Þjóðviljinn - 08.11.1962, Síða 8
g SÍÐA
Þ.TÓÐVn,JINN
Fimmtudagur 8. nó'r
★ 1 dag er fimmtudagurirm
8. nóvember. Claudius. Tungl
í hásuðri kl. 21.40. Árdegis-
flaeði kl. 2.09. Síðdegisháflæði
kl. 14.36.
til minnis
★ Næturvarzla vikuna 3.—10.
nóvember er f Ingólfsapóteki.
sími 11330.
i
+ Neyðarlæknir vakt alia
daga nema laugardaga kl 13
—17 sími 11510
+ Slysavarðstofan t heilsu-
verndarstöðinni er onin allnn
sólarhringinn. nætnrlaeknir ó
sama stað ftl. 18—8. sími
15030
+ Slökkviliðið ne sJúkrabif-
reiðin. sími 11100
+ Lögreglan simi 11166
+ Hoitsapðtek og Garðsapó-
tek eru opin alla virka ri»w
kl. 9—19. laugardaga kl 9_
16 oe sunnudaga kl 13—16
+ Hafnarfjarðarapótek en
onið alla virka daga kl. 9—
19 laugarda»q kl. 9—16 og
C1 inmtj.,, IrT 13__
+ Sjúkrabifreiðin Hafnar-
fÍríVi Sltan
★ Kópavogsapótek er opið
alla virka daga kl. 9.15—20
iaugardaga kl 9.15—16
firmnrlvrtr, kl 13—1R
★ Keflavfknrapótek er opið
alla virka daga kl. 9—19
laugardaga kl 9—16 n”
ciinrnai^, ^i -J3—ir
+ Útivist barna. Börn vngr'
en 12 ára mega vera úti til
kl. 20 00 börn 12—14 Sra til
kl. 22.00 Börnum oe unelinv
um innan 16 ára er óheimil’
aðgangur að veitinea-. dans-
og sðlustöðum eftir kl
20 00
söfnin
* Bókasafn Daesbrtinar er
onið föstudaea kl 8—10 e.h..
laugardaga kl 4—7 e.h. oe
VI 4—7 e.h
* Þjóðmin.1asafnið oe Lista-
safn ríkisins erti ooin sunnu
daga. briðiudaga. fimmtti
daga og laueardaea kl. 13?"
—16
* Bælarbókasafnið Þine
holtsstræti 29A círr>i 103 00
Útlánsdeild- Opið kl 14—2?
alla virka daga nema laue
ardaga kl 14—19 sunnu
daga kl 17—19 Lesstofa
Opið kl 10—22 alla virk?
daga nema laueardaea kl 10
—19 sunnudaea kl 14—19
Útibúið FTólmearð' 34- Opi’* *
kl 17—19 alla virka^ daga
nema laugardaga (Ttibóið
Hofsvallagötu 16- Opið kl
Krossgáta
Þjóðviljans
■k Nr. 21. — Lárétt: 1 sjón-
laus, 6 blundur, 7 pot, 8 æða.
9 púki, 11 gælunafn, 12 hest.
14 fljót í Frakklandi, 15
mennina. Lóðrétt: 1 jurt. 2
lögur, 3 ending, 4 ókurteis
maður, 5 slá, 8 karlmanns-
nafn, 9 hæðir, 10 fara sér
hægt, 12, karlmannsnafn, 13
keyr. 14 guð.
17.30—19.30 alla virka daga
nema laugardaga.
★ Tæknibókasafn IMSl er
opið alla virka daea nema
laugardaea kl 13—19
★ Listasafn Einars Jónssonar
er opið sunnudaga og mið
vikudaea kl 1330—15.30
★ Minjasafn Reykjaviknr
Skúlatúni 2 er opið alla
daga nema mánudaga kl
14—16
★ Bókasafn Kópavogs útlán
þriðjudaga og fimmtudaga 1
báðum skólunum
★ Landsbókasafnið. Lestrar-
salur opinn alla virka daga
kl 10—12 13—19 og 20—22
nema laugardaga kl. 10—12
og 13—19. Útlán alla virka
daga kl 13—15
★ Þjóðskjalasafnið er opið
alla virka daga kl 10—12 oe
14—19
+ Asgrímssafn Bergstaða-
stræti 74 er opið briðjudaga
fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30—16.
visan
★ Visan í dag er um mál-
blóm Alþýðublaðsmanna:
Aungvum líkjast AB menn,
ógn er málið skríiiið:
þeir gera mikið AF ÞVÍ enn
en AÐ ÞVl heldur Iítið.
