Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 10
Frá hinu frjálsa fllsír
Framhald af 7. síðu.
svæði 4. Á svæði 5. t.d. (Or-
an), sem liggur vestan Alsír-
borgar. hefur ástandið ekki
verið svona slæmt. þar sem
FLN/ALN foringjar svæðis-
ins hafa allir fylgt Ben Bel’.a.
Sama er að segin um svæði 3
<Kabylíu), sem iiggur austan
Alsírborgar. en iþar fv'gia ail-
ir Krim Belkassem og herinn
vel agaður.
Alsír þarfnast sterks valds
sem fyrst, sem getur komið
má’unum í röð og reglu. Sum-
staðar er aht að 80% verk-
smiðjanna lokaðar. Atvinnu-
leysi, ótti og öryggisleysi ríkir
alls staðar. Landamærasveit-
irnar, sem eru betur skipu-
lagðar og vopnaðar hnfa verið
sendar til margra borga til að
reyna að koma á aga og hef-
ur það tekizt á f’.estum stöð-
um farsællega.
KFA
Kommúnistaf’okkur Alsír
befur barizt í Alsír sjá/fu öll
frelsisbaráttuárin. en verið of
fámennur og ekki nógu vel
skipulagður ti’ þess að geta
haft forystuna í fre’.sisbarátt-
unni FLN bauð 1-ommún;stn»n
að ganga í samtökin sem ein-
staklingum. en f’.okk sinn yrðu
þeir að leggja niður. Það sam-
þykktu kommúnistar aldrei. en
studdu samt FIiN/ALN. Samt
■reyndi FLN að stimpla þá sem
svikara, af bvi þeir vildu ekki
leysa flokkinn UPP. Meðlimir og
sumir foringjar KFA börðust
á vígiínunni innan ALN, en
voru oft skotnir í bakið. Nú
•aukast mjög bær raddir eftir
að foringjar FLN hafa ausið
svivirðingum hverjir um aðra,
að gott hafi þó verið að KFA
hefði ekki sameinazt hinum, —
þeir voru hreinir af þeim
verkum sem óbQ:a^r]e'»a
voru unnir og þeir höfðu þó
dvalizt meðal fjö’.dans.
Aðalmálgagn RFA er blað
Henri A]Je<» (höfundvr bnVar-
innar ,.Yfirheyrslan“) Alger
republicain. útgefið í Alsírborg.
6 síðna dagblað. Það blað
hefur flutt hlutlægastar og
beztar fréttir af h»í hv^ð
sé að gerast, og hvað þurfi
að gera, enda nú mest lesið
allra blaða í Alsirborg.
Önnur blöð flytja aðallega
brígslyrði foringjanna og eru
tvístígandi. Blaðið hefur flutt
kröfur fólksins Um að her-
anennirnir hverfi begar í her-
búðirnar og herinn verði end-
urskipulagður, foringjarnir
hætti strax deilum sínum og
kosningar fari fram sem a’.lra
fyrst, svo að vald sé fyrir
hendi sem reyni að koma á röð
og reglu i landinu. Þetta eru
•allra brýnustu vandamálin,
segir það.
Þegar hersveitir hlynntar
Ben Bella nálguðust Alsírborg,
skoruðu verkalýðsfélög Alsír-
borgar á alþýðu bo.rgarinnar að
halda að borgarmörkunum.
Blað Henri Alleg studdi þessa
áskorun af krafti (en verka-
lýðsfélögin hafa ekkert sér-
stakt blað) og alþýðan stillti
sér mi’li hersveita Ben Bella
og borgarinnar og sagði: hér
verður ekki skotið, engin borg-
arastyrjöld. Mikill sigur fólks-
ins, nefndi blaðið þessa vel-
heppnuðu aðgerð alþýðunnar.
Aðeins KFA hefur birt
■þjóðmá’.astefnuskrá sína. Hahn
krefst fyrst uppskiptingu jarða
og þar með tryggingu bænda-
alþýðunnar við byltinguna og
-rjiðurrif stórj.arðeigna, aðalstoð
ifnpería’.ismans innan lands.
Þá þjóðnýtingu allra auðæfa í
jörðu, uppbyggingu þungaiðn-
aðar og jafnframt þróun létta-
iðnaðar og að ríkið taki vald-
ið yfir utanríkisverzluninni.
Afstaða foring.ja FLN og
KFA einkennist nú sem stend-
ur af því. að þeir vilja nú
allir tryggja sér stuðning KFA
í þeirri baráttu, sem á sér stað
milli þelrra. Ben Khedda seg-
ir að a'lir flokkar eigi að hafa
rétt til að bjóða fram. Ben
Be'la segir: bara FLN, en
kommúnistar (ekki KFA sem
flokkurt eigi rétt á áhrifastöð-
um samkvæmt þætti þeirra í
fre’.sisbaráttunni og til að hægt
sé að ná betra sambandi og
áhrifum meðal fjöldans. En
þessi orð um rétt eru vara-
söm.
