Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 3
Alþingi kom saman í gœr
Alþingi kom saman í gær og er þetta 83. lög-
gjafarþing landsins. Þrír varaþingmenn tóku sæti
á þingi í gær, þar af tveir í fyrsta skipti.
Þingsetning' hófst rne'ð guðs-
þjónustu í Dóntkirkjunni og
prédikaði 'sr. Emil Björnsson
Síðan gengu þingménn t:l Al-
Jiingishússins ásamt forseta ís-
lands og biskupi. Las forseti þar
upp íorsetabréf um samkomu-
dag réglulegs Alþingis og árnaði
Jiihgi og þihghéimi' heika í
störfum, en þihgmehn risu úr
sætum og hylltu forseta og fóst-
urjörð. '
Þá fól forseti Gísla Jónssyni,
aldursforseta þingsins, að taka
við fundarstjórn. Bauð hann
þingmenn velkomna til starfa,
en minntist því næst tveggja
látinna fyrrv. - þingmanna,
þeirra Erlings Friðjónssonar og
Jóns Kjartanssonar, • sýslumanns.
Fórust honum orð á þessa leið:
Ég vil leyfa már að minnast
hér nokkrum orðum tveggja
fyrrverandi alþingismanna, sem
látizt hafa á þeim tíma, sem
liðinn er frá síðustu þingslit-
um, þeirra Erlings Friðjónssonar
lyrrum kaupfélagsstjóra á Ak-
ureyri, sem andaðist í sjúkra-
húsi hér í bæ 18. júlí síðast-
liðinn, hálfníræður að aldri, og
Jóns Kjartanssonar sýslumanns
í Vík í Mýrdal, sem lézt í sjúkra-
húsi hér í-bæ síðastliðinn laug-
ardag, 6. október, á sjötugasta
aldursóri.
Erlingur Friðjónsson var fædd-
ur 7. febrúar 1877 á Sandi í
Aðaldal. Foreldrar hans voru
Friðjón bóndi þar Jónsson bónda
á Hafralæk í Aðaldal Jónssonar
og bústýra hans, Helga Hall-
lórdóttir frá
íkútustöðum
Uamalíelssonar.
dann ólst upp
. í Sandi hjá for-
ddrum sínum,
itundaði. nám í
: Dlafsdalsskóla,
| !auk þaðan
[prófi 1903 og
[ átti síðan heim-
íli á Akureyri.
Stundaði hann
þar smíðar og
daglaunavinnu íram til ársins
1918. Framkvæmdastjóri Kaup-
félags verkamanna á Akureyri
var hann frá 1918 í full 40 ár,
en vann síðan að skrifstofustörf-
um hjá kaupfélaginu, meðan
honum entist heilsa.
Erlingur Friðjónsson hlaut
gott uppeldi á menningarheimili
í hópi margra systkina. Hann
átti til gáfumanna að telja, og
í ætt hans er rík skáldgáfa og
bræður hans, Guðmundur og
Sigurjón. þjóðkunn skáld. Hann
var vel að heiman búinn í and-
legum efnum, þótt skólaganga
stæði skammt. Átti hann síðar
mikinn þátt í fétagsmálastörf-
um á Akureyri og var tíðum
valinn þar til forustu. Á yngri
árum gegndi hann formennsku
í Ungmennafélagi Akureyrar.
Flar.n var um skeið formaður
trerkamannafélags Akureyrar,
Verkalýðsfélags Akureyrar og
forseti Verkalýðssambands Norð-
urlands. ELnnig átti hann sæti
í stjórn Alþýðusambands ís-
lands og Alþýðuflokksins. For-
maður Byggingafélags verka-
rnanna á Akureyri var hann um
langan tíma. í bæjarstjórn Ak-
Erlingur
200 þúsitad kr.
á fjó’ðungsmlða
I í gær var dregið í 19 flokki
'Happdrættis Háskóla íslands.
Dregnir voru 1.250 vinningar að
fjárhæð 2.410.000 krónur.
Hæsti vinningurinn, 200.000
kr. kom á fjórðungsmiða núm-
er 29.107. Voru þeir ssldir i
þessum umboðum: Frímanni
Frímannssyni, Hafnarhúsinu,
Guðrúnu Ólafsdóttur, Austur-
1 stræti 18, Stykkishólmi og
Grindavík.
