Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 25.09.1962, Blaðsíða 6
plÓÐVlUINN Otgefaiidi Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritetjórar: Magnús Kjartansson, Magnús Torfi Ölafsson, Sigurð- ur Suðmundsson (áb.) — Fréttaritstjórar: Ivar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 55.00 á mánuðí. ,, ., . , , ,..,,. , ,.-,,-, •,,'<•• ,.uu< ¦iin.mi ¦'¦.,.: ðiv Í9Cj niod ?S Fólkið verndar samtök sín ,/Vrésmiðir! Fellið kommana", æpti Alþýðublaðið á sunnudaginn með einu sínu ifeitasta letri. Og Morg- unblaðið söng undir, áhuginn á velfarnaði trésmiða var nú snögglega ólíkt meiri en í sumar, þegar Tré- smiðafélagið gerði ráðstafanir til að leiðrétta kjara- samninga sína. Þá virtist (hvorki Morgunblaðið né Al- þýðublaðið eða þeir stjórnmálaflokkar sem að baki þeim íblöðum standa, hafa neinn skilning á málum tré- smiðanna og málflutningi. Enda mun það ekki af á- huga fyrir velfarnaði trésmiða eða verkalýðshreyfing- arinnar almennt að Morgunblaðið og Alþýðublaðið hefðu svo brennandi áhuga á því, hverja trésmiðir veldu sem fulltrúa á Alþýðusambandsþing. Það sem vakir fyrir Morgunblaðsmönnum og krötum er hitt að laum- ast til valda í Alþýðusambandinu til þess að geta inn- limað heildarsamtök verkalýðsins á „viðreisnar"-kerfi sitt og gert þau óvirk í baráttunni fyrir bætt^pi kjör- utn og auknum réttindum alþýðunnar. jKann skilning yirðast ekki einungis meirihluti tré- smiðanna hafa lagt í follíðutóna Morgunblaðsins og Alþýðuflokksins, svo útsendarar stjórnarflokkanna biðu einn eftirminnilegasta ósigur sinn í félaginu í full- trúakosningunum um helgina, heldur fóru kosningar á sömu leið í Borgarnesi og Vestmannaeyjum, og í félagi eins og Verkalýðsfélagi Vestmannaeyja treysti stjórnarliðið sér ekki til að bjóða fram, og hefði það ein- hvern tíma 'þótt saga til næsta bæjar. Enda er ekki að furða þó margendurteknar árásir stjórnarflokkanna, Sjálfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins, á samninga verkalýðsfélaganna og lífskjörin hafi sín áhrif, þegar þessir sömu flokkar koma til fólksins i verkalýðsfélög- unum og heimta að það afhendi útsendurum rikis- stjórnarinnar Allþýðusambandið. Gerðardómsflokkunum þarf að ref sa /^ erðardómsflokkarnir, Sjálfstæðisflokkurinn og Al- þýðuflokkurinn Sá að finna til þess hvern hug sjó- menn og vandamenn þeirra bera til ríkisstjórnarinnar vegna þess tiltækis að setja bráðabirgðalög um að stela bæri af sjómönnum verulegum hluta af samnings- bundnu kaupi þeirra og afhenda það útgerðarmönnum. Morgunblaðið reyndi á sunnudaginn að klóra í bakk- ann með þeirri kenningu að Emil gerðardómsráðherra og samráðherrar hans úr Sjálfstæðisflokknum hafi „bjargað" síldveiðunum í sumar og sjómannakaupinu með iþessum óþokkalegu aðgerðum í garð síldveiðisjó- manna! Ekkert er fjær lagi. Ósvífin árás útgerðarbrask- aranna til að skerða samningsbundin kjör sjómanna var runnin út í sandinn þegar ríkisstjórnin með Emil gerðárdómsmálaráðíherra ,¦ í fararb^o^dj^,,. settj í;hin,c al-, iræmd^i, gerðar^ómslög tij þess laíL sfejariga/ á- síðústu- .