Þáttur Ben Bella
Lísti sá, sem borinn er fram
við kosningarnar í dag er sam-
inn af stjórnarnefnd Ben
'Bella. Fó kið hefur ekki fengið
að velja mennina á listann.
Á betta bendir KFA. Enginn
verka’.ýðsfu Itrúi eða kommún-
isti er á listanum. Ben Khedda
ekki heidur. Sól hans hefur að
vísu sett mjög ofan eftir að
upplýst var að hann hefði sent
de Gaulle bréf og beðið hann
að láta franska herinn loka
landamærunum til Túnis, svo
að h'nar vel skipulögðu og vel
vopnuðu hersveitir Ben Bella
kæmust ekki inn í Alsír. Auk
þess hefur Bourgiba forseti
Túnis. sem íitinn er i’lu auga
af alþýðu Alsírs, lýst fylgi sinu
við Ben Khedda. Hvorki ..hetja
A’.sírs“ Djamila Bouhirid né
Henri A’leg eru á listanum.
Innanríki.sráðherrann Boudiaf
hefur dregið sig af listanum.
Það er álit margra að hann sé
hlutlægastur foringjanna í mál-
flutningi. Hann var 5 ár með
Ben Bella í fangelsi en hefur
alltaf verið eindreginn and-
stæðingur hans 0g ásakar hann
um e'nræð’stilhneigingar Bau-
diaf er aðalform«i hrc-rfingar
Alsírmanna i Frakklandi. sem
Ben Bella segir og með sanni
að ekki hafi starfað sem heíð-
ar'.egast.
KFA hefur ekki tekið af-
stöðu í persónulegum deilum
foringja PLN/ALN. en hann
styður nú Ben Bella og lista
hans, af því að á þann hátt
verði hraðast komið á röð og
reglu í ’.andinu og það sé bað
brýnasta. Á eftir megi deila
um annað.
Nú þegar hefur herráðið
fengið í reynd yfirstjórn fjög-
urra herstjórnarsvæða í sínar
hendur. Einnig hefur hún feng-
ið yfirstjórn yfir nokkrum
hluta hers á hersvæði 5 (Alsír-
borg) í sínar hendur, en alls
enga á svæði 4. Þar lifir þjóð-
ernisminn'hluti (Kabylar) og
er Krim Belkassem af honum.
Vofir enn mikil hætta yfir, að
til vopnaðra átaka komi milli
þess svæðis og annarra.
Ben Bella segist muni fram-
kvæma stefnuskrána frá Trí-
pólis lið fyrir lið. Hann tal-
ar um ,,hinn alsírska sósíal-
isma“. Vissulega ber sósíalismi
hvers lands sín séreinkenni. en
einnig almenn einkenni; sem
gilda a'.ls staðar. Á meðan hann
túlkar sósíalisma sinn ekki
nánar. skyldi maður ekki bú-
ast við of miklu. Sósíalisminn
er ekki nákvæmt hugtak í
þessum löndum. { hugum fó’.ks-
ins táknar hann a’mennt upp-
skiptingu jarða og útrýmingu
atvinnuleysis og er hann því
vinsæll' sem slíkur. En honum
^erður ekki komið. á. sé-- hanri '
óskilgréind fróm ósk..'
' - í. .'.Sýrlandi: EKjjptalandi og
írak t.d. 'segjasfK þ'éir- vera að
b.ygg-ja upp „sinn“. sósíalisma.
Flér er það ekki orðið, heldur
skýr stefnuskrá og framkvæmd
hennar. sem gilda og. eftir er
að sjá hvQða bróun þessi mál
eiga eftir að taka í A’sír.
y . r-|
. I
FramHa’d af 1. siAu
árum þá skyldugreiðslu, sem á
ríkissjóð féll j ár, en hann felldi
af fjár'.ögum siðast. í athuga-
semdum við þennan lið fjár-
lagafrumvarpsins segir svo:
.Framías til atvinnuleysistrygg-
inga samkvæmt lögum nr.
29/1956 er að upphæð 32.9
míllj. kr. Auk þess er gert ráð
fyrir fyrstu afborgun af fram-
, , • , lagi 1962, 6.875.000 kr„ en það
.... . . . .. | verður greitt a næstu fiorum ar.
um en framlagið var ekki tek-
| ið upp í fjárlög það ar, þar eð
ætlunin var. a.ð bað yrði greitt
á nokkrum árum“.
En nú hefur fjármálaráðherra
Svona er ástandið í landi
mínu. segir vinur minn Madjid
Mebarki. Það er enn. Ijótt. en
framtiðin blasir björt við:
nu hef ég alsírskt vegébréf — j
í fvrsta skinti á ævi minni.