I 100.000 krónur komu á hálf-
miða númer 5.796, sem se.dir
voru hjá Guðrúnu Ólafsdóttir,
' Austurstræti 18, og í umboði
Helga Sívertsen, Vesturveri.
10.000 krónur:
| 839 1661 2025 3035 3365
I 6484 6628 8674 9513 12034
,12593 13122 13715 13750 20286
20419 20931 21311 21372 21625
23042 25468 26787 26966 28169
29106 29108 30723 33228 33751
,34771 36426 40050 40586 45932
46305 50392 50930.
(Birt án ábyrgðar).
ureyrar átti hann sæti óslitið
í 31 ár, frá 1915 til 1946. Þing-1
maöur Akureyrarkaupstaðár var.
hann 1927—31, sat í fjórum'
þingum. 1 útílutningsnefnd síld- j
aveinkasölu var hann kosinn
1928.
Erlingur Friðjónsson var þrek-
menni og naut góðrar heilsu á
langri ævi. Hann var stefnu-
fastur og heilsteyptur, ósérhlíf-
inn og harðskeyttur, ef því var ,
að skipta. Hann var vel ritfær,
og gekkst fyrir blaðaútgáfu á
Akureyri, stofnaði blaðið Verka-
manninn ásamt Halldóri bróð-
ur sínum og síðar Alþýðumann-
inn. og var Erlingur ritstjóri
háns árin 1931—1947. Á síðustu
árum sínum fékkst hann við að
rita endurminningar sínar, og
hefur upphaf þeirra birzt á
prenti. Á Alþingi átti hann
drjúgan þátt í þeim breyting-
um, sem urðu á þeim árum
á skipulagi síldarútflutnings og
síldarvinnslu, var á þinginu
1928 fyrri flutningsmaður frum-
varps um stofnun síldarbræðslu-
stöðva á Norðurlandi, er varð
upphaf síldarverksmiðja ríki-sins.
Eirmig var hann Akureyringum
góðu.r liðsmaður í baráttu þeirra
í skólamálum á þeim árum.
Með Erlingi Friðjónssyni er
fallinn í valinn baráttumaður, sem
lifði u.mbrotatíma í þjóðlífi voru,
hlaut gáfur og þrek í vöggu-
gjöf og barðist ótrauður fyrir
þeim stefnumálum, sem hann
taldi horfa til mestra heilla fyr-
ir land sitt og þjóð.
Jón Kjartansson var fæddur
20. júlí 1893 í Skál á Síðu. For-
eldrar hans voru Kjartan bóndi
þar Ólafsson bónda og alþingis-
mar.ns á Höfðabrekku Pálsson-
ar og konu hans Oddný Run-
ólfsdóttir bónda í Holti á Síðu
Jónssonar. Hann lauk gagn-
íræðaprófi á Akureyri árið 1912,
brautskráðist i
óir mennta-
skólanum í
Reykjavík 1915
og tók lög-
fræðipróf við
Háskóla ís-
lands 1919.
Fulltrúi lög-
reglustjórans
í Reykjavík
var hann
1919 — 1923
Síðan gerðist
hann ritstjóri Morgunblaðsins og
Eldffsugar 1
Framhald af 1. síðu.
þær auðvitað gegpa hlutverki
gtgndi því starfi á árunum
1924—1947. Jafnframt 'var hann
um langt skeið ritstjóri ísa-
foldar og Varðar. Á miðju ári j
1947 var hann skipaöur sýslu-
maður í Skaftafellssýslu og j
gegndi því embætti til dánar- j
dags. Endurskoðandi Landsbanka j
Islands var hann frá 1933 til I
æviloka.
Aðalstarf Jóns Kjartanssonar j
var annars vegar lögfræði- og
dómarastörf, hins vegar blaða-
mer.nska, sem hann vann að á
bezta skeiði starfsævi sinnar.
Við það starf sitt hafði hann
ahmikil afskipti af landsmálum
og aílaði sér víðtækrar þekk-
ingar á því sviði. 1 héraðsdóm-
arastörfum var hann glöggur og
reglusamur embættismaður og
réttsýnn dórnari. Á Alþingi átti i
hann sæti rúman áratug, var
þingmaður Vestur-Skaftfellinga
1924—1927 og 1953—1959. Á kjör-
tímabili því, sem nú stendur yf
ir, hefur hann tekið sæti á
tveimur þingurn sem varaþing-
maður. Sat hann ó 12 þingum
alls.
