingin tr-yggt sjó^i||in|É^kra lág-
markstryggingu fyrir vinnu sína. Eftif & áður eru
síldveiðarnar þó mjög óvissar og '^i-a^usálh-ar og
tekjur sjómanna eftir þvá. En**fíitfa eJckl að vera
og er ekki efamál: S'kiipshöfnin á fullan rétt á því og
heimtingu á að e'kki sé farið að breyta ákvæðistaxta
hennar, skiptaprósentunni af aflanum, henni í óhag,
þó komi eitt eða tvö eða fleiri góð aflaár á síldveiðum,
eftir möng mögur ár. Þær kjarabætur sem sjómenn fá
af miklum afköstum eiga þeir fyllilega skilið og það
nær ekki nokkurri átt að telja þær eftir. Og það er
fáránleg ósvífni að by-ggja kröfur um lækkaðan hlut
skips*hafnari-nn.ar í aflanum á því, að ný og betri
tæki stuðli að aúknum afköstum. Að sjálfsögðu stór-
aúka aulkin afköst gróða útgerðarmanna og bætt tækni
á ekki síður og raunar miklu frem-ur að verða til þess
að færa vinnandi fólki, í þessu tilfelli sjómönnum,
kjarabætur.
ljess vegna var árás gróðaiburgeisanna í LÍÚ á sjó-
mannakjörin á síldveiðunuim óþokkaverk. Þess
vegna var setning bráðaibirgðalaga E-mils Jónssonar
um gerðardóminn óhæfa í garð íslenzikra sjómanna.
Þess veg-na er gerðardómurinn sjálfur soraplagg og árás,
ekki einungis á sjámannastéttin-a heldur á alla a-liþýðu.
Og engin líkindi eru til þess að íslenzkir sjómenn, ís-
lenzk alþýða, uni slíkri aðför. — s..
Kalevala
sem ballett
Atriði nr ballettinum „Sampo“. Á myndinni sést dansmærin
Svetlana IGubina í (hlutverki brúðar Ilmarinens og V. N.
Melnikoff sem Ilmarinen,
Hið ódauðlega þjóð-
kvæði Kalevala —
Ódysseifskviða Norð-
urlanda — hefur verið
þýtt á ýmsar þjóð-
tungur, m. a. íslenzku,
svo sem kunnugt er.
En aðeins einu sinni
hefur þetta stórfeng-
lega verk verið fært í
dansbúning. Það skeði
fyrir þrem árum í
Petrosavodsk, höfuð-
borg Karelíu. Það var
tónskáldið Gelmar
Sinisalo, ballettmeist-
arinn Igor Smirnoff
og balletthópurinn við
Petrosavodskleikhús-
ið, sem þetta gjörðu.
Áhorfendur sem og
strangir gagnrýnend-
ur hafa látið í ljós
hrifningu sína, hvort
sem ballettinn hefur
verið sýndur í Lenin-
grad, Moskvu eða Pet-
rosavodsk.
Gömlum brúðkaupssiðum,
þjóðdansinum „Lutsjinki" og
öðrum þjóðdönsum hefur, með
góðum árangri, verið fléttað
inn í klassískan adagio með
tilbrigðum.
Áhugamaður (|
aðalhlutverki
Vladimír Melnikoff, sem
fer með hlutverk Ilmarin-
ens, hefur ekki sérmenntun
sem dansari, en byrjaði að
dansa ballett í áhugamanna-
hópi í verksmiðju einni í
Mosk-vu. Sl-kir áhugamanna-
hópar eru á hverju strái í
Sovétríkjunum, þar sem hver
og einn getur frá blautu
-barnsbeini iþróað meðfædda
hæfileika sína. Að sjálfsögðu
skeður það ekki oft, að á-
hugamaður sé svo fær, að
hann stökkvi beint inn á ,svið-
ið sem fullþroska listamaður.
En Melnikoff er einn af fá-
um útvöldum.
Svetlana Gubina dansar
brúði Ilmarinens og Svetlana
Stepanova fer með hlutverk
hinnar illu nornar. Báðar eru
þessar dansmeyjar menntaðar
við ballettskóla, önnur í Perm
í Urax en hin í Moskvu. Þæ eru
báðar smávaxnar og gæddar
miklum yndis-þokka. En að
skapi og hæfileikum eru þær
svo ólíkar sem mest má
verða: Gubina er ljóðræn,
Stepanova skapmikil. Ungir
listamenn fara einnig með
ýmis mikilvæg hlutverk önn-
ur.
