Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 5
Jesús er orðínn sykursœtur segir sœnskur biblíuþýð. Auglýslð ekki í blöðum sem styija forsefann! Nýlega hælti Hvíta húsið í ers, á kaupsýslumenn að hætta Kirkjuyfirvöld í Svíþjóð sökuð um ólög- lega ritskoðun og kúgunaraðgerðir Fyrir sköramu var gengiö frá nýrri þýöingu á Markúsár- guðspjalli í Svíþjóð. Ekki hafði bókin þó fyrr farió í prentun en kirkjuyfiivölctin brugðu við og komu í veg , fyrir það að hún komi fyrir almenningssjónir. Nokkur : dagblöö höföu náö sér í prófarkir úr prentsmiðjunni og gat þar aö líta pistil guðspjallamannsins ritaðan á slangi því eða götumáli sem tíðkast meöal sænskra ung- linga. | Þýðandinn er djákni nokkur, Eric Grönlund að naíni, og hef- ur honum undanfarið borizt fjöldinn allur af nafnlausum bréfum þar sem beðið er fyrir sál hans. Fulltrúar kirkjunnar segjast aldeiiis yfirþyrmdir, og æsku- lýðsleiðtogar hafa látið í ljós að þeir . . jþpli '^jtöjji að biblían ‘»éé dregin niður í svaðið á þennan ÍJátt^V,}T H> > ■' Vegna a’.is þessa úlfalþyts rit- aði Grönlund grein í sænska blaðið Expréssen og segir hann meðai annars: — Þegar ég ræði við Breta reyni ég að tala ensku — ekki sænsku. Þegar ég ræði við 14 ára ungling árið 1062 verð ég reyna að tala mál hans en ekki mál biblíunefndarinnar frá ár- inu 1917, Ekki kveðst Grönlund vera undrandi vegna hneykslu.narinn- ar sem þýðing hans hefur vakið. — Menn verða alltaf þrumu- lostnir þegar þeir rekast á hið stórkostlega raunsæi biblíunnar, og því meir sem þeir nálgast meir hinn raunverulega ' tjáning- armáta biblíunnar. Eitt dæmi af mörgum: Hneykslun samtíðarinn- ar yfir því að Jesús snæddi mið- degisvérð með „syndurum“ og landshornamönnum hefur sann- arlega verið miklu meiri en sú hneykslun sem myndi hljótast af því að biskup dansaði í full- um skrúða með unglingum á nútíma skemmtistað — með það fyrir augum að vinna þá til fylg- \ is við guðsríki. Við verðum að viðurkenna, að Jesús sjálfur er orðinn sykursæt- j ur í munni margra. Honum er J lýst sem manninum með þvölu hendurnar, móðursjúkt augnaráð og mærð í raddböndunum. Það var landssamband kristi- >légrar æsku í Svíþjóð sem æt.'.aði áð gefa „hneykslu.narþýðinguna“ út. Síðan hafa' mörg meiriháttar bókaútgáfufyrirtæki sótzt eftir útgáfuréttinu.m. En nú hafa séðstu ýfírveld .kú'k’unnar í þjóð skorizt í l'eik'.nn níeð árangri að helzt lítur út f.vrir að af þeirri útgáfu verði ekki í ná- inni framtíð. Mánudaginn 23. júlí ti’kynnti Grönlund opinberlega að hann hygðist gefa út þýðingu sína á MarkúsarguðspjaUi á eigin k.stn- að. Daginn eftir var hann kall- aður fyrir biskupinn í Stokk- hólmi og eftir fund þeirra til- kynnti biskup: — Séra Grönlund og ég hofum orðið ásáttir um að fresta útgáfu bókarinnar um skeið. Grönlund hefur neitað að segja nánar frá því sem þeim biskupi fór í milli. Hinsvegar hefur blað- ið Expressen bent á það að af- skipti biskupsins brytu í bága við lög um prentfrelsi. Segir blaðið að biskupinn hljóti að hafa not- að alláhrifaríkar aðferðir, úr því hann gat fengið .slíkan mann sem séra Grönlund til að láta af áv kvörðun sem hann