Þjóðviljinn - 27.11.1962, Síða 2

Þjóðviljinn - 27.11.1962, Síða 2
2 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Þaðsem aðlokummun sigra allt auðvald Framsöguræða Einars Olgeirssonar á flokks- þinginu sl. sunnudag var mjög ýtarleg og verður hér aðeins lítillega frá henni sagt. Fyrst ræddi Einar um þróun , heimsmála á þeim tíma sem lið- j inn er frá stofnun Sósíalista- flokksins og lagði áherzlu á, að sósíalisminn, sem fyrir 24 árum var fyrst og fremst aðeins verk-. lýðshreyfing, væri í dag líka: sigrandi bændabylting meðal hundraða milljóna, en um leið í vaxandi mæli von og hugsjón elda Indlands" ferðabók eftir S. L M. „Við elda Indlands“ er nafn1 á nýútkominni ferðabók eftir Sigurð A. Magnússon, hinn víð- förla rithöfund og blaðamann. Er þetta allmikil bók og lýsir þriggja mánaða ferðalagi höf- undar um hið víðlenda og fjöl- ( menna Asíuríki. Sigurður A. Magnússon kem- ur víða við í frásögn sinni. Hann lýsir lifnaðarháttum og siðvenj- um Indverja, segir frá söguleg- um viðburðum og margvísleg- um mannvirkjum, greinir frá hjátrú og helgihaldi í Indlandi, hugsunarhætti fólks og nútíðar- vandamálum. Grein gerir hann fyrir Öilum helztu trúarbrögðum Indverja, og fléttar saman nú- tíð og framtíð „Við elda Indlands" er myndarlega útgefin bók, um 250 blað3íður í nokkuð stóru broti. í bókinni eru fjölmargar ljós- myndir, prentaðar á mynda KerfgknattleikS' r * w 1 Körfuknattleiksmót Reykja- víkur heldur áfram í kvöld, þriðjudag, að Hálogalandi kl. 20.15. Þá leika: 1 IV. fl. ÍR a-lið — Ármann í II. fl. ÍR — Ármann í m.fl. KR — KFR. pappír, frá þeim stöðum er í er sagt. Aftast er skrá um at- riðisgerð Útgefandi bókarinnar er ísafoldarprentsmiða h.f, Eftii Sigurð A. Magnússop eru áður út komnar 6 bækur, þar af ein ferðabók. „Grískir reisudagar". ferðasaga frá Grikk. landi (1958). T.ióð-'’’'-'"''"’• Ste- urðar eru þrjár, ein þeirra á grísku; þá er greinasafn o.g skáldsagan ..Næturgestir“, sem út kom í fyrra. Þjóðleikhúsið sýndi á síðasta leikári leikrit Sigurðar „Gestagang" svo sem kunnugt er. stritandi bændaþjóða í nýlend- unum. Á þessu tímabili hefur hlut- verk Sósíalistaflokksins verið þríþætt: 1) að hafa forystu í at- vinnulegri uppbyggingu á Islandi, 2) að leiða stéttabaráttu verka- lýðsins og 3) hafa á hendi for- ystu í þjóðfrelsisbaráttu Islend- inga. Og í því sambandi sagði Einar: „Við verðum ætíð að minnast þess, að ísland á að- eins einn flokk á örlagaríkustu stundum sögu sinnar”. Stefnir til einræðis Þá vék Einar að stjórnmála- þróuninni á íslandi síðan síð- asta flokksþing var háð. Það sem einkennir þetta tímabil er árás auðstéttarinnar á lífskjör almenn- ings og á lýðræðið og undirbún- ingur þess að því að innlima ís- land f erlent stórveldi, Efnahags- bandalag Evrópu. Stjómmálaþróunin stefnir mjög eindregið í átt til einræðis. Auð- stéttin beitir ríkisvaldinu vægð- arlaust sem kúgunarvaldi, sam- anber gengislækkanir, gerðardóm og nú síðast Félagsdóm. Verklýðshreyfingin hefur snú- izt til varna gegn þessum árás- um og sigrað í hörðum verkföll- um. En það er ekki nóg að sigra í verkföllum, það þarf að svipta auðstéttina ríkisvaldinu. Og til þess að það verði þarf íslenzk alþýða að fylkja sér um flokk sinn Alþýðubandalagið í þeim stjórnmálaátökum sem framundan eru. Það er undir sigri Alþýðubandalagsins