íþróttir
Framhald af 9. síðu.
hver leikmaður má g.iarna hafa
og iðka sína sérstæðu eigin-
leika. en nútíma knattspyrna
krefst leikmanna sem nota
þessa eiginleika t'.l hagnaðar
fyrir lið sitt. Við höfum ekki
not fyrir einleikara, sem telur
sig hafinn yfir boðorð flokks-
leiksins, og leikur fyrir sjálfan
sig!
En það er líka jafnaugljóst,
að leikmaður getur gert snilli-
brögð í góðu liði, tekið frum-
kvæði og það er mjög þýöing-
armikið.
Hvað um hinar varnakenndu
leikaðferöir?
Mér falla allar leikaðferðir,
en því er ekki að .neita að
manni þykir meira koma til
þeirra sem sækja.
Maður verður að spyrjasjálf-
an sig: Hvernig leikmenn hef
ég? Og svo að byggja liðið utan
um góðu leikmennina. Einni.g
verðu.r maður að taka tillit til
mótherjanna.
Lið Brazilíu í dag
Það lék ekki eins vel í úr-
slitunum móti Tékkóslóvakíu,
eins og það Iák í Svíþjóð 1958.
Það kom sennilega til af því
að Tékkarnir vörðust vel og
skipulega og notuðu skynsam-
legar leikaðferðir.
Brazilía hafði meiri yfirburði
í úrslitunum við Svíana fyrir
fjórum árum.
Þá höfðu Svíarnir flutt heim
atvinnumenn sína frá Italíu, en
þeir voru og á þá var litið sem
hálfguði. Þeir áttu að sýna á-
horfendum hversu góður þeir
voru. Þeir gátu ekki fallið inn
i flokksleikinn. en það verður
maður að getá í dag, annars
komast menn ekkert áfram.
Það er staðreynd að hinn
þrauthugsaði varnarleikur er
næstum allsráðandi í dag.
Þessvegna verða útherjarnir
líka nauðsynlegri en nokkru
sinni fyrr, því geti maður ekki
farið í gegnum varnarmúrinn,
er kannske hægt að komast í
„kringum” hann. Þannig gæti
leiðtogi fyrir knattspyrnulands-
liði. sem er á toppi sagt:
Gefið mér einn Garincha og
ég skal verða heimsmeistari!
Það er leiðinlegt að knatt-
spyrnan í dag er bundin varn-
areinkennum. Umbótum mætti
ef til vill ná með því að launa
betur markatöluna, ekki aðeins
það að vinna, en að láta mörk-
in hvert og eitt gefa meira í
stigum, þegar munur fer að
verða, til þe-ss að þvinga liðin
til þess að sækja meira.
Frímann.
LÖGFRÆÐI-
STÖRF
hæstaréttarlögmaður og
löggiltur endurskoðandi
endurskoðun og
fasteignasala.
Ragnar Olafsson
Sími 2-22-93
séð sitt óvænna og þorir ekki
Setning Alþingis
Framhaid af 3. síðu.
af háttprýði hans og Ij úfmennsku.
• þótt hann héldi jafnan fa-st á
j málstað og hvikaði ekki frá
t stefnu si.nni. Hann var vel látinn
i blaðamannastétt, jafnt í hópi
andstæðinga sem samherja. í
sýslumannsstörfum naut hann
sömu mannkosta og var vinsæll
í héraði. Á Alþingi tók hann
að jafnaði ekki mikinn þátt í
umræðum. en var tillögugóður
í þeim málum, sem honum voru
hugleikin eða vörðuðu að ein-
hverju leyti embætti-sstörf hans.
Hann var glaður og reifur í
mannfagnaði og hugþekkur í
viðkynningu. Á síðustu árum
ævi sinnar átti hann við van-
heilsu að stríða, sem hann bar
af karlmennsku og æðruleysi.
Við fráfall hans er á bak að
sjó drengskaparmanni, vinsælum
og vel látnum.
Ég vil biðja háttvirta alþing-
ismenn að votta minningu þess-
ara tveggja mikilhæfu rnanna.
Erling-s Friðjónssonar og Jóns
Kjartanssonar. virðingu sína með
j því að rísa úr sætum.
Þi.ngmenn risu úr sætum og
vottuðu hinum látnu vlrðingu
^sína.
j Forseti las því næst bréf frá
þrem þingmönnum, sem óskuðu
leftir að varamenn tækju sæti
þeirra á A þingi vegna ýmiss
konar orsaka. Varamsnn’rnir,
sem nú taka sæti á Alþingi eru:
Ragnar Guðleifsson, kennari i
,fjarveru Emi's Jónssonar, Sig-
urður Biarnason. ri*stjóri, vegna
anna Alfreðs Gíslasonar við
embættisstörf, og Björn Þór-
arinsson, bóndi, í fjarveru Jón-
asar Rafnar Kjörbréf hinna
nýju þingmanna voru samþykkt
samhljóða, en síðan var fundi
frestað til morguns.