•sJtunidu íútgetðmrbmskurunum:->Móijhælin áenT'dunið hafa yfir Emil og ríkisstjórnina af síldveiðiflotanum segja nokkuð um hug sjómanna til svp gerræðisfullrar beitingar ríkisstjórnarvaids til árása á. samningsbund- inn rétt sjómanna og ráns af hluta af ,kaupi. þeirra. Og svo gæti farið að þessir sömu flokkarj Sjálfstæðisflokk- urinn og Alþýðuflokkurinn, eigi eftir að reka sig á að sjómenn muna enn iþessa árás og aðrar svipaðar þeg- ar Morgunfolaðið og Aiþýðublaðið fara að mælást til þess að einmitt stjórnarflokkarnir megi útnefna full- trúa sjómanna á Alþýðusambandsþing. I 1 1 I I I I I I 1 I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I I 1 1 I I I f I I i i I I I I I I I I I Rbafil I ! 1 I I I I Einn af forystumönnum brezka Verkamanndlokksins, Rschard Crossman, skrif ar um viðsjárnar í Berlín *SJÉf .^ Richard Crossman • Fyrir rúmum mán- uði var 18 ára múrari, Peter Fechter að nafni, skotinn þegar hann reyndi að komast frá Austur-Berlín yfir múr- inn sem skilur borgar- hlutana. Hátt í klukku- tíma lá hann milli sveita vesturþýzkra lög- regluþjóna og austur- þýzkra landamæra- varða, sem munduðu byssur hvorir gegn öðrum en skiptu sér ekki af hinum særða manni fyrr en eftir" klukkutíma. Þá var hann loks fluttur í sjúkrahús í Austur- Berlín en dó á skurðarborðinu. • Fjarveru ábyrgra foringja austurþýzku varð- anna og bandarískrar varðsveitar vestan marka- línunnar þegar atburðurinn gerðist' er kennt um að Peter Fechter var látið blæða út. Hinir ó- breyttu liðsmenn þorðu ekkert að aðhafast. • Þessi óhugnanlegi atburður hleypti af stað uppþotum í Vestur-Berlín, og munaði mjóu að allt færi í bál í borginni. Meðal stjórnmálamanna sem látið hafa frá sér heyra um Berlínar- og Þýzkalandsmálin af þessu tilefni er Richard Cross- man, einn af forustumönnum brezka Verkamanna- flokksins. Hann stjórnað áróðri Vesturveldanna til Þýzkalands í heimsstyrjöldinni og héfur síðan fylgzt vandlega með þróuninni þar í landi. Cross- man á sæti í miðstjórn Verkamannaflokksins og hefur verið eitt af ráðherraefnum flokksins. f grein í N«w Statesman seeir Crossman, að engu sé líkara en Vestur-Berlín sé byggð vélmennum sem Ul- bricht stjórni með hugskeyt- um og láti grafa sína eigin gröf. „I tæp þrjú ár hefur Krústjoff staðið af sér kröfur A.-Þjóðverja um að hann und- irriti sérfriðarsamning og geri gangskör að því að bola Vest- urveldunum burt úr Berlín — að þvi er virðist með þeim rökum að þetta væri háskaleg stefna sem aðeins væri hugs- anlegt að gnípa til ef Vestur- veldin hefðu í frammi óþol- 'jandi ögranir. Uibr'eht' hefur, ".'•'varía^. getað ímyndað ss'£ á, mestu , ,bjarsyn.!ssíundum, vsin-„ úm, 'l! að '' VestUr-BerMnarbúar myndu styðja mál hans með því að sýna á jafn ofsafenginn hátt að þeir séu staðráðnir í að hindra að nokkur friðsamleg sambúð geti tekizt eins ¦ lengi og nærvera vestrænna her- sveita gerir i þeim það fært. Að sjálfsögðu, segir Crossman, álasa ég ekki unghngunum sem grýttu bíla Rússa og æptu áð iband'arisku hermönnunum fyrir að láta undir höfuð leggj- ast að liðsinna unga stroku- manninum, sem lá í klukkutíma milli gaddavírsgirðinganna meðan llíf hans fjaraði út. Það er ií rauninni ástæða til að óska þessum ungu Berlínarbú- um til hamingju með skarp- skyggnina, sem gert hefur þeim ljóst að þessi harmleik- ur er ekki kommúnistum ein- um að kenna. Willy Branht, dr. Adenauer, ríkisstjórnir Frakk- lands, Bandaríkjanna og Bret- lands og meira að segja for- usta Verkamannaflokksins — allir þessir aðilar bera sinn skerf af ábyrgðini á atvikun^ um.