Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 3
Dómfelldi fædd- ur 1920, farmeður £§ atv'siiiu Að gefnu tilefni og til að fyr- irbyggja misskiining' vegna fréttati 'kynningar isaikadómara sem birt var í b’aðinu 24. jú’i sl. vii démarinn taka það fram að sá Sigurbjörn Árnason, sem skýrt var frá að hefði verið dæmdur í 15 mánaða fangslsi, er. íæddur árið 1920 og hefur verið farmaður á milli’-dnda'Skip- um að undanförnu. . Grjótkasi frá bifreiðum Síðástlið'nn föstudag var bif- reiðin R-654. serri er Opel Kapi- tan, græn á lit, á leið til Reykja- víkur og var um kl. 9 um kvöld- ið stödd nálægt Ki.ðafeilili í Kjós. Mætir hún iþá tvílitum Sjevrólet- bíl. Kastaðist steinn undan hjó.1- um hans og braut framrúðu á R-654. Bifreiðarstjórinn á Sjevró- lel.bílnum er beðinn ad hafa sam- band við rannscknarlögregluna. 1 fyrradag skeði svipað atvik. R-3874, sem er Fordbíll grár á lit, var um kl. 1 á leið upp á Kjalarnes. Mætti hann þá rauð- um vörubíl með grá skjójiborð nærri því eins há og stýrishúsið. Steinn kastaðist undan hjólum vörubílsins og braut framrúðu í R-3874. Er bifreiðarstjórinn á vörubílnum beðinn að háfa sam- band við rannsóknarlögregluna. imnu i 1 gær lék þýzka handknatt- leiksKðið Fsslmgén' gegri' úrvaJs- liði Re.ykvíkiriga. Leikurinn fór fram að Hálogalandi og sigruðu Reyky’íkingar með 18 mörkum gégn 14. Slökkviliðs- menn sakna vinar í stað J Þau tíðindi hafa nú gerzt, að slökkviliðsstöðin saknar j vinar í stað þar seim er kött- ^ urinn Branda. Bröndu var bjargað úr mannlausu húsi við Digranesveg 89, sem í kviknaði 14. mai síðast'iðinn. Er það hald manna, að villi- köttur hafi jagzt þar að en ekki náð að bjarga fleirum úr eldinu.m en Bröndu, sem þó var kettlingur að aldri. ^ Síðan hefur Branda dval- izt í góðu yfirlæti með slökkvi- ^ liðsmönnum og verið þar hvers manns hugljúfi. Nú hef- ur -hennar verið saknað frá því í fyrradag, og vænta slcikfcvHiðsmenn þess, að finn_ andi komi henni til þeirra aftur. Branda er grábrönd- ótt, með hvítu trýni ,og hefur band um hálsinn. ® Af störfum slökkviliðs- manina er það annars helzl að frétta, að ei,nn sjúkraflutn- ing önnuðust þeir í igær Drengúr að nafni. Guðmundui Karlsson vár ^fluttur frá Jökl- um hf. við Kleppsveg, á Silyisa- varðstofuna. Guðmundur, sen' er 16 óra 'gamall, ók lyftars en velti honum og varð und- jr - igrind með annan fótinn Hlaut 'hann. einhver meiðsli. venlysiirmannahelgma ir Eins og skírt var frá hér » blaðinu í gær, cfnir Æskulýðsfylk- ★ ingin í Kcykjavik ii! ferðar í Þórsmörk um næstu helgi, verzl- •k u'aarmannahelgina. Lagt. verðnr af stað frá Tjarnargötu 20 kl. k 2 síðdegis á laugai daginn og ekið í Mörkina. Heim verðr.r ★ haldið a m.ínuf.’ag. — Ni-nari upplýsingar um ferðina eru Jfr gefnar i skrifstcfn ÆFK, sími 17513, kl. 5—7 daglega. Mynd- k in er úr ierð ÆFK í Þorsmörk um verzlunarmannahelgma ★ 1960. Þriðja Fœreyja- ferð FÍ ókveðin Flugfélag ísland.s efnir til 3. ferðarinnar á þessu sumri dagana 17.—21. ágúst, ef næg þátttaka fæst. Fyrri ferð- nnar tvær hafa þótt takast meö afbrigðum vel. o & ■%. i msvor en mn Húsavík — Skrá um niðurjöfrmð S'.gv.röur S’gurðsson kr. 55.3C0.C0. útsvör (aöalniðurjöfnunl 1962 Otgerðarfólag.ð Svanur h.f. kry hefur verið lögð fram á Húsavik. 52.1C0.00. AUs var jafreð riðrr kr. Kr.stján Oskarwon, vélstjóri kr. 4,884.109,00 á 508 g.ialdendur. Gja’dendum hafði fjclgað um 60 á árinu. Lögð vcru á tckju- og eigna- útsvcr samkvæmt lcyboðu.um á- lagn'ngn' tiga og lækkuð síðan um 15°Þessi str.gi er 16" „ lægri en lagt var á eftir 1961. en þá voru. útsvör lækkuð frá hcnum i'.m 26" I, og hefði verið hægt að lækka nú frá hcnu.m u.m .31% útsvör. Miðað við sömu tekjur eru útsvör nú 5" „ lægri en 1961. Skrá um aðstöðugjcld, sem koma í stað veltuútsvararna áð- ur, fy.rir 1962 var og lögð fram 1.150.200,00 á 65 gjaldéndur. Á- lagningastr'gi aðstöðu.gjalda var i meginatr'.ðum sami og endanleg veltuútsvör voru 1961. Saman- lögð útsvör og aðstöðugjöld nema nú kr. 6.035.100.00 en voru 1961 kr. 4.155.000,00 eða hafa hækkað um 1.880.000.00, þótt gjaldstigar hafi ekki hækkað. Hæstu gjaldendur eru (sam- anlögð úsvör og aðstöðugjöld): Kaupfélag Þingeyinga kr. 501.400.00. F'.skiðjusamlag Húsavfkur kr. 234.500.00. Útgerðarfélag Barðinn h.f. kr. 90.800.00. Vélaverkstæðið Foss h.f. kr. 60.500.00. Gunnar Hvanndal, styrimaður kr. 58.100.00. 