Þjóðviljinn - 28.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 28.10.1962, Blaðsíða 8
8 SIÐA ÞJOWVILJINN Surmudagur 28. október 1962 ★ Næturvarzla vikuna 27. október til 3. nóvember er i Vesturbaeiarapóteki. sími 22290. ★ Sunnudagsvarzla er í Aust- urbæjarapóteki. sími 19270. *■ Neyðarlæknir. vakt alla daga nema laugardaga kl 13 —17 sími 11510. *■ Slysavarðstofan t heilsu- verndarstöðinm er opin allan sólarhringinn. riæturlæknir á sama stað kl. 18—8. sfmi 15030. * Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. Lögregian. simi 11166 ★ Holtsapótek og. Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kL 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl 13—16 ■*■ Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19. laugardaga kl. 9—16 oa sunnudaaa kl. 13—16., *• Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336 * Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—20. laugardaga kL 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16 * Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl 13—16. *• Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kL 20.00. böm 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga-. dans- og sölustöðum eftir kL 20.00 ★ 1 dag er sunnudagurinn 28. október. Tveggja postula messa. Nýtt tungl, vetrartungl. kl. 12.05. Tungl í hásuðri kl. 12.19. Árdegisháflæði klukkan 5.16. Síðdegisháflæði klukkan 17.30. til minnis söfni in * Bókasafn Dagsbrúnar eT opið föstudaga kl. 8—10 e.h taugardaga kl 4—7 e.h. og sunnudn ?a kl 4—7 e.h. * Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins eru opin sunnu daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13 30 —16 * Bæjarbókasafnlð Þins holtsstræti 29A sim) 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—2? alla virka daga nema laua ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kL , 17—19 Lesstofa Opið kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34- Oni? kl. 17—19 alla virka_ daga nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16- Opið kl 17.30—19.30 alta virka daga nema laugardaga Krossgáta * Þjóðviljans * Asgrímssafn Bergstaða- ———— stræti 74 er opið þriðjudaga. VIS3n fimmtudaga og kl. 13.30—16. sunnudaga * Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 * Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl 13.30—15.30 * Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16 ★ Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Sprenging var gerð i grunni Hallgrímskirkju og flaug grjót um nágrennið: Andanskraftur orkar meir en um Hallgríms daga. getur nú bæði grjóti og leir gusað um völl og haga. Kári. 1 skýringum vísunnar í gær var talað um búlduleitar menntaskólastúlkur. Það var misritun, eins og hver smekk- vís maður skilur, en kulda- leitar voru þær blessaðar. flugið skipin ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fer væntanlega 19. þ.m. frá Archangelsk áleiðis til Hon- fleur. Arnarfell lestar á aust- fjörðum. Jökulfell er í Lon- don. Dísarfell fór í gær frá Siglufirði áleiðis til Belfast, Bromboraugh, Málmeyjar og Stettin. Litlafell losar á Húna- flóahöfnum. Helgafell átti að fara í gær frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell er í Batumi. Polarhav átti að fara í gær frá Hvammstanga áleiðis til London. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á AuStfjörðum á suður- leið. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan ..Úr hringfgrð. Herjólfur, er í Reykjavík. Þyrill fór frá Siglufirði 25. þ.m. áleiðis til Hamborgar. Skjaldbreið er á NorðurJandshöfnum á suður- leið. Herðubreið er í Reýkja- vík ★ H.f. Jöklar: Drangajökull lestar á Breiðafjarðarhöfnum. Langjökull fór í gær frá Riga til Hamborgar og Reykjavík- ur. Vatnajökull kemur til Reykjavíkur í dag frá Rotter- dam. ★ Millilandaflug Flugfélags íslands. Skýfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8 í fyrramálið. Innanlands- flug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Egils- staða, Homafjarðar, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. ★ Millílandaflug Loftleiða. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 6: fer til Lúxemborgar kl. 7.30, væntanlegur aftur klukkan 22 og fer til New York klukkan 23.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá New York kl. 11, fer til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Hamborgar klukkan 12.30. frá höfninni ★ Togarinn Hvalfell kom frá Þýzkalandi i gærmorgun og Freyr fór á veiðar síðdegis. í gær kom belgíski togar- inn Henri Jonnine. lítið skip og þýzkur togari Heinrich Hey fór. Danska skipið Icefish fór i slipp og Rangá fór til Kefla- víkur með tómar tunnur. Brúarfoss var væntanlegur i gær. Moormaclake fer í dag. Vatnajökull og Goðafoss koma í dag. leiðrétting * PrentviIIur urðu i frétt Þjóðviljans í gær frá mál- flutningi í Félagsdómi. Rétt er setningin bannig: „Mál- flutningsmaður Alþýðusam- bandsins, Egili Sigurgeirsson hæstaréttarlögmaður, krafðist algjörrar sýknunar fyrir hönd Alþýðusambandsins". útvarpið gengið ★ 1 Enskt pund _______ 120.01 1 Bandaríkjadollar .... 43.01- 1 Kanadadollar ....... 39 9' 100 Danskar krónur .. 621 81 100 Norskar krónur . 602 'l' 100 Sænskar krónur .. 835 5' 100 Fmnsk mörk ...... 13 4' 100 Franskir fr....... 878.6 100 Belgískir fr....... 86.5' 100 Svissneskir fr. .. 995 " 100 Gyllinj ......... 1.194.8 100 V-þýzk mörk .. 1.075 5:- 100 Tékkn krónur .. 598.01 1000 Lírur ............ 69.38 100 Austurr. sch...... 166.88 100 Pesetar ........... 71.80 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.20 Morgunhugleiðing um músik: Ingólfur Krist- jánsson les úr Hörpu minninganna, ævisögu Áma Thorsteinssonar tónskálds. 9.35 Morguntónleikar: a) Glaðlyndu konurnar, balletttónleikar eftir Scarlatti-Tommasini (Concert Arts hljóm- sveitin leikur; Robert Irving stjómar). b) Píanósónata í h-moll, op. 58 eftir Chopin — (Jan Ekier leikur). c) Atriði úr óperunni Turandot eftir Puccini (Maria Callas, Elisabeth Schwarzkopf, Eugenio Fernandi, Nicola Zae- caria o.fl. flytja ásamt kór og hljómsveit, Scala- ópemnnar í Milanó; — Tullio Serafin stj.). d) Sinfónísk tilbrigði f.yrir píanó og hljóm- sveit eftir Alfred Cortot (Filharmoníuhljómsv. í Lundúnum leikur; Sir Landon Ronald stj.). messur ★ Dómkirkjan. Kl. 10.30 ferming. Séra Óskar J. Þor- láksson. Kl. 2 ferming. Séra Jón Auðuns. Kl. 11 f.h. bama- samkoma í Tjamarbæ. Séra Jón Auðuns. ★ Háteigsprestakall. Messað í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Séra öm Friðriksson prédikar. Bamasamkoma kl. 10.30 árdegis. Séra Jón Þor- varðsson. ★ Langholtsprestakall. Messa kl. 11 árdegis (útvarpsmessa). Séra Árelíus Níelsson. ★ Kirk.ja Óháða safnaðarins. Fermingarmessa kl. 2 e.h. Alt- arisganga á eftir. Séra Emil Björnsson. ★ Kópavogssókn. Messa í Kópavogsskóla klukkan 2 e.h. Bamasamkoma í félagsheimil- inu klukkan 10.30. Séra Gunn- ar Ámason. ★ Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason. Messa kl. 5 e.h. Séra Jakob Jónsson. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 10.30. Ferming. Altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. ★ Nr. 12. — Lárétt: 1 gefa eftir, 6 bæjamafn, 8 læti, 9 öðlast, 10 háð, 11 eins, 13 band, 14 byrjun, 17 fegra. — Lóðrétt: 1 var, 2 eins, 3 dimmt, 4 sk.st. 5 eignir, 6 festir 7 gizka á, 12 lykja, 13 hljóma, 15 frumefni, 16 byrði. Sautjánda bráðan Næsta sýning á ástralska lcikritinu Sautjándu brúðunni, sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir, verður í kvöld kl. 20. en leikrit þetta hefur vakið athygli og hlotið góða dóma. Myndin er af Róbert Arnfinnssyni og Herdísi Þorvaldsdóttur í hlutverkum sínum. félagslíf 11.00 Messa í safnaðarheimili Langholtssóknar (Prest- ur: Séra Árelíus Níels- son. Organleikari: Máni Sigurjónsson). 13.15 Tækni og verkmenning, — erindaflokkur undir- búinn í samvinnu við Verkfræðingafélag Isl.; I. erindi: Vatnsafl á ís- landi og virkjun fall- vatna (Sigurður Thor- oddsen verkfræðingur). 14.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíðinni í Salz- burg i sumar: Requiem eftir Verdi (Leontyne Price, Giuletta Simion- ato, Giuseppe Zampieri, Nicolai Gjauroff og Tónlistarfélaiskórinn i Vínarborg syngja með Fílharmoníusveit Ber- línar; von Karajan stj.). 15.30 Kaffitíminn: a) Carl Billich og félag- ar hans leika. b) Gítar- leikarinn L. Almeida. söngkonan Salli Terri o. fl. syngja og leika. 16.15 Á bókamarkaðinum — (Vilhj. Þ. Gíslason). 17.20 Bamatími (Anna Snorra dóttir): a) Ævintýri litlu bamanna: Gullgæs- in. b) Framhaldsleikrit- ið Ævintýradalurinn eft- ir Enid Blyton; II. Steindór Hjörleifsson býr undir flutning og stjómar. c) Sígildar sög- ur: Robinson Crúsó eft- ir Daníel Defoe. í hvð- ingu Steingríms Thor- steinssonar; VI. lestur. 18.30 Yfir vori^ ættarlandi: — Gömlu lögin sungin og leikin. 19.00 Tilkynningar. 19.30 Fréttir og íbróttaspjall. 20.00 Eyjar við ísland; XII. erindi: Vigur (Sigurður Sigurðsson fyrrv. sýslu- maður). 20.05 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníuhljómsveit Isl. leikur svítur Griegs með lögum úr Pétri Gaut. — Stjómandi: Jindrich Rohan. 21.00 Sitt af hverju tagi (Pétur Pétursson). 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 29. október. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Hvað nú ungi maður? Reynir Axelsson kynnir sígilda tónlist. 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Ingimar. Jó- hannesson). 18.30 Þingfréttir. 20.00 Um daginn og veginn Bragi Hannesson lögfr. 20.20 Frá tónleikum í Austur- bæjarbíói 8. þ.m.: Marl- boro trióið bandaríska leikur. Tríó 1 E-dúr fyrir fiðlu. selló og píanó eft- ir Haydn. 20.40 Á blaðamannafundi: Dr. Gylfi Þ. Gíslason svarar spumingum. Stjórnandi: Dr. Gunnar Schram. — Spyrjendur: Emil Björnsson, Indriði G. Þorsteinsson og Matthí- as Johanriessen. 