Þjóðviljinn - 27.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 27.10.1962, Blaðsíða 8
g SÍÐA þ.TnnvTT,TTON ★ 1 dag er laugardagurinn 27. október. Sem. Fyrsti vetr- ardagur. Gormánuður byrjar. 1. vika vetrar. Tungl í há- suðri kl. 12.36. Árdegishá- flæði kl. 5.47. Síðdegisháflæði kl. 18.01. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 27. október til 3. nóvember er í Vesturbæjarapóteki, sími 22290. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. ★ Slysavarðstofan 1 heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. *• Lögreglan. sími 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl 13—16 ★ Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19. laugardaga kl. 9—16 oe sunnudaga kl. 13—16 *■ Sjúkrabifreiðin Hafnar. firði sími 51336 *• Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—20. laugardaga kL 9.15—16 sunnudaga kl. 13—16 *• Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. + Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kL 20.00. böm 12—14 ára til kL 22.00. Börnum og ungling- um innan 16 ára er óheimil1 aðgangur að veitinga-. dans- og sölustöðum eftir kl 20.00 söfnin Krossgáta Þjóðviljans ★ Asgrimssaln Bergstaöa stræti 74 er opið briðjudaga fímmtudaga og sunnudagr kl 13.30—16 ★ Tæknibókasafn IMSl ei opið alla virka daga nem? laugardaga kl 13—19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið vikudaga kl 13 30—15.30 ★ Minjasafn Reykjavíkui Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16 ★ Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10—12 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15 ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. skipin *■ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h.. laugardaga kl 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. *■ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16 * Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A. sími 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kL 17—19 Lesstofa Opið kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. flugið nafn, 3 borði, 7 æsta, 9 merki, 10 mála, 11 tala, 13 neitun, 15 sigra, 17 stefna, 19 fugl, 20 far, 21 eins. Lóðrétt: 1 kven- nafn, 2 suddi, 4 skepna, 5 beizli, 6 stuná, 8 sigað, 12 hund, 14 greindir, 16 þrek, 18 sk.st. ★ Millilandaflug Loftleiða. Eiríkur rauði er væntanlegui frá N.Y. kl. 9, fer til London kl. 10.30, kemur til baka frá London kl. 24 og fer til N.Y. kl. 1.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg. Kaupmannahöfn og Gauta- borg kl. 22 og fér til N.Y. kl. 23.30. visan ★ Þ.jóðviljinn sýndi okkur framan í búíduleitar Mennta- stúlkur. sem biðu 'eftir toll- eringu. Úr svip beirra varð lesið þetta andvarp: Ó, hvað ég er yfirspennt! Er það ljóta syndin. ef mér verður ekki hent upp í norðanvindinn. — Kári. vík. Sjálfsbjörg færir gef- anda beztu þakkir fyrir þessa höfðinglegu gjöf. Falur S. Guðmundsson var einn af stofnendum og fyrsti formað- ',r Sjálfsbjargar í Keflavík. Merkjasala ■k Barnaverndardagurinn ei í dag. Þá eru seld merki barnaverndarfélaganna og barnabókin Sólhvörf. Sölu- böm komi í barnaskólana. félagslíf * Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er á Vcstfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum í kvöld kl 21 til Reykjavíkur. Þyrill .di 100 sjm. frá Langanesi í gær á leið til Hamborgar. Skjald- breið er á Norðurlandshöfn- um. Herðubreið er í Reykja- vík. * Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá N.Y. 19. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hamborg 24. þ.m. til Reykjavíkur. Fjallfoss fór frá Gdynia í dag til Kaupmanna- hafnar og Reykjavíkur. Goða- • foss 1 fór • v frá Patreksfirði i gær til Stykkishólms og Faxaflóahafna. Gullfoss fór frá.„Lei„th 25. „þ,pi. tij, Rv.