49.600.00. Helgs Krog lézt i gær, 73 ára ' OSLÓ 31'7 — Leikskáldið, gagn- rýnandinn og blaðamaðurinn Helge Krog er látinn, 73'.ái'a a<J aldri. Helge Krcg yar einn þeirra manna sem settu hvað mestan svip á andlegt líf í Noregi á ár- lunum milli heimsstyrjaldanna, (Hann var hagfræðingur aið mennt, en gerðist snemma blaða- maður cg stýrði hárbeittum penna. Hann samdi fjölda leik- rita, mörg af léttara tagi. en önn- ,ur .yoru .marikvissar þjóðfélags- Flogið verður héðan frá Reykja vík föstudaginn 17. ágúst kl. 10 árdegis og lent á Sörvágarflug- velli um kl. 2.30 sídegis. Farþeg- um verður séð fyrir bátsferð til Tórshavn samdægurs og gistingu á góðu hóteli þar. 1 Tórshavn geta menn dvalizt eða farið í ýmsar ferðir eftir vild um eyj- arnar, þa'r til kl. 2 á hádegi þriðjudaginn 21. ágúst, er áætl- Biskup Kantzra- > borgar í Hoskvn MOSKVU 31 7 — Erkibiskupimr af Kantaraborg_ Miehael Ramsey, er nú staddur í Moskvu og hef- ur rætt við Alexei patríarkaj yfirboðara rússnesku rétttrúnað- Tirkirkjunnar. Ramsey er fyrsti erkibiskup ensku biskupakirkj- unnar sem kornið hefur til Moskvu. Alexei patriarki sagði að jafna básri ágreining kirknánna og það áður en hann félli frá. AÍéxei ér 84 ára 'gahiaU. fíiýkju- málafulltrúi sovétstjörriarinnau hefur lofaff að styðja þá viðleitni^ Ve'ðihorfur Framihaid af 12. ®íðu. an var aðeins stöðvuð um helgina þegar soðkjarnatæki hennar voru hreinsuð. Enn á vertkcmiðjan d'á’.ítið óbrætt. unarbáturinn „Vesturleið” fer frá Tórshavn til Miðvágs, en þaðan er stutt ferð með áætlun- arbifreið til Sörvágs. Flogið verð- ur frá flugvellihum á eyjunni kl. 4 síðdegis og íént í Reykja- vík um kl. 7.20. Það var hinn 6. júlí sl. að Flugíólag Islands gekkst fyrir fyrstu flugferðinni frá Islandi til Færeyja með ferðamemn. Varð sú ferð til að glæða mjög vonir Færeyinga um að reglubundnar flugferðir komist nú loks á rrúíli Færeyja og umheimsins. Fataverksmiðjan Fífa ki\ 56.600.00. ádeilur HELSINKI 317 — Fulltrúar frá Sameinuðu Ijjóðunum og Unesco, men.nta- og vísindastofnun SÞ, vcru viðstaddir á. sjö klukku- stunda löngum uniræðufundi sem í dág var haldinn á vegum heimsmóts æskunnar, en þar ræddu fulltrúar frá mörgum löndum um frið og sjálfsforræði þjóða. Fulltrúi Unescó sagði að stofn- unin væri hlynnt hvers konae í'u.ndum cg þingum þar, sem æskumenn frá ýmsum löndu.m gætu kcmið saman og kynnzt. Slík kynni væru mikils virði fyr- ir aukinn skilning þjóða á milli og bætta samvinnu þeirra á öll- um sviðurn. Fu.lltrúar á mótinu frá ýmsum vesturlöndum hafa sig mjög t frammi að kynna fulltrúum frá sósíallstísku löndunum sjónar- mið sín, ekki hvað sízt þeir sem komnir eru. frá Bandaríkjunum. I gærkvöld u.rðu enn óspektir í Helsi.nki þegar mótsgestir urðu fyrir aðkasti götustráka, og beitti iögreglan tvívegis táragasi til að bæla niður óspektirnar. Hún cegir að þótt um 2.0C0 unglingar hafi. safnazt saman á götunum hefi það aðe'ns verið um 100 manna hópur sem hafði sig í frammi. Um 20 voru handteknir. Skipakoniur til Siglufjarðar hafa verið a'Iltíðar að und- anförnu. Sikipin hafa lestað hér síldarmjöl og hefur það komið sér vel fyrir verk- smiðjurnar að losna við anjöl- ið. T.d. var mjölskemma Rauðku orðin alveg fu'Il, en frá veriksmiðjunni Ihafa verið flutt nær 700 tonn af síldar- mjöli. Hljóð er nú dauft í Siglfirðing- urn vegna söltunarbannsins. Ko.nurnar eru ekki myrkar í máli þegar þær ræða um þessa karla sem ekki geti selt það sem þær salti. Veðrátta á Siglufirði hefur verið með eindæmum góð í sumar, veiðiveður hvern ein- asta dag síðan veiðar hófust og aldrei kornið einn einasti landlegudagur. í góðviðrinu 1 gær voru þess- ir menn að má'a efsta hluta og þak stóHiý-sis í Þingholtunum og þótti mörgum vegfarendum umbúnaður þeirra við málunina glannalegur. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Miðvikudagu” 1. ágúst 1962 — ÞJÖÐVILJINN — (3.,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.