Þjóðviljinn - 23.09.1962, Síða 5

Þjóðviljinn - 23.09.1962, Síða 5
Æðsíi maður Efnahagsbandalagsins: LA- INING Formaður framkvæmdanefnd- ar Efnahagsbandalagsins, Vest- ur-Þjóðverjinn dr Halílstein, hélt um síðustu helgi ræðu íl Evr- ópuráðinu í Strassburg og sagði grímulausan sannleikann um Efnahagsbandalagið, aðferðir þess og markmið. Hann sagði meöal annars aS megintilgangurinn með hinni efnahag'slegu sameiningn hefði alltaí verið stjórnmála'egs eðlis. — Það sem máli skiptir, sagði liann, er það að sameinaðif eru ýmsir þættir stjórnmála ein- stakra ríltja, þ. e. a. s. utanrík- is- og hermál, ásamt mennta- málum. Hinn frjálsi heimur verður að gangast undir sameiginlega stjórn hvað viðkemur verzlun við Austur-Evrópu, sagði hann ennfremur. í þessu sambandi benti.hann á viðleitnina til að samræma stefnuna i utanrí'rs- viðskiptum innan Efnahags- bandalagsins. Og hann bætti við: — Við verðum að gætá þess, að viðskipti við Austur-Evrópu au-k- ist ekk’, því að það getur orðið til þess að löndin i vestvi verði háð varningi frá kommúnistisk- lim ríkjum. Hallstein sagði að vissúlega væri æskílegt aff fleiri riki gengju í Efnahagsbandalaglð, en ekki kæmi til greina að' inn- ganga þeirra hefði för með sér neinar breytingar á grruntlvail- aratriðum handalags'ns ssm á- kvarðaðar eru í Rómarsasnn- ingnum. Ilist i ;éi« rneira m MARSEILLE 21/9. Tveir Fraltkar komu í dag upp á yf- irborð Miðjarðarhafsins eftir sjö sólarhringa dvöl í neöansjávar- húsinu Diognes tíu metra undir yfirborði sjávar. Mennirnir voru báðir við beztu heilsu. Menn þessir heita Faleo og >=> í e»; Afríköisk og klaifaweili RÓM 22/9. Afríkanskt fyrir- brigði af gin- og klaufaveiki hefur nú bprizt til Evrópu og verður erfitt að vinna bug á henni. Frá þessu hefur Matvæla- og landbúnaðarstofnun Samein- uðu þjóðanna skýrt. Sjúkdómurinn hefur nú bor- izt til evrópska hluta Tyrklands. 'kriiga pjjjn Wesly. Þeir hafa sofið, borðað og unnið í Diogne-s. Annar þeirra fékk tannpínu og var þá tann- lpeknir sendur niður til þeir-ra í froskmannabúningi og gerði hann við tannskemmdina. Tilgangurinn með neðansjávar- dvöl þeirra félaga var að kanna hvaða áhrif löng dvöl neðansjá- var íhefði á mannslíkamann. Varðar slíkt miklu þegar um er að ræða nýjar aðferðir við að gera jarðgöng, bora eftir olíu, gera við skip, byggja brýr og fleiri þess héttar. Neðansjávarhúsið Diognes er sívalt að lögun, 4,5 metra langt og 2,4 metrar í þvermál. Þar voru rekjur fyrir þá félaga, eld- unaráhöld og sími. Fylgzt var með athöfnum neðansjávarbú- anna gegnum sjónvarp. keppast cnn við að sprengja kjarna- fia^r'S Edwslj sprengjur sínar og minna mann- fólkið þannig stöðugt á hvílíkar ógnir vofa yfri því. Iíitt muna menn síður að kjarncrkan. er manninum tvíeggjað sverð. Ef rétt er á haldið, kann hún að valda jafnmikilli byltingu í bú- skaparháttum mannsins og uppfinning cldsins gerði forðum daga. Um allan heim er unniff aö því að gera kjarnorkuna manninum undirgefna, hagnýta hana í þágu friðsamlegra starfa.. Nýiega barst sú frétt frá Sovétríkjunum enn að þarlendir vísindamenn hefðu komizt skrefi nær því að nýta vetnisorkuna, en þegar það hefur tekizt hefur fundizt óþrjótandi orkulind. Til slíkra rann- sókna eru notaðir kjarnorkuofnar eins og sá, sem hér sést á mynd- nini, en hann er í eigu cðlisvísindastofnunarinnar í Lcníngrad. ffl I ÉÁ' PALENCIA 18 9 — „Kúgun kommúnista er smánarblettur á liinum vestræna heimi“. Þessi orð mælti Franco einræðisherra Spánar í ræffu á útisamkomu í Páienciu í gær. Franco sagði ennfremur: aS „þjóðirnar vinna saman að því að fækka smáglæpamönnum. En hvar er sú alþjóðl-ega, lögregla sem ræðst gegn samblæstri kommúnista gegn friði gegn röð og reglu og evrópskri menn- ingu?