íjsur.. Lagarfóss fór frá Turku 24. þ.m. til Pietersari, Helsinki. Leningrad og Kotka. Reykja- foss fór frá Hull 24. þ.m. til Reykjavíkur. Selfoss fór frá Dublin 19. þ.m. til N.Y. Tröllafoss fer frá Hamborg í dag til Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Siglufirði í gær til Húsavíkur og Seyðis- fjarðar. *■ Skipadeild SlS. Hvassafell er í Archangelsk. Amarfell lestar á Austfjörðum. Jökul- fell er væntanlegt til London 28. þ.m. frá Reykjavík. Dís- arfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Belfast, Brombough Malmö og Stettin. Litlafell los- ar á Húnaflóahöfnum. Helga- fell fer væntanlega í dag frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur Hamraf. fer væntanl. á morg- un frá Batumi áleiðis til Is- lands. Polarhav fer væntan- lega í dag frá Hvammstanga ic Hafskip. Laxá fór frá Eskifirði 26. þ.m. til Gauta- borgar. Rangá er í Keflavík. * Jöklar. Drangajökull fór í gær frá Hafnarfirði til Kefla- víkur, Vestmannaeyja og Breiðafjarðahafna. Langjök- ull fer frá Riga 27. þ.m. til Hamborgar og Reykjavíkur. Vatnajökull er á leið til R- víkur frá Rotterdam. þakka gjöf ★ Þakkir frá Sjálfsbjörg. Nú nýlega afhenti frú Bjamfríð- ur Sigurðardóttir Vatnsnesi Keflavik, Sjálfsbjörg lands- sambandi fatlaðra gjöf að upphæð kr. 5000 til minning- ar um Fal Sigurgeir Guð- mundsson skipstjóra í Kefla- ☆ Hjúkrunarfélag Islands * * heldur fund í Þjóðleikhúss- kjallaranum þriðjudaginn 30. okt. kl. 20.30. Fundareíni: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Fé- lagsmál. — Stjórnin ir Blaðamannafélag Islands heldur félagsfund í blaða- mannaklúbbnum Hótel Borg á morgun, sunnudag, kl. 2 síð- degis. Áríðandi mál á dag- skrá. ★ Kvæðamannaféiagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu í kvöld kl. 8. e.h. ★ Frá Kvenstúdentafélagi Is- lands. Fundur verður haldinn í Kvenstúdentafélagi íslands þriðjudaginn 30. október í Þjóðleikhússkjallaranum kl. 8.30 e.h. Formaður félagsins Ragnheiður Guðmundsdóttir læknir segir frá félagsskao amerískra menntakvenna. önnur mál. — Stjómin. Leiðrétting ★ I frásögn frá Aðalfundi Sósíalistafélags Hafnarfjarð- ar í Þjóðviljanum í gær var rangt farið með nafn eins stjómarmeðlims. Sagt var, að Kjartan Helgason ætti sæti í stjóminni, en átti að vera Kjartan Ólafsson. Þjóðviljinn leiðréttir þetta hér með og biður hlutaðeigandi afsökun- ar. GDD Kvikmyndahúsin ★ Millilandaflug FÍugfélags Islands. Skýfaxi fer til Berg- en, Oslo, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30 í dag. VæntanleguE aftur til Rvíkui kl. 17.20 á morgun. Innan- landsflug: 1 dag er áætlað að . fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), Egilsstaða, Húsavíkur ísafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fliúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. ★ I dag, laugardag, hefjast að nýju sýningar á litkvik- myndinni Gull og grænir skógar eftir Jörgen Bitsch Kvikmynd þessi var sýnd ' Reykjavík í sumar fyrir fullu húsi og síðan víða úti um land við góða aðsókn. 1 kvik- myndinni heimsækir Jörgen Britsh villta indíánaþjóð- flokka í Suður-Ameriku. Þar gengið *• 1 Enskt pund ..... 120.57 1 Bandaríkjadollar ... 43.06 1 Kanadadollar ........ 39.96 190 Danskar krónur 62181 100 Norskar krónur 602.30 100 Sænskar krónur 835.58 100 Fmnsk mörk ........ 13.40 100 Franskir fr ...... 878.64 100 Belgískir fr ...... 86.50 100 Svissneskir fr. . 995.43 100 Gyllini ........ 1.194.87 100 V-þýzk mörk .. 1.075 53 100 Tékkn krónur 598.00 1000 Lírur ............ 69.38 100 Austurr. sch...... 166.88 100 Pesetar ........ 71.80 útvarpið Blindi tónsnillingurinn ic Bæjarbíó í Hafnarfirði er nú að hefja sýningar á kvik- myndinni Blindi tónsnillingurinn. Myndin er gerð eftir sam- nefndri sögu eftir V. Koroienko sem komið hefur út á ís- lenzku. Leikstjóri er Taiana Lukaashevitch en með aðal- hlutverkin fara Boris Livanoff, Vasil Livanoff og Marina Strizheova. Myndin er sýnd í enskri útgáfu. Gull og grænir skogar grefur hann upp 1600 ára gamla múmíu og opnar hana og einnig berst hann við risa- kyrkislöngu í Amazonfljóti. Kvikmyndin er mjög spenn- andi og í fallegum litum en skýringar eru á íslenzku. Hún verður sýnd í Tjamarbæ í dag og næstu daga. Meðfylgj- andi mynd er af einu atriði kvikmyndarinnar. 13.00 Óskalög sjúklinga. 14.00 Útvarp frá Háskólabíói: Háskólahátíðin 1962: a) Tónlist eftir Pál tsólís- son: Sinfóníuhljómsveit tslands leikur hátíðar- slag; Dómkórinn og Þuríður Pálsdóttir syngja lög úr hátíðar- kantötu við ljóð'eftir Davíð Stefánsson frá ' Fagraskógi. b) Ræða (Ármann Snævarr ..