Þjóðviljinn - 13.11.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 13.11.1962, Blaðsíða 9
1\YVWY\VVVWYVVVVVWW/VW\VVV\/WVVVYVVIVVYVVVVVVVVWVVVVWWVVVVWVVVYV\\\VVVWVWVY/W\ Þriðjudagur 13. nóvember 1962 ÞJÓÐVILJINN SlÐA 9 FISKIMÁL - HiHi Jóhann J. E. Kúld Norskt og íslenzki fiskverð Norskt síldarverð Þau tíöindi hafa gerzt í Nor- egi, að; fiskimenn og útvegs- menn krefjast 20% hækkunar á fiskverði á næstu vetrarver- tíð, miðað við gildandi verð á síðustu vetrarvertíð. Ef þetta verð verður ekki tryggt í tæka tíð, er talað um að stöðva vetr- arvertíðarflotann. Að þessari kröfu standa sjómenn og út- vegsmenn í öllum stærstu ver- stöðvum Noregs. . Þá gekk í gildi nýtt fersk- fiskverð hjá Norges Ráfisklag 15. októher s.l. og gildir það til áramót#, Verðlagssvæði þessara samte,ka ná frá nyrztu útgerð- arstöðýum. N.oregs og allt suð- ur um. Norðmæri, en á þessu svæði eru höfuð útgerðarstöðv- ar norska útvegsins. Þegar kemur suður fyrir þetta svæði er verðið talsvert hærra, enda er þar að stórum hluta stuðzt við verð sem hægt er að fá fyr- ir ferskan fisk til neyzlu inn- anlands og á erlendum mörk- uðum. Wvwwwvwvwwwvvwvwwwvwwwvv Arekstrar auk- i ast ískyggilega í í Képavogi í Kópavogi 10/11 — Mikil ; aukning hefur orðið á á- ; rekstrum í Iögsagnarum- S dæmi Iíópavogs sem af cr í þessu ári. í gær voru þeir ; orðnir 68 og þó að það sé ? ekki ýkjahá tala á Reykja- í víkurmælikvarða er það f þegar 24 árckstrum flcira ; en urðu á öllu árinu í fyrra. í Arið 1960 varð alls 41 á-? rekstur í Kópavogi, 1961 ; urðu þeir 44, svo ljóst er | að hér hefur orðið stórt ? stökk uppávið. $ Flestir árekstranna hafa ; orðið á Reykjanesbraut og S á gatnamótum við hana. í Sagði iögreglan hér í gær ; að varla hefði liðið sá dag- ; ur það sem af er þessum í mánuði að ekki hafi orðið ; árekstur í umdæminu. -G.O. ; vwvwwwvvwwvwvvwvwwvwwwwvw Tafla um gildandi verð á nýjum þorski hjá Norges Rá- fisklag. I. verðlagssvæði. Til niðursuðu frystingar og ísunar ........ N. kr. 1.07 Kg II kr. 1.07. III kr. 1.07. IV kr. 1.07. V. .... kr. 1,08. VI ........kr. 1.09. VII kr. 1,09. VIII .... kr. 1.10. IX kr. 1.11. Þegar talað er um verð á nýjum fiski í Noregi, er alltaf miðað við slægðan og hausaðan fisk, og svo er einnig hér. En þegar ég hef umreiknað norska verðið í íslenzkar krónur, miða ég við slægðan fisk með haus, því það er algengast hér. Fyrir nýjan fisk í alla aðra vinnslu gildir eftirfarandi verð. I. verðlagssv. .. . ...N. kr. 0.99 II 1.00 III 1.01 IV 1.02 V 1.04 VI 1.05 VII 1.06 VIII 1.07 IX 1.08 1 íslenzkum krónum verður verðið þetta: . I. verðlagssv. ísl. kr. 5,14 og 4.74 kg. slægður með haus II ............. kr. 5.14 og 4.80 III ............. kr. 5.14 og 4.85 IV. ............. kr. 5.14 og 4.90 V................ kr. 5.18 og 4.99 V*f.............. kr. 5.23 og 5.04 VII ........... kr. 5.23 og 5.09 VIII ........... kr. 5.28 og 5.14 IX ........... kr. 5.33 og 5.18 Nýtt norskt verð á Norður- sjávarsíld til manneldis. Gild- andi frá 16. okt. til 31. des. n.k. Fyrir síld 1—7 st. í kg n. kr. 0.60 kg. í ísl. kr. 3.60. 