Þjóðviljinn - 13.11.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 13.11.1962, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 7 LÍV gegn ASÍ • Réttur Alþýðusambandsins til að ráða sjálft málum sínum hefur aldrei verið véfengdur • Ákvœði vinnulöggjafarinnar um inn- göngurétt eru sett vegna einstaklinga en ekki samtaka. • Félagsdómur hefur sjálfur dæmt að LlV hafi ekki starfslega hagsmuni af inngöngu í ASÍ. • Alþingi felldi 1938 að opna stéttasam- böndin stéttarfélögum eins og félögin ein- staklingum. • Formaður Landssambands íslenzkra verzl- unarmanna er atvinnurekandi í stórumstíl. Mál Landssambands íslenzkra verzlunarmanna gegn Alþýdu- sambandi íslands, þar sem Landsambandið krafðist þess að verða dæmt inn í Alþýðu- sambandið, var höfðað með stefnu útgefinni 5. apríl 1961. Félagsdómur vísaði málinu frá 22. febrúar 1962. Landssam- bandið skaut frávísuninni til Hæstaréttar, sem dæmdi 4. apríl að Félagsdómi bæri að fjalla efnislega um málið. Var svo málið dómtekið 26 október að loknum málflutningi. Kröfur aðila Áki Jakobsson hrl., málflutn- iugsmaður LlV, gerði þá rétt- arkröfu að ASl yrði dæmt skyldugt til að taka við Verzl- unarmannasambandinu í heild og veita því inngöngu með full- um réttindum. Áki hélt því fram að synjun Alþýðusambandsþings á inn- göngubeiðni LÍV væri þess eðl- is að dómstólamir yrðu að grípa í taumana og segja til hvað lög væru í landinu. Taldi Áki synjunina ólöglega. Egill Sigurgeirsson hrl.. mál- ilutningsmaður Alþýðusam- bandsins. krafðist algerrar sS’knunar af kröfu LlV fyrir hönd umbjóðenda sinna. Verða nokkur atriði ræðu hans rak- in hér. Vinnuréttindi Kröfu sína um að verða dæmt inn í ASl byggir LlV a anriarri grein laga um stétt- arfélög og vinnudeilur. Varð- andi það atriði benti Egili á. að áður en lögin voru sett 1938 voru ekki hér á landi nein- ar reglur um réttindi eða skyldur stéttarfélaga. Félögin réðu samkvæmt þvi sjálf mál- efnum sínum. eins og önnui félög. Hinsvegar var með 2. gr. lag- ar.na frá 1938. sett ein tak- mörkun ■ í sjálfsákvörðunarrétti stéttarfélaganna: ..Stéttarfélö: skulu opin öllum f hlutaðeis- and' <tarfsgrein é félagssvæö inu. eftir nánart ákveðnur reglum ’ samþykktum félae &nna“ og sýna bessi niðurlags- orð hótt ekki séu þau alls kostar skýr. að félögin geta b' haf+ bar hönd • bagga mef að ráða bvf að nokkru siát að bau séu ekki alveg rét' laus i bví efni. — Egill ber eínnig á orðalae greinarger ar frumvarpsins um 2. gre’ en bar segir’ .1 greininni Svc skveðið að stéttarfé' njóti hvi aðeins réttinda vernda’ samkvæmt lögunu’ ar það |é opið öllu fólki sei býr á féiagssvæðini og vinnur eða hafi heimild samkvæm kunnáttu sinni til að vinna — í þeirri starfsgrein eða iðngrein, sem félagið starfar Einstaklings- hagsmunir Kvað Egill liggja ljóst fyrir, að 2. greinin er sett til þess að hindra það, að félögin geti meinað fólki að vinna í starfs- grein sinni eða iðngrein, og af beim sökum er orðalagið í 2. grein laganna, að félögin skuli opin öllum í .hlutaðeigandi starfsgrein" en sém ' sé ekki aimennt opin öllu launafólki 1 öðrum starfsgreinum. Samkvæmt þessu er ljóst, að b?