Þjóðviljinn - 14.08.1962, Qupperneq 2
1 dag er þriðjudagur 14. ágúst.
Eusebius. Xungl í hásuðri kl.
0.49. Árdegisháflæði klukkan
5.08.
Næturvarzla vikuna U. t;l 17..
ágúst ér í Ingólfsapóteki', 'sími'
1-13-30.
Hafnarfjörður: Sjúkrabifreiðin:
Sími 5-13-30.
flugið
Loftleiðir h.f.:
Snorri Sturluson er væntanlegur
frá N.Y. klukkan 09.00. Fer til
Luxemborgar kl. 10.30. K.em-
ur til baka frá Lúxemborg kl.
24.00. Fer til N.Y. kl. 01.30.
Flugfélag Islands:
Millilandaflug:
Gullfaxi fer til Glasgow og K-
hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur
aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld.
FlugvéJin fer til Glasgow og K-
haínur kl. 8 í fyrramálið. Skýfaxi
fer til London kl. 12.30 í dag.
Væntanlegur aftur til Reykjavík-
ur kl. 23.30 í kvöld. Hrímfaxi fer
til. Oslóar og K-hafnar kl. 08.30 í
fyrramálið.
Innanlandsf lug:
í dag er áætlað að fljúga til Ak-
ureyrar 3 ferðir, Vestmannaeyja
2 ferðir, fsafjarðar, Húsavíkur,
Sauðárkróks og Egilsstaða. Á
morgun er áætlað að fljúga til
Akureýrar 2 ferðir, Vestmanna-
eyja 2 ferðir, fsafjarðar, Horna-
fjarðar, Hellu og Egilsstaöa/
skipin
Skipadeild SfS:
Hvassafell er í Rvík. Arnarfell
fór 12. þm. frá Gdynia áleiðis
til Austfjarða. Jökulfell er í R-
vík. Dísarfell fer í dag frá Hauga-
sundi áleiðis til íslands. Litlafell
er í olíuflutningum í Faxaflóa.
Helgafell er í Aarhus. Hamrafell
fór 12. þm. frá Batumi áleiðis
til íslands.
Hafskip:
Laxá lestar á Austurlandshöfn-
um. Rangá er á Akranesi.
Skipaútgcrð ríkisins:
Hekla er væntanleg til Reykja-
vxkur í fyrramálið frá Norður-
löndum. Esja er í Reykjavík.
Herjólfur fer frá Vestmannaeyj-
um kl. 21 í kvöld til Reykjavfk-
ur. Þyrill er væntanlegur til R-
víkur í dag og fer frá Reykjavík
í dag til Austfjarðahafna. Skjald-
breið fer frá Reykjavík í dag
vestur um land til Akureyrar.
Herðubreið fer frá Reykjavík i
dag austur um land í hringferð.
Handritastofnunar Islands. Um-
Brúarfoss fer frá N.Y. 17. þ.m. til
Reykjavíkur. Dettifoss er í Ham-
borg. Fjallfoss fór frá Helsing-
borg í gær til Gautaborgar og
Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Hafnarfirði 10. þ.m. til Rotter-
dam og Hamborgar. Gullfoss fór
frá Reykjavík 11. þ.m. til Leith
og Kaupmannahafnar. Lagarfoss
fór frá Breiðdalsvík í gær til
Norðfjarðar og þaðan til Svíþjóð-
ar, Rússlands og Finnlands.
Reykjafoss fór frá Ólafsfirði x
gær til Súgandafjarðar, Flateyr-
ar, Patreksfjarðar, Grundarfjarö-
ar og Faxaflóahafna. Selfoss fór
írá Keflavík 11. þ.m. til Dublin
og N.Y. Tröllafoss kom til Hull
f). þ.m. fer þaðan til Rotterdam
og Hamborgar. Tungufoss fór frá
Hixll 9. þ.m. væntanlegur til R-
víkur kl. 15.30 í gær.
Frétt frá menntamálaráðuneytinu
Hinn 7. þ.m. lauk umsóknarfresti
um embætti forstöðumanns
Handritastofnunar íslands. Um-
sækjendur um embættið eru:
Dr. Einar Ólafur Sveinsson, próf-
essor, Dr. Jakob Benediktsson,
Jónas Kristjánsson, skjalavörður,
og Ólafur Halldórsson, lektor.
Menntamálaráðuneytið,
13. ágúsit 1962.
