Þjóðviljinn - 27.10.1962, Blaðsíða 9
ÞJ<faWTT,.nNN
SÍÐA g
Laugardagur 27. október 1962
Stína og Klossi kuhbur
Við höfurri áður birt sögu
um Stínu og Klossa Kubb.
uppáhaldsleikfangið henn-
ar. og hér kemur önnur .
sem heitir Óhappadagur
Annar rigningardagur, sagði
pabbi. þegar hann leit vit
um eldhúsgluggann.
— Kannski styttir aldrei
upp aftur. sagði Stina ánægiu
lega.
— Má ég sækja Glóa. þeg-
ar ég er búin að borða? spurði
Stína. honum finnst svo vont
að blotna Glói var kett’ingur.
sem Stína átti Hann pvaf 1
skúr i garðinum
— AuðvitaA máttu sækú-
G’.óa. sagði mamma. þú verð-
ur bara að sjá um að honum
leiðist ekki og að hann
'kemmi ekkert
Þegar Stína var búin að
borða fór hún i regnkápu
og vaðstígvél. Hún fór út í
garð og opnaði 'kúrinn. En
bar var enginn Glói.
— Giói! Glói! ka’laði hún
— Mjá. mjá heyrðist svar-
að mióum rómi í hinum end-
garðsins
f>ar sat Glói i. rólunni
hennar Stínu. rennandi blaut-
ur. Stina tók bann og bar
hann kn í eldhús
— Siáðu mamma hrónaði
hún hann er a’lur veen-
blautur i
Mamma sótti gamalt hand-
klæði og fitína burrkaði G'óa
bangað til fetdurin*’ hanS var
þurr og gljáandi Síðan gaf
hún hnriitn mióik að lenfa
fýtfi sér cvo inn í svefn-
herbergi að' sækia Kiossa
Kuhb Hann lá á grúfu á
gólfinu fitfna tók hann UPP
ocf hr’'r*! hnnum rvkið
— Greyið 'itta és harf að
draga hiv unn cvo hú e-etir
dansað catrði ot>'na Hún tók
h'tin’i ci’fi:rlvk!1 upp ú.r vasa
cinum o.o dró hann upp eins
mikið og hævt var KTossi
Kuhhnr tvent.iat út úr hnnd'
* * *
Heilabrot í síðasta
blaði
1. —: Húsið stóð á Norður-
pólnum.
2. — Auðvitað átti stúlkan
að borga hringinn.
unum á henni og dansaði af
stað. Hann söng hástöfum:
Duddel—i—dú—dudd—e)—1
—dí
Stina byrsti sig og sagði
— Þú verður að vera þægur
i dag Við þurfum öll að
h.iálpa til á Leikfanga-spíta!
anum i dag Svo stakk hún
Klossa Kubb i svuntuvas^
sinn. oe fór fram >i’ Gióa
— Jæja sagði hún við
pessa tvo litlu vini sina við
skulum byrja á að hjálpa
ungfrú Siffríði. hún gefur okk-
ur kanns.ki karamehur .«*
erum sóð
Hún bar þá báða upp stia
ann Ungfrú Sigríður þekkti
fótatakið og var búin að opna
karamellupokann áður en
Stina kom inn Sigriður var
alitaf góð við Stínu og reidd
ist aldrei hvað óþekk sem
hún var En það var áreið-
anlega nbappadasur í dae
Evrst hoppaði Glói upn á
saumavéiina og reif með_
klónum efnið sem uuefrú fiie-
ríður var að =auma Þegar
Stína revndi að ná honum
ve'ti hún. vasa sem stóð á
borðjnu. fpilur of rp.ufium róc
um
— Stína min hvað er
su'ácttil rtefemSSgSí (RtHftú Sig.
ríður með bvðu röddinni
sinni — Farðu heldur niður
aft.ur. oe hiálpaðu ■ oabhr h.ín
um
fitínu þótti hetta ósköp
leiðinlefft því bún hafðt ails
ekki cntlað að vera óhekk
— Viltu fyrirffefn mér unff-
frú Siffr-ður caoði hún Sv"
tók hún Kiossa .K.’.’hþ on Ofóa
oo fór inn í vinnustofu t-il
pahha síns.