ð eru einstal^lingshagsmunir, sem hér er um að ræða, en ekki hagsmunir félaga eða stærri heilda. — Samkvæmt bví hefur stefnandi, sém er samband 20 félaga ekki neinn iögvarinn rétt samkvæmt þess- ari grein laganna, til þess að krefjast inngöngu í samband imnarra félaga, eins og ASI. gegn vilja þess, lögjöfnun frá þtssu undantekningarákvæði íslenzkra laga kemur alls ekki tí’ greina. enda ekkert líkt með þeim einstaklingshags- hagsmunum, sem 2. gr er að vernda og þeim sjónarmiðum. sem stefnandi byggir á í mál- inu. — Stefnandi er ekki að krefjast inngöngu í ASl, til bess að félagar hans fái að stunda verzlunar- og skrifstofu- störf óhindrað. — Enginn mein- þeim nein vinnuréttindi < sinni starfsgrein eða iðngrein cg samningsrétturinn um kaup og kjör tilheyrir óumdeilan- ;ega stefnanda. sér sjálft Egill kvað það höfuðmálss stæðu til sýknu. að stéttarsam böndin eins og Alþýðusamband ið ráði sjálft sínum málefnum og er um það fullkomin hefð a' bvi er ASÍ snertir þar sem eng ■n véfenging hefur verið á þv aerö j verki frá 1916. og ekk’ oeldur eftir að lögin 1938 comu. — ! öðru lagi mótmælti hanr rvi eindregið. að um nokkra ögjöfnun frá 2. grein geti ver- að ræða. í þá átt sem lög- -aður stefnanda vildi halda ■am. — Lögjöfnun milli réttinda eir jklings til inngöngu i féla m stofnað er af mönnum mu starfsgrein eða iðngrer hann starfar að (eins og seg i greinargerð frumvarpsin og kröfu heils stéttarfélagr mbands með yfir 20 stéttar ’ög, hinsvegar, — til inngöngi stéttarfélagasamband 160 ■ éttarf élaga í ólíkum starfs- greinum, — slík lögjöfnun Egill Sigurgeirsson verjandi fyr- ir ASÍ í réttarsalnum. Áki Jakobsson sækjandi fyrir LlV í réttarsainum styðst ekki við neinar lögfræði- legar skýringareglur og tiivikin eru svo ólík og ekkert slíkt sam- band á milli þeirra að bent geti til lögjöfnunar. — Þá kem-$> ur það og hér til viðbótar, að stefnanda hefur ekki tekizt að sýna fram á, að hann hafi neina atvinnulega — eða starfs- lega hagsmuni af því, að fá irmgöngu í Alþýðusamband ís- lands. — Dómur Félagsdóms > vetur Um þetta kvaðst Egill ekki sjá ástæðu til að eyða fleiri orðum. þar sem fyrir lægi þá þegar dómur Félagsdóms um þetta atriði, en f forsendum fyrir frávisunardómi Félags- dóms segir: „I máli því sem hér er til úrlausnar. er um það að ræða að saniband stéttarfé- laga í ákveðinni starfsgrein sækir um inngöngu í alls- herjarsamtök verkalýðsfélag- rnna. sem hafa það mark- mið og eru skipuiögð með heim hætti sem áður er lýst. Eigi er fram komið, að stefn. andi hafi þá starfslegu hags- muni af inngöngu i Alþýðu- sambandið. sem fyrirmæli 2. gr laga nr 80G928 taka tii hg miðast við“ Mig-viljinn skýr Egill kvaðst enn vilja benda það að krafa stefnanda sé vyggð á lögjöfnun frá 2. gr. •’.nnulöggjafarinnar að stéttar- Plög skuli opin ölium einstakl- | igum f hlutaðeigandi starfs- j ;rein, og því skuli stéttarsam- •öndin einnig.opin féiögum og ! c'riim stéttarféiagasamböndum. | — Hann hefði sýnt fram á, að ; hér sé svo ólíku saman að •afna. að engin lögskýring gæti leitt til þeirrar niðurstöðu sr Félagsdómur sem fjallaði um mál LlV gegn ASl. Frá vinstri: Ragnar Ólafsson, Einar B. Guð- mundsson Hákon Guðmundsson, forsetá dómsins, Gunnlaugur Briem og Benedikt Sigurjónsson. stefnandi vill. — Hitt er svo -taðreynd, að það llggur fyrir /rijayfirlýsing frá Alþingi, sem -ker hér alveg úr deilumálinu. Þegar frumvarp til laga um -léttarfélög og vinnudeilur, var 11 umræðu á Alþingi, kom tram tillaga á Alþingi um við- bót við 2. gr. laganna, — um bað að stéttarsamböndin skyldu ,pin stéttarfélögum á sama hátt og félögin