Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 4
Hannibd Valdimarsson, fors eti Albýðusambands íslands: að heimila að semja kjör sín niður? Enn er ein hlið á þessu máli. Samningar um síldveiðikjör eru í fullu gildi til 1. maí næst- komandi á mörgum þýðingar- miklum útgerðarstöðum. — Meðal annars er svo ástatt um Sandgerði af útgerðarstöðum hér við Faxafióa. Enginn þarf að láta sér detta í hug, að nokkurt það stéttar- félag, sem er með gömlu síld- veiðisamningana óuppsagða, gangi til nýrra samninga um skert kjör, né veiti heldur nokkrum aðila umboð til nýrra óhagstæðari samninga. L.f.Ú. ætti því að gera sér það ljóst strax, að við hliðina á gömlu samningunum sem all- Tilhæfulausar ásahnir á st jórn Alþýðusambands íslands víða eru í gildi, gcta sjómanna- samtökin ekki samið um skert kjör fyrir háscta á nokkrum hluta flotans. — Að biðja um Hannibal Valdimarsson. Vísir og Morgunblaðið hafa ekki sparað stóra letrið að undanförnu, til að koma á framfæri við lesendur sína al- röngum ásökunum í garð Al- þýðusambandsins, vegna tafa, sem orðið hafa á því að vetr- arsíidveiðar hefjist. Anoaðhvort er fáfræði þess- . ara blaða um skipulag og starfs- ihætti verkalýðssamtakanna tak- markalaus, eða sökum þeim, sem beina ber að Landssam- bandi íslenzkra útvegsmanna er vísvitandi beint gegn Alþýðu- sam'oandinu, af því að íhalds- málgögnin kæra sig ekki um að gera sannleikanum hærra undir höfði, eða hafa frásögn sína nákvæmari en svo að snúa staðreyndum hreinlega við. Vísir segir í risafyrirsögn þann 8. október: A.S.Í HINDRAR LAUSN SÍLDVEIÐIDEILUNNAR — Dregur að skipa samninga- nefndina. Siðan segist Vísir hafa það eftir góðum héimildum, að þjóðarbúið tapi 5 milljónum króna á dag, vegna þessa drátt- ar Alþýðusambandsins. I lokin er svo hreytt ónotum í Alþýðusambandið fyrir slæ- ]ega forustu í þessu mikla hags- munamáli sjómanna og þjóðar- innar allrar. Morgunblaðið segir í stór- frétt 9. október: A.S.f. dregur skipun samn- ingancfndar um sildarkjörin — Þjóðarbúið tapar milljónum og nýir síldarmarkaðir í mikilli hættu. Síðan snýst framhald grein- arinnar um drátt, sem orðið hafi á því, að Alþýðusamband- ið „skipi nefnd af sinni hálfu til þess að semja um kjör sjó- manna á vetrarsíldveiðum”. Enn segir Morgunblaðið: „Er nú beðið þess, að A.S.Í. skipi sína nefnd ....” Og í þriðja sinn í sömu fréttagrein segir Morgunblaðið: „Bíða útvegs- menn þess nú, að A.S.f. skipi í samninganefndina og á meðan tapar þjóðarbúið miklu dag- lega”. I lokih segir Morgunblaðið: „Verður það því að teljast furðulegt ábyrgðarlcysi af hálfu A.S.Í. að draga svo úr hófi skipun samningancfndar um síldveiðikjörin”. Hér er a. m. k. fjórum sinn- um stagazt á því, að Alþýðu- sambánd íslands dragi á lang- inn að skipa samninganefnd og valdi þjóðfélaginu með því milljónatjóni á dag. Þetta eru ailt rangar ásakanir. En hvað er nú hið rétta í þessu máli? Eins og flestum er kunnugt, eru það stéttarfélögin í landinu setn samkvæmt vinnulöggjöf- inni eru réttir samningsaðilar gagnvart atvinnurekendum hvert á sínu féiagssvæði. Alþýðusamband íslands hef- ur hinsvegar engan samnings- rétt að lögum. Það getur því aðeins tekið upp samninga við atvinnurekendur, að félögin veiti því samningsaðild fyrir sína hönd samkvæmt skrifleg- um umboðum. Því fer þannig víðsfjarri að sambandsstjórn geti setzt niður og skipað samn- inganefnd til að ákveða sjó- mönnum kjör. Ef Alþýðusambandið tæki upp samninga við útgerðarmenn eða aðra atvinnurekendur, án slíkra umboða frá stéttarfélög- um, væri það markleysa ein. iÞetta skyldu menn a. m. k. ætla, að lögfræðingar L.