Sjötugsafmæli
70 ára varð í gær Oddrún Odds-
dóttir, Reykjavíkurvegi 15B,
Hafnarfirði.
erkurbréf til Einars
'Framháld'áf 7. síð.u. . -
ismáns íéiftra í aú.gum þínum,
kvöl og sæla félagslegrar fram-
vindu lógar þér á tungu — þú
handlei'kúr jafnvel bók og
penna af þeirri ást og virðingu
borgaralegs menntamanns sem
leitar hamingjunnar í eilífri
baráttu andans og hvergi nema
þar. Þessvegna ex’u líika áð
minnsta kósti 99,99°', af bofg-
arafrúm landsins bálskotnár í
þér og bað eins fyrir því, þó
þær noti moskvu fyrir blótsyrði
og knmmúnismann fyrir grýlu
á kraV' -'-'a sína. Jafnvel kari-
arni.r Ko'rra eru alltaf ti.l í að '
semía v’.ð þig um nývköpunar-
stiórn eða vinstristjórn, þá
sjaldan beir leyfa sér þann
munað að hlusta á það sem þú
segir.
Gallinn er bara sá, að fálka-
tegundin í þessari merkilegu
stétt hefur einhvernveginn feng-
ið þá flugu í höfuðið að þú
ætlir endilega að steypa undan
henni — þú, sem ert einmitt
alltaf að reyna að bjarga henni
frá að slá saklausa rjúpuna og
eyðileggja hreiðrið sittmeðalls-
kyns aftui-lialdsspai’ki og sóða-
legu driti gírugra arðræningja
og valdabraskara. Engum er
'ljósafa- e#i þér, sannasta boi’g-
ara íslands, að ef þessi blessuð
þjóð á að halda áfram að Kfa
samkvæmt eðli sínu og upp-
runa, þá verða nú borgararnir
jafnt sem alþýðan að snúast
snöggt gegn sameiginlegri hættu
og hasla sér nýjan, andlegan
völl í samfélagi þjóðanna með
hinn stolta ættarblæ Reyriketils-
sona svífandi yfir vötnum og
fjöllum og blágresi og umfeðm-
ingi.
★
Það er ekkert smáræði, Einar
minn, sem guði hefur þóknast
að leggja á okkur sem hann
hefur gert sextuga. Þarna hefur
hann dembt yfir okkur tveim
hroðalegum heimsstyrjöldum,
látið stálsoðna hringi auðs og
bernaðar þrengja æ meir að
andrúmi menningarinnar, kreist
veikindastunur og kvalaóp úr
þrælkuðum og hungruðum
meirihluta mannkynsins.
Að vísu höfum við orðið vitni
að stórkostlegum afrekum á
sviði efnisvísindanna — afrek-
um, sem veitt gætu öllum alls-
nægtir, gull og græna skóga,
ef fálkarnir sem öllu stjórna
væru ekki þessir bölvaðir rán-
fuglar sem þeir eru. Einnig höf-
um við svo sannarlega átt að
fagna mikilfenglegum sigur-
vinningum sameignarstefnunn-
ar, séð kúgaðar þjóðir rísa til
frelsisbaráttu og nýrrar menn-
ingarsköpunar, horft á sósíal-
ismann verða að voldugu heims-
afli, sem kapítalisminn óttast
og hatar af öllu því offorsi sem
elliærum stórbokkunx er gefið.
En því miðúr — Viö höfum lika
hvað eftir annað orðið fyrir
nístandi vonbrigðum með fram-
kvæmd hinnar miklu hugsjón-
ar, orðxð þegjandi að þola utan-
aðkomandi áföll og það oft
þegar verst hefur gegnt heima-
fyrir.
Hér við bætist að drjúgur
ihluti þessara eitt hundrað og
áttatíu þúsund sálna sem kalla
sig í'slendinga hafa orðið ginn-
ingarfífl erlendra stríðsgróða-
háka, einskonar umskiptingar á
sífelldu spani eftir hrævareld-
um afsiðunarinnar, andlegar
druslur sem eru reiðubúnar að
Iáta hraskja á sig fyrir hvað
iitla ölmusu sem vera skal. ör-
eigar Islands með fjöregg þjóð-
arinnar í krepptum hnefa eru
að mestu úr sögunni — eftir er
einhver drýldinn vélskóflu-
verkalýður sem heldur að sós-
íalisminn sé bíll og þjóðfrelsis-
ibaráttan íbúð. Bændur hafa
ikomið sér upp borgarhöllinni
Hótel Sögu handa útlendum
gróssérum að stjákla í og eru á
góðum vegi með að kæfa hina
indælu sveitarómantík í vindla-
reyk og tilbúnum áburði.
