Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 04.10.1962, Blaðsíða 9
Svíar segja um Owe Jonsson: Hann var prýði sœnskra Idrott-sbladet sænska minnist Owe Jonssons sl. mánudag. Seg- ir blaðið að hraðinn og löngun- in eftir að verða fyrstur hafi einkennt líf hans og ákafinn í að fara fram úr keppinautun- um hafi einmitt leitt til dauða hans. Hann var stolt landsliðsins, methafi, Evrópumeistari og skil- ur eftir sig stórt ófyllt rúm, heldur blaðið áfram. En mest verður hans saknað sem góðs, kappsams, skemmtilegs og skyldurækins félaga sem aldrei brást. Hann var prýði sænskra íþrótta. Blaðið rekur síðan stuttlega ævi- og frægðarferil Owes og verður stuðzt við þá frásögn hér á eftir. „Undrabarn" Owe jQhnsoson var fædd- ur 23. nóvember árið 1940 og var því tæpra 22 ára er hann féll frá. Hann hóf fyrst að æfa knattspýrnu en sneri sér síðan að spretthlaupum og árið 1957 var farið að kalla hann „undrabarn” í þeirri íþrótta- grein. 1958 fékk hann fyrst að reyna sig fyrir alvöru og náði iþað ár tímunum 10,7 á 100 m og 22,2 á 200 m. Árið eftir náði hann beztum árangri sænskra spretthlaupara í 100 og 200 m hlaupum og fékk tímana 10,5 og 21,4. Árið 1960 tók hann iþátt í ýmsum stórmótum og skiptust á töp og sigrar. Það ár var hann aftur með beztan tíma í Svíþjóð í spretthlaupun- um, 10.5 og 21,5, og varð sænsk- ur meistari í 200 m hlaupi. ! fremstu röð í fyrra komst Owe Jonsson svo í fremstu röð evrópskra spretthlaupara. Fyrsta stórsig- urinn vann hann í landskeppni við Frakka þar sem hann tap- aði að vísu í 100 m hlaupinu fyrir Delecour og Piquemal en varð annar í 200 m hlaupinu á eftir Piquemal en sigraði Dele- cour, sem talinn hafði verið líklegasti sigurvegarinn. 1 kjöl- far þessa sigurs fylgdu svo margir aðrir. Hann varð sænsk- ur meistari í báðum sprett- hlaupunum og vann sigur í þeim greinum báðum í lands- keppni við Finnland, við Aust- ur Þýzkaland og við Ungverja- land þar sem hann náði tím- unum 10,4 og 20,8 (sænskt met). Á þessu ári vann Owe Jons- son þó stærstu sigra sína og sérstaklega náði hann frábær- um árangri í 200 m hlaupi. 1 kpppnisfeí'ðaiagi um Sviss, og Leiðrétting Sú missögn vavð í mynda- texta hér á íþróttasíðunni, þeg- ar sagt var frá úrslitaleik ís- landsmótsins milli Fram og Vals, að sagt var að Halldór Lúðvíksson væri fyrirliði Fram- liðsins, Þetta er rangt. Fyrir- liði Framliðsins er Guðmundur Óskarsson en Halldór er elzli Tpaðurinn í liðinú. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum. Frjálsípróttamó Austurlands Owe Jonsson með gullpeninginn sem liann hlaut að launum fyrir sigur sinn í 200 m hlaupi á Evrópumeistaramótinu í Belgrad. Italíu jafnaði hann fyrst sænska metið í 200 m hlaupi og bætti það síðan í 20,7. Og þá vann hann það frábæra afrek að sigra í 200 m hlaupi báöa hina írábæru ítölsku spretthlaupara, Olympíusigurvegarann Berutti og Ottolina. Méiddist aldrsi Fyrir Evrcpumeistaramótið í Belgrad i sumar tók Jonsson þátt í íjölda móta í Svíþjóð þar sem ítalinn Ottolina og bandaríski spretthlauparinn frægi, Drayton, voru meðal keppinauta hans, en