Í.Ú. vissu. Þegar L.f.Ú. skrifaði Atþýðu- sambandinu og bað það að beita sér fyrir, að samninganefnd yrði mynduð til að fara með samninga fyrir sjómenn að þessu sinni, þá gat Alþýðusam- bandið ekkert annað gert, en að skrifa þeim verkalýðsfélög- um innan Alþýðusambandsins, er samningsaðild hafa fyrir sjó- menn og hafa Iausa samninga, og spyrjast fyrir um, hvort þau óskuðu að vcita Alþýðu- sambandinu umboð til samn- inga eða ekki. Þetta gerði Alþýðusambandið strax, er bréf L.f.Ú. barst, og hafa svör borizt frá nokkrum félögum, en langflest þeirra, sem spurð voru, hafa ennþá engu svarað. Er þetta óeðlilegt? Eru póst- samgöngur þannig hér á landi, að menn geti fallið í stafi þótt bréf hafi ekki borizt til fjar- lægra landshluta og svar aftur til Reykjavíkur á 10 dögum? Slíku verður tæpast haldið fram með rökum. Auk þess þurftu félögin sem hér áttu hlut að máli, að halda fund og taka ákvörðun um það þýð- ingarmikla atriði, sem um var spurt. Allt þetta hlaut L.f.Ú. að vita að tæki nokkurn tíma, þegar það sneri sér til Alþýðu- sambandsins. En útgerðarmenn áttu áðra miklu fljótvirkari leið. Nefni- lega þá að snúa sér hver um sig beint til þess verkalýðsfé- lags, sem þeir eiga samnings- aðild við. — Og sú leið stend- ur þeim ávallt opin. Þá gæti og ein ástæða kom- ið til og haft sín áhrif á, að sjómenn flýttu sér e. t. v. ekki svo mjög að hefja samninga eða veita öðrum umboð fyrir sig til samninga. Ástæðan cr sú, að Landssam- band íslenzkra útvegsmanna hefur sagt upp samningum með það fyrir augum að skerða áð- ui umsamin kjör sjómanna á síldveiðum. Þessari skerðingu á síldveiði- kjörum sjómanna kom L.Í.Ú. ekki fram sl. vor við samninga- borðið. En sjávarútvegsmálaráð- herrann kom þá til liðs við L.f.Ú., gaf út bráðabirgðalög, sem fólu gerðardómi að ákveða sjómönnum skert kjör, eftir að þeir voru komnir á miðin. Það var því sannarlega hnífsstunga í bakið, og það frá þeim, sem hlífa skyldi, sjálfum formanni Alþýðuflokksins. Nú blasir sú staðreynd við, að þessi lagasetning hefur skert hlut hásetans á sl. vertíð um 10—20 þúsundir króna. Nú eru sumarsíldveiðarnar, sem gerðardómurinn náði til, búnar. Og nú lahgar L.f.Ú til að framlengja þá kjaraskerð- ingu sjómanna, sem gerðar- dómurinn tryggði útgerðar- mönnum á sumarsíldveiðunum, ei.nnig á þeirri síldarvertíð, sem nú fer í hönd, vetrarsíldveið- unum. En nú er ekki hægt að grípa til neinna bráðabirgða- laga, því að hvorttveggja er, að gerðardómsráðherrann er vestur í Ameríku, og svo er Alþingi að koma saman. Er nú nokkur von til að sjó- menn séu fljótir til svars, til siíka samninga er vonlaustverk — aðeins til að tefja tímann. —Þetta er bein afleiðing af því, að Landssambandi íslenzkra útvegsmanna tókst ekki að segja síldveiðisamningunum upp á löglegan hátt á ýmsum stöðum síðastliðið vor. Sá kostur er því einn fyrir bcndi að fallast á gömlu samn- ingana um land allt út þessa vcrtíð. — Tvenns konar há- sctakjör á vctrarsíldveiðunum eru óhugsandi. — Hlýtur sú afstaða að koma fram frá samn- ingamönnum sjómanna strax á fyrsta samningafundi. Þetta verður enn augljósara, þegar það er haft í huga, að skipstjórar hafa úrskurð Fc- Iagsdóms um, að þeirra kjör skuli óbreytt standa, því að samnineum þeirra hafi verið ó- Iöglega upp sagt. Skert kjör háseta og óskert kiör skiost.ióra er svívirða, sem enginn þarf að ætla að hljóti staðfestingu við samningaborð, bar sem sjómenn eru á aðra hlið. Slíku er aöeins hægt að koma fram með lagaofbeldi, og þó aðeins einu sinni. Hannibal Valdimarsson. (I 10. flokk 1962). 