Pabbi var að gera við
eam'an b.anssa Hann var að
sauma á bann trýni með
svörtum þræði fitína hlióp ti1
að saekia oeha með saei sem
stóð, Út í horni Þegar húe
var að koma með pokann
sföhh G’.ói fvrir fæturna á
henni svo hún vár nærri
dottin. pokinn datt og opn-
aðist um leið, og sagið þeytt-
ist j aPar áttjr AHt var þaþ
ið saffi hillur borð oe bekk
ir
•— Stína. sagði pabbi þvi
eætirðu ekK' betyr að þév?
Fyrirgefðu ég ska1 sópa
ffólfið sagði Stina
Nei. þakka þér fyrir, það
gerir bara illt verra. í guðs
bænum. farðu og hjálpaðu
henni mömmu þinni.
Æ hvað allt gekk öfugt til
i dag, Stína fann að þetta
ætlaði að verða einn af ó-
happadögunum.
Hún fór inn i vinnuherbergi
mömmu
- Ertu komin til að hjálpa
mér. Stína mín sagði mamma
vingjarnlega
— Já. mé ég það? sagði
Stína. fegin að heyra að ein-
hver þurfti á henni að halda
Mamma var að klæða eina
hrúðuna í kjól
— Má ég binda á hana
hattinn? spurði Stína en áð-
ur en mömmu gafst tími til
að svara heyrðist- Piamp-
plamp — Glói hafði hellt úr
rauðri máiningardós vfir gólf-
teppið hann . gekk um hinn
ánægðasti og skildi allsstaðar
eftir rauð spor Stína reyndi
að ná honum en Glói hélt að
þetta væri eitingaleikur
Hann stökk upp á borð, það-
an á arinhilluna og loks upp
á lítið borð, sem stóð undir
glugganum. Allsstaðar voru-
rauð fótspor eftir hann.
Loksins heppnaðist mömmu
að ná bonum og hún fór með
hann beina ieið inn í bað-
herbergi — Ég verð að þvo
af honum málninguna áður
en hann skemmir meira, sagð'
hún.
Stína ákvað að gleðja
mömmu sína með því að vera
búin að hreinsa allan litinn
af gólfteppinu áður en hún
kæmi fram
Hún náði sér i fötu og
klút og hafði nærri lokjð
verkinu begar mamma henn-
ar kom
— Stjna!. hrópaði hún. þú
ert búin að ata þig alla út
í málningu.
Stína sá að kjóllinn. sokk-
arnir skórnir. hendur og fæt-
ur var allt eldrautt.
— Óþekka óbekka stelpa.
sagði mamma. oe hún flýtti
sér inn í baðherbergið og
baðaði Stínu trá hvirfli til
ilja
— Ég ætlaði ekki að vera
óþekk sagði Stína. ég ætlaði
að hjálpa þér
— Það getur verið að Þú
hafir ekki ætlað að vera ó-
þekk en ég verð marga
klukkutíma að hreinsa máln-
ineuna úr fötunum hinum.
Mamma berraðj Stínu ob
k!ædd: þana í slopp
— Farðu nú inn í herberg,
ið þitt og klæddu þig í hrein
föt, off vertu þar grafkyrr
þangað til ée kalla á þig að
borða sagði hún.
Þettp var nú meiri óhappa
dagurinn.
M*
i^JL
QGJ ö GL
JJL£_
PBtvks, u
Það, var yndislegur vor-
mofgunn sólin skein óg fugl-
arnir sungu
t Inni i skóginum þaut gol-
ah "( trjánum og lækirnir
skoppuðu vfi.r steinana fullir
af kátínu. ., ,
4 svona. fallegum vordegi
er gaman að vera til.
Lítið mjótt höfuð gægðist
fram milii grárra steina. Það
var. .Mikki refur pð leita ,sér
að, morgunverði , Hann var
syq svangur að hann verkj-
a,ði í magann. Hann hljón
jétti’ega yfjr döggýþtt lyngið
pg. dep'aði augunym frangan
í sðlina Snör augu hans
skimuðu 1 allar áttir. og loks
sá hann einhveria hrevfingu
bak við lágan einiberiarunna
Mikki var f’iótur að átta
sig á hver barna var á ferð-
inni — Ef þetta er ekki béra-
kiáninn ja. bá beiti ég held-
ur ekki Mikki refur sagð’’
bann við sjálfan sig
Mikki læddi't í áttina tii
hérans og borfði á hann án
þess að gera vart við sig
t^eð mátti hann eiga að hann
leyfði héranum að ieika sér
góða stund i sólskininu. Ván
þess að áreitsr hann Eftir dá-
litia stuhd ákvað hann að.
tala svolitið við hérann og
striða honum að gamni s1nu
þvi eins og þið vitið eru ref-
urinn og hérinn engir per’u
vinir
Mikki setti upp coari-sak-
'evsi.scvÍDÍno og sagði:
Góðan dacinn héraskinn
bezti vinur miiin.
sól^kin hér.
sóiskin þar.
sólskin allsstaðar
hvemiff Kður þér?