„Eftirlætisbam“ hans
Leikhúsin leggja sérstaka
áherzlu á að skapa nýjan og
frumlegan ballett. Á þessu
sviði hefur Petrosavodskleik-
húsið haft heppnina með sér
— það hefur tekið upp á-
rangursríkt samstarf við tón-
skáldið Gelmar Sinisalo. Ný-
lega samdi hann t.d. hljóm-
listina við hinn nýja ballett
„Ég minnist yndislegs augna-
bliks“. En „Sampo“ er enn
sem fyrr „eftirlætisbarn"
hans.
Allt sitt líf hefur tónskáld-
ið verið í tengslum við Kari-
,líu: Þar er hann fæddur og
þar varð hann tónlistarmað-
ur og hóf að semja tónlist,
sem nú er víða kunn. Hann
er Finni að þjóðerni og frá
foreldrum sínum hefur hann
G. V. Lukoff í hlutverki
Vainamöinens í leikdansin-
um ,3ampo“.
hlotið í arf átthagaást . sína
og ást á sveitungum sínum
og landsmönnum, ást á þjóð-
vísum og ævintýrum, ást á
„Kalevala". Tónverk hans
endurspegla djúpa innlifun
hans í karelska alþýðuhljóm-
list, og hæfileika hans til að
lýsa löndum sínum,1 sem eru
látlaus, hlédrægúr og heiðar-
legur þjóðflokkur, haldinn
djúpri ættjarðárást.' Hver
einstaklingur í verkum hans
er gæddur ríkum einstakl-
tngseinkennum og einkar geð-
felldur. Og lög hans öll eru
vel gerð fyrir dans.
Ballettmeistari
vinnur sigur
En ballettmeistarinn ‘Igor
Smirnoff á ekki minni ’þátt
í því hve vel hefur tekizt
með „Sarnpo". Hann samdi
fyrsta dans sinn aðeins- tíu
ára gamall, en er nú 361 ára.
Ást hans á leikhúsinu er göm-
ul; sem drengur tók hann þátt
í ballett, sem tekinn var upp
í kvikmynd. Hann lék í fimrn
kvikmyndum en varð þó 'ekki
leikari, því að dansinn átti
hug han.s allan. Hann lærði
dans við leikhússkóla en próf-
verkefni hans var að færa
upp ballettinn „Bronzriddar-
ann“ eftir Glier. Þótti það vel
takast og hinum unga ballett-
meistara var böðið að gera
slíkt hið sama í Búkarest og
hlaut að laúnum verðlaun
rúmenska ríkisins. Og síðan
hefur Smirnoff unnið hvern
sigurinn á .fætur öðrum.1
t -i;
Í7
0) — ÞJÓÐVIL.JINN — Miðvikudagur 1. ágúst 1962
Svo kom 18. júni.
BERLÍN — 30. júní. — Lokun
marikanna í Berlín 13. ágúst sl.
og bygging múrsins ha-fa gert
kraftahlutföllin í Þýzkalandi
mun skýra fullyrðingar vest-
urþýzku stjórnarinnar um að
hœgt sé að grafa undan aust-
■urlþýzku stjórninni innan frá
með jkipulögðum truflunarað-
gerðum í efnaihagslífinu og
taika DDR svo með hervaldi
hafa miisst al'.an hljómigrunn.
Skilnihgur fyrir því, að nauð-
synlegt er að viðurkenna veru-
leikann tilveru DDRt hefur
vaxið um allan heim. Krafan
um nð friðar.samningar verði
gerðir . við Þýzkaland, núver-
andi lándamæri þess staðfest
og V-Berl,ín verði breytt úr
borginni á víglínunni í hlut-
laust, frjálst borgríki hefur
vtaxið stóruim á heimismæli-
kvarða. Stefna v-iþýzku stjórn-
arinnar í Þýzkalandismálinu er
að nálgast skipbrot sitt. Æ
fleiri v-þýzikir stjórnimiálaleið-
togar krefjast breyttrar stefnu.
Sovétrikin og Bandaríkin sitja
að samninigsiborði um lausn
máisinis. Adenauer gerir allt
sem h,ann kann til að tefja
þróunina — með trúnaðarbrot.
um við Bandaríkin. æsingaræð-
um o.g hótunum i V-Þýzkalandi
og V-Berlín og nú síðast með
heimsókn sinni til Frakklandis.
