Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 5
- * JJFJHf Vestur-Þýzkaland Orðscnding til ökumanna Lesið grein í 40. tölublaði Vikunnar, sem nefnist: Hegrakóngssaga frá fslandi, og fjallar um ástand vegamála. FÉLAG ÍSLENZKRA BIFRI^ÐAEIGENDA. Macmillan: Og ég scm hélt að allar lciðir lægju til Rómar. Rœðismanni rœnt, var tekinn sem gísl RÓM. Fyrir fáeinum dögum var spænski ræðismaðurinn í Mílanó numinn brctt af hcimili sínu. Hann hcitir Isu Elias og hefur verið ræðismaður í Míi- anó í 20 ár. ■ Ritstjórar blaðsins Stasera hafa skýrt lögreglunni frá því að maður nokkur hafi hringt til blaðsins án þess að segja til nafns. Sagði hann að ræðismann- inum væri haldið ■ ■ sem gísli vegna þriggja ungra andfasista sem eru í haldi í Madrid. Tel- ur lögreglan að engin óstæða sé til að ætla að hér sé farið með rangt mál. í símtalinu við Stasera var einnig frá því skýrt að Elias hafi ekkert víðriárn veitt er hann var numijm á brott. ■— Við meiddum hann ekki og mu.num ekki gera’ það. Við vilj- um aðeins beina athyg'.i heims- ins að örlögum hinna þriggja spænsku vina okkar. Spánverjarnir þrír munu hafa verið dæmdir í fangelsisvist fyrir „hermdarverk”. yngjan Mótmæli hrífa En jafnframt tilkynningum um nýjar handtökur bcrast einnig fregnir af því að mót- mæli gegn ofsóknunum geta hrif- ið. Fyrir skömmu var vestur- þýzki rithöfundurinn Richard Scheringer • látinn Iaus vegna mótmæla og sömulciðis hefur hinn kunni vestur-þýzki komm- únisti Oskar Néumann vcrið leystur úr haldi. 900.000 menn bæði í Þýzkalandi og víðar hafa mótmæit frelsissviptingu hans. Andfasistar í fangelsum En þrátt fyrir það að þessir tveir hafi verið látnir lausir sitja hundruð manna í vestur-þýzkum fangelsum, sem ekkert hafa brot- ið af sér annað en að berjast fyrir friöi. Hinsvegar dveljasl þúsundir glæpamarina 'í gó.ðu yf- irlæti utan fang^elsismúranna. Meðal annars má benda á það að þeir 145 dómarar frá naz- istatímanum sem dregið hafa sig í hlé gegn álitlegum eftir- launum eru aðeins fá prósent af þeim lögfræðingum sem sann- anlegt er að þjónuðu nazistum og dærndu menn samkvæmt réttarmeðvitund Hitlers. Að minnsta kosti 1155 af vestur- þýzkum dómurum og saksókn- urum hafa líf andfasista á Sarn- vizkunni. Og sífellt koma nýjar og nýjar sannanir fram í dags- ljósið. Jafnvel vestur-þýzkum blöðum ofbýður ástandið í dómsmálun- um. Vikublaðinu Revue sem kem- ur út í Munehen farast þannig orð: — Fólkið segir nú að grcini- lega sé til þægilegt réttarfar handa þeim ríku og nafntog- uðu, en aðeins óþægilegt rétt- arfar handa fátæklingum og óþekktum mönnum. Það cr að segja tvcnns konar réttarfar þar sem pyngjan er lóð á mcta- skálum réttvísinnar. Þjóðin kjósi for- seta Frskkiands PARÍS 2/10 — í dag hófust í franska þingtnu umræður um þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að efna til þjóðaratkvæðagreiðslu um bað hvort forseti Frakklands skuli kosinn í almennum kosn- ingum en ekki af kjörmönnum. Hér er um að ræða breytingu á stjórnarskránni, og vill stjórnin að atkvæðagreiðs’.an fari fram 28. þ.m. De Gaulle forseti hefur sér- staklega beitt sér fyrir þvj að forseti lýðveldisins verði kosinn í þjóðaratkvæðagreiðslu. Tillaga de Gaulle var samþykkt í rikis- stjóminni í morg'un, en ekki munu allir ráðherrarnir vera sammála forsetanum um þetta mál. Eftlr reynslu hér á landi og erlendis hefur verið bœtt inn mörgum nýjum atriðum sem stefna að því að gera trygginguna að fullkominnl HEIMILIS- TRYGGINGU. Leitið nánari uppiýsinga hjá aðalskrif- stofunni eða umboðs- mönnum. Helmut Klier heitir ungur starfsmaður verka- lýðsfélags í Diisseldorf í Vestur-Þýzkalandi. í síð- ustu viku var homim varpað í fangelsi í annað