í næstu kosningum komið, hvort tekst að stöðva einræðis- og innlimunar- þróunina á íslandl, hvort sjálf- stæði og lýðræði verður bjargað og hlutur alþýðu rcttur að nýju. Að umskapa þjóðfélagið Að Iokum sagði Einar: ‘ 1'j.'Við ‘ sósfálístár Skulúm alltaf • era minnugir þess, að okkar verkefni er að umskapa þjóðfé- lagið, umskapa mennina, þjóðina, — gera fólkið meira og betra, stækka það andlega og siðferði- lega, — gera þjóðiina rishærri, en ekki elta tilhneigingar ann- arra til að smækka kana, ekki minnka með henni sjálfir, cf það tekst með þrotlausum áróðri og spillingarmætti ills umhverfis að • 'ækka hana um hríð. Roðskapur okkar um frelsl og '?erð hins vinnandii fólks, — •núð og samhjálp allra vinn- »i stétta í Iífsbaráttunni, — 'ð eru öflin, sem að Iokum sigra allt auðvald.” Þriðjudagur 27. nóvember 1962 fbjjar (fœkur fra ÍSAFOLD ;Nýr dýptarmælir fyrir flottroll i_._. ! Tilraunir Islendinga flottroll til síldveiða með 5 og verkar á allt að 500 metra hafa dýpi. Tækið ákvarðar dýpið svo ekki munar nema hálfum um, m. a. þeim að ákvarða metra allt niður á 130 metra, á hvaða dýpi varpan er í þaðan og niður á 240 metra hvert sinn. Nú hafa Japanir munar innan við metra á ná- fundið upp einfalt tæki til kvæmninni. þessara nota. Lítið transistor senditæki er fest á höfuðlínuna á vörp- Sendirinn er knúinn 6 1,5 volta þurr-rafhlöðum, sem unni og lítill móttakari er c*Ka að endast í 40 klst. við annað hvort dreginn á eftir stöðuga notkun. Stjórn- og af- skipinu cða festur á togvír- lestrarskífan í brúnni gengur ana en stjórnborð og aflestrar- skifa er í brúnni. Nú er ekki svo að skilja að * fyrir 60 riða 100 volta jafn- straumi, en hægt er að breyta í riðstraum með sérstökum út- ekki hafi vcrið fundin upp búnaði sem getur fylgt. svipuð tæki fyrr, en þau hafa Framleáðandi er: Furuno haft þann galla að vír hefur Electrical Co., Kobe Japan. orðið að liggja milli sendisins Eins og sést á myndinni er og móttakarans, en það er hinn nýi transistor-dýptarmæl- bæði dýrt og veldur ýmsum ir ekki fyrirferðarmikill. Sí- erfiðleikum í framkvæmd. Hið nýja japanska tæki valningurin mun vera sendir- inn, sem festur er á höfuö- heitir Net Sonde Model FNZ- línuna. ar frá Ishafí og leims Minnfngabók eftir danska sæ-| garpinn, landkönnuðinn og rit-' höfundinn Ejnar Mikkelsen er , nýkomin út hjá Skuggsjá og heitir Af hundavakt á hunda- sleða, Mikkelsen gerðist ungur sjó- maður og var skipstjórl í Græn- landssiglingum en sneri sér síð-1 an að könnunarferðum á norð-1 urslóðum. Hann stjómaði Ala-1 , bamaleiðangrinum 1909 til 1912 j og landnáminu i Scoresbysundi í 1924. Frá 1933 til 1950 var hann I eftirlitsmaður á Au:stur-Græn- landi, það er að segja æðsti embættismaður dönsku nýlendu- stjómarinnar yfir því mikla andflæmi. Auk vísindalegra skýrslna um leiðangra sína hefur Ejnar Mikkelsen ritað minningabækur sem hlotið hafa miklar vinsæ'd- ir í Danmörku og víðar. Af hundavakt á hundasleða kom út fyrst þeirra og segir höfundur þar frá æsku sinni, sjómennsku og fyrstu rannsóknarferðum. Hersteinn Pálsson þýddi bókina. vorcar Vand- inn leystur Tfminn er sem kunnugt er mikið verklýðsblað. Hann ræðir af stakri þekkingu og vitsmunum um skipulagsmál alþýðusamtakanna, og hann er meira að segja farinn að fitja upp á nýjungum í kjara- málum. Ein