— há —
Kveðið eftir umræðumar í
þættinum Spurt og spjallað
í útvarpssal:
A ég hlýddi óskýrt mál,
sem óm úr fuglabjargi.
Leíítaði hver að sinni sál,
en sálina fundu hvergi.
Síðast doktor samdi mál
og sýndist Ijótur fjandi,
að rætt hcr skyldi um sinni
og sál
í siðmenntuðu landi.
— A.H. —
fiugið
syningar
skipin
alþingi
★ Millilandaflug Loftleiða.
Eiríkur rauði er væntanlegur
frá N.Y. kl. 8, fer til Glasgow
og Amsterdam kl. 9.30. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá
Helsinki, Kaupmannahöfn og
Osló kl. 23. og fer til N.Y.
kl. 0.30.
Haye W. Hansen sýnir
Mokkakaffi Sýningin verðu-
opin ti] 10 nóvember
★ Magnús Tómasson sýnir í
Bogasal Þjóðminjasafnsins.
Sýningin verður opin nokkra
daga.
ÖBD
jtvarpið
13.00 „Á frívaktinni“.
14.40 „Við sem heima sitjum“.
17.40 Framburðarkennsla í
frönsku og býzku.
18.00 Fyrir yngstu hlustend-
urna (Gyða Ragnars-
dóttir).
o.OO Leikhúspistill (Sveinn
Einarsson fil. kand.).
* 20 Einsöngur: Max Lorenz
syngur lög úr óperunni
,,Sigfried“ eftir Wagenr.
0.35 Konan, sem kölluð er
vinur fanganna; fyrra
erindi (Séra Jón Kr.
Isfeld).
21.00 Tónleikar Sinfóníu-
hljómsveitar Islands í
Háskólabíói; fyrri hluti.
stjómandi: William
Strickland. Einleikari á
píanó: Gísli Magnús-
son. a) ..Le Carneval
Romain“ eftir Hector
Berlioz. b) Konsertmús-
ik fyrir píanó. blást- j-
hljóðfæri og hörpu on.
49 eftir Paul Hinderri*''
’i .45 „Stund og staðir“: Þor-
steinn ö. Stephensen
les úr nýrri ljóðabók
Hannesar Péturssonar
í.10 Saga Rothschild-ættar-
innar.
22.30 Harmonikuþáttur
(Reynir Jónsson).
23.00 Dagskrárlok.
félagslíf
★ Eimskipafclag íslands.
Brúarfoss fór frá Keflavik 3.
þ.m. til Rotterdam og Ham-
borgar. Dettifoss kom til R-
víkur í gær. Fjallfoss fer frá
Reykjavík í kvöld til Húsa-
víkur, Akureyrar og Siglu-
fjarðar. Goðafoss kom til N.
Y. 6. þ.m. frá Reykjavík.
Gullfoss fór frá Hamborg 7
þ.m. til Kaupmannahafnar.
Lagarfoss fór frá Kotka 6. þ.
m. til Reykjavíkur. Reykja-
foss fór frá Hafnarfirði í gær-
kvöld til Norðurlandshafna og
þaðan til Lysekil, Kotka og
Gdynia. Selfoss fer frá N.Y.
á morgun til Reykjavíkur.
Tröllafoss kom til Reykjavík-
ur 6. þ.m. frá Leith. Tungu-
foss fer frá Kristiansand 7.
þ.m. til Reykjavíkur.
★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla
er væntanleg til Reykjavíkur
í dag að austan úr hringferð.
Esja fer frá Reykjavík í dag
austur um land í hringferð.
Herjólfur fer frá Vestmanna-
eyjum kl. 21 í kvöld til R-
víkur. Þyrill er væntanlegur
til Siglufjarðar í dag frá
Hamborg. Skjaldbreið er á
Norðurlandshöfnum. Herðu-
breið fór frá Reykjavík í
gærkvöldi austur um land í
hringferð.
★ Dagskrá sameinaðs þings
í dag kl. 1.30. Fyrirspumir:
a) Fiskveiðar með netium.