Jón Kjartansson var háttprúð-
ur maður, stilltur vel og gæt-
inn. Störf hans á stjórnmála-
sviði, ræðu og riti auðkenndust
Framhald á 10. síðu.
Jón
KosiS í Frakk-
Irndi 18. nóv.
PARÍS 10 10 — Eins og búizt
hafði verið við var í dag til-
kynnt í París að almennar þing-
kosningar myndu fara fram í
Frakklandi dagana 18. og 25.
nóvember. Kosið er í einmenn-
ingskjördæmum og h'ýtúr sá
frambjóðandi kosningu sem fær
helming atkvæða eða meira í
fyrri lotu eða flest atkvæði í
þeirri síðari.
Nýr semenic-
geymir á Akrznesi
Akranesi 10 10. — Nýlokið er að
reisa nýjan sementsgeymi hér á
Akranesi. Geymir þessi er rúm-
lega 34 metra hár og er þetta
3. geymirinn sem reistur er hér.
Smíðin tók 12 daga og var unn-
,ið á þrem 8 stunda vöktum all-
an sólarhringinn. Eftir er að
reisa hús ofan á geyminn.
Við
reisn
menningarinnar
Menningarritstjóri Mörguril
iblaðsins, Matthías Johannes-
sen, skriíar í gær forustu-
grein i blað sitt um listmuna-
uppbo.ð Sigurðar Benedikts-
sonar. Uppboð þessi hafa ver-
ið skemmtileg tilbreytni í
bæjarlífinu, en af forustu-
grein ritstjórans kemur í Ijós
að þau hafa raunar miklu
stórfelldara gildi. Þar er ver-
ið að framkvæma sjálfa við-
reisn menningarinnar á ís-
landi. Ritstjórinn segir:
„Listmunauppboðin hafa
einnig' skapað verðgrundvöll
fyrir listaverlc og fágætar
bækur, sem hér var áður ekki
til. Fara nú bókamenn og
safnarar mjög eftir því verði
sém skapast hefur á’uþþboð-
um Sigurðar, er þeir meta
til verðs fágætar bækur og
söfn. En áður var ekkert við
að styðjast i þessum við-
skiptum.“
Þeir ágætu borgarar sem
ritstjórinn ber fyrir þrjósti
höfðu semsagt ..ekkert við að
styðjast“ áður fvrr, þegar
þeir keyptu sér bækur eða
listaverk. Þeir urðu að láta
sér nægja að panta svo og
svo margá hii'.umetra af bók-
um og fylgjast þá auðvitað
•með því að bandið færi vel
við gólfteppið og gluggatjöld-
in. Þeir urðu að láta sér
lvnda að kaupa málverk eftir
þvi hversu stóra blettj þeir
höfðu auða á veggjum sínum.
En nú geta þeir loksins farið
að velja sér bækur og lista-
verk, þeir hafa fengið grund-
völl til að standa á —• verð-
grundvö'.l. Og það er auðvit-
að engin tilviljun að sögnin
að ,,skapa“ er tvívegis no.tuð
í þessu sambandi; þetta er
eins og almættisverk guðlegr-
ar forsjónar. Og ritstjórinn
heldur áfram:
„Hér sem annars staðar er
reynslan sú, að góð myndlist
er ekki einungis augnayndi,
heidur líka örugg fjárfesting,
ef vel og skynsamlega er vaL
ið. i>ess vegna eru listmuna-
uppboðin líka til þess fallin
að styrkja listamenn á hinn
heppilegasta hátt, þ.e.a.s. að
koma verkum þeirra í verð.“
Það er djúpsætt menningar-
legt mat sem birtist í því að
ritstjórinn skilgreinir mynd-
list sem ,,augnayndi“, en auð-
vitað skiptir hitt meginmáli
að hún getur umfram allt
verið örugg fjárfesting, eins
og lóð í miðbænum í Rejrkja-
vik eða súkkulaðiverksmiðja.