Áþreiflanleg dæmi um það,
hversu örivæintingarfullur þessi
hamlróður er orðinn, eru dag-
amir kringum 17. júnii sl. Marg
ítrekaðar kröfur Wiili Brandts,
borganstjóra V-Berlínar, að
það verði að takast að gera
múrinn gljúpan og til þess
muni V-Berlínar jögreglan
veita ,;skotvernd‘‘ hafa verið
hvatning til sk eifr.im da r verk a -
hreyfinigarma í V-Ber’.ín um að
\efja aðgerðir i nýju form:
Sérhvert morð á a-þýzkum
varðmanni sem hljótast muni
af þesBum aðgerðum, muni
verða Skoð.að sem „varnarað-
gerð“.
17. júní er mikill hátiiðardag-
ur í V Berlín, „dagur frelsis-
ins“. Þá er þess minnzt þeg-
ar „vesalinigs bróðir í austri
var barinn undir kúgunina‘‘. Þá
er hrimgt öllum klukkum V-
Berlínar. Á þessuim degi í ár
var ætlunin, að Willi Brandt og
Adenauer töluðu um frelsið á
útifundi fyrir framan ráðhús
V-Berlínar. Auk þess átti eitt
fyrrverandi , fórnardýr“ og þá-
verandi „hetia frelsisins“ að
tala ot skelfingar kúgunar-
innar. En hetjan mætti efcki.
• DÆMI UM
SKIPULAGIÐ
Nóttina mi’.Ii 16. og 17. júní
ætlaði stór hópur unglinga að
brjótast vestur yfir múrinn á
stolnum vörubíl. Sú fyrirætl-
un mistókst. Hópurinn var
stöðvaður töluvert áður en
hann koimst að múrnum og
handtekinn. Foringjar hópisins
standa nú fyrir hæstarétti á-
samt nnkikrum öðrum, sem
höfðu álók.a fj'riræt'anir í huga.
Verður hér að nokkru rekinn
framiburður þeirra og aðferð-
ir. Ofbeldishreyfing sú, sem
einkum var að veilki daiT.ana
16,—18 iúní, er undir stjórn
Detíef Girrmann o? hefur að-
setur i , Haus der Zukunft“,
sem er cign V-Berlinarborggr
og staðsett i Berlín-Zah'.endorf,
Goetfesstrasse 37.
Hyeyfing þessi hefur bein
saimbönd vjð stjórnarskrifistof-
ur Brandts og V-Berlínar lög-
reglunnar. Hún nýtur fjár-
stuðnings v-iþýzka njósnamá’.a-
Berlínarbréf
ráðuneytisins, krata- og Aden-
auersflokksins. Starf hennar
eftir lokun markanna hefur
einkuim verið fólgið í því að
smygla fólki vestur yfir með
hjálp erlendra vegabréfa, sem
hún hefur útvegað sér einkum
frá Austurríki, Sviss, Noregi,
Svíþjóð, Hollandi og Belgíu.
í vetur tók a-þýzka landa-
mæralögreglan uPP nýtt eftir-
litsikerfi, svo að siík smyglun
mun að mestu eða alveg úr
sögunni. Eftir það breytti
hreyfingin um starfisaðferðir.
Hún hóf vopnaðar ögranir við
mörkin og undirbúning að þvi
að gera múrinn gljúpan með
stúlikur dregnar inn í fyrir-
tækið.
Réttarforiseti; Hvaða hlut-
verk var stúlkunum ætlað?
Ákærður (Richter, aðalfor-
ingi hópsins): Þær áttu að
vera þálibeita fyrir varðmenn-
ina, sem nýleyistir voru af
verði
Réttarforseti; Þær áttu að
fá þá í samræður við sig?
Ákærði: Já.
Réttarforseti: Og svo?
Ákærði: Síðan gkyldi hópur-
inn ráðast á þá og vega.
Réttarforseti; Með hníf?
Áikærði: Já.
í íbúð Fuöhs hafði þessi að-
hafið þér hlustað á? Mynduð
þér ráðleggja ungum mönnum
eftir a'út sarnan að ganga á
sama skóla?
Ákærði: Nú veit ég, að þetta
var allt brjálæði, sem ég ætl-
aði að gera. Ég veit, að ég héf
framið glæp.
• 17. JÚNÍ
17, júní töluðu aðeins Aden-
auer og Brandt á útifundinum
í V-Berlín. „Fórnardýrið msetti
ekki“. Vöruibifreiðin var upp-
götvuð áður en stúlkurnar
höfðu uppfyllt hlutverk sitt í
aðgerðinni. Þar með hafði tek-
izt úð korna í veg fyrir blóðs-
Kiiter, Fuchs og Blechschmidt, piltarnir sem áttu að tala á útifundinum og í RIAS 17. júní.
aðstoð vopna.