2315 2335 2375 2536 2817 13920 13955 13964 14019 14060 500.000.00 kr. 2914 2943 2960 2972 2979 14072 14116 14128 14229 14269 3087 3234 3244 3404 3566 14289 14299 14357 14448 14463 100.000.00 kr. 3685 3769 3795 3796 3898 14479 14517 14579 14643 14727 3919 3981 4021 4027 4034 14924 14933 15052 15254 15292 50.000,00 kr. 4098 4118 4145 4227 4495 15444 15458 15655 15683 15719 17204 4565 4636 4668 4773 4793 15732 15813 15946 15958 16135 4801 4889 4903 5062 5086 16211 16223 16317 16353 16446 10 000 00 kr. 5152 5177 5213 5257 5402 16465 16535 16580 16845 16938 2082 5747 7638 10489 13174 5412 5417 5526 5528 5714 17076 17138 17148 17307 17320 15960 20271 27962 31043 32537 5718 5724 5881 5936 5957 17358 17372 17382 17422 17426 36152 36962 37219 53907 54714 6062 6093 6158 6196 6315 17473 17480 17561 17651 17775 56259 5800? 62506 6336 6375 6384 6434 6482 17790 17801 17809 17383 17893 «JOU \J 4-1 6514 6566 6581 6613 6720 17945 17957 17995 18176 17239 5.000,00 kr. 6739 6862 6881 6909 6942 18325 18344 18352 18467 18514 889 942 2290 5387 6108 7068 7085 7245 7270 7271 18553 18684 18761 18794 18808 6636 8245 9290 9317 9718 7307 7321 7366 7382 7673 19072 19185 19195 19300 19311 9979 10391 10853 11474 11732 7763 7810 7897 8091 8108 19351 19357 19390 19409 19454 14779 15493 15710 16496 16667 8219 8400 8443 8456 8645 19518 19587 19611 19667 19718 16751 17704 18295 18962 19578 8698 8711 8733 8812 8902 19722 19757 19846 19891 19899 21161 21220 21434 21952 22390 8933 8952 8961 8968 9002 19935 19945 19956 20034 20047 22753 22824 24691 24798 25727 9006 9019 9102 9300 8428 20069 20082 20117 20134 20278 26551 26854 26913 29918 29967 9445 . 9528, , 9688 9809 9865 20287 20520 20576 20591 20704 30805 31038 31144 '32569 37276 9868 9869 9957 9980 10008 20718 207.65 20774 20775 20840 38048 38962 42571 42811 44819 '10009 10039 10102 10105 10107 20957 20969 21115 21118 21124 48980 52346 52357 54539 57332 10120 10154 10175 10187 10291 21156 21241 21324 21331 21352 57410 58697 58912 62566 64980 10328 10388 10401 10404 10448 21489 21590 21901 21925 22177 500 krónur. 10523 10559 10624 10692 10837 22212 22396 22397 22411 22413 20 97 136 196 351 10847 10884 10918 10953 10984 22560 22644 22739 22777 22820 373 545 596 646 648 11056 11107 11207 11236 11321 22939 23049 23055 23126 23171 670 736 785 855 925 11450 11544 11613 11686 11800 23411 23480 23554 23575 23601 979 991 1005 1033 1245 11826 11832 11847 12092 12119 23669 23699 23760 23803 23853 1254 1296 1303 1369 1379 12152 12167 12176 12184 12214 23868 23901 23942 23981 24136 1402 1443 1462 1476 1582 12230 12324 12372 12394 12397 24137 24167 24230 24235 24284 1631 1657 1707 172.1 1764 12456 12502 12534 12628 12631 24356 24480 24509 24532 24550 1796 1801 1812 1832 1866 12792 12810 12872. 13089 13092 24629 24651 24692 24727 24738 1897 1996 2110 2115 2161 12192 13221 13230 13331 13400 24990 24995 25031 25960 25077 2193 2237 2238 2247 2284 13565 13573 13608 13619 13658 Framhald á 11. síðu. ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 11. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.