Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 12
Svo langt eru þau leidcfi EMÓÐVIUINII Miðvikudí.g'.'r 1. ágúst 1962 — 27. árgangur — 170. tölublað. Vísir reynir að hafa vit fyrir Mogga og AB-blaðinu Morgunblaðið og Alþýðu- blaðið haía fengið cittt móður- sýkiskarltið enn, vegna þess að Þjóövíljinn hefur sagt frá hínum hneyku anlegu vinnu- brögðum meirihluta síldarút- vegsnefndar og framkomu rík- isstjórnarinnar gagnvart síld- arsaltendum. Ekki hafði Þjóð- viljinn fyrr skýrt frá þessu en Mogginn æpti í leiðara sín- um: „Styðja málstað Kússa“. Alþýðublaðið tók svo undir sönginn í gær og vill sýnilega ekki vera eftirbátur „stóra bróður“ í orðbragðinu. Segir þar, að „kcmmúnistar" taki „undantckningarlausit afstöðu með kcmmúnistaríkjunum gegn sínu eigin landi“ og sé þetta „að sjálfsögðu ekkcrt annað en landráða hugsunar- háttur“! Öllu snúið öfugt Að sjálfsögðu verða bföðin að snúa við öllum staðreynd- um til þess að komast að þcssari niðurstööu. Þau scgja, að Þjóðviljinn taki afstöðu með Rússum í deilunni um verð saltsíldarinnar. Þjóðvilj- inn heíur aldrei deilt á síld- arútvegsncfnd eða nokkurn annan aöila fyrir að vilja halda vcrði íslenzkrar fram- leið 1 uvöru svo háu sem unnt er. Hann hefur deilt á stjórn- arvöld fyrir að hefja samn- inga um sölu saltsíldar alltof seint og fyrir að stöðva söltun, cnda þótt allar liorfur séu á að unnt muni rcynast að selja mun mcira magn. Líkist ráðsmennsk- unni hjá SH Ofstæki Moggans og Al- þýðublaðsins má bezt marka af því, að ritstjórar Vísis reyna að hafa vit fyrir kollcgum sínum við stjórnarblöðin — og þá er nú langt gengið. Vísir skrifar rætinn Iciðara um á- kvörðun meirihluta síldarút- vegsnefndar s.I. mánudag og líkir blaðið þessu við ráðs- mcnnsku Jóns Gunnarssonar og kumpána hjá Söluiniðstöö hraðfrystihúsanna. En eins og kunnugt er, var ástandið þar svo slæmt, að stjórnarflokk- arnir beittu öllum sínum á- hrifum til þess að koma í veg fyrir opinbera rannsókn á málum SH. Jón Gunnarsson var hins vegar látinn segja af sér cftir aðalfund SII. Þetta eru landráð! Vísir segir m.a. í lciöara sínum: „Þaö eru ekki aðeins saltendur, sjómenn og útgerð- armenn, sem bíða fjárhags- legan hnekki fyrir vikið, heldur þjóðin öll, þar sem út- flutningsverðmæti síldarinnar er svo stórum minna, þcgar hún er flutt út til skepnufóð- urs . . . Nefndin bendir á aö cnn hafa ekki tekizt samning- ar við Sovétríkin. Það er rétt. Þau hafa hins vegar kcypt mikið magn af síld á hverju ári og alkunna er að samning- ar voru komnir á lokastigið og góðar horfur á samkomu- lagi. Því er óhjákvæmilegt að spurt sé hvort ekki hefði mátt hraða samningaviðræðunum við Sovétríkin svo ekki hclði þurft að stöðva veiðar alls flotans. Og það er cinnig ó- hjákvæmilegt að spurt sé hvcrt ckki hafi vcrið skyn- samlegra að halda sölitun á- fram, þótt ekki væri búið að selja allt magnið fyrir fram. Varla getur áhæítan verið ýkja mikil. Hér er um beztu síld veraldar að ræða. Mark- aður hlýtur að vera fyrir hcndi víðar en lijá þeim þjóð- um, sem um áratugi hafa keypt íslenzka saltsíld.