1 þessum verðflokki má þó 10% af síld- armagninu vera smærra eða uppí 8 st. í kg. ÖU sild sem er smærri en þetta greiðist með n. kr. 0.50 pr. kg. í ísl. kr. 3.00 fyrir kg. Síldin á að afhendast ísuð í kössum þegao komið er með hana að landi. Ef sjó- menn eða útgerð fer fram á, að kaupandi landi síldinni, þá er hann skyldur að gera það fyrir 1 eyri norskan á kg. eða 6 aura íslenzka. Skortir Íslandssíld Það hefur komið fram í við- tölum við sænska síldarkaup- menn, að búast megi við vöntun á Islandssíld á sænsk- um markaði. 1 ritinu Fiskets Gang er birt frétt sem tekin er úr Svensk Fiskhandel no. 9. Þar er sagt að Svíar hafi orðið fyrir vonbrigðum í sambandi við kaup á saltsíld frá Islandi 1961, þar sem sumt af síldinni hafi ekki uppfyllt kröfur sænskra neytenda um gæði. Af þessum sökum hafi Svíar ætlað að auka kaup sín á ís- landssíld frá Færeyjum og Noregi í ár, en þaðan muni nú koma mikið minna af sáltsíld en reiknað hafi verið með. Er beinlínis talað um fyrirsjáan- legan skort á saltsíld í Svíþjóð, þegar kemúr fram á vetur. Þess er rétt að geta í þessu sambandi að Norðursjávarsíld- veiðin brást svo að segja alveg sl. sumar, og hefur sænski markaðurinn sem kaupir mikið af léttverkaðri Norðursjávar- síld svo að segja ekkert feng- ið þaðan. Þegar maður heyrir slíkar fréttir sem þessar, þá getur varla hjá því farið, að maður undrist hve Islendingar sem fást við síldarsölu virðast fylgj- ast illa með gangi þessara mála í næstu löndum. Það er enginn vafi á því, að með því að fylgjast með fisk- og JÍld- veiðum annarra þjóða, á að vera möguleiki að geta. hag- nýtt markaði umfram það venjulega, þegar veiði bregzt eins og í Norðursjónum á sl. sumri. Norðmenn kaupa saltfisk Sökum þess hve fiskafli Norðmanna verður mikið minni heldur en reiknað var með á þessu ári, vantar norska saltfiskútflytjendur talsvert magn af þurrum saltfiski til að geta annað eftirspurn í mark- aðslöndunum. Það hefur því orðið að ráði, að kaupa salt- fisk á Nýfundnalandi og flytja til Noregs til verkunar. Fyrsti farmurinn, 800 smálestir, var á leiðinni austur yfir hafið um s.l. mánaðarmót. Norðmenn standa nú í hópi fremstu þjóða í verkun og þurrkun á saltfiski, en á því Síldarkaupmenn í Gautaborg stýfa Islandssíldina úr hnefa beint upp úr tunnunni þegar fyrsta sending þessa árs kom á hafn- arbakkann. sviði hefur orðið mikii bylting í allri tækni síðasta áratug. Samkvæmt norskum tollskrám nam útflutningur Norðmanna á þurrum saltfiski 20.958 smá- lestum frá áramótum til 18. október s.l. Mikil eftirspurn er nú eftir þurrum saltfiski í hin- um gámalgrónu saltfisklönd- um og markaðsútlit fyrir salt- fisk á komándi vetrarvertíð talið gott, segja norskir salt- fiskútflytjendur. Betri nýtingf síldar Nýlega fóru frám umræður í norska .Sfórþinginu urri nauð-^" syn betri hagnýtingar á síld-1 inni sem bérst á land i Noregi,! Framsögu í þessu máli háfði Johannes Olsen stórþinfsmaður form. sjávarútvegsmálanefnd-j ar þingsins. Olsen, sem nýkominn var; heim úr ferð til Danmerkur tili að kynna sér viðhorf til þessa máls þar í landi, sagði að Dan- ir hagnýttu sinn síldarafla í vaxandi mæli til manneldis, og