Þjóðviljinn - 27.10.1962, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 27.10.1962, Blaðsíða 12
• Útlit er fyrir að Jón Sigurðsson og félagar hans í stjóm Sjómannafélags Reykjavíkur hafi í hyggju að ganga frá vertíðarsamningum fyrir hátasjó- menn án þess að bera þá undir sjómenn sjálfa. Slíkt er óhaeft, þar sem báta- sjómenn í Reykjavík hafa tví- vegis féllt þá samninga sem kunngert var í útvarpinu í fyrra- kvöld að Jón hefði nú gengið frá. Samkvæmt þeirri frétt eru einu breytingar frá fyrri samn- ingum haekuð kauptrygging til samræmis við almenna kaup- hækkun. Hinsvegar eru önnur ákvæði óbreytt, en þau feildu bátasjómenn á tveim fundum í janúar og febrúar 1961 og töldu óviðunandi. Greip Jón til þess xáðs að láta trúnaðarmannaráð Sjómannafélagsins ganga frá samningunum að sjómönnum sjálfum forspurðum. Bátasjómenn í Reýkjavík eiga kröfu á því samkvæmt félags- lögum að fjalla sjálfir um sína samninga, og það er krafa þeirra að fundur verði kallaður saman áður en gengið er frá þeim samningum sem Jón hefur nú gert. Sjómenn vilja hærri skipta- prósentu, og þótt fiskverðið hafi hækkað nokkuð undanfarið vita allir að það er of lágt miðað við það sem gerist í nágranna- löndunum. Nú hefur Jón samið án þess að segja upp þeim samningum sem landlið hans gekk á sínum Hafsteinn Aust- mann opnar sýningu 1 dag kl. 2 e.h. opnar Haf- sieinn Austmann listmálari mál- verkasýningu að Kastalágerði 7 í Kópavogi. Mun hann sýna 50—60 olíu- og vatnslitamyndir, sem hann hefur málað á tíma- bilinu frá 1958. Þetta er fjórða sýningin sem Hafsteinn heldur en hann sýndi síðast í Bogasal Þjóðleikhsússins 1960. Sýningin verður opin daglega ki. 2—10 til 3. nóvember. Að- gangur er ókeypis. tíma frá gegn vilja sjómanna. Hann hefur engan félagsfund haldið, og virðist enn ætla að láta landliðið eitt • fjalla um þetta mikla hagsmunamál sjó- manna. Sé slíkum vinnubrögðum hald- ið áfram hlýtur að vakna sú j spurning, til hvers Sjómannafé- lagið sé orðið. Vinnubrögð eins og þau sem Jón viðhefur miða að því að það leysist upp. Greip tvo þjófa í bankaútibúi 1 fyrradag handtók lög- rcglan tvo pilta í útibúi Útvegsbankans við Lauga- veg, er þeir ætluðu að fara að taka út peninga úr sparisjóðsbók sem þeir höfðu stolið og leysa út stolna ávísun. Piltar þessir höfðu kvöldið áður farið inn í nemendaherbergi í Sjó- mannaskólanum og fundu þeir í einu herberginu sparisjóðsbók með 16 þús- und króna innstæðu, á- vísun að upphæð 7 þús. kr. og loks 500 kr. í peningum og stálu þeir þessum fjár- munum öllum. Voru heir mættir i bankaútibúinu þegar það var opnað í fyrramorgun til þess að leysa út féð, en eigandinn hafði þá uppgötvað þjófn- aðinn og var búinn að gera bankanum aðvart. Var lög- reglan þegar kvödd á vett- vang og hitti hún þjófana. Hafa þeir báðir komizt undir hendur lögreglunnar áður. Við yfirheyrslu ját- uðu þeir einnig að hafa brotizt inn í skrifstofu Olíufélagsins aðfaranótt sl. sunnudags og stolið þaðan þrem vindlakössum o.fl. Hættulegnr leikur í Hafnarfirði Slökkviliðsmenn brenn- ast yil slökkvistarf Klukkan rösklega 3 í fyrrinótt varð lögreglan vör við það að eldur stóð upp úr þaki á skúr- byggingu á balt við Blikksmiðj- una Gretti aö Brautarholti 24. Þegar slökkviliðið kom á vett- vang var talsverður eldur í þak- inu og einnig í olíu í gryfju undir zinkbræðslupotti, sem kynntur er á nóttunni. Eldurinn varð fljótlega slökktur og urðu skemmdir litlar af völdum hans. Hins vegar urðu þrjár spreng- ingar í zinkinu um það leyti sem slökkviliðsmennirnir voru að ráða niðurlögum eldsins þar sem vatn mun hafa komizt sam- an við það. Fengu