Þjóðviljinn - 13.11.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 13.11.1962, Blaðsíða 8
* g SÍÐA ÞJÓTíVITj.TINN Þriðjudagur 13. nóvémber 1962 ★ í dag er þriðjudagurinn 13. nóvember. Brictíusmessa. Tungl í hásuðri kl. 1.22. Ár- degisháflæði kl. 5.57. Síð- degisháflæði kl. 18.18. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 10.— 16. nóvember er í Laugavegs- apóteki, sími 24048. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl lí' —17 sími 11510 + Slysavarftstofan i heílsu- veradarstnSirtni er nnin q'lar sólarhrinpinn næt'irlœlrnir 4 sama staS kl. 18—8. sfmi 15030 + Slökkviliðið oe s.lúkrabif reiffin. sfmi 11100 + Lögreglan stmi 11166 + Holtsapótek og Garðsapö tek eru opin alla virka dnca kL 9—19 laugardava kl o_ 16 og sunnudaga kl 13—16 + Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl 9— 19 laugardava kl 9—16 nt> SlinP"'3"rra kl 13 —16 + Sjúkrabffrelðin Hafnar- firði círrn 61336 ★ Kópavoesapótek er oplð alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl 9.15—16 sunnudava kl 13—16 + Keflavfknrapótek er opið alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl 9—16 op sunnudawa kl 13—16 + Útivist barna. Börn vngri en 12 ára mega vera úti ti’ ki 20.00. böra 12—14 ára til kL 22.00 Böraum og unglinn um innan 16 ára er óheimil aðgangur að veftfnga-. dans- og sðlustöðum eftir kl 20.00 söfnin + Bókasafn Dagsbrúnar ei opið föstudaga kl. 8—10 e.h laugardaga kl 4—7 e.h. op sunnnd- -> kl 4—7 e.h. ★ Þjöðminjasafnið os Lista- syningar k Borghildur Óskarsdóttir sýnir teikningar og vatnslita- myndir í Mokkakaffi. Sýning- in verður opin til 23. nóv. félagslíf k Kvenfélag Langholtssókn- ar. Fundur þriðjudag 13. nóv. kl. 8.30. Stjórnin. Krossgáta Þjóðviljans + Nr 25. — Lárétt: 1 hljóð- látar, 6 forskeyti, 7 ending, 8 leiði, 9 keyra, 11 egni, 12 tónn. 14 æð, 15 áttar. Lóðrétt: 1 gróður, 2 drykk, 3 fangamark. 4 draga mátt úr, 5 guð, 8 keyri, 9 íláts, 10 sitjandi, 12 ílát, 13 íþróttafélag, 14 end- ing. '•afn rikísins «'•11 oni" daga briðiudaga fimm’ daga oe lausardaga kl 1’ " -16 * Bæiarbókasafnið Þinr holtsstrfpt’ 00 A cími 103Or ÍTtlánsdeild- Onið kl 14—V' alla virka daga noma 1a"" ardaga kl 14—19 sunn" daga kl 17—19 Lesstof' Onið kl 10—22 alla virk’ daea nema laueardaea kl — 19 sunnudaea kl 14—19 ÍTtibúið FTólmearð’ 34 On'? kl 17—19 alla virka daea nema lauesrdaga ÍTtihú’f' FTofsvallagötu 16- Ooið kl 17 30—19 30 alla virka daea nema laueardaga + Tæknibókasafn rMSl opið alla virka daea n=m- laugardaga kl 13—19 + Listasafn Einars .lónssona'- er onið sunnudaga oe míð vikudaea kl 13 30—15 30 ★ Minjasafn Beykjavíknr Skúlatúni 2 ei opið alla daga nema mánudaea kl 14—16 ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl 10—12 oe 14—19 * Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaea fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16 skipin fiugið visan + Eimskipafélag fslands. Brúaufoss fer frá Hamborg 15. þ. m. til Reykjavíkur. Detti- foss fór frá Vestmannaeyjum 11. þ. m. til New York. Fjall- foss fer frá Akureyri 15. þ. m. til Siglufjarðar. Goðafoss fer frá New York 14. þ. m. til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Leith og Reykjavíkur. Lagar- foss er í Reykjavík. Reykja- foss fer frá Siglufirði í dag til Akureyrar og þaðan til Lysekil, Kotka og Gdynia. Selfoss fór frá New York 9. þ. m. til Reykjavíkur. Trölla- foss kom til Reykjavíkur 6. þ. m. frá Leith. Tungufoss fór frá Reykjavík í gær til Gufu- ness. + Skipadeild S.I.S. Hvassa- fell er í Honfleur. Arnarfell er í Helsingfors. Jökulfell fór í gær frá Vestmannaeyjum á- leiðis til New York. Dísarfell fór i gærkvöld frá Stettin á- leiðis til Malmö og tslands. Litlafell fór í gær frá Reykja- vík áleiðis til Austfjarðahafna. Helgafell losar á Eyjafjarðar- höfnum. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell er í Reykjavík. + Skipaútgerð ríkisins. Esja er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Hekla er á Norð- urlandshöfnum á austurléið. Herjölfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 i kvöld til félagslíf GDD Ung listakona sýnir teikningar á Mokka Reykjavíkur. Þyrill fór fra Húsavík 10. þ. m. áleiðis til Manchester. Skjaldbreið er i Reykjavík. Herðubreið fór frá Kópaskeri í gær áleiðis ti'. Reykjavíkur. ★ Jöklar. Drangajökull fór í gær frá Pietersaari til Vent- spils, Finnlands og Hamborg- ar. Langjökull er i Keflavík. Vatnajökull er í Grimsby og fer þaðan til Calais, London og Rotterdam. + Millilandaflug Flugfélags Islands. Millilándaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.10 í fyrramálið. Innanlandsflug: t dag er á- ætlað að fljúga til Akureyr- ar (2 ferðir), Egilsstaða, tsa- fjarðar, Sauðárkróks og Vest- mannaeyja. Á morgun er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isa- fjarðar og Vestmannaeyja. + Millilandaflug Loftleiða. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá London og Glasgow kl. 23. Fer til New York kl. 0.30. Sigurvegarar í fegurðarkeppninni í London + I norðanveðrinu um dag- inn hafði maður nokkur stór orð um, að nú færi veðrið að ganga niður. Maðurinn hét Jón og kom það sér vel vegna rímsins. Vindaþrenging þjáir Jón þaninn strengist kviður. Vonaði Iengi vesælt flón, að veðrið gengi niður. S.D. + Eins og frá hefur verið sagt í fréttum sigraði ung- frú Holland í keppninni um titilinn „Ungfrú heimur“, sem fram fór í Bretlandi í síð- + Félag Djúpmanna. Aðal- fundur í Félagi Djúpmanna verður haldinn í Silfurtungl- inu miðvikudaginn 14. þ.m. og hefst hann klukkan 830 sd. Að' aðalfundarstörfum loknum verður spiluð félags- vist. + Aðalfundur Knattspymu- dómarafélags Reykjavíkur verður haldinn í kvöld, þriðju- daginn 13. nóvember, kl. 8 síðdegis í Breiðfirðingabúð. Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjómin. + Reykvíkingafélagið held- ur spilakvöld með verðlaun- ur.i og happdrætti að Hótel Borg, suðurdyr, miðvikudag- inn 20. þ. m. kl. 20.30. Fjöl- mennið stundvíslega. FRJ ALSIÞROTT ADEILD Miðvikud. 14. okt. n.k. klukk- an 21.15 sýnir Benedikt Ja- kobsson og útskýrir, í kennslu- stofu nr. 3 í Háskóla tslands, kennslukvikmyndir af ýmsum fremstu frjálsíþróttamönnum heims. Sýndar verða eftirtald- ar greinar: — Spretthlaup (viðbragð), grindahlaup, hó- stökk og stangarstökk. — Fé- lagar fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. — Mætið stundvíslega. — Stjórnin. jtvarpið ★ Tvítug listakona opnaði myndasýningu á Mokkakaffi á sunnudaginn. Hún heitir Borghildur Óskarsdóttir og hóf nám í myndlist í Hand- íða- og myndlistarskólanum í Reykjavík veturinn 1959— 1960. Næsta vetur fór hún til Edinborgar og var þar á kvöldnámskeiðum við Lista- skólann, hún var þar einnig sl. vetur og þá fullan skóla- tíma. Þetta er fyrsta sýning Borg- hildar og hún hefur ekki tek- ið þátt í samsýningum heldur. Á sýningunni eru 16 mypdir, blýants og kolateikningar og ~ ~' vatnslitamyndir. Ýmist eru fðTSÓttir þær unnar eftir fyrirmyndum __________________ eða þá þær eru svokallaðar „free composition". Borghildur hefur hug á að halda áfram námi í Edinborg í vetur, en eiginmaður henn- ar. Vilhjálmur Hjálmarsson er þar nú að læra arkitektúr Allar myndirnar á sýning- unni eru nafnlausar og allar til sölu. Tvær höfðu selst í gær. Sýningin verður opin i tvær vikur. Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við sem heima sitjum. (Sigr. Thorlacius). 