einstakling- im. — Þessi tillaga var felld á Al- bingi, og framsögumaður frum- varpsins, Bergur heitinn Jóns- son bæjarfógeti viðhafði um hana bau orð. er hann mælti geen henni ,að vitanlega gætu stéttarfélagasamböndin sett sér bær reglur sjálf, er þeim sýnd- ist. og því væri þessi tillaga wlveg út í loftið". Með þessu er það sannað, að Alþingi hefur lýst því yfir. að stéttarfélagasamböndin skuli ráða málefnum sinum sjálf. cinnig beinlínis að þvi leyti, hvaða félögum samböndin vilja •’eita viðtöku. — Krafa stefnanda er þvi beint rndstæð ákvörðun Alþingis. — pg hefur þannig við engin rök að styðjast. ^löer sem fyrir eru Síðan vék Egill að afgreiðslu á inntökubeiðni LÍV á Alþýðu- sambandsþíngi. Þar voru færð- ar fram fyrir synjuninni þær tneginástæður. að skipulagsmál ASÍ voru f deiglunni og í öðru 'ogi ágallar á umsókninni. ASÍ á tvimælalaust rétt til hæfilegs umþóttunartíma til að ráða skipulagsmálum sín- um til lykta. sagði Egill, áður cn bein afstaða er tekin til upptöku stórs landssambands sem hefur innan sinna vébanda vfir 20 félög. Nú eru starfandi 4 stór sam- bönd launþega hér á landi, — enda gera lögin frá 1938 ráð fyrir mörgum stéttarfélagssam- böndum. Þessi sambönd eru 1) ASl 2) Farmanna- og fiski mannasamband íslands 3) Landssamband rsl. verzlunar- rranna, og 4) Bandalag starfs- manna ríkis og bæja. — Þetta tr eðlileg þróun. — og engin pgaákvæði verið sett til höfuðs siálfræði þessara sambanda. — Nú vill stefnandi hnekkja bessu fyrirkomulagi, — og tel- ur að heimilt sé að dæma eitt sambandið inn í annað — og hefur þó ekki getað bent á neitt lagaákvæði, sem ótví- rætt veiti heimild tii slíks. — I stefnu máls þessa er þess krafizt, að LÍV verði dæmt inn i heild með öll sín 20 félög. — Nú eru, eins og stendur tvö af félögum stefnanda í ASl. — Þau geta farið úr ASl með tvennu móti 1) að þau segi sig sjálf úr ASl, eða 2) þau verði rekin þaðan. — Hvorugt Irefur skeð, en stefnandi vill samt fá þau dæmd inn í ASl. Sú krafa hefur ekki komið fiam hjá stefnanda, að Félags- dómur dæmi þessi v félög úr ASÍ, — þótt slík krafa væri hliðstæð stefnukröfunni í þessu máli ■. , veelee dæml Varðandi meinbugi á umsókn r.fv um inngöngu í ASÍ benti Egiil á að erfitt væri að átta sig á félagaskrá stærsta fél. Verzl- unarmannasambandsins, Verzl. unarmannafélags Reykjavíkur, þar sem ekkert starfs. eða at- vinnuheiti er tilgreint við fé- lagana. Hinsvegar kvað Egill ljést að forustumenn LÍV leggja allt annan skilning í orðið laun. þegi en almennt er gert i verka- lýðssamtökunum. Tiigreindi rann tvö dæmi — ekki valiri aí verri endanum — sem sé þá Sverri Hermannsson, for- mann Landsambands verzlunar- manna, og Guðmund H. Garð- arsson, formann Verzlunar- mannafélags Reykjavíkur. Margfaldur atvinnu- uekandi Sverrir var fram á síðasta vor framkvæmdastjóri dag- blaðsins Vísis, málgagns heild- sala og stóratvinnurekenda. Nú er Sverrir hluthafi í h.f. Eldborg í Hafnarfirði og þátt- takandi r atvinnurekstri skips- ins Eldborgar, sem er nýtt, sex milljón króna skip. Einnig er Sverrir hluthafi og framkvæmdastjóri í útgerðar- félögunum ögri h.f. og Hrímni h f., og hefur fyrir hönd þess- &ra félaga sótt um ábyrgð til bæjarsjóðs Hafnarfjarðar fyrir samtals rúmar tvær og hálfa milljón króna. Nú i sumar tók Sverrir á Jfcjgu og undirritaði sem leigu- taki söltunarstöðina Ými á Siglufirði, og var framkvæmda- stjóri