þeir voru þar þá báðir á keppnisferða- lagi og lét Owe ekkert tæki- færi ónotað til þess að reyna sig við þá, stundum oft í viku. Hann var þá að því spurður, hvort hann legði ekki of hart að sér svona rétt fyrir Evrópu- meistaramótið og hvort ekki væri hætta á því að hann meiddist. Owe hló aðeins og sagði: Nei, ég er að þjálfa mig, hlaupin styrkja mig og veita mér aukið sjálfstraust. Það skiptir mestu máli að ég fái nægilegan svefn, 10 tíma á sólarhring, og það fæ ég. Og ég hef aldrei meiðzt í íþróttum, hvorki í hlaupum, íshokkí né bandy. Á Evrópumeistaramót- inu sýndi Owe, að hann hafði metið styrk sinn rétt, því að þar vann hann stærsta sigur- inn á íþróttaferli sínum, er hann sigraði í 200 m hlaupinu og varð Evróþumeistari. Það varð líka síðasta stórkeppnin sem hann tók þátt í. sig við Drayton í 200 m hlaupi en fékk fyrirmæli um að keppa til reynslu í 400 m hlaupi til þess að vita, hvort hann væri tækur í sænsku 400 m boð- hlaupssveitina. Owe hlýddi fyr- irmælunum, sleppti 200 m hlaupinu og tók í stað þess þátt Framhald á 10. siðu. sitt af hvérju Trúr þjónn Owe Jonsson var ekki aðeins fremsti afreksmaður sænska landsliðsins heldur var hann einnig trúr þjónn þess og tók sér á herðar hvert það verk- efni sem honum var. .falið. Á móti í Hálsingborg rétt fyrir Evrópumeistaramótið ætlaði hann enn einu sinni að reyna ★ Dregið liefur verið um það livaða lið eigi að leika sain- an í 2. umferð Evrópubikar- keppninnar og lítur sá listi þannig út: Esbjerg, Dan- mörku — Dukla, Tékkósló- vakíu eða Vorwárts, A- Þýakalandi. Norköping, Sví- þjóð — Benficia, Portúgal, Milan, Ítalíu — Ipswich, Bret- landi. CNDA, Búlgarju eða Partisian, Júgóslavíu — And- erlecht, Belgíu, Sporting, Portúgal — Dundee, Skot- landi. Vienoia, Austurríki — Reims, Frakklandi. Servette, Sviss eða Feynoord, Hollandi — Vasa, Ungverjalandi. Galat- asayn, Tyrklandi — Polonia, Póllandi. ★ Einnig liefur verið drcgið um hvaða lið eigi að leika saman í 2. umferð Evrópu- keppni landsmeistara (bikar- meistara) og mætast þá m.a. þessi lið: Tottenham, Bret- landi — Glasgow Rangers, Skotlandi. Lausanne, Sviss eða Sparta, Hollandi — Brat- islava, Tékkóslóvakíu. Ath. eltico, Spáni — Plovrud, Búlgaríu. Graz, Austurrjki — Odense, Danmörku. St. Eti- enne, Frakklandi — Núrn- herg, Þýzka’andi. Blaðinu er ekki kunnugt um hvaða Iið leika, saman í þrem þessara leikja. Frjálsíþróttamót Ú.Í.A. var haldið á Eiðum 23. september. Al’.hvasst var og má þar að nokkru finna ástæðu fyrir lé- legum árangri en hitt mun þó hafa ráðið meim að flestir eða allir keppendur komu illa ,,þjálfaðir“ til mótsins. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: 100 m lilaup: Guðm. Hállgrímss., Skrúð 11,5 Eiríkur Karlsson, Þrótti 11,8 Már Hallgrimsson, Skrúð 11,9 Björn Sigurðs., Um. Stöðv. 12,0 400 m hlaup: Guðm. Hallgrímss., Skrúð 60,4 Þórir Bjarnas., Um. Stöðv. 