Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 1
vmi Þríðjudagur 25. september 1962 — 27. árgangur — 207. tölublað. Og svo er hér skutflöturinn á Aðalbjörgu, sem varð fyrir barð- inú á Freyju Þetta hafa verið mikil rassaköst. (Ljósm. A. K.). Bresnéff kom til Belgrsd í éig BELGRAD 24/9. — Leoníd Bres- néff, forseti Sovétríkjanna, kom til Belgrad í dag í tíu daga opin- bera heimsókn og tók Tító forseti á móti horium. Bresnéff er að endurgjalda opinbera heimsókn Títós til Sovétríkjanna árið 1956. Báðir sögðu í ræðum á flugvell- inum að allar vonir stæðu til að enn mætti treysta vináttu- bönd þjóðá þeirra. Lengsta hræðslu tímabili lokið Raufarhöfn 24 9 — Kl. 5 í | tnorgun, mánudag, voru , íimpípur síldarverksmiðj- i unnar hér á Raufarhöfn 'þeyttar samfellt í 10 mínút- ,ur til merkis um að Iokið i væri bræffslu síffustu síldar- * innar á sumrinu. Urðu menn [ almennt f egnir hvíldinni, enda margir orffnir rasssíðir, undir lok Iangrar starfslotu. 1 Annað kvöld verffur veizla í' | þorpinu. Síldarverksmiðjan tók allsj i á móti 363 þús. málum síld- 1 ar í sumar. S.l. sumar voruí , brædd hér um 250 þúsundj i mál, en fyrra met var fráj sumrinu 1944, er 264 þús.i ' mál voru brædd. Þá voru af- , köst verksmiffjunnar hin] i sömu og í sumar, 5 þús. máli 1 á sólarhring. Hinsvegar heí-4 | ur samf elld vinna orðið^ ilengri í verksmiffjunni í sum iar en nokkru sinni; brætti var stanzlaust frá 9. júlí tilf ( 24. september eða í 78 sólar- i hringa. Auk þess voru vakt- 1 ir settar 2. júlí og þá brætt ijl [3'/2 sólarhring, þannig að^ bræðsludagar verða alls 811/2«' Um 10 þúsund tonn feng-j ust af lýsi og hefur sumt afí því þegar verið selt fyriH hærra verð en algengastj markaffsverð er í dag. Mjöl-J iff fyllir 190 þús. poka, 50Í kg. Er þetta um 28 kg. afj mjöli úr hverju máli síldarj (eitt mál er í'/j hektólítri). Meðalkaup vaktanianna H síldarverksmiðjunni í suman mun hafa oróið um 40 þús.J króriur. i Öveðrið um helgina Allmiklar skemmdir urðu á mannvirkjum Aðfaranótt sunnudags gerði aftakaveður af suð- vestri og hélzt það allan sunnudaginn. Veður- hæðin komst upp í 11 vindstig hér í Reykjavík kl. 3 um daginn, en mest mun hún hafa orðíð á Stórhöfða í Vestmanna- eyjum 12 vindstig. Veður þetta var að sunnan og suðvestan og fylgdi því allmikil úrkoma, sjógangur og brim við suðurströndina. Skemmdir urðu á mannvirkj- um víða og bátar sukku í höfninni í Reykjavík og á Þorlákshöfn. REYKJAVÍK: Skemmdir urðu engar á mannvirkjum, en 3 trillubátar sukku við Iegufæri sín við Æg'sgarð. Vélbáturinn Freyja slitnaði frá gömlu verbúðabryggjunni og rak á vélbátinn Aðalbjörgu. Lösk- uðust báðir bátarnir nokkuð. KEFLAVÍK: Uppsláttur að efri hæð fiskhúss, sem var í smíð- um hjá Axel Pálssyni hrundi með öllu. Þá átti Helgi Eyj- ólfsson útgerffarmaður fisk- hús í smíðum. Uppslátturinn aff efri hæff þess hrundi einnig. Stór síldarþró, sem alllangt var komið í smíði fór einnig forgörðum. Báta í höfnínni sakaði ekki, enda var þeirra vel gætt. YTRINJARÐVÍK: Vélbáturinn Vöggur slitnaði upp og rak uppí fjöru. Hann náðist fljótt út aftur óskemmdur, var síð- an lagt í Keflavíkurhöfn. HAFNARFJÖRÐUR: Er verið var að flytja Vífil GK 144 milli bryggja stöðvaffist vélin og bátinn rak uppí kletta. •»^»--<fc-"»^k."%^»^^-»--%-'%^%^^-%-J»--»^ Þrír hreyflar Þetta er afturhlutinn á vélbátnum Freyju, sem slitnaði upp frá gömlu verbúðarbryggjunni. Eins og sjá má er skuturinn allmikið laskaður. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). Annar eigandinn, Þórður Magnússon, var einn um borff og mun hann hafa veriff í all- mikilli hættu, en svo giftu- samlega tókst til að hægt var aff draga bátinn út meff jeppa og síðan á öruggan stað við bryggju. Vífill er 10 tonna bátur. AKRANES: Járnplötur fuku af húsi og bílskúr sem var í smíðum skemmdist. ÞORLÁKSHÓFN: Mestur mun atgangurinn hafa orðiff í höfninni í Þorlákshöfn. Kl. 13.15 á sunnudag reið ólag yf- ir hafnargarðinn og vélbátinn Skýjaborg frá Reykjavík, sem Framha'd á 3. siðu. biluðu hver á j eftir öðrum jj LONDON 24/9. — Bandarísk(í leiguflugvél ' af Super-Con-<> \ stellation gerð sem var að f , flytja bandaríska hermenn að heiman til Frankfurt í Vest- ' ur-Þýzkalandi nauðlenti í miðju Atlanzhafi, um 800 kra ifestur af Irlandi seint í gær- kvöld. Fyrst bilaði einn hreyf- ill ilugvélarinnar af fjórum, en áíðan tveir í viðbót hver 1 af öðrum. Flugmaðurinn hélt vélinni á lofti á einum hreyfli i' rúman klukkutíma, en lenti þá á sjónum. Mörg skip voru á bessum slóðum og kom wissneskt skip fyrst á vett- \ vang og bjargaði 49 mönnum, 1 en 76 höfðu verið með flug-' /élinni. Sex lík hafa fundizt, en 21 . manns er saknað. Er ( þeirra leitað af brezkum, kanadískum og vesturþýzkum' skipum og brezkum, kana- dískum og bandarískum flug- 1 vélum. Veður er mjög vont < á þessum slóðum, rok og úf- inn sjór og vont skyggni. Leit- inni verður haldið áfram úr 1 flugvélum strax og birtir í( ¦fyramálið. Flugvélin var í eigu félags- ns Flying Tiger sem stofnað 1 var af .fy.rrverandi bandarísk- um orustuþotumönnum. Þessi ] .eiguflugfélög hafa sætt mjöji íungri gagnrýni íBandaríkjun- 1 um undanfarið og þykir ör- yggisútbúnaður þeirra allur langt fyrfr neðan gerðar kröf- 1 ur. Reiknað hefur verlð út' að 30 sinnum hættulegra sé' að frjúga með þeim en flug- vélum áætlunarflugfélaga. Islendingar mm í 6. og 7. umferð Um helgina voru tefldar 6. og 7. umferð undankeppninnar á Olympíuskákmótinu. íslendingar unnu Uruguaymenn í 6. umi'erð með 3V2 vinningi gegn hálfum. Friðrik, Arinbjörn og Jónas unnu allir en Jón Kristinsson gerði jafntefli. í 7. umferð unnu Is- lendingar Lúxemborgara með 2','2 vinningi gegn l'.S- Friðrik og Björn unnu sínar skákir, Arin- björn gerði jafntefli en Jón Páls- son tapaði. Að loknum 7 um- ferðum eru íslendingar í 5. sæti í riðlinum með 17V-_> vinning. Tvær umferðir eru eftir. Nýjar • Utsendarar íhaldsins í verkalýðshreyfingunnj fóru hinar mestu hrakfarir í kosningunum til þings ASÍ í þeim félögum, sem kusu fulltrúa um helg- ina. í Trésmiðafélagi Reykjavíkur sigraði A- listi, borinn fram af stjórn og trúnaðarmannaráði með 83 atkvæða mun, í Verkalýðsfélagi Borgar- ness og Jötni í Vestmannaeyjum unnu vinstri menn kosninguna með glæsilegum yfirburðum. • Og loks gafst íhaldið upp og bauð ekki fram í einu félaginu enn, Verkalýðsfélagi Vestmanna- eyja. í öllum t'élögunum, sem kusu I sendarar íhaldsins verið önnum fulltrúa um hclgina, hafa út- j kalnir; undanl'arið, • og blöð stjórnarflokkanna hafa ráðizt á félögin og forystumenn þeirra með hvers konar óhróðri. Heimdellingur voru á þönum í leigubílum um allan bæ um helgina að reyna að smala fylg- ismönnum íhaldsins á kjörstað, en ekki voru þessir sendlar sumir hverjir fróöari en svo, að þeir vissu ekki einu s'nnl, hvar kosning fór fiam. Hefur iri.a. heyrzt, ad þeir hafi farið me^ menn upp í Skipholt 19 og sagt þeim, að kosirng færi þar fram. Dagblaðinu Visi virð'st hafa liafa orðið mikið um kosninga- úrslitin um helgina: Eng'n frétt finnst um úrslit þeirra í blað- inu í gær. Trésmiðafélag Reykjavíkur Alsherjaratkvæðagreiðslunni í CTrésmiðai'élagi Reykjavíkur lauk kl. 10 á sunnudagskvöld. Höfðu þá kosið 483 af G27 á kjörskrá. A-listi, borin fram af stjórn og trúnaðarmannaráði hlaut 28ft> alkvæði, en B-listi hlaut 197 at- Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.