Þjóðviljinn - 16.10.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 16.10.1962, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 16. október 1962 — 27. árgangur — 224. íölublað. ÁSKRIFENDASÖFNUN Ákveðið hefur verið að hefja nú þegar söfnun nýrra áskrifenda aö Þjóðviljanum. Þessi söfnun á að standa fram að flokks- þingi Sósíalistaflokksins, er hefst 25. nóv- ember n.k. Setur flokkurinn sér það mark að safna á þeim tíma a.m.k. eitt þúsund nýjum áskrifendum. Er skorað á alla flokks- menn svo og aðra Iesendur Þjóðviljans og stuðningsmenn að bregða rösklega við og hefja söfnunina án tafar. Aukin útbreiðsla Þjóðviljans táknar aukin áhrif alþýðunnar á framvindu þjóðmálanna. — Tekið á móti áskriftum í símum 17500, 17510, 17511. — SÖFNUNARNEFND. nn ætla ornm • Við umræður á Alþingi^ í gær lýsti Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráð- | herra því yfir, að nýju or- 1 ustuþoturnar, sem bándaríski herinn á Keflavíkurflugvelli hefur nú fengið, gætu borið og hagnýtt kjarnorkuvopn. Hann sagði hins vegar að kjarnavopn yrðu ekki leyfð á Keflavíkurflugvelli nema íslenzka ríkisstjórnin óskaði eftir þvi og sagði að henni hefðu ekki borizt nein til- mæli um það frá Banda- ríkjastjórn að kjarnavopn yrðu flutt hingað. © Utanríkiaráðherra neit- aði hins vegar að gefa yfir- lýsingu um það fyrir hönd ríkisstjórnarinnar, að hún myndi ekki leyfa að kjarna- vopn yrðu flutt hingað án þess að leita áður samþykk- is Alþingis. Verður að líta svo á, að þessi afstaða ráð- herrans tákni, að ríkisstjórn- in hugsi sér ekki að leita álits Alþingis í þessu mikils- verða máli heldur ætli að taka ákvarðanir í því upp á sitt eindæmi, ef til kemur. Sjá 5. síðu AÐFARANÓTT sl. sunnudags fannst bifreiðin G-771 á hvolfi á Keflavíkurveginum skammt frá Kálfatjörn. Hafði bifreiðin enda- stungizt og var mikið skemmd á toppnum. Ekki er vitað hvern- ig slys þetta hefur viljað til.- Ekki mun hafa orðið slys á mönnum. NAéöriö Mýr þóttur Bergþórs- á 6. $• ISKlflR PflFA Á KIRKJUÞHKUNII f RÓM Myndin er tekin í Páfagarði dagínn senj heims- þing kaþólsku kirkjunnar hófst þar og sér yfir torgið fjTir framan Péturskirkjuna þegar skrúð- ganga kardínála og biskupa fer yfir það. Ræða sú sem ðóhannes páfi flutti við setningu þings- ins hefur vakið athygli vegna þeirrar sátífýsi sem einkenndi hana og þess fríðarboðskapar sem hún haí'ði að geyma. Hefur boðskap hans verið vel tekið víðast hvar, einníg þar scm menn eru ckki sérlega vinvcittir kaþólskunni. 1 annarri ræðu, sem hann hélt daginn eftir, viðhafði páfi ummæli sem ekki verða túlkuð á annan hátt en sem fordæming á nýlendustefnu og kúgun f hvaða mynd sem hún er. Þetta hefur þó einnig orðið til að minna menn á ósamræmi milli orða og verka, því að kaþólska kirkjan er einnig öfl- ugur bandamaður þjóðníðinga og nýlendukúgara á borð við Franco og Salazar. Sjómenn einhuga gegn ósvífsium jaraskerðingar- röfum LIU í samningunum um kaup og kjör á síldveið- um sem nú standa yfir milli fulltrúa sjómanna- samtaka innan Alþýðu- sambandsins og Lands- sambands íslenzkra út- vegsmanna, eru þetta meginatriði: • Útgerðarmenn halda fa&t við kröfu sína um mikla skerðingu á kjör- um síldveiðisjómanna frá síðustu samningum, þeim samningum sem enn eru í fullu gildi fyr- ir verulegan hluta báta- flotans (alls um 70 háta) og verða í gildi til 1. júní 1963. • Samninganefnd sjó- manna mun einhuga um að ekki komi til mála að skerða kjörin, þannig að þau verði lakari en í Al- þýðusambandssamning- unum frá 1959, lakari en á þeim hluta bátaflotans sem nýtur þeirra samn* inga til næsta sumars. • Um þetta eru aðalátök- in og ber mikið á milli. Mun það vera hvorki meira né minna en 8% sem útgerðarmenn kref j- ast til lækkunar á skipta- prósentunni. Fleiri at- riði valda ágreiningi, svo sem flokkun bátanna eftir stærð og tala skip- verja en hvort tveggja varðar miklu um kaup- ið. Nánar um samningaTia á 2. síðui Brezkur togars í landhe! Síðdegis £ gær Iauk á Isafirði rcttarhöldum í máli Roy Delcher skipstjóra á brezka togaranum Drageon FD 60 frá Fleetwood, sem Óðinn tók að ólöglegum vörpuveiðum innan fiskveiði- markanna undan Vestfjörðum kl. 23.18 á Iaugardagskvöld. Dómur verður kveðlinn upp í dag. ing Sósíalista- flokksins halclí ."27* nóve Þrettánda þing Sam- einingarflokks alþýðu — Sosíalistaflokksins verð- ur haldið í Reykjavík dagana 25.—27. nóvem- ber n.k. Á þinginu verður m.a. fjallað um stjórnmála- viðhorfið, skipulagsmál Alþýðubandalagsins, leið íslands til sósíalisma, Landbúnaðarmál og æsku- lýðsmál. Dagskrá þingsins er í heild birt í auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Stjónwrskrárbreyting éhjákwæm/kg fóðaratkvæðagreiðsla sjálfsögð Þessi sjónarmið setti Ólafur Jóhannesson prófessor fram í haskólafyrirlestri sínum í fyrradag, en í honum ræddi hann m.a. um takmörk þau sem stjórnarskrá lýðveldisins setti fyrir aðild íslands að sérstök- um og valdamiklum alþjóða- stofnunum eins og t.d. Efnahags. bandalagi Evrópu. Sjá 12. s,

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.