“ Franco sagði ennfremur að Lc/ksins hafa menn uppgötvað áhrifarík vopn gegn einni verstu plágu sumarsins — mý- flugunum. Að þessu hefur lengi verið unnið í kyrrþey og fyrir fáeinum dögum var hinn frábæri árangur kunngerður í New York. Vísindamcnnirnir hafa fram- leitt efni sem gerir mýflug- urnar ófrjóar. Efnið hefur þessi áhrif enda þótt það sé þynnt út 100.000 sinnum. Tilraunir hafa leitt í Ijós að fjölgunin stöðvast ef litlu magni af efninu er dreift í stöðuvötn og tjarnir þar sem flugurnar verpa cggjum sín- um. Ennfremur hefur liomið í Ijós að flugurnar verða ófrjó- ar ef þær setjast á glugga- rúður og veggi sem þaklir eru þunnu lagi af efninu. Dr Donald E. Weidhaas, scm starfar við rannsóknarstofnun bandaríska landbúnaðarráðu- neytisins, hefiu- skýrt frá þess- um nýmælum í tímaritinu NATURE. Ilann grcinir frá því að efnið sem kallast TEPA sé unnið úr úrgangsefni sem fæst við framleiðslu varnar- lyfs gegn krabbameini. Weidhaas hcfur komizt að því að flugur scm komizt hafa í snertingu við tepa verpa ó- frjóum eggjum. Egg hcilbrigðr- ar kvenflugu og karlflugu sem orðið hefur fyrir tepa klekjast heldur ekki út. Dr Weidhaas lét tuttugu nvýflugnalirfur af báðiun kynjum í vatn sem blandað var tepa í hlutfaUinu 1:100.000. Lirfurnar uxu og urðu fuli- orðnar mýflugur, áttu mök saman og verptu 173 eggjum, sem er furðulega fátt. Egg þessi reyndust öll ófrjó að einu undanskildu. Síöan voru 29 hei.lbrigðar kvenflugur Iátnar umgangast sýktar karlflugur og vcrptu þær 3700 eggjum. Ekkert þeirra klaktist út. Ein tilraun var gerð með 20 sýktar kvenf’ugur og he I- brigða karia. Flugurnar verptu 153 eggjum og 16 prósent þeirra klöktust út. hvergi væri lýðræðið betra en á Spáni. „Eg skora hér meff á hvern sem vera, skal til að benda mér á eitthvert land einhversstaffar í heimnum sem hefur að bjóffa hreinni, öflugri og' mannúðlegri lýðræðisháttu“. „Eigi að síður er ráðizt á okk- ur og unnið gegn hagsmunum Spánar. V;ð erum kallaðir ein- ræðisiherrar. Það. er sagt að fangelsi okka,r séu full af föng- um og að Spánverjar séu ekki menn heldur sauðir. Þeir sem segja þetta gleyma því gjarna að til stjórnar okkar var ekki stofnað með hræsnisfullum kosn- ingum, heldur unnum við hana með byssustingjum okkar og keyptum með blóði hetja okk- ar“. mynyEii! BRUSSEL 20 9 — Lítil aukning varð á iðnaðar- framleiðslunni í löndum Efnahagsbandalagsins fyrstu sumarmánuðina, seg- ir í skýrslu frá bandalags- stjórninni í dag. Samtímis hefur verðlag á neyzluvör- ua farið hækkandi og sú hækkun hélt áfram í júlí og ágúst. Launþegar hafa fcngið nokkrar uppbæíur fyrir vcrðhækkanirnar, < einkum á Italíu og í Frakk- Iandi. Atvihnuieysi fer hins vegar stöðugt minnkandi í bandalagsríkjunum, einkum hefur atvinna aukizt á It- alíu, cn þar var aívinnu- leysið langmcst fyrir. Stúdentasemband VÍN 20/9. — Harry Brynieds- son, fulltrúi Svía á fundi al- þjóðlegu kjarorkustofnunarinnar í Vín, gerði í dag grein fyrir áætlun sem miðar.að því að gera Svíþjóð ibrautryðjanda hvað snertir notkun kjarnorku í frið- samlegum tilgangi á næstu ár- um. Hann skýrði frá því að árið 1930 myndi verða framleidd kjarnorka í Svíþjóð, sem samsvar- aði þrem til fjórum þúsund megavöttum rafmagns, Fyrsta sænska kjarnoi'kuverið verður tckið í notkun árið 1963 og mun geta framleitt 55 megavött a£ hita og tíu megavött af raf- rnagni. Næsta skrefið verður svo Marvikenkjarnorkuverið, sem framleitt getur eitthvað á milli 150 og 200 megavatta. Það kjarn- orkuver verður fullgert árið 1968. Síðar verða svo fleiri kjarn- orkustoðvar reistar. RIO DE JANEIRO. Stúdenta- sambandið í Brasilíu hefur var- að Bandaríkjas'tjórn alvarlega við því að ráðast á Kúbu. —. Það er nauðsynlegt, segir í yfir- lýsingu stúdentanna að gera það ljóst að ef Bandaríkin ráðast beint eða óbeint á Kúbu, mun- um við, brasilískir stúdentar, ráðast á bandaríska sendiráðið og lieggja það í rúst. Við mun- um taka á okkar vald þau 400 bandarísk fyrirtæki sem daglega arðræna Brasilíu og brenna all- ar bandarískar ræðismannsskrif- stofur til ösku. Siðan munum við fara til Kúbu og berjast gegn landgönguhði og málaliði Kennedys. Sænskir Skábítar cg jámklippiis: (E. A. Berg) les Zimsen hi. Járnvöruvcrzlun Sunnudagur 23. september 1962 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.