hafði þaul- hugsað í langan tíma. Skorar blaðið á yfirvöldin að rannsaka málið nánar. Washington að kaupa dagblaðið New York Herald Tribune, en fram að því hafði Bandaríkjafor- seti fengið send heim 22 cintök af blaðinu daglega. En nú var Kennedy orðinn argur gagnvart hinu repubiikanska málgagni og fannst að hann gæti vel komizt af án þess. Þessi ákvörðun forsetans hefur vakið magnaða reiði í Bandaríkj- unum. Republikanar líta á upp- sögnina sem móðgun við sjónar- mið stjórnarandstöðunnar og segja blöð þeirra að í þessu fel- ist lítilsvirðing við þann helming bandarísku þjóðarinnar sem styð- ur republikana. I síðustu viku skoraði einn ritstjóri blaðsins, Donald I. Rog- að auglýsa í blöðum þeim er styðja Kennedy. Sagði hann að verzlunarmennirnir gætu eins vel sent kommúnistallokknum fé eins og að auglýsa í slíkum blöðum. Áskorun þessi hlaut auðvitað strax stúðnjng frá öldungadeild- armanninum Barry Goldwater, en hann er ákafasti talsmaður argasta afturhaldsins í Republik- anaflokknum. En eigandi blaðsins var ekki sammála Goldwater. Hann sá fram á það að áskorun ritstjór- ans gat hæglega skaðað New York Herald Tribune. Þar að auki vissi hann sem var að bandarískir auðjöfrar myndu ekki hætta að auglýsa í Kenne- dy-blöðunum á meðan þeir græddu fé á því. Norskt rann- séknaskip á íslandsmið BERGEN — Hafrannsókna- skipið Jolm Hjort er lagt af stað frá Bergcn í síldarrannsóknarleiðangur. Skipið mun fyrst halda fram með Norcgsströndum til Var- angursfjarðar en síðan norður á Barentshaf. Því næst mun það fylgja markalinunnl milli kalda og licita sjávarins vest- ur til, Bjarnareyjar og Jan Mayen, síðan verður lialdið til síldveiðisvæðanna við Is- land og veröur dvalizt þar við rannsóknir til loka leið- angursins IX. ágúst. Stjórnandi leiðangursins, Finn Devold, kveðst hafa \ góða von um að geta kannað i til fulls hve mikið magn af síld af árganginum 1959 sé í sjónum. Árgangur þessi hef-, nr lofað mjög góðu. Ilitt tel- ur Devold mjög vafasamt að svo mikið sé af þessum ár- gangi að hann geti bætt upp alla þá lélegu frá árunum eftir 1950. fanskcpun CHICAGO 30/7 — Samband bandarískra lækna lýsti því yfir í dag, að vaxandi fjöldi van- skapaðra barna í Bretlandi, Þýzkalandi og Ástralíu geti or- sakazt af notkun svefnlyísins thalidomide (kontergan) á fyrstu vikum meðgöngutímans. Lyfja- nefnd sambandsins mun nú rann- saka nánar áhrif lyfs þessa á ó- fædd börn. Heilbrigðisyfirvöldin í New York ætla sér að rannsaka mál 43 ára konu er ól fyrir skömmu vanskapað barn og hafði tekið inn thalidomide á meðgöngutím- anum. Dómstóll einn í Arizona vísaði í dag á bug beiðni konu einnar u.m fóstu.reyðingu. Hafði hún neytt hins hættu.lega svefnlyfs. Lögin í Arizona heimila fóstu.r- eyðlngu einungis þegar líf móð- ".rinnar er í hættu. Lyfið hafði eigi.nmaður konunnar keypt í Bretlandi. Finnar skoða flugrélar í Sovétríkjunum HELSINGFORS 30/7 — Hópur Uðsforingja og tæknifræðinga úr finnska hernum hélt í dag til Sovétríkjanna. Mu.nu þeir kynna sér í'lu.gvélar og tæki þeim við- víkjandi þar í landi. Heimsókn þessi er í sambandi við samninga um að Finnar kaupi