sinn. Lögreglan sótti hann „til yfirheyrslu ‘ og dró hann frá dánarbeði móður hans. Hvorki Hel- mut sjálfur rié íjölskylda hans fékk að vita hví hann væri dreginn „til yfirheyrslu“. Margra ára ofsóknir Yfirvöldin í Vestur-Þýzkalandi hafa setið yfir hlut Helmuts Kliers í mörg ár. Árið 1959 var hann handtekinn á heimili for- eldra sinna í Diisseldorf og sak- aður um að hafa málað haka- kross á Gyðingakirkjuna þar í borg. Yfirvöldin urðu þó að falla frá þeirri fáránlegu ákæru og fundu þá upp nýja: Klier var ákærður fyrir „•starfsemi hættu- lega ríkinu“ en sú starfsemi EsginmaSurinn morðingi — konan iögfræðingur LONDON. Nemone Letbridge er fögur kona um þrítugt og lögfræðingur að mcnnt. I fjög- ur ár hefur hún vcrið gift hinum kunna morðingja Jam- es O’Connor en haldið því stranglega leyndu. — Líf okkar hefur verið eilífur feluleikur, segir O’- Connor. Við máttum ekki sjást saman. Þegar við vor- um saman í leikhúsi urð^ um við að fara sitt hvora leiðina að sýningu lokinni. O’Connor er 44 árg að aldri og 14 árum eldri en kona hans. Þegar hann sat dauða- dæmdur í fangelsi sat hún í barnaskóla. Árið 1942 afplánaði O’- Connor níu mánaða fangelsis- dóm fyrir þjófnað. Er hann gekk út um fangelsi-shliðið að því loknu var hann handtek- inn á ný og sakaður um að hafa myrt kaupmann einn í London. Hann var sekur fundinn og dæmdur til hengingar. Átta vikur sat hann í klefa dauða- dæmdra og ákveðið var að aöaljsj). ,f5sri,!!fran).,,þ. 23. H mælisdag hans. Á , elleftu stund var hann náðaður og sendur til Dart- moor-fangelsisins. Þar dvald- ist hann innan rnúra í tíu ár og var látinn laus árið 1952. O’Connor hitti konu sína í fyrsta sinn á veitingahúsi einu en Nemone var um þær mundir að safna saman efni í bók urn glæpamenn. Ári síðar gi.ftu þau sig í kyrr- þey í kaþólskfi kapellu. Að- eins nánustu vinum og ætt- ingjum var sagt frá hjóna- bandinu. Ilelmut Klier var fólgin í ferðalagi sem Klier hafði tekizt á hendur til Aust- ur-Þýzkalands um áramótin 1958 og ’59. Ekki har þó þessi viðleitni til- ætlaðan árangur og var Klier sýknaður af báðum ákærunum. Samt sem áður voru yfirvöldin ekki af baki dottin. Dómunum var áfrýjað og austunþýzka lög- fræðiprófessornum Kaul meinað að halda uppi vörnum ií mál- inu. Þar að auki var Klier harð- bannað að yfirgefa Vestur-Þýzka- land. Síðan skipuðu yfirvöldin verjanda án samráðs við Klier enda mótmælti hann slíku gjör- ræði. Þjóðhættulegt að vinna að friði Um þessar mundir er einnig hafður í frammi málatilbúnað- ur gegn öðrum vestur-þýzkum föðurlandsvini, Josefine Halein frá Mains. Hún er sökuð um að hafa brotið bannið við starf- semi vestur-þýzka kommúnista- flokksins. Glæpur hennar er fólginn í því að hún hefur starf- að af áhuga að friðarmálum í Vestur-Þýzkalandi og gengizt fyrir hressingarferðum vestur- þýzkra barna til Austur-Þýzka- dandsi- Halein er 58 ára að aldri pg sat fyrrum á þingi í Rhein- land-Pfalz fyrir kommúnista- flokkinn. Meðal „ákærugagnanna" sem lögð hafa verið fram gegn Hal- ein eru nokkur eintök af „Main- zer Ruf“ þar sem birtar eru greinar eftir hana. Greinar þess- ar eru glæpsamlegar að dómi yfirvaldanna og bera heiti eins og: Fortíðin hefur enn ekki ver- ið yfirbuguð — Morðingjar ganga lausir — ICjördagurinn er gjalddagi — og fleiri þess hátt- ar. Meðal „ákæruskjalanna" eru auk þess myndasafn, „Vestur- þýzk börn við Eystrasalt” og frásögn af geimför Títoffs. BRÉFBERASTARF Nokkrir menn á aldrinum 17 til 35 ára óskast nú þegar til bréfberastarfa. Upplýsingar í skrifstofu minni Pósthúsinu, PÓSTMEISTARINN I REYKJAVÍK. Fimmtudagur 4. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (Jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.