Menntamennirnir rorra í ein-
hverri dularfullri vímu í sínu
sælá 'Há'skólabíóx og bíða eftir
fornum handritum því til sönn-
unar að íslenzk menning hafi f’
þó éinhverntíma vérið til. Og
hin yndislega albýðuæska, þessi
sílspikaða striðsgróðakynslóð,
sexn getin er ai amerískum
dollara, fædd af Ástu Sóllilju — i
hún hefu.r sveimér öðru að
s'nna en hlu.stá á kjaftæðið í
E’nari Oigeirssyni og Jóhannesi
úr Kötlum.
'k
Sem sagt: Það getur varla
heitið beinlínis uppörvandi:
framtíðasrýn sem blasir við þér
á sjálfu sextx’.gsafxnæ’inu, Einarj
minn Olgeirsson. Haldi hinuml
æðisgengna risaleik kapítal-
isma og sósíalisma áfram sem
horfir, vofir tortímingin yfir
gervallri heimsbyggðinni. Og
jafnvel þó henni yrði bægt frá
fyrir eitthvað kraftaverk, þá
stöndum við íslendingar eftir
sem áður á glötunarbarmi. Eða
hvers er að vænta ef stórþýzka
útþenslustefnan, mögnuð af
amerískum imperíalisma, skal
flæða yfir þetta land undir
falsmerkinu EBE í staðinn fyrir
hakakross? Hvað verður þá um
ættboga Reyrketilssonar, sól-
skríkjuna góðu, blágresið og
umfeðminginn? Ég spyr þig,
sannasta borgara íslands, slyng-
asta lúðurþeytai'a sósíalismans
, 4M" • í ■
FISKIMÁL
Framhald af 4. síðu.
norskir fyrir kílóið (í ísl. kr.
2.22—2.26 fyrir hvert kg).
Þó hefur norski þaraiðnað-
urinn sem sér ýmsum norsk-
um iðngreinum fyrir hráefni,
ekki tekið minna stökk fram
á við. Norðmenn stefna nú
að því, að verða sjálfum sér
nógir á þessu sviði, við endi
ársins 1962; Hér er um margs
konar iðnaðarhráefni úr þara
að ræða, svo sem við pappírs-
framleiðslu og ýmsan annan
iðnað. Þetta eru dýr efni, sem
áður hafa verið flutt inn t.d.
frá Islandi og fleiri löndum.
Verð á blautum þara er nú
í Noregi 4 aurar norskir fyr-
ir hvert kg. (í ísl. krónum 0.24
fyrir kg). Það er sagt að 200
menn hafi stundað þaraskurð
í S-Noregi fyrir iðnaðarfram-
leiðsluna, og að daglaun
þeirra hafi komizt upp í 160
norskar krónur á dag nú í
sumar. Þetta verður í ísl. kr.
— 963.00 yfir daginn. En með-
al daglaun þaraskurðarmanna
hafa verið kr. 100 norsk-
ar á dag (í ísl. krónum sam-
kvæmt gengi kr. 602.00.)
★
Samkvæmt erlendum fregn-
um er nú ákveðið að byggja
gey.simikla iaxa- og silungs-
eldisstöð á Suður-Irlandi.
Ráðunautur um byggingu þess-
arar stöðvar er norski arki-
tektinn Karstein Oddm. Vik
sem er einn af aðaleigendum
laxa- og silungsræktarstöðvar-
innar í Stykkylven í Noregi.
Irlendingamir eiga að fá fiski-
stofnana frá þessari norsku
fiskeldisstöð og er gert ráð
fyrir að flutningarnir verði á
bát með innbyggðum fiski-
dsmmi. Flu.tningar á lifandi
silungi frá stöðinni í Stykkyl-
ven með ströndum fram í
N-regi hafa gengið ágætlega
á þessu ári, og er því fengin
nokkur reynsla á slíkum flutn-
ingum. Allt bendir til að
bygging hinnar írsku fiskeld-
isstöðvar sé hugsuð til stór-
rekstrar á þessu sviði, þár sem
talað hefur verið um að stöð-
in kaupi iítinn togara tii að
afla með honum fóðurs fyrir
fiskeldisstöðina.