Hvort leyfð skuli. b) Virkjun
Jökulsár á Fjöllum o.fl. Hvort
leyfð skuli.
Neðri deild í dag að loknum
fundi í sameinuðu þingi. 1.
Lausn á síldveiðideilunni
sumarið 1962, frv. Frh. 1.
umr. 2. Öryggisráðstafanir
gegn geislavirkum efnum, frv.
2. umr. 3. Almannatr. frv.
1. umr. 4. Norðurlandasamn-
ingur um innheimtu meðlaga.
frv. 1. umr.
Neðri deild í dag að loknum
fundi í sameinuðu þingi. 1.
Bráðabirgðabreyting og fram-
lenging nokkurra laga, frv.
1. umr. 2. Ríkisreikningurinn
1961, frv. 1. umr. 3. Almanna-
varnir, frv. Frh. 2. umr. 4
Vegalög, frv. 1. umr. 5. Kvik-
myndastofnun ríkisins, frv. 1.
umr. 6. Stuðningur við at-
vinnuvegina, frv. 1. umr. 7.
Áætlunarráð ríkisins, frv. 1.
umr. 9. Lánsfé til húsnæðis-
mála o.fl., frv. 2. umr. 8.
Gatnagerð bæjar- og sveitar-
félaga. frv. 1. umr. 10. Efna-
hagsmál, frv. 2. umr. 11. Rík-
isábyrgðir. frv. 2. umr.
Munió áskrifendasöfnuina.
Tekið á móti áskrifendum
( símum. 17500 22396, 17510
17511.
★ Húsmæðrafélag Rvikur.
Saumanámskeið félagsins
byrjar fimmtudaginn 8. nóv.
Upplýsingar í símum 15236.
33449 og 12585.
+ Ármann — glímudcild.
Aðalfundur deildarinnar
veríiur haldinn föstud. 9. nóv-
ember kl. 8 s.d. í kennslu-
stofu Gagnfræðaskólans við
Lindargötu.
★ Hentugt fóður fyrir skóg-
arþresti er mjúkt brauð, 1 jöt-
tægjur og soðinn fiskúrgang-
ur.
Dýravemdunarfélögin.
★ Þeir, sem eiga leið uin
heiðar og úthaea. eru beðnir
að gera aðvart. ef þeir verða
varir við sauðfé eða hross
Dýraverndunarféiöein
★ Félag Þingeyinga i Rvik
er um það bil að hefja vetr-
arstarfið. Hefur það skemmti-
fund fyrir félagsmenn og
gesti þeirra einu sinni í mán-
uði. Verða fundirnir í Góð-
templarahúsinu við Templ-
arasund og er aðstaða þar til
slíkra skemmtiíunda hin
æskilegasta. Fundirnir hefjast
með félagsvist, en síðan verð-
ur í annað hvert skipti dans-
að að vistinni lokinni, en i
hitt skiptið fjölbreytt skemmti-
efni önnur, en þá ekki dans.
Fyrsti skemmtifundur fé-
lagsins verður fimmtudaginn
15. nóvember. Verður þá fé-
lagsvist og skemmtiþættir.
Árshátíð félagsins verður i
febrúar.
1 stjórn félags Þingeyinga
eru: Páll H. Jónsson. formað-
ur, Gunnar Árnason, Sigurður
Jóelsson, Jakobína Guð-
mundsdóttir og Guðmundur
Hofdal.
★ Fclagsskapur Norðmanna
Normannslaget i Reykjavik
hélt aðalfund sinn mánudag-
inn 29. okt. sl. Fudurinn kaus
nýjan formann. frú Ingrid
Björnsson, og nýja stjóm,
sem síðan hefur skipt með
sér verkum þannig: Leif
Miiller, varaformaður. Mary
Einarsson, gjaldkeri, Odd
Didriksen, ritari, og Nils
Haugen, stjórnarmeðlimur.
