Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 10
 24. ágúst — 11. september. Frakkland — Spánn — Marokko. He’-’ztu viðkCirr.ustaðir: London — Pa.rís — Bjarritz — Madrid — Granada — Sevilla — Mala.ga — Gibraltar — Tanger — CasaV.anca — Fez — Meknes. Fáein sæti laus. Fararstjóri: Emil Eyjólfsson lektor við Parisarháskóla. LAN O SVN nr FERDASKRIFSTOFA LAUGAVEG118 SIMI 22890 Á BEZT ÚTSÖLUNNI Dömukjólar frá kr. 350. —, Unglingakjólar kr. 385. —, Nínoflex jakkar kr. 500,— Til helgar gefum við 20% afslátt af öllum öðrum vörum, svo sem: Tere- lyne kjólum — Úlpum — Strech og terelynp buxum o. m. fl. Það bc-gar sig að líta inn í BEZT Klapparstíg 44 þessa daga. Kiapparstíg 44 Aðild Bretlands að EBE Krénan sksrt Framhald af 1. síðu samkomulagi við stjórnir aðild- arríkja þess sex. Attlee aðvarar Nokkrir þingmenn Verka- . mannaílokksins gáfu í gær út á- varp þar sem þeir vara eindreg- )ð við aðild Bretlands að Efna- hagsbandalaginu. Ávarpinu fylg- ir yfirlýsing frá fyrrverandi leið- toga flokksins, Attlee lávarði, en 120 þingmenn flokksins eru sagð- ir styðja ávarpið. Attlee segir að hann telji það óviturlegt a£ Bretum að ganga í Eínahagsbandalagið með þeim skilyrðum sem ríkisstjórnin virð- ist geta fengið það til að fallast á Bretum væri lítill greiði gerður með því að afsala í fljótræði því valdi sem nú er í höndum þings og kjósenda í hendur stofnana sem engin reynsla er fengi.n af og eiga allt sitt undir löndum þar sem stjórnmál eru yfirleift mjög á reiki. Það væri heldur ekki rétt af okku.r að fallast á skilmála sem myndu skaða þjóð- Taimlækningastofa mín er.lokuð .til 28. ágúst, SAFN IÓNSS0N Tánnlæknir Blönduhlíð 17. ir í okkar eigin samveldi, seg- ir Attlee lávarður. í íhaldsflokknu.m er einnig risin upp öflug hreyfing gegn að- il.d Breta að bandalaginu. Ihaids- blöð Beaverbrooks lávarðar hafa jafnan verið eindregið gegn aðild og stór hópur úr þingflokki í- haldsmanna er sömu. skcðunar. Fjöru.tíu, þingmenn íhaldsfl' kks- ins hafa skorað á ríkisstjórnina að slaka hvergi til í samninga- viðræðunum í Brussel. Leiðtogar Ssrkje Framhald af 12. síðu. ín.garráðið, æðsta stofnun þjóð- fre-..sishreyfingarinnar, en í þ.ví ei.ga 72 rnenn sæti Ikc.mi saman að 'svo istöddu. Bæði Ben Bel’.a og Ben Khedda eru sagðir and- vígir fundi í ráðinu nú, þe.r eð þeir eigi von á að margir full- trúar muni deila hart á þiá fyr- ir valdabaráttuna sem stcfnað hefu.r framt.íð hin,s unga þjóð- ríkis í imik'.a hættu. Flótti fó’.ks af evrcpílkum stofni frá Alsír heldur stöðugt áfram. 3.000 Evrópumenn fóru frá Oran á imtáuudag og þfiðju- dag. Á þessu ári hefuþ 'útÁ hálf milljón Alsírbúa af evrópskum ættuim koínið ti! Frak-k’.ands, eða Um helmin.gur jþeirra Evrópu- manna sem búsettir voru í land- in-u. Márgir þeirra munu hó hafa í hýggju að -snúa aftur til Alsír. -, ■ 4 I fyrrinótt var brot’zt inn í verzlunTna Krónuna. Upp úr krafsinu hafði glæpalýðurinn 2—300 krónur í peningum og 50—60 karton af sígarettum. Mál- ið er í rannsókn. Vcrkakvennafélagið Framsókn. Farið verður í skemmtiferð um Borgarfjörð su.nnudaginn 12. ágúst n.k. Upþl. gefnar, og far- miðar afgreiddir á skrifstoíu Verkakvennafélagsins sími: 12931 cg hjá Pálínu Þorfinnsdóttur Urðarstíg 10 sími: 13249. Konur eru beðnar að vitja farseðla sem allra fyrst, eða síðasta lagi fimmtudaginn 9. ágúst. — Kon- ur fjölmennið og takið með ykk- ur gesti. Nýja Gíiisa Framh. af 12. síðu birgðasamikcmulag það sem deiluaðilar hafa gert með sér felur í sér að Indónésía tekur við stjórn landsins 30. maí næsta ár. Ekkert er vitað um einstök atriði isaimkomu'.agsins að öðru ieyti, en þó er talið að Samein- uðu þjóðirnar muni verða beðn- ár um að fyigjast með gangi mála á éynni eftir að Hol’.end- ingar ,hafa afsalað sér völdum í hendur Indónesa. Einnig mun gert ráð f.vrir þjóðaratkivæða- greiðs'.u svo að isjiá'ifsákvörðun- arréttur Papúa serp eyjuna býigigja vérði tryggður. 1 Framhald af 7. síðu Hre.vfingin mun hafa komið honum á öruagan stað og morðið rnun heita ..varnarað- gerð“. Annar þeirra, seim beið við uppga-iainn Eberhard Ge'.inke f.'42. náð:-t. Hann var stúdent við Tæknibá:kó’.ann í V-Ber’.in. in“. Þetta fæfi kröfum U!- brichts um að eitthvað yrði að brevtast í V-Ber’.