I sambandi við þessa fregn
um byggingu stórrar fiskeld-
isstöðvar á Suður-írlandii væri
fróðlegt að fá fréttir af fyrir-
hugaðri fiskeldisstöðvarbygg-
ingu við Búðaós á Snæfells-
nesi. Ef ég man rétt þá hef-
X'.r besRi sami Norðmaði'r ver-
i.á baföiir með í r4ðxim jijti
x’ndirbúning að þeirri bvgg-
ingu.
á Islandi — manninn sem hef-
ur verið einn sterkasti gerand-
inn í íslenzkri þjóðarsögu und-
anfarna áratugi.
Og ég veit svo sem hvernig
þú svarar. Þú hristir þig bara
sextugur eins og foldgnátt fjall
( jarðskjálfta, bjóðandi byi’ginn
hversk.nar hamförum, eldi og
brennistei.nl, dauða og djöfli.
Því þú vei'ður alltaf sama höf-
uðskepnan, Einar Olgeirsson.
Og um þig vei’ður einhvern-
tíma skráð mikil saga, ef ís-
lenzk tunga lifir — sem ég veit
hún lifir.
★
Héðan úr Þórsmörk er ann-
ars fátt frétta, utan hvað kjó-
inn og veiðibjallan n'fast hér
öðru hverju um æti. Minna er
um maðk í skóginum en í
fyrrasumar. Enn hefur beina-
grindin í Hamraskógum ekki
fundizt aftur. Einfætlingui’inn í
Merkurrana hefur ekki sézt ár-
um saman. Nú er áin búin að
sópa burt því sem eftir var af
grjótréttinni vestan við Hesta-
gil. Og eins og þú kannski veizt
eru gráu rollurnar hans Manga
gamla gota löngu útdauðar.
En bíðum við — ekki má
gleyma því að hér er nú staddur
hinn síungi Eyjólfur Eyfel-ls, -sem
rússar einir kunna að meta að
verðleikum, og afkastar 1.666
málverkum að meðaltali á dag.
Sá kann nú heldur betur frá
tíðindum að segja. Einn daginn
vitraðist honum allt í einu
svartur káttarskrátti hérna
niðri í skálaöndinni — og sá
hann ekki betur en að þar færi
þýzkur fress. Hitt er þó merki-
legra að Eyjóifur fullyrðir að
milli þessa lífs og hins tilkom-
anda sé gríðarmikil trekt og þó
svo þröng í hinn efri endann
að þar fái ekki aðrir smogið í
gegn en góðir menn og réttlát-
ir. Ekki vill Eyjólfur staðhæfa
að Stalín hafi komizt í gegnum
þessa trekt. En ekki er hann f
vafa um að til sé íslendinga-
byggð á öðrum hnetti og telur
sennilegt að þar sé þegar að
finna Sovét-lsland það sem
skáld hafa löngum þráð. Þetta
gæti ég hugsað að Brynjólfi
okkar þætti gaman að heyra,
því meistari Þórbergur mun fús
að votta að Eyjólfur sé' sann-
orður maður og ráðvandur.
Öska ég þér nú þess að síð-
ustu í tilefni dggsins, kæri vin-
ur. að þú exgir þitt fegursta
eftir hér á jörðu, getir síðan
smeygt þér lipurlega gegnum
trektina og prílað þaðan upp
til áðurnefnds hnattar og fund-
ið áðurnefnda byggð og skal ég
þá koma labbandi á móti þér
og flytja þér dulítla drápu,
hrynhenda, en kór hjálpraeðis-
ins mun syngja þér til heiðurs:
ég skal aldrei aldrei gefast
upp nei nei — þjóðsöng Sovét-
Islands á öðrum hnetti.
Með kærri kveðju frá Reyr-
keti.Rsonum og okkur öllum.
Þinn
Jóhannes úr Kötliim
Á sama augnabliki og dælumar eru stöðvaðar og hávað-
inn hættir, heyrist neyðaróp og skvamp í vatninu. Mað-
ur fyrir borð? Nokkrir menn höfðu séð eitthvað falla
í vatnið, en ekkert er að sjá á vatninu. Spurt er hvort
nokkurs sé saknað.
Það tekur ekki langan tíma að ganga úr skugga um það.
Þórður hyggst kanna liðið. Geíið er merki, sem allir
skilja: Áhafnir beggja skipanna skulu koma upp á þilfar.
2) - ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 14. ágúst 1962