Gert er ráð fyr'r að þá fari
fram kjör starf-smanna þings-
ins svo og kosning nefnda.
Tveggja herbergja íbúð í
Kópavogi, skammt frá
I-Iafnarfjax’ðarvegi. Ódýr.
Tveggja herbergja íbúð við
Kársnesbraut.
Hermann G. Jónsson, hdl.
Skjólbraut 1, Kópavogi.
Sími 10031 kl. 2—7.
Ileima 51245.
• NÝTÍZKD
• HÚSGÖGN
HNOTAN
húsgagnavcrzlun
Þórsgotu 1.
annað eri aff gerá ráð fyrir'lög-
boðnu framlasi næsta árs, og-
auk þess „fyrstu afborgun“. :
sm
20 þúsund króna út-
gjjaldaaukning á mann
Athugasemdir rikisstjórnar-
innar við f járlagafrumvarpið
hefst með þessum orðum; „Mið-
að við fj'árlÖg yfirstandandi árs
hækka rekstrarútgjöld sám-
kvæmt frumvarpi þessu um
347.5 millj. kr.“
Rétt er að athuga nánar
hvað þessi meinlevsislega
klausa þýðir. Þegar þess er
gætt að í landinu þúa 170—
190 þúsund manns að með-
tö'dumi böwnim og gamal-
mennum og þessari útgja'da-
aukningu er deilt niður' á
þegna þjóðfélagsins, kemur í
Ijós, að ríkisstjórnin ráðgerir
að láta hvert marnsbarn í
landinu bæta á sig um 20
þúsund króna útgjaldaaukn-
ingu, sem renna skal í ríkis-
kassann hjá Gunnari Thor.
EBE og verka-
félkið
Framha’d af 7. síðu.
svo hrifnir af því að allar vinn-
andi hendur hafi nóg að starfa.
Þeir spekúlera be nt í því að
,vinnuaflið sé hreyfanlegt’ með
'það fyrir augum, að hafa næga
vara-verkamenn fyrir iðnað-
inn, og geta á þann hátt þrykkt
niður kjörum þeirra sem vinnu
hafa. Allt þetta á sér þegar
sttað, þó| Efnahagsbandalagið
hafi ekki enn komizt í neina
klípu, en það á það eftir og
allar líkur eru fyrir því að
lönd bandalagsins eigi eftir að
lenda i alvarlegri kreppu. sem
þegar virðist farið að bóla á.
Aðstaða 'bændastéttarinnar í
flestum löndum Efnahags-
bandalagsins verður mjög erfið.
Hugmyndin um að „moderni-
sera“ og „endurskipuleggja"
landbúnaðinn, hefur það éina
takmark að skapa stór einka-
bú. hákapitalisk. á kostnað
miðlungsbænda og smábændá.
Nú þegar hafa rúml. 500.000
'bændur og búandmenn orðið
að yfirgefa jarðir sínar á
Ítalíu. Ár hvert yfirgefa nú
meira en 100.000 bændur jarð-
ir sinar í Vestur-Þýzkalandi.
Valdaklíkur Frakklands reiktia
með að upp flosni um 800.000
bændur næstu ár í Frakklandi
e;nu saman. Varaforseti evr-
ópsku f jármálanefndarinnar,
einn aðalforsprakki „hinnar
skipulögðu fullkomnunar“,
Mansholt að nafni. hefur sagt
að ekki færri en 8 milljónir
bænda innan sexveldanna yrðu
n'eyddir til þess að yfirgefa
jarðir sínar næstu árin.
Handverksmenn eru litlu
betur settir. Á síðustu árum
hefur um fimmti hluti minni-
háttar vefnaðarverkstæða í
Frakklandi orðið að loka.
Meira en þriðji hluti smákaup-
manna hefur orðið að loka
búðum sínum. vegna 'þess að
,.stórmagasín“ og keðjuverzlun
hafa auk'ð umsetningu síha
um 50%. í Vestur-Þýzkalandi
hefur á árunum frá 1957 til
1960 meira en 20.000 smáhand-
verksmenn orðið að hætta og
’.oka verkstæðum sínum. Mest-
ur hluti þessarar árásar á
sjálfsbjargarviðleitni minni' at-
vinnurekenda og bænda, er
bein áfleiðing' þeirrar skefja-
lausu auðváldsstefnu, sem
Efnahagsbandalagið stefnir að.
(Að mestu þýtt).
H. N.
jJO) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 11. október 1962