Félagið, sem hefur um 170
meðlimi, mun hefja vetrar-
starfsemi sína á næstunni.
gengid
* 1 Enskt pund ....... 120.57
í BandaríkladollaT 43.06
1 Kanadadollar 40.04
190 Danskar krónur 621 81
100 Norskar krónur 602.30
100 Sænskar krónur 835.58
100 Fmnsk mörk 13.40
100 Franskir fr 878.64
’OO Beleiskir fr 86.50
i 00 fr
Gvltini 1193,00
100 v-þýzk mörk 1.072,61
100 Tékkn Kronui ->98 01
1000 Lirur ............ 69.38
100 Austurr. sch . . . 166.88
100 Pesetar ........... 71.80
^TNNINGAR-
•PTÖLD D A S
Minningarspjöldin fást hjá
Happdrætti ÐAS. Vesturveri
rimi 1-77-57 — Veiðafærav
Verðandi. sfmi 1-37-87 — Sjó-
mannafél. Reykjavíkur. simi
1-19-15 — Guðmundi Andrés-
svni gullsmið Laugavegi 50.
simi 1-37-69 Hafnarfirði: A
oósthsúinu sfmi 5-02-67
ÞINGSJÁIN
Framhald af 5. síðu.
herrans sagðist hann vilja taka
(ram. að hann hefði ekki séð
ástæðu f.vrir hann (Bjarna) að
taka það til sín, þótt hann
hefði talað um. að sézt hefði
vandlætingarsvipur á mönnum.
er þessi mál voru rædd í þing-
inu áður.
Vísindamaðurinn
Framhald af 6. siðu.
inkunna í útvarpsumræðum,
sem fyrir löngu eru frægar
orðnar. Hann lét fara fram við-
tal við sig, ásamt Hans Bethe,
varðandi vetnissprengjuna. Og
þegar hann var spurður í sam-
talinu, hvort ekki væri hægt
að\ eyða öllu mannkyni með
sprengjum af slíku tagi, svaraði
hann þvi tii, að það væri vissu-
lega hægt; hinsvegar færi
málið að vandast, ef maður
kærði sig ekki um að eyða
nema helmingnum af mann-
kyninu! — Það er háttur Szi-
lards að komast meinlega að
orði. svo að fólk fáist til að
hlusta.
Það heppnaðist honum ekki
að fá stöðvað framleiðslu vetn-
issprengjunnar, og staðfestu-
minni maður hefði e.t.v. lagt
árar í bát.
En Szilard hélt baráttunni
áfram. Hann er einn athafna-
mesti aðilinn, sem stendur að
Pugwash-hreyfingunni, ötull
rithöfundur og snjall ræðumað-
ur, jafnframt bvi sem hann
hefur samband við þekkta
stjórnmálamenn og vekur at-
hygli þeirra á þeim válegu
hættum, sem kjamorkusprengj-
unum eru tengdar. Hann hefur
átt langar viðræður við Krú-
stjoff forsætisráðherra og ýmsa
kollega sína í Ráðstjómarrikj-
unum, og bandaríska stjómin
skellir ekki skolleyrunum við
honum heldur.
Szilard hefur ekki numið
staðar við að beita persónuleg-
um áhrifamætti sínum, heldur
hefur hann nú gengizt fyrir
stofnun samtaka í Washington,
til áhrifa á ráðamenn. Samtök
þessi eru af þeirri tegund, sem
í Bandaríkjunum nefnast lobb-
ies“, en þess háttar félagsskap-
ur hefur einatt verið settur á
laggirnar í vafasömum tilgangi
og vekur því jafnvel tortryggni
meðal sumra. En jaínvel þeSsa
leið fer Szilard i baráttu sinni
gegn styrjöld.
Ef stofnsetja skal „lobby“,
þar sem reynt er að hafa áhrif
á háttvirta öldungadeildarmenn
með veitingum og skemmtiat-
riðum, þá hefst Szilard ein-
faldlega handa, stofnsetur það
og lætur þekkta vísindamenn
beita áhrifum sínum á þá öld-
ungadeildarmenn, sem komizt
verður í samband við á þann
hátt. Nú sem stendur hefur
Szilard skrifstofu í Washington,
og hann mælist til fjárhagslegs
stuðnings við þetta framtak
sitt.
1 síðari ræðum sínum hefur
Szilard látið í ljós meiri ótta
við styrjöld en nokkru sinni
fyrr. Hann segir, að málið þoli
enga bið. Hann álítur, að sátt-
fúsari afstaða af hálfu Banda-
ríkjanna myndi hafa góð áhrif
á afstöðu Rússa, og gegnum
fyrrnefnd samtök sín reynir
hann nú að hafa áhrif á utan-
ríkisstefnu Bandaríkjanna, með
því að tala til stjómmálamann-
anna á máli heilbrigðrar skyn-
semi.
