Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 12
 * SMÓÐlflLJINH Fimmtudagur 11. október 1962 — 27. árgangur — 221. tölublað. Kirkjuþing í Róm Fulltrúar Rétt- trúnaðar mœta Alþingishús- inu í gærácg • Alþingi var sett í gær — og segir nánar frá þing- setningunni { frétt á 3. síðu. Hér á síðunni eru tvær myndir, sem teknar voru í anddyri alþingis- hússins í gærdag, að lok- inni guðsþjónustu i Dóm- kiskjunni, skiimmu áður en gengið var til þingfund- ar. • Á stærri myndinni hér fyrir ofan, má sjá allmarga þingmenr og nokkra gesti sem viðstaddir voru þing- setningu. Fremstir eru, taldir frá vinstri, Eysteinn Jónsson, Ólafur Björnsson, Ragnar Guðleifsson frá Keflavík, en hann tekur ; sæti á þingi nú sem vara. j þir.-gmaöur Alþýðuflokks- ■ ins í Reykjaneskjördæmi; j einnig Gunnar Jóhannsson j og Alexander Alexandroff ■ ambassador Sovétríkjanna. j Fjær eru, frá vinstri: Guð- : laugur Gíslason, Karl Kristj- ■ ánsson, Sigurður Ingimund- j arson, Sigurður Ágústsson, ■ Ásgeir Bjarnason, Jón j Árnason, Sigurvin Einars- j son, Sigurður Óli Ólafsson, i Hannibal Valdimarsson, Halldór Sigurðsson, sig- j urður Bjarnason (tekur : sæti á þingi sem varamað- ■ ur Sjálfstæðisflokksins), j Birgir Finnsson, Matthías j Mathiesen 0g fleiri. • Á minni myndinni sjást j þeir fremst Ólafur Thors i forsætisráðherra og Sigur- björn Einarsson biskup. Að j bakj þeim eru ráðherrarn- i ■ ir Ingólfur Jónsson, Bjarni ■ Benediktsson, Guðmundur j í. Guðmun.dsson (hugsi) og : Gylfi Þ. Gíslason. Fjær ■ sést forseti íslands, lir. Ás- j geir Ásgeirsson, til vinstri ; heilsa scndimönnum er- [ lendra ríkja. í þeim hópi ■ má meðal annars þckkja j Bjarna Poulsen, ambassa- ■ dor Dana á íslandi, og : James K. Penfield, amb- : ássador Bandaríkjanna. — • (Ljósm. Þjððv. A. K.). : riugslys í ?ær í Tékkóslóvakíu PRAG 10 10 — Ellefu menn ■biðu bana þagar einni af flug- vélum tékneska flugfélagsins Jiiekktist á í lepdingu í dag. RÓM 10/10 — Rétttrúnaðar- j kirkjau rússneska hefur ákveð- ið að senda áheyrnarfulltrúa á þing rómversk-kaþólsku kirkj- EissnhQwer telur Kennedy íorseta óreyndan ungling BOISE Idaho 10 10. — Eisen- hower fyrrverandi Bandaríkja- forseti gerði harða hríð að eft- irmanni sínum, Kennedy, í ræðu sem hann flutti í Boise í Idaho j í gær og sagði m.a. að stjórn Bandaríkjanna væri nú í hönd- um „óreyndra unglinga“. Ræðuna flutti hann á kosn- ingafundi sem 4.500 manns tóku þátt í, en kosningar verða til Bandaríkjaþings 2. nóvember n. k. í annarri ræðu sem hann flutti í Denver kallaði hann nú- verandi Bandaríkjastjórn „klíku ungra, svokallaðra snjallra manna“ og sagð st vera orðinn dauðleiður á að hlusta á raup þeirra og fylgjast með aðgerða- leysi þeirra. unnar sem hefst í Páfagarði á fimmtudag, en það cr fyrsta lieimaþing hennar sem haldið hefur verið í 93 ár. Rússnesku fulltrúarnir eru þegar lagðir af stað til Rómar. í málgagni Páfastóls, Osservat- ore Romano, voru í dag birtar kveðjur frá níu þjóðhöfðingj- um sem allir létu í ljós von um að þingið mundi verða til þess að efla einingu kristinna manha og friðinn í heiminum. Meðal þeirra var Franco, einvaldur Spánar. Adenauer, forsætisráð- herra -V-Þýzkalands, hefur einn- ig sent kveðju í tilefni af þing- haldinu. Lögreglan í Róm hefur gert mik’.ar varúðarráðstafanir til að vernda líf og limi þingfulltrúa, en fþeir munu verða um 2.500 talsins frá 85 löndum. Lögregl- an er sérstak’.ega á varðbergi vegna þess að oftar en einu sinni á síðustu mónuðum hefur sprengju verið komið