62,8 Ragnar Sigurðss., Skrúð 63,0 Níels Sigurjónss., Skrúð 64,8 1500 m hlaup: Þórir Bjarnas., Um. St. 4.38,2 Ragnar Sigurjóns., Skrúð 4 44,8 H. F. Thorarens., Austra 4.47,0 Níels Sigurjóns., Skrúð 4.56,2 3000 m hlaup: Þórir Bjarnas., Um. St. 10.22,4 Hástökk: Þorvaldur Þorsts., Árvakur 1.45 Már HaWgrímss., Skrúð 1.45 Arnbjörns Jónss., Um. St. 1.38 Þórólfur Þorlindss., Aust. 1.30 Langstökk: Karl Stefánsson, Hróar 6 28 ★ 7 borgir í Bandaríkjun. um hafa lýst sig fúsar til að halda Clympíuleikana 1968. Eru það Los Angeles, Detroid, New York, Philadelphia, San Francisco, Portland og Chic- ago. Alþjóða olympíunefndin mun velja eina af borgunum sem umsækjairda Bandaríkj- anna um að halda leikana. Auk bandrísku borganna hafa Mexico City, Buenos Aires, Lyon, Vín, París og Lausanne sótt um að lialda leikana. ★ Á licimsmeistaramótinu í lyftingum. sem lialdið var í Búdapest nýverið, sigraði Yuri Vlasoff, Sovétríkjunum, í þungavigtarflokki og lilaut þar með heimsmeistaratitil- inn. Myndin liér að ofan er tekin af Vlasoff í keppninni i Búdapcst. Guðm. Hallgrímss., Skrúð 6.22 Svainn Jóhannsson, Þrótti 5.91 Eiríkur Karlsson, Þrótti 5.65 Þrístökk: Karl Stefánsson, Hróar 13.22 Þorv. Þorsteinss., Árvakur 12.73 Björn Sigurðss, Um. St. 12 61 Arnbjörns Jónss., Um. St. 12.34 Kúluvarp: Gunnar Guttorms., Hróar 12.50 Björn Fálsson, Um. St. 10.95 Þórólfur Þórlinds , Austra 10.18 Kringlukast: Gunnar Guttorms., Hróar 31 08 Björn Pálsson, Um. St. 30,56 Sveinn Jóhannss., Þrótti 24.75 Kristófer Þorleifss., Aust. 18.27 Spjótkast: Már Hallgrímss., Skrúð 38.70 EHert Þorvaldss., Austra 38,51 Sveinn Jóhannss., Þrótti 35.35 Steindór Sighvats., Um.St. 35.10 Stigahæstu félögin: Stig. UMF. Skrúður, Hafranesi 30 UMF. Stöðvfirðinga 26 UMF. Hróar, Hróarstungu 20 Stigahæstu einstaklingar: Guðm. Hallgrímsson, Skrúð 13 Þórir Bjarnason, UMF. St. 13 Bezti árangur á mótinu var 100 metra hlaup Guðmundur Hallgrímssonar og hlaut hann fyrir farandbikar Vilhjálms Einarssonar. ★ Noregur vann unglinga-d landskeppni Norðurlanda í (1 skotkeppni, sem lauk sl. laug- 1 [ ardag. Noregur hlaut 292 stig,, > Svíþjóð 290 og Danmiirk 285 i1 stig. j[ !» ★ Baudaríska hnefaleikablað- ið Ring Magazine hefur kjör- 11 ið Sonny Liston, nýja lieims- ] > meistarann í þungavigt, (> hnefaleikamann mánaðarins. i1 Jafnframt hefur blaðið rað- j [ að upp á lista þeim io hnefa-, > leikurum, sem það telur i > stand næst því að fá að keppa 1! uni titilinn við Liston og lít- ] > ur sá Iisti þanniig út. 1. Floyd i • Patterson, 2. Eddie Machen, >» 3. Zora Folley, 4. Ingemar J ( Johansson, Svíþjóð, 5. Archie ,» Moore, 6. Cleveland Williams, i • 7. Cassius Clay, 8. Henry Kooper, Bretlandi, 9. Bob Cleroux, Kanada og 10. Mike [ de John. (> i> ★ Lokið er byggingu 01- ] | ympíubæjar fyrir vetrarol-,) ympíuléifeana 1964, én fiann liggur í útjaðri Innsbruck í 11 Sviss. Var hann vígður við]( hátíðlega athöfn í lok síðasta , > mánaðar. Olympíubærinn er i > byggður uPP af 11 hæða há-1 [ hýsuin og eiga þau að rúma ]> 3000 keppendur og starfsmenn ,» leikanna. Eftir leikana verða >» húsin notuð til íbúðar fyrir]] fólk sem er húsnæðislaust (> eða býr í lélegu liúsnæði utan úr heimi Fimmtudagur 4. október 1962 — ÞJÓÐVILJINN — (0

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.