21.15 Tvísöngur: Ingvar Wix- ell og Erik Sædén syngja Glúntasöngva eftir Wennerberg. 21.35 Útvarpssagan: Játning- ar Felix Krull eftir Thomas Mann; I. lestur (Kristján Ámason býð- ir og flytur). 22.10 Hljómplötusafnið (G. Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Guðmundur Amlaugsson). 23.35 Dagskrárlok. fermingar * Bazar Verkakvennafélags- ins Framsóknar verður 7. nóv. n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn i skrifstofu Verka- kvennafélagsins í Alþýðuhús- ★ Ferming í Laugarneskirkju sunnudaginn 28. okt. klukkan 10.30 f.h. (Séra Garðar Svav- arsson). Stúlkur: Gerður Pálmadóttir, Hraun- teig 23 Halldóra Guðrún Haralds- dóttir Laugalæk 24. Halldóra Bryndís Viktors- dóttir. Hólar v/ Kleppsveg Hanna María Kristjónsdóttir, Hraunbraut 48 Helga S Gíslad':'ttir Hverfis- götu 60A Ingveldur Ólöf Ragnarsdóttir, Hofteig 4 Jóhanna Jóhannsdóttir, Sporðagrunni 10 Kristín Björg Kjartansdóttir, Vatnsstíg 8 Lára Halla Maack, Selvogs- grunni 33 Margrét Jónsdóttir, Hofteig 16 Sesselja Kristjánsdóttir, Höfðaborg 65 Sigríður Jóna Aradóttir, Skaftahlíð 10 Sigriður Björg Guðmunds- dóttir, Hátúni 4 Steinunn Káradóttir, Rauða- læk 37 Vilborg Ingólfsdóttir, Hoft 48 Þórunn Sigríður Gísladóttir, Laugamesveg 92 Drengir: Bergþór Njáll Bergþórsson. Kleppsveg 56 Gunnlaugur Kárason, Rauða- læk 37 Helgi Agnarsson, Rauðal. 67 Jóhannes Konráð Jóhannes- son, Karfavogi 13 Jón Kjartansson, Vatnsst. 8 Jón Rúnar Kristjónsson, Hringbraut 48 Pétur H. Pétursson, Brúna- veg 3 Rúnar Valsson, Skúlagötu CS Sigurður Ingólfsson, Sigt. 21 ★ Fermingarbörn í Dómkirbj- unni 28. okt. klukkan 10.30. (Séra Óskar J. Þorláksson) Stúlkur: Bryndís Jóhannesdóttir, Bar- ónsstíg 11 Elísabet Sigurðardóttir, Berg- staðastræti 28A • Guðlaug Jónsdóttir, Hrefnu- götu 5 Guðný Sigríður Sigurbjöms- dóttir, Hátúni 6 Hrefna Helgadóttir, Grensás- vegi 58 Jóna Björg Heiðdals, Ásvalla- götu 69 Nina Valgerður Magnúsdóttir, Vesturgötu 12 Ragnheiður Jónasdóttir, Framnesvegi 27 Sigrún Guðmundsdóttir, Sunnuvegi 27 Sigrún Pálsdóttir. Álfta- mýri 73 Þórdís Ásgeirsdóttir, Sól- vallagötu 23 Drengir: Mímir Amórsson, Álftamýri 4 Sigurður Einar Jóhannesson, Barónsstíg 11 ★ Ferming í Dómkirkjunni klukkan 2. (Séra Jón Auðuns) Stúlkur: Guðbjörg Jóhannesdóttir, Laugarásveg 60 Helga Sigurðardóttir, Ásgarð- ur 11 Ingunn Árnadóttir, Ásvalla- götu 79 Kristín Thorberg, Glaðh. 6 Kristjana Óskarsdóttir, Álf- heimar 7 Lilja Leifsdóttir, Reynimel 34 Magnþóra Magnúsdóttir. Tún- götu 16 Ólöf Björg Bjömsdóttir, Tjarnargötu 47 Drengir: Bragi Rúnar Sveinsson, Ás- garður 7 Eðvarð Hermannsson, Eski- hlíð 16 Grétar Þór Egilsson, Stangan holt 16 Guðmundur Unnþór Stefáns- son, Ránargötu 13 Kristinn Már Harðarson, Meðalholt 7 Magnús Guðm. Kjartansson. Sóleyjargötu 23 Oddur Jens Guðjónsson. Ás- garður 135 Valgarður Ómar Hallsson, Bústaðaveg 59 ★ Fcrming í kirkju Óháða safnaðarins sunnudaginn 28. október 1962 klukkan 2 e. h (Séra Emil Bjömsson). Drcngir: Grímur Antonsson. Goð- heimum 24 Guðm. Hafsteinn Friðriksson Skúlagötu 66 Magnús Sigurður Jónasson. Löngubrekku 5 Kópavogi öm Þorsteinsson, Barmahl. " Stúlkur: Elín Vilhjálmsdóttir, Stór- holti 27 María Valgerður Karlsdót* *- Hófgerði 14 Kópavogi ''516-f P '-vrrnr<v<“l óttir. Stórb l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.