Verkeínið er ekki auðvelt
viðureignar, því að eins og
Szilard hefur sjálfur komizt að
orði: Vandi sá, sem kjamorku-
sprengjan leggur heiminum á
herðar, verður ekki umflúinn
með neinum öðrum hætti en
afnámi styrjalda: ekkert annað
getur komið þvi til leiðar! Fyrst
af öllu verðum við þó að losna
við þá tegund styrjaldar. er við
höfum nú nálgazt svo ískyggi-
léga.
Gerda Vinding.
(Þýtt úr SF)
Fleiri samœfinqar nauðsyn
Framhald af 4. síðu.
áður þekktist. Enginn vill fá
mörk, og allir styrkja vörnina
því meir en sóknina.
Beztu liðin hafa toppþjálfun
og úthald, og leikaðferðir sem
minna á ísknattleik, með allt
liðið í sókn og vörn. Ef tvö
liö mætast sem ekki leika eftir
þeirri leikaðferð að verjast
þannig að maður gæti manns,
og þéttri vörn, þá mun það
liðið vinna sem hefur betri
knattspyrnumönnum á að skipa,
í flestum tilfellum. Snilli ein-
stakra leikmanna er þrátt fyr-
ir allt það sem gerir út um
leikinn. — Efnivið okkar verð-
ur að skipuleggja. Leikkerfi á
pappírnum þýðir lítið ef maður
getur ekki framkvæmt það í
leik. Við verðum að byggja í
kringum hina öruggu og góðu
leikmenn, þannig að við getum
fengið lið þar sem leikmennim-
ir bæta hvem annan upp. Eitt
er víst, og það er að við verð-
um að finna góða útherja, þeir
eru ómissandi til þess að brjót-
ast í gegn um öryggisvamar-
leikinn sem nú er svo útbreidd-
ur.
Þegar við tölum um afkomu
knattspyrnunnar, þá er ekki
svo lítið undir áhorfendum
komið. Þessvegna er það bezt
fyrir hvert eitt félag að hafa
gott keppnislið, sem leikur góða
knattspyrnu, þá koma áhorf-
endurnir. Á þýðingarmikla leiki
í fyrstu deildinni sænsku koma
allt að 40 þúsund áhorfendur,
en meðalfjöldi í fyrstu deild-
inni mun vera um 10 þúsund.
Þjálfaramálin þýðingarmest.
Það sem við leggjum einna
mesta áherzlu á um þessar
mundir eru þjálfaramálin. Sér-
staklega vinnum við að þvi
að sænskir þjálfarar annist
knattspymuþjálfunina. Og nú
er svo komið að í fyrstu deild
eru aðeins 4 erlendir þjálfarar,
allir aðrir eru sænskir. Það
kemur í ljós að sænsku þjálf-
ararnir eru betri en þeir err
lendu.
Að lokum var Lindberg
spurður að því hvort það væri
eins gaman að sitja á áhorf-
endapöllum, og fá ekki að verja
markið hjá Norrköping eða
landsliði Svíþjóðar?
Þegar ég lék með sjálfur,
hafði ég áhyggjur af sjálfum
mér, nú verð ég að hafa á-
byrgð og áhyggjur af heilu liði!
Það var betra að leika sjálf-
ur, en hvað á maður að gera
þegar maður er 45 ára?
Frímann. ,
★ Gljómleikasalurinn Phil-
harmonic Hall, fyrsti hluti
menningarmiðstöðvarinnar Lin-
coln Center í New York sem
tekinn hefur verið í notkun,
kostaði 650 milljónir króna.
Alls mun Lincoln Center kosta
um 5850 milljónir króna.
Astkær eiginmaður og faðir,
GUNNLAUGUR JÖNSSON
frá Bræðraparti á Akranesi
andaðist á Akranesi mánudaginn 5. nóvember. Hann
verður jarðsunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 9. nóv-
ember kl. 5 e.h. Þeim sem vildu minnast hans, skal
bent á Sjúkrahús Akraness.
Elin Einardóttir,
Ólöf Guðluag Gunnarsdóttir, Jón Einar Gunnlaugsson.
^ i
1
i