Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 01.08.1962, Blaðsíða 4
FISKIMÁL - Effir Jóhann J. E. Kúld eða síðar innan E.B.E. með íullum réttindum og skyld- um. Smáríki, sem gerðist þannig aukaaðili í byrjun, yrði að nokkrum árum liðnum þrýst inn í bandalagið, e£ ekki með góðu, þá með þvingunum. Þeir sem eru sögufróðir og þekkja áhrif Gamlasáttmála á íslenzkt þjóðlíf gegnum ald- irnar geta trauðla orðið fúsir að standa að annarri slíkri sáttmálagerð. í Gamlasáttmála voru uppsagnarákvæði -cg reyndist hann þó illleysanleg- ur lengi. En samkvæmt Róm- arsamþykktinni er sáttmáli gerður um inngöngu í Efna- hagsbandalagið óuppsegjan- legur um aldur og ævi, á þessu tvennu er reginmun- ur. Bara út frá þessu séð, er ekki hægt fyrir smáþjóð sem okkur íslendinga að sam- þykkja neina aðild að E.B.E. Aðeins viðskipta- og tolla- samningur án nokkurra ann- arra skuldbindinga getur komið þar til greina. Uppgrip v/ð Grœnlgnd og Bjarnar- eyju 1 allt vor og það sem af er sumri, má segja að hafi verið uppgripa þorskafli á miðunum við Vestur-Græn- land og Bjarnare.yju. Um miðjan júlímánuð var fjöldi norskra línuveiðara á heimleið af Grænlandsmiðum, með um 200 smálestir af saltfiski og þar yfir á skip. Verð á Græn- iandssaltfiski upp úr skipi í norskri höfn, er sagt kr. 1.70 norskar, eða kr. 10,24 íslenzkar samkvæmt skráðu gengi. Hér er miðað við fisk óflokkaðan í stærðir og ómetinn. Margra þjóða skip hafa verið á miðunum við Bjarnar- eyju í vor og það sem af er sumri og má segja að allan tímann hafi verið þar upp- gripa þorskafli. Norski veiði- flo.tinn á .þessum miðum. hef-?. iii- lagt aflánn ísvarinn á land' ti 1 - hraðfrystrhúsanna í Norð-: ur-Noregi, sem hafa orðið að láta vinna á vöktum til þess' að hægt væri að anna þeim fiski sem að landi hefur bor- izt. Síðast þegar mér bárust fréttir frá Norður-Noregi um miðjan júlímánuð, þá stóðu málin þannig, að verkafólk hraðfrystihúsanna hafði slegið á frest öllum surfiarfríum af þessum sökum. Sem dæmi um fiskigengdina á Bjarnareyjumiðuhum skal þess getið, að smátogarinn Hekktind frá Melbu hefur um langan tíma komið til hafnar eftir viku útivjst með 85—90 smálestir af slægðum og haus- uðum fiski. Noregur og Eínahags- bandalagiS Eins og kunnugt er, hef- ur Noregur sótt um fulla að- ild að Efnahagsbandalaginu og viðræður hafa farið fram Af þessari frétt hér að í fi’aman getum við lært þetta: Núverandi sex bandalagsþjóð- ir vilja fá aukið svigrúm bseði á landi og sjó. Þær viija geta flutt fjármagn sitt til ávöxtunar, ekki foara í iðnaði, heldu.r vilja þær fá aðstöðu til að kaupa upp landsvæði í iöndum sem nú eru utan bandalagsins. I því sambandi er rétt að upplýsa, að fjár- sterkur útlendingur sem fór hér um Suðurlandsundirlendiö nú í sumar, sagði þegar hann sá hið mikla óræktaða land: Þetta verður' allt keypt upp strax þegar þið eruð komnir í E.B.E. Sama mun gerast á sviði fiskveiða og fiskiðnaðar. Stór- Hinir nýju, austur-þýzku toghierar. Ný tegund af toghlerum Þróun fiskveiðitækninnar er mjög ör og tekur sífelldum breytingum frá ári til árs. Það sem þóttu góð tæki fyrir fá- um árum, þau eru orðin úr- elt í dag. Þannig hefur þetta gengið til að undanförnu. Þeir sem ekki fylgast með þessari þróu.n dragast aftur úr og daga uppi í hinu mikla lcapp- hlaupi. Nú um þessar mund- if er að ryðja sér til rúms ný gerð toghlera sem eru gerðir af málmi, og í öðru formi heldur en þeir toghlerar sem við eigum að venjast. Þessi uppfinning er austur- þýzk, enda er sagt að aust- urþýzkir togarar hafi nú skip- að gömlu toghlerunum á land en tekið hina nýju uppfinn- ingu um bcrð í staðinn. HvaS getum viS af þessu lcert? 