fyrir rekstrinum. Guðmundur H. Garðarsson er ntstjóri blaðsins Frost, en út- aefandi þess er Sölumiðstð hraðfrystihúsanna, samtök stærstu atvinnurekenda lands- ins. Nýjasta leikrít Tennessee Nýlega hófst fimmta „Festi- val dei due mondi“ í Spoleto á Italíu. Þetta er í rauninni há- tíð leikhússins, og bað verk sem mesta athygli vekur er nýtt leikrit eftir Tenne: VVilliams, sem hann nefnir „The Milk Train doesn’t stop here anymore" (MjólkurbíliinT’ stanzar hér ekki framar!) Leikurinn fjallar um roskua ameríska frú, Sissi, sem býr ’ stórhýsi við Amalfi. Hún hef- ur verið gift sex sinnum, og allir hennar menn hafa gefið henni drjúga fjárupphæð i skilnaðargjöf, nema sá seinasti sem hún giftist af hreinni ást Hann er nýlátinn, — eftri hræðilegt slys. Sissi er nú kominn á sjötugs- aldur og hefur ákveðið ac' skrifa æviminningar sínar um hjónaböndin sex og líf sitt meðal bandarísks og evrópsk: yfirstéttarfólks. Hún hefur einkaritara á hverjuin fing.r og safnar efninu é mjög sv< amerískan máta, í hverju her bergi er komið fyrir segu! bandstæki, svo að hún geti les •ð inn á band begar andinr •emur yfir hana. Og nú kemur til skjalann; ungur, bandarískur rithöfundui sem Sissi hefur hitt áður ferðum sínum um Evrópu. Hann kemur sem sagt í heim- só'kn til hennar, dauðþreyttur Williams og uppgefinn, en vinir hans hafa svikið hann, vegna þess hve skelfilega fátækur hann er. Sissi fær mikinn áhuga á skáldinu, en vill þó ekki tala við hann, því að hann minnir hana á manninn hennar sáluga. Hún er reyndar mikið að velta því fyrir sér, að gera hann að ástmanni sínum. sérstaklega þar sem henni er kunnugt um. að hún muni ekki lifa nema fram á næsta sumar. En fyrst vill hún vita eitthvað um unga manninn, og hún kallar þvi á vinkonu sína, sem er einskon- ar talandi daeblað. Vinkonan segir henni, að skáldið sé „gigolo" (sofi njá konum fyrir peninga) og Ijóstr- ar þvi upp, að hún þekki hann sjálf æðivel. Sissi verður mikið um tíðindin og ætlar nú að gefa skáldið alveg upp á bátinn. en eftir að hafa veikzt nokkrurr sinnum alvarlega, snýst henn’ hugur og hún leitar aftur fas' unga manninn. En hann er þá hreint ekki beim buxunum að vilja býðasl konuna og afsakar sig með þvi að hann hafi viljað færa henm kyrrð og ró og hjálpa henni, er nú hafi hann skilið. að það .«• ekki hægt — hún sé ekki reiðu búin. Hann bætir bví við, a' hann hafi verið djúpt sokkinn en nú hafi Guð leitt hann á betri veg. Ekkjan dregur hann Tennessee Williams sundur og saman í háði. og skáldið hleypur á dyr. En þeg- ur hún sér hann fara, hrópar hún og biður hann að snúa við — hún þarfnist friðar þrátt fyr- ir allt ...... Nú mun vafalaust ýmsum þykja þetta heldur þunnar trakteringar hjá stórskáldinu og ekki af ástæðulausu. En leikurinn þykir samt ekki svo afleitur, og í verkinu er stólpa- grín gert að Bandaríkjamönn- um í Evrópu. Mönnum ber saman um, að leikritið jafnist ekki á við beztu verk Tenn- essee Williams, en hins vegar virðist sem skáldið sé nú aftur á leið til þess húmanisma. er fram kemur í fyrstu verkunum. Og margir voru orðnir býsna breyttir á stöðugum lýsingum hans á ýmis konar óheilbrigð- •m kynhvötum. ..The Milk Train“ er að '\*ísu ullt af svartsýni og mannleg- um löstum, en Williams virðist þó hafa svolítið jákvæðari af- stöðu til umheimsins en oft áður.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.