fyrir í Péturskirkjunni. Þingið mun verða haldið fyr- ir luktum dyrum, en gefnar verða út tilkynningar um gang mála á því. íslendingar og EBE Sexveldin vilja ein dkveða skipan fiskimdla dlfunnar BRUSSEL 10/10 — Fulltrúar fiskveiðiþjóðanna í Norður-Evrópu sem farið hafa fram á aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu munu líklega ekki fá að senda áheyrnarfulltrúa á ráðstefnu þá sem haldin verður á vegum bandalagsins á næstunni og gera á tillögur um framtíðarskipan fiskimála í álfunni. Þetta fréttisf í Brussel eftir að landbúnaðar- og sjávarútvegs- má’.aráðherrar bandalagsrikj- 5.000 hermenn enn í Oxford OXFORD Mississippi 10/10 — Enn eru um 5.000 hermenn sam- bandsstjórnarinnar á verði ná- lægt háskó’.anum í Oxford i Mississippi þar sem kynþáttaó- eirðirnar urðu á dögunum, en þá biöu þrír menn bana. Há- skólaráðiö hefur frá Washng- ton fengið ýms sönnunargögn um þátttöku tuttugu nafn- greindra stúdenta í óeirðunum ásamt ósk um að þeim verði refsað Að öðrum kosti veröur höfðað mál gegn þeim. anna höfðu setið þar á fundi. Ráðherrarnir samþykktu að fela framkvæmdastjórn bandalags. ins að leggja fram tillögur um slíka fiskimálaráðstefnu fyrir fund ráðherranefndarinnar í byrjun næsta mánaðar. Gert hef- ur verið ráð fyrir því að þessi ráðstefna yrði ha’.din einhvern- tíma á næstunni og átti hún að hafa lokið störfum fyrir ára- mót, en nú er talið að hún muni ekki koma saman fyrr en eftir áramótin. Fá ekki aö senda áheyrnarfulllrúa Ráðherrarnir voru þeirrar skoðunar að þau þrjú lönd sem farið hafa fram á að fá að setja frám skoðanir sínar á framtíðár- skipan íiskimála i Evrópu, þ.e. Noregur, Danmörk og Bretland, geti ekki fengið að eiga áheyrn- arfuiltrúa á ráðstefnunni. Þeim verði á hinn bóginn heimilt að leggja álitsgerðir síhar fyrir hana og lofað er að þau muni fá að fylgjast með stefnu banda- lagsins í þessum málum. Tekið er fram að þetta gildi einnig um ísland og írland. Sagt er að Vestur-Þýzkaland og Holland hafi verið því fylgj- andi, að umrædd lönd fengju að senda áheyrnarfulltrúa á ráðstefnuna. en það mun hafa strandað á andstöðu Frakka. SOVÉTRÍKIN SIGRUBU í EN FRIÐRIK STÓB SIG 1 VARNA BEZT VARNA 10/10 — Olympíuskák- mótinu í Varna er lokið og sigr- uðu Sovétríkin í a-flokki. i b- flokki varð ísland í næstneðsta sæti, vann Danmörku í síðustu son gerði jafntefli. Pó’.land fékk 2V2 gegn Englandi, Spánn 3 gegn Finnlandi, ísrael 2V2 gegn Sviss, Belgía og Svíþjóð, Mong- ólía og Kúba skildu jöfn. umferð. Friðrik Ólafsson hafði benta vinningshlutfall allra þeirra sem kepptu á fyrsta borði og tapaði liann engri skák. Biðskákum úr 9. umferð lauk báðum með jafntefli og vann ísrael Svíþjóð með' 3 /vinning- um gegn 1. ísrael vann bið- skákina gegn Belgíu úr 10. um- íerð og l'ékk því 2 >/2 vinning. Úrslit í 11. umferð b-flokks virðu þau ,að ís’.and vann Dan- mörkj með 21 •>. Friðrik vann, Jón Pálsson tapaði, Björn Þor- stein^son vann og Jón Kristjáns- Úrs’.it í b-flokki urðu því; 1. til 2. England og Spánn 26V2, 3. ísrael 26. 4.—5. Kúba og Pól- land 22V2, 6. Belgía 22, 7. Sví- þjóð 21V2 8. Finnland 2OV2, 9. til 10. Mongólía og Sviss 20. 11. ísland 19, 12, Danmörk 17. I aða’.keppninni urðu úr.slit þessi: 1. Sovétríkin 31V2, 2. Júgó- slavía 28, 3. Argentina 26. 4. Bandarikin 25, 5. Ungverjaland 23. 6. Búlgaría 2P2, 7. V-Þýzka- land 21. 8,—-9. A-Þýzkaiand og Rúmenía 20 V>, 10. Tékkósló- vakía 18'2, 11. Hol'.and 18, 12. Austurríki lOVi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.