Og þar með hafa listamenn-
irnir einnig fengið nauðsyn-
legan stuðning í störfum sín-
um. Það hefur oft komið fyr-
ir þá sjá'.fa að efast um gildi
verka sinna, en nú þurfa þeir
ekki að efast lengur; þeir
geta fengið gildið reiknað í
krónum og aurum. Þau verk
sem seljast á háu verði á
uppboðum Sigurðar Bene-
diktssonar eru góð, önnur
slæm. Þannig er fengin ör-
ugg forskrift handa öllum
þeim sem fást við að skrifa
og yrkja, mála og móta og
teikna, og mátti það sann-
ar’.ega ekki seinna vera að
menningarþjóðin lærði að
meta andleg afrek ,,á hinn
heppiiegast'a hátt.“
— Austri.
•y(-Allar yfirlýsingar sviknar
HerriámsEndstæðingar hafa
margsinn's bent á að það væri
rökrétt áframhald hernáms-
stefnurinar að hér yrði lcomið
upp mikilvirkustu tortímingar-
tækjum okkar tíma. Forustu-
menn hernámsf okkanna hafa
jai'nframt mótmælt og lýst hátið-
lega yfir því að hér yrðu aldr-
ei leyfð nein árásarvopn, sízt af
öllu k.jarnorkuvopn. Nú hafa
þær yfirlýsingar verið sviknar í
kyrrþey — samkvæmt þeim
vinnubrögðum sem einkenna
hernámsstefnuna alla Næsta
málsvörn verður efalaust sú að
kjarnorkusprengjurnar á Is-
landi hafi „tiltölulega mjög lit-
inn eyðingarmátt", eins og
Morgunblaðið komst að orð;r
séu aðeins tiundi hluti sprengj-
unnar sem lagði Hirosima íl
puðn og sv'pti 100.000 menn lífi.
En um það ætti ekki að þurfa
að deila að um deið og ísland.
hefur verið gert að atómstöð er
Jandið óhjákvæmilega skotmark
ef átök hefjast milli stórveld-
anna.
0 Farið bak við þing
og þjóð.
Með þessari framkvæmd ná
breytingar þær sem framkvæmd-
ar hafa verið á hernámsstefn-
unni síðustu árin hámarki. Eins
og Þjóðviljinn hefur margsinn-
is bent á eru þessar breytingar
í því fólgnar að blekkingar-
röksemdin um „varnarliðið" hef-
ur verið felld niður — landher-
inn hefur þannig allur verið
fluttur burt. 1 staðinn hefur á-
íósardeildum bandaríska hers-
ins verið valinn staður hér; á
Keflavíkurflugvelli eru nú stöðv-
ar þær sem stjórna kafbátaflota
Bandaríkjanna á norðanverðu
Atlanzhafi, og nú hafa árásar-
fiugvélar búnar eldflaugum og
k.iurnorkusprengjum fengið bæki-
stöð hér á landi.
Þannig eru allar hinar upp-
haflegu röksemdir fyrir her-
nánisstefnunni niður fallnar;
hernámið hefur breytt um
eðli. Samt hefur engin þess-
ara breyíinga vérið borin
undir þjóðina, og stjórnar-
blöðin hafa meira að segja
kappkostað að halda svo á
málum að almenningur átt-
aöi sig ekki á því hvað er
að gerast. Engin þessara
brcytinga hefur verið borin
undir utanríkisnefnd Alþing-
is, og er það ótvírætt stjórn-
arskrárbrot. Og Alþingi Is-
lendinga hefur ekki einu-
sinni verið látið taka ákvörð-
un um þessi örlagaríku um-
skipti sem geta ráðið úrslit-
um um alla framtíð þjóðar-
innar.
Eru berdagar
enn í Jemen?
AMAN 10/10 — Sendiráð Jem-
ens i Amman, höfuðborg Jórd-
aniu, sem er andvígt" byitingar-
stjórninni, segir að barizt sé í
norðurhluta landsins og hafi her-
sveitum Hassans, hins nýja Im-
ams, vegnað vel. Sendiráðið
neitar þvi að fo.ringjar frá
Qaudi-iArabíu stjórni hersveit-
unum, eins og byltingarstjórnin
heldur fram.
Egypzka fréttastofan skýrir
frá 'því að byltingarstjórnin hafi
svipt bandarísk oliufélög þeim
réttindum sem þau höfðu í Jem-
en. þar sem Bandaríkin hafi enn
ekki viljað viðurkenna hina nýju
• stjórn landsins.'. • ; .
Fimmtudagur 11,. október 1962 — ÞJ0BVILJINN — (J