í þessu skyni skipti ,hún sér
upp i hópa eins og t.d. „rann-
sóknarhóp“ og „jarðganga- og
skolpræsaihóp". Erindrekar
þessarar hreyfingar eru að
sjálfsögðu einnig staðsettir
austanmegin markanna. Þeir
hafa flestir verið í bsinu sem-
bandi við hana .gegnum erind-
reka, se-m geta kcmið austur
yfir með hjálp v-þýzkra eða
erlendra vegabréflsslkilríkj a.
Einn hiuti erindrekanna
auistan megin voru foringjar
hóps þess, sem ætlaði veistur
yfir á vörubílnum. Þetta er svo
sem ekkert fagur hópur. Flest-
ir beirra hafa oftar en einu
sinni komizt í kast við lögregl-
una bæði austan og veistan
megin.
• 16. JÚNÍ
Foringjar vörubilshópsins
höfðu i samráði við hreyfingu
Girrmanns gert áæt’.un um að
brjótaist i gegnum múrinn
nóttina 16./17. júní. Einn
þeirra Riöhard Kúter. átti að
tala sem ,.fórnardýr‘‘ þann 17.
ássimt Adenauer o.g Brandt á
útifundi í V-Berlin. Tveir aðr-
ir, Klaus Fuchis og Gerhard
Blechschonidt ( sá síðarnefndi
hefur 3 sinnu-m staðið fyrir
rétti í V-Berlín vegna lög-
brota). áttu að halda jbann
sama dag ræður -í RIAS (ame-
ríska áróðursútvarpið í V-Ber-
ld.n), seim útvarpið hafði til-
búnar handa beim.
í upphafi var ætlunin að
framkvæma aðgerðina með 4
vélbyssuim cz 5 sifeamrofeyssum,
sem átti að fá frá einum er-
indreka, sem var staðsettur
austan megin. En sú áætiun
fór út um þúfur. Þá voru tvær
gerð verið „æfð“: stökkva afjt-
an að þeim, arminn um háls
þeirra stöðva loftrásina og
hniifinn í brjóstið.
Tveir áttu í snatri að fara
í istaikka varðmannanna og
þannig að komast sem næst
mörkunum með biljnn áður en
stöðvunarmerki yrði gefið.
Eftir það skyldu vopn hinna
m.yrtu notuð undir skotvernd
að vestan.
Riehter kvaðst mikið hafa
sótt kvikmyndir fyrir vestan
og eitt sinn setið átta mánuði
í fangelsi.
Réttarforseti: Hvað var tak-
mark ykkar með ögrun við
mörkiin?
Vitni (Kúter): Við vildum
endilega taika þátt í útifund-
inum þann 17. júní í V-Berlín,
þar sem Adenauer og Brandt
töluðu og segja þar frá ferð
okkar yfir mörkin. Ætlunin
var að fara í sem stærstum
hóp, til þess að minnsta ko-sti
einn hluti hópsiins kæmi'St í
gegn.
Réttarfiorseti: Hvernig á að
skilia það, einn hluti?
Vitni: Við reiknuðum með,
að nclkkrir yrðu sikotnir við
þessa aðgerð.
Réttarforseti: Hvernig kom-
uzt þið niður á þá .hugmynd að
myrða varðmennina?
Vitni; Við viissum að við
yrðum viðurkenndir sem póli-
tiíiskir flóttamenn fyrir veist-
an.
Spurnin.g til ákærða: Hafið
þér eitthvert sinn hugleitt það,
hvaða afleiðingu sli;k ■ ráðagerð
skot og morð myndi geta haft
fyrir ásiandið í Þýzkalandi?
Hvar hafið þér gengið á
skóla? Hivaða fólík hafið þér
umgengizt og hivaða útvörp
úthellingar við mörkin í það
sinn.
Á fundinuim talaði Adenauer
um að vestrið yrði að stamda
saman gera a’-lt sem hægt
væri til að berjast gegn komm.
únismanum — og hvergi gefa
eftir. Brandt kom á eftir og
lýsti yfir, að hann stæði að
baki sérhverjum,gem .„notaði
rétt nauðvamarinnar‘‘ við
mörkin. Skjótið,1 Js&totið; heit-
ir á hansVíriíáli''5 „nauðvörn“.