“ Skyldu ckki Mogginn og AI- þýðublaðið rjúka upp og segja: „Vísir styður málstað Kússa. Þetta er hrcinn land- ráða hugsunarháítur"! ■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■ ★ Eins og skvrt var írá í frettum blaðsins í gær, undirrituðu ★ skipshal’iir allmargra sildveiðibáta sem staddir voru á ★ Raufarhöfn sl. föstudag bréf til Emils Jónssonar sjávarút- ★ vegsmálaráöherra l>ar sem harölega var mótmælt úrskurði ★ gcrðarúómsins á sildarsamningunum. Myndirnar eru teknar ★ á Raufarhrfn á föstudaginn, er mótmælabréfiö gekk á milli ★ síldveiöisjómanna og þcír gerðu stutt hlé á lönduninni til að ★ undirrita það. ALGEIRSBORG 31-7 — Horfur eru á því aö foringjar flokkanna þriggja mnan serknesku þjóöfrelsishreyfing- arinnar spm berjast um völdin muni koma saman á fund í Algeirsborg nú í vikunni og allgóöar vonir um aö þar takist meö þeim sættir. Harðvítugasti andstæðingur Ben Bella, Boudiaf, var hand- takinn í gær af liðsmönnum Ban Bella, en var aftur .látinn laus og er nú sagður kominn tiil Al- geirsborgar. Ben Khedda for- sætisráðherra bráðabi rgða- stjórnarinnar, sem boðað hefur til isáttafundar í Algeirsborg, sagði að Boudiaf yrði að vera á þeiim fundi. Beikacem Krim varaíorisætis- ráðherra sem staðið hefur með þeim Boudiaf og Ben Khedda í deilunum við Ben Be'la koim í dag til Aligeirsborgar friá bæn- um Tizi Ousou í Kaibyilíuhéraði. I-Tann geikik þegar á fund Ben Khedda, en ræddi síðar við Múhameð Khider, fyrrverandi innanríkiisráðherra. sem er full- trúi Ben Bella. Khider skýrði frá því að istjórnarnefndin sem fylgismenn Ben Bella settu á stofn í síðustu viku myndi taika til starfa í Algeirsiborg á fimmtudaginn. Starfsmenn Ben Bella sögðu í dag 'í Oran að leiðtogi þeirra myndi fara til Algeirsbo.rgar á iimmtudag, ef ekikert ó-vænt kærni fyrir. Fréttaritari Reut- er.s segir að bæði i Oran og Algeirsborg séu menn nú von- góðir um að sættir m-uni takaist milli dei-luaðila. Búizt sé við að sáttagerðin imuni fela í sér að stjórnarnefndin fái pólití-sik völd í sína-r hendur_ en bráðabirgða- stjórnin sitji sa-mt láfram og fa-ri með sam-skipti við önn-ur lönd. og þá fyrst og fremst Frakkland, þar til kosningar hafa farið fram o-g ný stjórn thefur teikið við. E-kki sé talið að þjóðbylt- Framhald á 10. síðu Veiðihorfur enn góðar ó vesfursvœðinu WASHINGTON 31/7 — Samn- ingamenn stjórna HoIIands og Indónesíu hafa náð samkomu- iagi um ÖII meginatriði varðandi afsal HoHcndinga á stjórn vesl- urhluta Nýju Gineu í hendur Indóncsa. Þetta fullyrða stjórnarerind- re-kar ‘í Washington. Bráða- Framh. á 10. síðu SIGLUFIRÐI, ikl. 10,45 í gær- kvöld; frá fréttaritara. Enn var töluverð síldar.söílun hér á Siglufirði í da-g og þiá u-m sér-verk-un að ræða. Eitt- hvað virði-st þó vera farið að draga úr söltuninni, -þvi að suimar söltunarstöðvanna tóku aðeins 50 tunnur til verk- unar í dag. Horfur eru ó óframhaldandi veiði á vestursvæðinu og rétt í þe-ssu ba-rst sú frétt hingað að öll skip, að vís-u ekki fnjö'g mörg. isem halda sig fram á Sporðagrunni,. þar sem síld- in hefur veiðzt að undan- förnu, væru búin að kasta og hefðu flest fengið af’-a. Mörg veiðis-kipanna hafa kom- ið hingað inn dag eftir dag að undanförnu, t.d. Sigurður fr-á Siglufirði sem komið hef- ur 7 daga í röð með þetta írá 200 til 700 tunnur, -sem að -mestu leyti hafa verið -saltaðar. A.f fleiri sikiipum sem korna inn daglega með afla mætti nefna t.d. Björn Jónsson, Reykjaví'k, Jón á Stapa_ Einar Háifdán-s o.fl. Þessi s-kip öll hafa haldið -sig að mestu á vesturs-væðinu. Rauðka er nú að ljúka bræðslu þcirrar isíldar, sem borizt hefur til hennar, en alls hef- ur verks-miðjan br-ætt rúm- lega 82 búsund -mál í isumar. SRP hefur líka loikið bræðslu, en SR 46 heíur brætt svo til uppihaldslaust. verksmiðj- Framhald á 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.