á- skólarektor), c) þjóö- söngurinn. 15.00 Fréttir. — Laugardags- lögin. 16.30 Veðurfr. — Danskennsla (Heiðar ÁStvaldsson). 17.00 Fréttir. — Fyrstu æsku- lýðstónleikar Sinfóníu- hljómsveitar tslands. hljóðritaðir í Háskóla- bíói í nóv. í fyrra. — Stjórnandi: Jindrich Rohan. Kynningu ann- ast dr. Hallgrímur Helgason. 18.00 Útvarpssaga barnanna: Kusa í stofunni eftir önnu Cath-Westly; I. lestur (Stefán Sigurðs- sðn þýðir og les). 18.30 Tómstundaþáttur bama og unglinga. 20.00 Kvöldvaka: a) Hugleið- ing við misseraskiptin (Séra Gunnar Gíslason alþingismaður í Glaum- bæ). b) Kórsöngur í út- varpssal: Söngflokkur syngur íslenzk alþýðu- lög. Söngstjóri: Jón Ás- geirsson. c) Þjóðsögur og þjóðkvæði (Flytjend- ur: Sigurður Nordal. Einar Öl. Sveinsson og . Þórbergur Þórðarson). 22.10 Dansskemmtun útvarps- ins í vetrarbyrjun: Fyr- ir dansinum leika m. a. hljómsveitir Guðmund- ar Finnbiömssonar og Svavars Gests. Söng- fólk: Hulda Emilsdóttir og Ragnar Bjamason. 02.00 Dagskrárlok. * Innheimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdL lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kL 2—7. Heima 51245. Laugardagur .27. október 1962 Sveitamaður í verkfalli Framhald af 7. síðu Súlunni. — Þá kom skipstjór- inn með þau boð frú Tulinius:. að hann skyldi greiða okku premíu af 750 tunnum ef vi færum þessa för Var nú skotic á ráðstefnu í lúkarnum og var þar samþykkt að ganga að til- boðinu, o.g þar með var þessari deilu lokið, Ég held að allir hafi verið fegnir eins og á stóð. Hásetarnir gengu ekki sigraðir af hólmi. þótt við ofur. efli væri að etja. Við höfðurr litla sem enga reynslu, gátum hvergi vænzt félagslegrar að- stoðar og félausir með öllu í stríði við efnahagslega sterkan útgerðarmann. sem óvanur var að láta segja sér fyrir verkum — fyrir það fyrsta í þessum efnum. — Og þó hefur hann kannski verið fegnastur sætt- inni, að sleppa svona billega frá þessu Ég veit það ekki — En þetta stríð hefur áreið- anlega o.rðið mörgum okkar góð undirstöðumenntun á lífs- leiðinni. Þess skal getið. að yfirmenn Súlunnar sýndu okkur það hlutleysi er staða þeirra frek- ast leyfði Um haustið, þegar síldveið- inni var lokið, var ég dag nokk- urn siðdegis staddur í skrif- stofu Tuliniusar, hef líklega verið að fá uppáskrift hans. sem fjárhaldsmanns míns í skólanum. Áður en erindi mínu væri lokið. kom þar frú Val- gerður Tulinius í einhverjum erindagerðum við mann sinn. Ég heilsaði henni virðulega að vanda. Ég hafði setið jólaboð þeii;ra hjónanna á Akureyri, og auk þess oftár verið boðinn til þeirra. Frú Túliníus tók kveðju minni glaðlega en bætti síðan við eins og í framhaldi kveðjunnar; „Nú er sjldveið- inni lokið og þér hættir að gera uppreist á skipunum hans Tul- iniusar.“ Ég vil taka það fram, að frú Tulinius var kurteig kona og sagði meiningu sína venjulega í fullri hreinskilní þegar því var áð skipta. Méf hefði því ekki þurft að ko.ma þetta á óvart er ég hefði ekki verið búinn að gleyma þessu — að því er mér þá virtist —■ þýðingarlitía atviki frá sumr- inu: nú höfðu allt önnur við- fangsefni fyllt hug minn, og því kom betta dá’ítiö ónotalega við mig. En einhverju varð ég að svara þessu hreinskilna á- varpi. Ekki mátti ég auðmýkja mig með afsökunum og fyrir- gefningarbænum. ekki lítil- lækka mig með hortugheitum, og sízt af ö!lu mátti ég skjóta mér á bak við félaea mína og skella skuldinni á þá. Mér vafðist þvi að vissu. leyti tunga um tönn hverju svara skyldi, svo ég slynni nokkurn veginn sómasamlega i augum frú Tul- iniusar En Tulinius varð fyrri til svars og leysti mig úr vand- atium er hann sagði: ,.Það er ekkert um það að tala að þegar út i svona lagá.ð er komið verða allir að standa saman." Og hann leit brosandi til min og konu sinnar. og við brostum á móti | Þetta kvöld þótti mér væniia um þau Gerðu og.Qifé Tuliniús en nokkru sinni •'áður. — Sá sem skiiur hefur fyrirgefið. Laugavegi 2 sími 1-19-80 Heimasími ,34-890. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur. Rest best koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. « i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.