ín meiri stuðning. Jafnvel Albertz saaði, að hann kæmist í ómögulega að- stöðu. ef borgarstjórnin stillti sér að baki sénhvers borpara, sem spáisréraði með skam.m- 9 FRÉTTIN Kl. 20.00 sagði V-Berlínar út.varpið, að komið hefði til vopnrrJkiipta milli A- og V-Ber- linar lögreg'.unnar. Með 'sömu frétt. kcm V-Ber’.inar VSÍón- varnið á srrra tima. Albertz. nokkurs konar ,.irm_ anr,:ki'rác'ierra“ V-Ber'.írar, stöðvaði strax fréttasendin.gar um miá’.ið. Kl. 22.00 kcm svo frétt u.m hað að einn úr a- þýzka varðgæzlu'iðinu hefði af vangá skotið Huihn. er hann ætlaði að skjóta á f'óttamann. En á sama tííima sikýrði prassustjóri borgarstjórnarinn- ar sem eflaust hefur ekki vit- að um hina nýiu ti'Jbúnu frétt Al'be.rt’z, frá hvi í viðtali við RIAS. að á varðmanninn hefði verið Skotið af manni frá V- Berlín. Að kvö'di beiss 19. 'sagðj framka fréttabiónu'tan. að a- þýzki varðmaðurinn hefði ’ekki verið ck’ctinn af fé’c,guim sínum, he'dur f'.óttamanni, Þann. 20 sagði fu’.ltrút V- Berltnar lcigreglunnar (sam- kværht AP) að V-Berlínar er- indreki hefði myrt a-býzka varðmanninn, 3 V-Berlínarbúar hefðu verið á sovérka hersetu- svæðinu. Tveir hefðu beðið við uppganginn. einn haldið lengra inn á .sivæðið. Hvað hann hefði verið að gera þar, sagðist :hann ekiki vita. Sfma dag lýsti Albertz þvi yfir. að V-Berlínar lögreglan . væri ekki fær um að eikýra frá atburðum austan múrsins með neinu sönnunargi'di. Það hefði ekki verið hægt að slá föstu, hvort flóttamaðurinn hefði haft umráð yfir vopni þennan umræd.da tóma“. Þann- ig s’prckk lygin þeirra sem ekk- ert þóttust vita og hvergi hafa komið nærri. ____ • EFTIRKÖST Fkki leið á löngu áður en Brandt var eagnrýndur hæði inn.an 'krata.flckksins og borg- arstiórnarinnar fyrir að hafa ha’dið cf harða ræðu 17. júní. Hann var sakaður um,.aðhann hefði einmitt gefið Ulbricht scinnunargögn upp í hendurn- ar u'na ’það að við stöndum á bak við .kú'uvörpin og skof- byitsu við mörkin og. þetta my.ndí kliúfa V-Berlínar 'lög- reg'.una í þ,á, sem væru reiðu- búnir að ’Ckióta. og hina, sem ekki væru reiðubúnir að skjóta á félagana austan meain. Brandt var ekki á ssma má!i |— múrinn' yrði að gera gljúp- an hvað sem hver segði. Þetta er ekki fyrsti a býzki varðmaðurinn. sem skotinn hefur verið niður í hjarta Ber- línar. 23. maj sl. var Peter Göring skotinn niður 40 m ■ austan markanna af einum þe-sara erindreka. Á meðan hefur enginn fallið vestan me.gin, enda mega .undir- offisérar í varðgæzluliðinu austan megin ekki gefa skip- un um að skjóta vestur yfir jafnvel þótt í siálfsivc.rn sé. Þetta er.u heldur e’kki fyrstu jarðgöngin, vörubilstrraunin eða . sprengiuikastið vestan frá —. ogjheldur.’ekki bað síðasta. Þ?nn 26,- iúní. .sl, hélt Brandt ræðu á ný á borga.rstjórnar- fundi og tcik enn einu sinni af- stöðu gegn friðarsaimningum . við Þýzkaland. Hann talaði um þá efnáhagslegu erfiðleika. sem nú væru a'Ttaf að vaxa í- V- B.erlín og bað yrði að takaist að g7"V múrinn gljúpan. ..Við hcifum að sjá’.fsögðu gefið ut nauðsynlegar tiliskiipanir. til þess að veita lög.regluimönnum okkar vörn og skjól. bar sem það er nauðsyn.egt“. sagði hann. ■ Gág. 5- — [SKIPAUTGCRÐ RIKISINS ] ðls. ESJA fer au.stur um land í hringferð 6. ágúst. Vörumóttaka á miðviku- dag ti! Fáskrúðsfjarðar, Reyðar- fjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarð- ar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar og Húsavíkur. Farseðlar seldir á föstudag. Ms. HKRÐLBRKIl). fer vestur u.m land í hriingferð 4. ágúst. Vönumóttaka á miðviku- dag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar, Vopnafjarðar, Borg arfjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpa- vogs. Farseðlar seldir á föstu- dag. Vantar iinglinfi ÍU1 o til blaðburðar um Skjólin ÞJCÐVILJINN Afgneiöslan — Sími 17 500 Starf fjó’smeistara við Vífiisstaðabúið er Caust til umsókn- ar frá 1. októbcr n.k. SkriiTe'ger umsóknir um starfið, ásamv upp'íýsirigum um fyrri störf, þurfá a’ð berast til ráðsm. msins á Vífilsstöðum fyrir 25. ágúst n.k. Skrilstofa rikisspítalanna K lappaistíg 29.. Reykjavik 5 ' Jl . .. ' ; ' 'An'.W-' 10) — ÞJGDVILJINN — Micvikudagur 1. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.