^eni til;^þess lejddu að þessi ^^iitu^varj.^kptj^n &}, bana. Eg ., g'ekk ,urr sk'ugga um.það sjálfur fyrir hálfum mánuði, þegar ég var staddur í Austur-Berlín, að yfirborgarstjórinn i austur- hlutanum, Herr Ebert, hefur nú um árs skeið lagt fram hverja tillöguna af annarri um ráðstafanir til að draga úr v-ð- sjám við múrinn og hefja út- gáfu skirteina sem veiti Vest- ur-Berlcnarbúum heimild til að heimsækja ættingja sína . austan múrsins. Öllum þessum tillögum ¦ kommúnista ; um friðsamlega sambúð 'hefur verið hafnað með þeim rökum að þær h'efðu í för með sér viðurkenningu yfirvaldanna í Vestur-Berlín á múrnum, þar að auki væri það e'tt-að Herr Brandt féllist á ; að taka upp .samninga ¦ við • Herr Ebért veiting þeirrar 'við- urkenningar í verki serrí er æðsta markmið 'vesturþýzkrar stjórnarstefnu að .hihd'rai „Ríf- ið múrinn fyrst, og svo getum yið talað saman" hefur verið vígorð hans. Ög 'hann hefur ' talið sig nógu ' ofitigan t'ií :áð taka upp þessa stefnu kalða- * « , stríðsvígstöðu, vegna ' þess áð i hann nýtur ekki aðeins stuðn- " , • ings stjóraarinnar ,, lí Bonn, i heldur einnig , ríkisstjórha ] Bandaríkjanna,- Frakkiands ög < Bretlan.ds. „ 3 Það sem ég á bágast með { að;.&kilja í þessú sambándi er ' f ramkoma Verkamánhaf lokks- •ins, segir Richard Crossrríán. ! Rekur hann síðan ; ályktu'n 3 , fliokksstjórnarinnar sem sam- 1 þyikkt var á siíðasta flokks- s þingi af miklum eihhug. Þar ! var Berlínarmúrinri fördæmd- -: ur. en síðan krafizt að öllum ' . ögrunum yrði hætt og sámn- ; ingar teknir upp. Berit: var á ; líklegan samkomulagsgrund- ¦ völl á þá leið, að Sovétríkin<$^- og Þýzka alþýðuríkið ábyrg- ist frelsi Vestur-Berlínar og ó- hindraðan aðgang Vesturveld- . anna að borginni. í staðinn beri Vesturveldunum að við- urkenna núverandi austur- landamæri Þýzkalands, veita stjórninni Ij Austur-Þýzkalandi viðurkenningu í verki og leggja fram tiliögur um tak- mörkun vopnabúnaðar 4, Mið- Evrópu, þar á meðal að þar verði engin kjarnorkuvopn. Auðvitað var þessi ályktun í öllum atriðum andstæð af- stöðu dr. Adenauers, segir Crossman. En allt, sem síðan hefur gerzt hefur sannfært hann betur 'og betur úm að þarna hafi verið bent á éinu ieiðina til málamiðlunar og friðar í Þýzkalandi, sem sé við- urkenningu af Vesturvéldahna hálfu á tilveru tveggja þýzkra ríkja og viðurkenningu' Aust- urveldanna á frelsi Vestur- Berlínar Crossman ávítar flokksbræður sína fyrir að gera ekkert til að fylgja sjalfir fram þeirri stefnu sem i þ^ir i ,'hafa marááðÍ(Ís.héirrLSókntí4nr(tili Þýzkalands hafi flokksfpríingí . inn Gaitske/r og sendinéfnd þingflokksins haft éinhliða ,samban<i við Vestur-Þýzkaland og Vestur-Berhn. „Árið 'sem liðið er, síðan Verkamarina- ; flokkurinn skuldbatt sig'. til að berjast fyrir lausn sém "byggð- ist á viðurkenningu á : tveim ríkjum ii ¦ Þýzikálandi, ¦ héfur ;, hann á áberandi hátt svikizt : um að breyta eftir síríum eig- , in boðorðum." Eiiginn. vafi er á' að ein á- stæðari. til þessárar framkomú gj _ ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 25. september 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.