1 ul þyí . tiiefni 1 milli norsku ríkisshjófnárlnriar og ráða- manna E.B.E. Eftir fund þess- ara gðila í Brússel nú í sum- artúþplýsir málgagþ norsku ■ iiskvffiðanná 'b'Íáöíð „fciskaren“ ,eftírfarandi: Blaðið segir að líkindi séu til að fremsti sér- fræðingur bandalagsins á sviðí landbúnaðar og fiskveiða dr. Mansholt muni koma til Noregs í haust til að kynna sér aðstæður og þá ferðast um norðurhluta landsins. — Ennfrémur segir blaðið að dr. Mansholt hafi sagt í sjón- varpsviðtali að enduðum við- ræðum ráðamanna Noregs við E.B.E. að bandalagið hefði fullan skilning á vandamál- u.m Noregs hvað landbúnaði og fiskveiðum við komi og gæti þá kómiö til ■ greina- að- lögu.nartímabil allt upp í áita ár. .En að þeim tíma Iiðnum geti ekki . orðið , um neinar undanþágiir að ræða, hvorlti á sviði fiskveiða innan land- helgi Noregs né á öðrum svið- um. Þá segir Fiskaren að dr. Manshoit hafi sagt, að sökum stóraukinnar tækni í öllum fiskveiðum þá vofði útrýming- arhælta yfir r fiskstofnunum í Norðursjónum. Þjóðum Efna- ,'hagsbandalagsins væri því mikil nauðsyn á að mynda eina sameiginlega stefnu í þessum málum og komast að samningum um jafnan rétt, og hann sæi ekki annað en það gæti verið hagur svo stórrar fiskiðnaðarþjóðar sem Norðmanna. þjóöir bandalagsins munu éta upp smáþjóðirnar og hags- muni þeirra, þar til ekkert verður eftir af þjóðerni þeirra, aðeiris. vírinuþ_rælar ,§g nokkr- ir 'fáir. iþhietidir kúlúvambar í þjónústu útlendinganna. Ýmsir íslenzkir stjórnmáia- menn hafa gefið það í skyn i blöðum, að við gætum sótt um aukaaðild að Efnahags- bandalaginu, þó full aðild væri okkur ekki kleif. Í/Ieð þessu er verið að gefa í skyn að aukaaðildar- ríki komi til að sleppa við verstu agnúa Rómarsam- þykktarinnar. í öllum þeim erlendu skrifum sem ég hef séð um þetta mál, þá er hin svoi lefnda aukaaðild hugsuð frá bandalagsins. hendi sem aðlögunartímab'ii, þannig að viðkomandi ríki endi fyrr A meðan erlendir veiðiflotar hafa ausið upp þorski og öðrum góðfiski á ýmsum miðum, li ur ísicnzki togaraflotinn legið bundinn í höfnum í skjóli „viðreisnariiinar”. Framhald af 1. siðu. um saltsildar árlega, en þessi kvóti var lækkaður vegna afla- leysis hjá Norðmönnum undan- farin ár og er nú 350 þúsund tunnur. Og ekki hcfur það heyrzt að Norðmönnum komi til hugar að setja framleiðslubann á salt- sild. I>eir halda áfram að salta af kappi, meðan Islendingum er bannað að salta. Vítavert ábyrgðarleysi Málgögn ríkisstjórnarinnar reyna að hengja hatt sinn á það, að ekki hafi náðst samkomulag um verð saltsíldarinnar við Rússa. Það er vissulega slæmt, en afsak- ar engan veginn þau vinnubrögð nefndarinnar að hefja samninga mun seinna en venjulega. Ríkis- stjórninni er fullkunnugt um það, að markaðir okkar í Sovét- ríkjunupi og sósíalisku löndunum eru öruggustu markaðir okkar. En þessi lönd gera viðskipta- samninga sína sem einn lið í á- ætlunarbúskap sínum og jafn- framt til langs tíma. Fram hjá þeim staðreyndum geta íslenzk stjórnarvöld ekki gengið og fá engu ráðið um það. Einmitt þess vegna er það, vítavert ábyrgðar- leysi að hefja samninga eins seint og nú er gert. Það eru þessi vinnubrögð, sem Þjóðviljinn hef- ur deilt á, en ekki viðleitni nefndarinnar að fá sem bezt verð fyrir íslenzku síldina. Um það atriði eru sjálfsagt allir sam- mála. Hvar eru nú „hinir frjálsu markaðir“? En það væri óneitanlega fróð- legt að fá skýringu nefndarinnar á því, hvers vegna henni geng- tur verr að semja um verð salt- síldarinnar en t.d. Norðmönnum. Því verður að minnsta kcsti ekki trúað að óreyndu að við höfum verri samkeppnisaðstöðu en þeir hvað framleiðslukostnað snertit’. Og hvar eru nú ,,hinir frjálsu markaðir“, sem máigögn rlkis- stjórnarinnar eru alltaf að hæla sem mest. Hvers vegna standa þeir ekki opnit- fyrir þessa mik- ilvægu framleiðsluvöru okkar? Er það kannski svo, að við yrð- um að leggja niðui' síldveiðar, ef stjórnarflokkunum heppnaðist það áform sitt, að gera ísland að- ila að Efnahagsbandalagi Ev- rópu? í stað síldveiðanna kæmi þá aluminíumverksmiðja í eigu erlendra aðili, eins og stjórnar- blöðin hafa hamrað á upp á síð- kastið. Þessum spurningum ættu . stjórnarblöðin að svara, — því varla standa þau á gati í svona mikilvægum málum. „Viðreisnarmyllan“ malar Það er ömurleg staðreynd, —• en sýnir aöeins raunsanna mynd af ráðleysi „viöreisnarstjórnar- ínnar“, — að loks þegar kcmur góð síldarverlíð, þá er öngþveitið og fyrirhyggjuleysið slíkt, að einu „úrræði" stjórnarvaldanna eru FRAMLEIÐSLUBANN. Og svo langt er gengið, að „hinut frjálsa framtaki" er liótað sckt- um, ef menn dirfist að framleiða á eigin ábyrgð. „Viðrcisnarmylt- an“ malar hægt, en hún malar örugglega. Hún er að rnala niður ^heilbrigt atvinnulíf Iandsmanna. '4) — ÞJÓFVILJINN — Miðvikudagur 1. ágúst 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.