tveir slökkvi- liðsmenn á sig talsverðar zink- slettur og brenndist annar þeirra dálítið á hálsinum að aftanverðu. Voru þeir báðir fluttir í slysa- varðstofuna þar sem gert var að sárum þeirra. Fiölbrevtt vetrar- dagsskrá útvarpsins Kúbubardagi í Kaupmannah. Árásarhótanir Bandaríkjanna gagnvart sigiingum tii Kúbu og styrjaldarhættan sem af þeim stafar hafa vakið ólgu um allan heim. Viða um Iönd hafa verið haldnir mótmælafundir og farn- ar kröfugöngur til sendiráða Bandaríkjanna. Þetta hefur meðal annars gerzt í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og í Bretlandi. I London söfnuðust þúsundir manna úti fyrir bandaríska sendi- ráðinu og hrópuðu: „Viva Fidel, Kennedy to hell!“ (Lifi Fidel, fari Kennedy til helvítis!). f Kaupmannahöfn safnaðist mikiil mannfjöldi saman á Ráðhústorginu til mótmæiafundar á degi Sameinuðu þjóðanna. Síðan hélt mikill hluti mannfjöldans til bandaríska sendiráðsins undir spjöldum með áletruninni: „Cuba si — Yankee no!“ (Kúba já — Kanar nei). Við sendiráðsbygg- inguna í Dag Hammarskjöids Aiié réðst lögregla á mannfjöldann og hlutu margir höfuðsár. Ýmsir snerust til varnar gegn til- efnislausri árás iögreglunnar og stóð viðureignin frameftir nóttu. Margir voru handteltnir. Myndin sýnir lögregluþjóna berja á Kaupmannahafnarbúa sem ber spjald með ofangreindri áletrun. Á blaðamannafundi sem hald- inn var í gær kynnti útvarps- stjóri áætlun þá, sem búið er aö leggja að vetrardagskrá út- varpsins, þeirri er kemur vænt- anlega til framkvæmda á morg- un. Að því er bezt verður séð er efnið fjölbreytt og áhlýðilcgt bæði í tali og tónum. | Helst er það nýmæla að hætt ■ verður að leika þjóðsönginn á hverju kvöldi í dagskrárlok eins ' og verið hefur. Það verður að-1 eins gert á sunnudögum og öðr- i um tyllidögum, en endranær ein- ! hver önnur íslenzk lög. Sunnu- dagserindi verða nú í tveim j flokkum. Annar fjallar um tækni og verkmeniiingu, hinn um i íslenzka málfræði og málsögu. ! Gunnar Schram sér um þátt, * 1 bar sem blaðmenn spyrja kunna borgara útúr. Pétur Pétursson verður með kabarettþátt á sunnu- dögum og nýtt framhaldsleikrit Kefst á þriðjudaginn. Sigurður Magnússon heldur á- fram með þáttinn spurt og spjall- að og Jónas Jónasson með „Hratt flýgur stund“. Húsmæðraþættir verða auknir og ný framhalds- | saga lesin í ca. 24 lestrum. Dr. Jón Gíslason, séra Sigurð- ur Einarsson og Hermann Páls- flytja þætti frá Grikklandi, fsra- el og írlandi. Hersteinn Páls- son ritstjóri þýðir og flytur þætti úr sögu Rotschildættarinn- ar. Bjöm Th. Bjömsson tekur saman valda þætti úr segul- bandasafni útvarpsins. Á mið- vikudögum verða kvöldvökur og ieikrit á laugardögum. Af tónlistarefni má nefna að islenzkir söngvarar munu kynna lög eftir Schubert. Söngleikir verða fluttir af íslenzkum söngv- urum með íslenzkum texta. Fluttar verða íslenzkar þjóð- lífsmyndir í tali og tónum. Saga tcnlistarinnar frá fyrstu tið og mikið úrval af léttu og klassísku efni í tónum og söng. Snarráðnr vegfar- andi kenur í veg fyrir bruna Um kl. 7,40 í gærmorgun varð vegfarandi var við reyk og eld í íbúð að Höfðaborg 46. Snar- aðist maðurinn inn og fleygði út legubekk og stól sem eldur hafði komizt í. Er talið að böm muni liafa farið óvarlega með eld og kveikt í. Endurtekin tiiraun til að gabba slökkvilið Síðdegis í gær voru gerðar tvær tilraunir til að gabba slökkviliðið í Hafnarfirði. Sem betur fór mistókust þær báðar og unum, tveimur strákum, Klukkan 15,45 í gærdag var hringt á slökkvistöðina í Hafnar- firði. Var barnsrödd í símanum, sem tilkynnti íkviknun að Köldu- kinn 30. Ekki vildi hringjarinn segja til nafns. Klukkan 16,25 var svo hringt á Lögreglustöð- ina í firðinum. Var þar aftur kcmin bamsrödd, en nú var eldurinn kominn í Bröttukinn 8. Þegar hringt var í slökkvilið- ið. þótti útkallið mjög gmn- samlegt. Hafði slökkviliðið sam- band við lögregluna, og brá hún við og sannfærðist um, að um gabb var að ræða. Þegar hringt var í seinna sinnið, var hafður hraðinn á að kanna, hvaðan. hringt hefði verið. I ijós kom, að hringt hafði verið frá síma- klefa í símstöðinni. Tveir pörupiltar Um kvöldmatarleytið hafðilög- hafðist upp á sökudólg- átta og tíu ára. reglan haft upp á piltum tveim- ur, sem grunur féll á. Var ann- ar tíu ára, en hinn átta. Ját- uðu þeir fljótlega á sig sökina. Kom í ljós, að sá eldri hafði hringt, en látið þann yngri tala í símann. Hættulegur leikur Rík ástæða er til að vara börn og unglinga við að fremja slíkt gaman sem þetta. Bæði er það, að leikur þessi getur haft al- varlegar afleiðingar í för með sér, ef einhvers staðar kvikn- ar í, meðan slökkviliðið er í gabbferðinni, og svo hitt, að þung viðurlög liggja við því að gabba slökkvliðið. Þess ber að geta, að heita má tilgangslaust með öllu að gera svona tilraun- ir, því að ávallt er hægt að komast að því, hvaðan hringt er, ef beiðnin þykir grunsamleg. UY á engan lögvarinn rétt að krefjast inngöngu í ASÍ • í Félagsdómi fór fram í gær málflutningur í máli Landssambands íslenzkra verzlunarmanna gegn Alþýðusambandi íslands. Lauk málflutningn- um og var málið tekið til dóms. Forseti dómsins er Hákon Guðmundsson hæstaréttarritari. • Málflutningsmaður verzlunarmannasambands- ins, Áki Jakobsson hæstaréttarlögmaður, ítrekaði þá réttarkröfu að Alþýðusambandið yrði dæmt skyldugt að veita Landssambandinu inngöngu. Taldi hann synjunina á inngöngu sambandsins þess eðlis, að dómstólarir yrðu að grípa inn í og segja til hvað væru lög í landinu; hann taldi synj- unina ólöglega. • Málflutningsmaöur Alþýðu- bandalagsins, Egill Sigurgeirsson hæstarréttarlögmaður, krafðist aigjörrar sýknunar fyrir hönd Alþýðubandalagsins. Sýndi hann fram á að eina lagaákvæðið scm I andsambandið byggir kröfu sína á, er um allt annað og óskylt atriði, en það er ákvæði 2. gr. laganna um stéttarfélög og vinnudeilur um skyldur stétt- arfélags til að veita einstakling- um í starfsgrein félagsins inn- göngu. Landssamband islenzkra verzlunarmanna, samband 20 fé- Iaga, hafi engan Iögvarinn rétt til að krefjast inngöngu í Ai- þý ðusambandið. 36 „Sýknukrafa mín í máli þessu er því fyrst og fremst á því reist að Alþýðusambandið sé frjáls félagasamtök, er ráði málefnum sínum *ð öllu leyti, á sama hátt og t.ú. Landsam- bund íslenzkra verzlunarmanna sé frjáls samtök er ráði mál- efnum sínum sjálft", sagði Egill Sigurgeirsson m.a. Minnti hann einnig á hin tvö stóru launþega- samtökin sem nú eru í landinu, f'armanna- og fiskimannasam- band Islands og Bandalag starfs- manna ríkis og bæja og kvað sér ókunnv/'t um nokkurn þann lagastaf sem hcimilaði að dæma eitt þessara samtaka inn í eitt- hvert hinna. Vetrarfagnaður að Rein REIN, félagsheimili sósíal- ista á Akranesi hefur nú ver- ið opnað að nýju. Hefur Dunó-kvintettinn. góðkunn hljómsveit á Akranesi og víðar, verið ráðin til að leika í húsinu. I kvöld verður efnt til 1. vetrardagsfagnaðar í Rein. Það er fyrsta stórskemmtun vetrarins og búizt er við að gestir úr Reykjavik samfagni með komu sinni. Fiölbreytt skemmtiatriði verða ó boð- stólum og hin vinsæla hljóm- sveit hússins leikur gömlu dansana. Nánar verður sagt fró fé- lagsstarfi sósíalista á Akra- nesi í Þjóðviljanum síðar. t I * 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.