hefðu þeir stórlega aukið riið- ursuðuiðnað í þjónustu þeirrar hagnýtingar. Taldi Olsen stór- þingsmaður, að geysilega miklir möguleikar lægju ónotaðir á þessu sviði, og hvatti landa sína til að stórauka niðursuðu og reykingu á síld, því þannig væri hægt að margfalda verð- mæti aflans miðað við það sem nú er. Þegar þetta er sagt í Noregi af einum mesta áhrifa- manni um sjávarútvegsmál innan Stórþingsins, og vitað er að Norðmenn standa mjög framarlega í niðursuðu og hag- nýtingu sildar til margskonar sérverkunar, hvað mættum við íslendingar þá segja sem stöndum á algjöru frumstigi í þessum efnum og hvenær verð- ur gerð að því gangskör að hagnýta okkar möguleika á þessu sviði? S a! tf iskf ramleiðsla Þjóðverja Með tilkomu hinna stóru, laýzku togara hafa Þjóðverjar hafið saltfiskframleiðslu í stór- um stíl, sem fer vaxandi með hverju ári. Fiskveiðisvæði þess- ara skipa eru nær eingöngu við Grænland og Nýfundnaland. Sjálfir segja Þjóðv. að þessi útgerð hafi ekki gefið þeim neinn ofsagróða, þó útgerðin hafi hinsvegar borið sig. Á ár- unum sem liðin eru síðan stríði lauk, hafa Þjóðverjar flutt út saltfisk til Miðjarðarhafslanda í vaxandi mæli, og segjast nú hafa náð slíkri þjálfun við þessa framleiðslu, að þeirra framleiðsla standi nú í það minnsta jafnfætis þvi bezta á þessu sviði. Fyrstu árin og reyndar ennþá hafa Færeying- ar verið að kenna Þjóðverjum töki'n á þessari framleiðslu, og árangurinn sagður eins góður og sagt er hér að framan. Sið- ustu árin hafa þýzku saltfisk- togararnir farið að vinna með Bader hausinga- og flatnings- vélum í vaxandi mæli og segj- ast Þjóðverjar þar hafa náð mjög góðum árangri til aukinn- ar vöruvöndunar í saltfisk- framleiðslunni. Þá hafa Þjóðverjar gert tiV— raunir með þýzkt jarðsalt ann- arsvegar og sjávarsalt hinsveg- ar í saltfiskframleiðslunni, og segja hiklaust eftir þá reynslu að jarðsaltið þýzka gefi mikið betri og blæfallegri saltfisk. Nú tala þýzkir saltfiskfram- leiðendur um að auka þurfi saltfiskframleiðsluna þýzku, með það fyrir augum að flytja fullþurran þýzkan salt- fisk til SuðUr-Ameríku, þar sem þeir segja að skilyrði séu til stóraukinnar saltfisksölu í framtíðinni. Það er mikill mis- skilningur að saltfiskfram- leiðsla sé orðin úrelt, segja Þjóðverjar, Svo bæta þeir við: „Ýmsir töldu fyrir fáum árum að saltfiskur væri aðeins fæða fyrir fdtækt fólk, en við vitum betur. „Þurrkaður saltfiskur í háum gæðaflokki er fæðuteg- und, sem hægt er að framleiða úr dýrindis rétti“. f tl ö N A S M1Í3ER8SSÖN , . 4.V*' Jónas Þorbergsson, fyrrverandi ufvarpsstjóri LÍF ER AÐ LOKNU ÞESSU Aldarfjórðungs miðilsævi og störf Hafsteins Björnssonar Bókin fjallar að verulegum hluta um fræðslu úr öðrum heimi, — næsta tiíveruskeið okkar mannanna eftir líkamsdauðann. Fara þar saman frásagnir miðilsins, Hafsteins Björnssonar, sagnir af sálför. um hans og fræðslu stjórnenda hans að handan. Þar ber hæst „MINNINGAR FINNU LÍFS OG LIÐINNAR“. en Finnu þekkja allir, sem fund hafa setið hjá Hafsteini miðli. Bókin fjallar ekki einvörðungu um sannreyndir fyrirbæranna. heldur og um sjálfa miðilsgáfuna, eðli hennar og hvaða skilyrð5 þurfa að vera fyrir hendi, til þess að haldbær árangur náist. Þetta er nýstárleg bók, sem vekja mun mikla athygli, — bók, seir tæpast á sinn líka. Því aldrei fyrr hefur verið ritað um þessi má! á sama hátt og Jónas Þorbergsson gerir i LÍF ER AÐ LOKNI ÞESSU, en ritsnilld Jónasar, samfara einlægni hans, þekkingu og áhuga á sálarrannsóknum, er landskunn. -SKUGGSJÁ Tónleikar Sinfón íusveitarinnar Þriðju tónleikar Sinfóníu- sveitarinnar á þessum vetri fóru fram í samkomusal Há- skólans síðastliðið fimmtudags- kvöld. Að afloknum snjallt og fjör- lega fluttum forieik eftir Ber- lioz kom konsert fyrir píanó með undirleik nokkurra blást- ur- og strengjahljóðfæra, op. 49, eftir Hindemith. í þessu verki glampar á meira af raun- verulegri tónlist en oft er í verkum þessa mikla kunnáttu- manns. Gísli Magnússon fór með píanóhlutverkið og leysti það ágætlega af hendi, skýrt og skilmerkilega. Þessu næst kom svo hið elek- trónska tónverk Magnúsar^ Blöndals Jóhannssonar, er hann nefnir „Punkta“. Um slfk tón- verk sem þetta er kannski bezt að hafa sem fæst orð, því að ella yrðu þau helzt að vera nokkuð mörg. En segja má, að hefði verkið átt að vera skop- stæling á tónlist, þá hefði manni þótt það nokkuð gott í þeim skilningi, og þannig mun það reyndar líka hafa verkað á mikinn hluta hlustenda. Helmingur „tónlistarinnar“ var fluttur af segulbandi. Manni verður að spyrja, hvaða nauð- ur hafi rekið til að setja auk þess í gang milljónafyrirtæki eins og heila sinfóníusveit til þess að flytja mönnum þennan sirkusþátt, þar sem segulbands- tækið eitt gat gert sama gagn. Hins vegar er ekki nema gott, að hérlendum hlustendum sé ööru hverju gefinn kostur á að heyra tónverk eins og þetta, svo að þeir geti ímyndað sér, hvemig nú er tónað úti í Köln og víðar. Um tónverk bað sem - ■ kom. „Flökt" r ■’■ •■ori-.-' '••b'’«rnsson m -Ejlfi arí hni’i >ar hvergi nærri eins afkéra legt og tónverk Magnúsar. En mikið var það blessunar- lega hressandi eftir þessi tvö síðastnefndu tónverk, þegar hljómsveitin tók að leika þátt- inn „Moldá“ úr tónverkinu „Föðurland mitt“ eftir tékk- neska tónskáldið Smetana. Það var eins og að koma úr spé- speglasal í Tiuoli út í Guðs græna náttúruna. Sannarleg tónlist, ilmur, líf og litur og sá ferskleiki, sem enn í dag er samur og þá er verkið varð til fyrir nærfellt einni öld. Og Strickland hljómsveitarstjóra tókst undravel í samvinnu við hljómleikara sveitarinnar að seiða fram anda þessa fagra tónaljóðs. B. F. Akfært orðiS til ísafjarðar Isafirði, 9/11. — f gaer komu Gunnar og Ebenezer hingag til ísafjarðar frá Reykjavík með 2 stóra vöruflutningabíla. Var færð sæmileg á leiðinni nema yfir Breiðdalsheiði, sem varð að moka. í dag kom hingað maður á jeppa frá Flateyri og var hann 3 tíma á Ieiðinni, Byrjað er nú að moka á leiðinni til Súganda- fjarðar. Tregur afli vestra ísafirði, 9/11. — Aflabrögð hafa verið fremur treg að undanfömu en þó hafa sumir bátar fengið 'PP 13 tonn. Bátarnir eru ,rn:r að beita smokkfiski, 'n*"»n var hingað frá Nor- egi. \

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.