Aumingja hérinn hrökk f
kút þegar hann sá refinn. en
reyndi þó að cýnast rólegur
bví hann vissi. að ef hann
tæki til fótanna off reyndi
að flýia mundi Mikki drene
hann umcvifalaust.
— Þú ert alltaf svo
skemmtileffur. og snjall að
koma orðum að öllu sagði
hano. og var að smjaðra fvr
ir Mikka
— En því miður hef ég ekki
tírna fil að tala við þig núna.
bætti hann við. ég þarf að
flýta mér í burtu. það er
beðið eftir mér
— Þú ætlar kannski að
fara að búa tiT gildru. kunn-
ingi? spurði Mikki. og var
nú ekki eins mjúkur j máTi.
Vertu nú svolítið vin-
gjarnlegur og rabbaðu við
mig dálitla sfund, síðan get-
Um við farið í gönguferð
saman
En hérinn þekkti refinn oí
vel- til að treysta honum. og
hélt sig í hæfilegri fjariægð.
— Það skyldi þó aldrei
vera að þig langaði i héra-
sfei.k? sagði hapn við refinn.
Nú yarð refurinp stórTega
móðgaður þó hann téti ekki
á þvj bera
— það er svo yndislegt
veður í dag að ég hef ekki
brjóst í mér til að. gera þér
mein. sagði hann, og var nú
aftur orðinn míúkur i máli.
Hann hafði hugsað sér að
stríða héranum dálítið off
borða hann ?íðan í morgun-
mat O? þetta var einmitt
það sem hérann grunaði
þessvegna hugsaði hann ráð
sitt vandlesa. Svo sagði hann;
— Heyrðu Mikki refur ég
gæti bezt trúað að þú værir
Okki nærri eins hugrakkur o.g
hiri dýrin halda. að hú sért
— Sagðirðu hugrakkur.
Viltu kannski að ég sanni þér
hugrekki mitt? sagði refur-
inn. öskureiður. Þessi héra-
kjáni var sannarlega of
ósvífinn.
— Já, svaraði hérinn. það
er hestur á beit úti i hagan-
um hérna skammt frá. ég þori
að veðja hverju sem vera
skal um það að þú þorir ekki
að þíta í tagllð á honum.
Refurinn hló háðslega.
— Svo þú heldur að ég sé
hræddur við hestinn. Ef þú
lofar að koma heim með mér
á eftir, skal ég bíta taglið
af hestinum, og sýna þér þar
með að mig skortir ekki hug-
rekki. Mikili dauðans kjáni
geturðu annars verið Veiztu
ekki að húsdýrin eru bæði
hreedd og meiniaus það þarf
enginn að hræðast þau.
Sýndu mér hvar hesturinn er.
svo skal ég vera fljótur að
leysa þessa braut
—1 Korqdu með mér. sagði
hérinn, Þeir héldu af stað
og hérinn gætti þess vel að
láta refinn alltaf ganga á
undan. Það er betra að vera
varkár þegar refurinn á í
hlut. Þegar þeir höfðu gengið
nokkurn spöl sáu þeir hest-
inn
A T S
Þetta er Matti músah^fðingi,
sem bessi saga segir frá.
j Hvergi » öilu Frakklandi finnst ánægð-
" ari os virðingarverðari músapabbi en
Mr"'
v::........ •V-
• ■
■ -,k»." ■L ,■
*alli os Páía,
O Hann býr i dálitlu músaþorpi rétt fyr-
ir utan Parísarborg.
^ Þar á hann hciina ásamt konunni
sinni elskuiegu. henni Möttu.
A Og sex yndislegum börnum, sem heita:
PalH og Pála. Labbi og Lóa. Bíbí og
Bóbó
)