• • ~i : ■ *»rniii. -
• 18. JUNI
lEftirmiðdaginn þann 18. júni
óx mjög fjöldi V-Berlínar lög-
reglumanna við Jerusalemer-
strasise. Á þökum húsa í ná-
grenni götunnar vestan megin
markanna fór að bera á mönn-
um með sjónauka. Vestur-
Berlínar útvarpið SFB og :
norður-jþýzka útvarpið fóru að
stilla tækium s'mum þarna
upp. Var eitthvað á seyði?
Já, einn , jarðgönguhópur“ 1
hreyfingar Girmanns hafði, eft-
ir að hafa fengið byggingar-
áætlanir borgarinnar hjá
stjórnarskrifstofu Brandts,
grafið jarðgöng frá lóð Spring.
erauðhringsins í V-Berlín yf-
ir í kjallara hússins við Zimm-
erstraisise 56, en neðstu hæðir
þess standa auðar auistan meg-
in markanna. Éftir að hafa
fengið bvatningu Brandts dag-
inn áður og tryggingu hans,
ákvað hreyfingin að láta á ný
til skarar skníða við að gera
múrinn gljúpan_
Klu'kkan rúm’.ega 18 skriðu
3 meðlimir hreyfingarinnar í
gegnum göngin. Tveir urðu eft-
ir við uppganginn. Einn hélt
áfram lengra inn i A-Berlín
að gegma hlutverki sínu. Um
klukikan 18 10 iko.m hann til
baka og gæzluvarðmaðurinn
Huhn gekik í veg fyrir hann
og spurði eftir persónuskilr:kj.
um. Án frekari umisvifa þreif
aðkomandi upp skammibyssu og
skaut. Varðmaðurinn, Rein-
hold Huihn, tvítugur að a’dri.
féll saman. Félagi Huhns hljóp
til og beygði rig niður að hon-
. um. Hjartað var hætt að s!á.
Handan mýr.sins brast á hlát-
ur og rödd kall.aði: í kvöld
munt bú ),íka verða drepinn_
svinið þitt. Fiö’.da byssuhlaupa
var beint áð’lhonum. Já, skjót-
ið lyddurriSr ýfckar, skjótið!
öskraði hann og með byssu
fyrir brjóstii^&ýldi hann félaga
sínum, sem ^róHíkið burt.
MorðinginnAíjcp íil bafca og
hvarf inn göggin. Hanri er
Rudolf Múller f. 22. febrúar
1931, BerMn-Kreuzberg, Nost-
itzstrasse 42, Eflaust er hann
ekki lengur þar að finna.
Framhald á 10. síðu
Fótaskinn
J J'S [.
Um all langt skeið höfum
við Islendingar, orðið að
sætta okkur við það, að þeir,
sem fnestu ráða um þjóð-
mál, hafi gert sér far um
að uppræta sérhverja þá
kennd í brjóstum okkar, sem
fól í sér sonarlegt og dótt-
urlegt viðhorf til ættjarðar-
innar. Mörg þeirra mála,
sem áhrifaöflin hafa leitt til
framgangs, oft gegn vilja
meirihluta þjóðarinnar, hafa
verið þannig að eðli, að þjóð-
armetnaðurinn einn hefði átt
að nægja til að hindra fram-
gang þeirra.
Auðvitað erurn við mörg
sem séð höfurö fyrir margt
af þeirri niðurlægingu, sem
leiðir af stefnu áhrifamann-
anna £ sámskiptum okkar við
Bandaríkin. En ékki var mér
Ijóst að til væru ' mann-
ræksni, sem tækju svo bók-
staflega þýlyndisupplag framá-
mannanna sem raun ber nú
vitni.
í gluggum minjagripaverzl-
ananna í bænum getur nú að
’líta eftirlíkingu af Islands-
korti, mjög haganlega gerða,
úr tveim sundurleitum sauð-
gærum. Ekki hef ég haft
þrek, til að spyrja um verð-
ið á þessum viðbjóði, en ég
geng út frá að einnig þessi
„landsala" geti gefið þeini,
sem að henni standa eitthvað
verulegt í aðra hönd. Og
ýmsir megi vel una því, að
nú hefur rætzt nú mikla
hugsjón, að gera ísland að
fótaskinni framandi auðvalds.
Eru ekki til nein lög eða
reglur, sem takmarka rétt-
indi manna sem hafa svo
takmarkaðan smekk til að
nota sér hvaða leið sem er
til dollaraöflunar? Mér er
isjurn. Jón Kristófer.
Mlðvikudagar 1. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — {J