Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 8
. €* WÓDLEIKHÖSJD Simi 50-1 84. HÚN FRÆNKA MÍN Sýning í kvöld kl. 20. SAUTJÁNDA BRÚÐAN Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. — Simi 1-1200. ! Tónabíó 8ími 11-1-82. Hve glöð er vor æska (The Young ones) Heimsfræg og stórglæsileg, ný, ensk söngva- og dansmynd í litum og CinemaScope. Cliff Richard, — frægasti söngvari Breta í dag. Carole Gray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Greifadóttirin Dönsk stórmynd í litum, eftir skáidsögu Erling Paulsen. Sag- an kom í Familie Journal. Aðalhlutverk: Malene Schwartz, Ebbe Langberg. Sýnd kl. 7 og 9. Gamla bíó Simi 11 - 4 - 75. Butterfield 8 Bandarísk úrvalskvikmynd. Elizabeth Taylor, Laurence Harvey, Eddie Fischer. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Stjörniibíó Sími 18-9-36. LAUGARAS m = j e>j Leyniklúbburinn Brezk úrvalsmynd í litum og CinemaScope. Sumarástir Hin ógleymanlega stórmynd í litum gerð eftir samnefndri metsöiubók Francois Sagan. David Niven, Deborah Kerr. !Sýnd í dag kl. 7 og 9. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Miðasala frá kl. 4. Flóttinn á Kínahafi Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogsbíó Sími 19-1-85. Mysterians '(Innrás utan úr geimnum) Ný, japönsk stórmynd í litum og CinemaScope. — Eitt stór- brotnasta vísindaævintýri allra ííma. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nýja bíé Simi 11-8-44. 6. VIKA Mest umtalaða mynd síðustu vikurnar. Eigum við að elskast ? („Skal vi elske?“) Djörf, gamansöm og glæsileg sænsk litmynd. Aðalhlutverk: Christina Schollin Jarl Kulle (Próíessor Higgins Sviþjóð- ar.) — (Danskur texti). Bönnuð bömum yneri en 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 22-1-40. . Verðlaunamyndin „Svarta Brönu- grasið“ The Black Orchid) Heimsfræg amerísk stórmynd byggð á samnefndri sögu eftir Joseph Stefano. 'Sagan birtist nýlega sem framhaldssaga í Vísi. Aðalhlutverk Sophia Loren Anthony Quinn. Sýnd kl. 5. Hljómleikar kl. 9. Ríafriíirbíó Síml 16-4-44. „Vogun vinnur . . . “ (Retour de Manivelle) Afar spennandi, djörf og vel leikin, ný, frönsk sakamála- myhd. Michele Morgan, Daniel Gelin, Peter Van Eyce. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ufiglingar óskast til innheimtustarfa, hálfan eða allan daginn. Þurfa að hafa hjól. ÞJÓÐVILJINN. Austurbæjarbíó Símfi I-I3-M. Aldrei á sunnudögum (Never on Sunday) Heimsfræg, ný, grísk kvik- mynd, sem alls staðar heíur slegið öll met í aðsókn. Melina Mercouri, Jules Dassin. Bönnuð börnum. Sýnd kl 5, 7 o.g 9 Tjarnarbær Sími 15171. P E R R I Snilldarvel gerð ný kvikmynd eftir snillinginn Walt Disney. Myndin er í sama flokki og Afríkuljónið og Líf eyðimerkur- innar. Sýnd kl 5 Leiksýning kl. 8,30 . A T V I N N A Öskum eftir verkamönnum og mönnum vön- um járniðnaðarvinnu. = HÉÐINN = FEÁ SINDRA Smiði, laghenta ntenn og verkamenn vant- ar okkur nú þegar. Lmg ©g stöðug vinna. * Bátasala * Fasteignasala * Skipasala * Vátryggingar og verðbréfa- viðskipti. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON, viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8, 3. hæð. Símar 17270 — 20610. Heimasími 32869. Hafnarfjarðarbíó Sími 50-2-49. Ævintýrið hófst í Napoli (It started in Napoli) Hrífandi fögur og skemmtileg amerísk litmynd, tekin á ýms- um fegurstu stöðum ftalíu m.a. á Capri. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Clark Gable, Vittorío De Sica. Sýnd kl. 7 og 9. UoriD AvmS ÖRU66A ÖSKUmKA! Húseigendaféiag Reykjavíkur. SENDISVEINA vántar á ritsímastöðina í Reykjavík. Upplýsingar í síma 2-20-79. SÍGILDAR BÆKUR Úrvalsbækur til afmælisgjafa, fermingar- gjafa og hvers konar tækifærisgjafa: PASSÍUSÁLMAR Hall- gríms Péturssonar með hinum fögru myndum listakonunnar Barb- öru M. Árnason. For- máli eftir Sigur- björn Einarsson, biskup. Feg- ursta útgáfa Passíusálm- anna í 300 ár. Verð 500 kr. og 320 kr. Heimskringla Snorra Sturlusonar í þremur handhægum bindum. Verð í bandi 200 kr. Sturlunga, myndskreytt útgáfa í tveimur bindum. Verð í skinnlíki 300 kr., í skinn- bandi 400 kr. Fást í bókaverzlun okkar, Hverfisgötu 21, svo og hjá flestum bóksöl- um. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. A'A’ÍAc'11 KHHKI 2) — ÞJÖÐVILJINN — Fimmtudagur 11. október 1962

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.