18.00 Tónlistartími barnanna (Jón G. Þórarinsson). 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Kristinn Hallsson syng- ur. Við hljóðfærið Fritz Weisshappel. 20.20 Framhaldsleikritið — Lorna Dún eftir Richard D. Blackmore og Ronald Gow; III. kafli. Þýð- I andi: Þórður Einarsson. Leikstjóri: Hildur Kal- man. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Kristín A. Þórarinsdóttir. Þóra Borg, Arndís Björnsdótt- ir, Guðrún Ásmunds- dóttir. Róbert Amfinns- son, Kristín Waage, Gísli Halldórsson og Flosi Ólafsson. 21.00 Gítartónleikar: Andrés Ségovia leikur Cha- connu í d-moll eftir Bach. 21.15 Or Grikklandsför; III. erindi: Grísk sól og saga (Dr. Jón Gíslason). 21.40 Tónlistin rekur sögu sína; II. þáttur Austur- lönd (Guðm. Matthíass.). 22.10 Lög unga fólksins (Anna Sigtryggsdóttir og Guð- ný Aðalsteinsdóttir). 23.00 Dagskrárlok. ustu viku. Hér á myndinni sjást sigurvegararnir í keppn- inn, talið frá vinstri: Teruko Ikeda. Japan (nr. 5), Moni- que Lemarie, Frakklandi (nr. Mislingar ......... 44 ( 40) Hettusótt ... 7(3) Kveflungnabólga .. 7 ( 11) Rauðir hundar ........ 1 ( 2) Skarlatssótt ......... 7 ( 7) Munnangur ............ 4 ( 0) Hlaupabóla ........... 4 ( 7) uö.í* * jJo j r, .t>í + Farsóttir í Reykjavík vik- una 28. okt. til 3. nóv. 1962 samkvæmt skýrslum 44 (44) starfandi lækna. Hálsbólga .......... 117 (122) Kvefsótt ........... 217 (217) Iðrakvef ............ 12 ( 32) Ristill .............. 3 ( 3) Influenza ............ 5 ( 11) Heilhimnubólga .... 2 ( 1) Mislingar ........... 60 ( 44) Hettusótt ............ 7 ( 7) Kveflungnabólga .. 11 (,7) Rauðir hundar .... 1 ( 1) Skarlassótt .......... 5 ( 7) Munnángur ............ 3 ( 4) Hlaupabóla ........... 5 ( 4) *!þingi ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis þriðjudaginn 13. nóv. 1962, klukkan 1.30 miðdegis. 3), Catarina Lodders Hollandi (Ungfrú heimur), Karina Leskinen, Finnlandi, (nr. 2) og Yvonne Ficker, Suður- Afríku. (nr. 4). 1. Lausn á síldveiðideil- unni sumarið 1962, frv. — Frh. 1. umr. (Atkvgr.) 2. öryggisráðstafanir gegn geislavirkum efnum, frv. — 3. umr. 3. Almannatryggingar, frv. — 1. umr. Neðri deild: 1. Almannavamir, frv. — Frh. 2. umr. 2. Innflutningur á hval- veiðiskipi, frv. 3. Innlend endurtrygging. 4. Almannatryggingar, frv. — I. umr. 5. Vegalög, frv. — 1. umr. 6. Kvikmyndastofnun rík- isins, frv. — 1. umr. 7. Stuðningur við atvinnu- vegina, frv. — 1. umr. 8. Gatnagerð bæjar- og sveitarfélaga, frv. — 1. umr. 9. Áætlunarráð ríkisins, frv. 1. umr. 10 Efnahagsmál, frv. — 2. umr. 11. Ríkisábyrgðir, frv. — 2. umr. 12. Lánsfé til háskólamála •Juin z — 'AJJ ‘'tí'o + Farsóttir í Reykjavík vik- una 21.—27. okt. 1962 sam- kvæmt skýrslum 44 (42) starf- andi lækna. Hálsbólga ........... 122 (122) Kvefsótt ............ 217 (212) Iðrakvef ........... 32 ( 28) Ristill ............... 3 ( 0) Influenza ............ 11 ( 2) Heilhimnubólga .... 1 { 0) Jafnir og spennandi leikir Framhald af 4. síðu. tsli nú ekki um hvað þetta er ijótt. Valur vann Ármann í þriðja flokki A. 10:2 og sýndu Vals- drengirnir í leik þessum mjög skemmtilegan handknattleik, °g unnu með yfirburðum, og þó á þetta Ármannslið ýmislegt gott til. 1 fyrsta flokki vann Ármann Þrótt verðskuldað með 11:7. Leikurinn var heldur slappur, og þá áérstaklega var leikur Þróttar í fyrri hálfleik dlja- laus og daufur. Rönkuðu þó að- eins við sér j þeim síðari. Faðir okkar tengdafaðir og afi BENJAMlN HALLDÓRSSON fyrrum bóndi að Knarrarnes: á Vatnsleysuströnd. and- aðist að Hrafnistu 31. okt si. Bálförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð Börn, fengdabörr og barnabörn 4 1 *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.