sovézkar flugvélar. Samn- ingar þeir hafa staðið það sem af er ársins en ekkert er afráðið um kaupin. Einnig hefur verið rætt um, að Finnar kaupi skips- vélar, fallbyssur og þung flutn- ingatæki af Sovétríkjunum. flj ; "7?"ST "ir I AJ! H 8U IIIIHÐBI More þúsund stúdentar við ICorny-háskólann í Ej5ící» C 0 1ÍLP iflirSBa íh Seoul í Suður-Iíóreu söfnuðust nýlega saman frammi fyrir bandaríska sendiráðinu þar í borg og kröfðust þess að öryggi landa þeirra yrði tryggt fyrir trantaralýð úr bandaríska sctuliðinu. Oft hefur komið fyrii að drykkjusvolar meðal hermann- anna hafi ráöist á Seoulbúa og orðið þeim að I: ana r víð herstöðvar WASHINGTON — Bandaríski landvarnaráðherrann Robcrt Mc- Namara hefur lagt fram áætlun sem miðar að því að koina grciðslujöfnuði Bandaríkjanna í betra horf með því að Iækka útgjöldin við hcrstöðvar Banda- ríkjanna í öðrum löndum. Eft- ir áætluninni á að lagfæra greið:(njöfnuðinn með 1 milljón dollara árlega frá fjárhagsárinu 1935—66. McNamara leggur á- herzlu á að þetta sé framkvæm- anlegt án þess að skerða hernað- armátt Bandaríkjanna erlendis. Landvarnarráðherrann hefur skýrt frá því að kosnaðu.rinn við bandarískar herstöðvar erlendis sé um þrjár milljónir dollara á ári. Vegna ráðstafana sem þeg- a,r hafa verið gerðar mun kostn- aðurinn lækka um eina milljón 1962—63 og vona menn að unnt verði að framkvæma svipaða lækkun 1965—66 með því að fækka erlendum starfsmönnum ,við herstöðvarnar. Eftir að lokið er rannsókn á kostnaði við hern- aðarbrölt Bandaríkjanna erlend- is er gert ráð fyrir því að unnt verði að grípa til enn frekari sparnaðarráðstafana. Rannsókn- irnar munu meðal annars varða eftirfarandi atriði: Áætlun sem miðar að því að draga úr notkun gjaldeyris til kaupa á vörum af erlendum uppruna, nýjar ráðstafanir til að draga úr kaupum á erlendum neyzluvörum, áætlun um að lækka kostnað vegna ýmissar þjónustu erlendis, svo sem við- gerðir cg viðhald; rannsókn á kostnaði vegna áætlunar Banda- ríkjanna um hernaðarlega að- stoð við önnur ríki og viðræður við önnur ríki um aðferðir til að draga úr eyðslu gjaldeyris vegna bandarískra herja erlendis. Handtökur og uppþof vegna kynþóttamisréttis í U. S. A. ALBANY', Georgíu. — Lögreglan í Albany í Georgíu tvístraði fyrir skömmu fjöldafundi þar sem saman voru komnir mörg hundr- uð negrar, sem með fundahöld- unum brutu bann yfirvaldanna við fjöldamótmælum gegn kyn- þáttamisréttinu. Um það bil eitt hundrað negr- ar söfnuðust aftur saman eftir að lögreglan hafði skorizt í leik- inn og féllu þeir á knén á göt- unni og báðust fyrir. Þeir voru allir handteknir. Alls voru 161 maður handtek- inn. Voru þeir sakaðir um að hafa tekið þátt í bönnuðum mót- mælaaðgerðum, hindrað umferð og ekki hlýtt fyrirskipunum lög- reglunnar. Tveim dögum síðar kom til á- taka milli 2000 negra og lög- reglumanna í Albany, eftir að lögreglan hafði handtekið 40 menn, 39 negra og einn hvítan, fyrir að mótmæla kynþáttamis- réttinu. Grjóti og tómum flösk- um var hent í lögregluna er hún reyndi að dreifa mannfjöldanum. Miðvikudagur 1. ágúst 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.