hin athyglisverð- asta kemur fram í síðasta tölublaði Tímans í grein sem séra Arelíus Níelsson skrifar, en hann er einn helzti rithöf- undur blaðsins. Leggur klerk- urinn til að allar húsmæður festi upp hjá sér skrautrit- aða „eldhúsbæn“. Kveður hann reynslu fyrir því að slík- ar eldhúsbænir „verki betur en öM fegrunarlyf og „make up“ til að viðhalda fegurð og æsku móðurinnar í eldhús- inu“; ennfremur geti eldhús- bænin orðið „sá leyniþráður sem tengir allt heimilisfólkið beirri yngingarlind sem gjör- ir alla þar glaðlega á svip, góðlega í framkomu og æs-ku- létta í spori, þótt árin líði“. Og síöast en ekki sízt er eld- húsbænin lausn á öllum á- greiningi um kaup og kjör og vandkvæðum sem af hljótast: „Og vel gæti svo farið að launin entust betur til fæð- unnar handa heimilisfólk- inu“, segir klerkurinn; því eldhúsbænin „hvetur ósjálf- rátt til hinna fornu dyggða, reglusemi, nýtni og sparsemi; þar sem Drottinn blessar máltíðina verða alliir mettir og ekkert fer til spillis. Jafn- vel tólf karfir verða afgangs, kannske ósýnilegar, en ekki minna virðj fyrir því — þær eru andleg fæða ástúðar og góðvildar. Reynið eldhúsbæn- ina.“ Á svona einfaldan hátt er hægt að teysa baráttumál verklýðssamtakanna. At- vinnurekendur þurfa aðeins að gefa launþegum eldhús- bæn, og þá hrekkur kaupið örugglega til að seðja hvern mann, að minnsta kosti af andlegri fæðu, auk þess sem húsmóðirin þarf ekki framar að eyða fjármunum sínum í „make up“. Er þess að vænta að Samband íslenzkra sam- vinnufélava ríði á vaðið með þetta nýja fyrirkomulag á launagreiðsium. — Austri. Ný saga eftir Margit Söder- holm, höfund Hellubæjar-bók- anna, er komin út hjá Skuggsjá. Nefnist hún Það vorar að Furu- lundi. Sagan gerist um miðja síðustu öld og söguhetjan er ung- ur aðalsmaður og herforingi. Söguefnið er barátta hans fyrir heiðri og óðali ættar sinnar og svo auðvitað ástir hans. „Snædrottningin" — II. bindi Síðara bindi „Snædrottningar- innar“, skáldsögu Jacks London, er komin út. Fyrra bindi sögunn- ar kom út fyrir fáum vikum, - /o sem skýrt hefur verið frá í frétt- um blaðsins. Eru þá komin út 11 bindi í safni því af ritum hins fræga bandaríska höfundar sem ísafold hóf útgáfu á fyrir nokkr- um árum. Örn og Donni Fimmta bókin í flokki stráka- bóka um örn og Donna er ný- komin út hjá Skuggsjá. Nefnist hún Hvískurkassinn og fjallar eins og hinar fyrri um ævintýri þeirra félaga, þátttöku í vísinda- rannsóknum og viðureign við bófa. Þýðandi bókarinnar er Skúli Jensson. — 2420 — 3000. UNGLINGAFÖT 1575 — 1850. FRAKKAR 1265 — 1895. STAKIR JMKAR 1090 (unglinga) og 1290. Eftir máli eru fötin 250 krónum dýrari. Þaulvanir klæðskerar nýjasta tízka Kjjörgarði Að kvðldi Minningar Þorbjöm Bjömsson írá Gehaskaríi 178— Halltlór Pclarsson 144.- I Herragarðs lif Anitra (böfundur „SilkislæSunnar**) 168— j Sonur 1 sólarinnar Ja.ck LoncJon I 158— : Baksvipur! mannsins? Snæ- droffninp Jack London I—H 216— WOUWMMUIgBK 93 ostaréttir Varnarræða Björns Jónssoaar (Takmarkað upplag) 150— Friða á Súmötru Skáldsag* Helcne Hörlyck 2 Ben. S. Þórariusson 280— xv.-uxMuawmawKmsona I g BABNABI5K v» 1 Skemmtilegir | skólaðagar g Kári Tryggvason | 56— ínuuananvuuonrianoao BAHNABðK Af fiverju er himínninn hlár? Sigrún CaÖíóuBíIóttir. 38— og sagmr Elía? HalIJórason 75— íslenzk frímerki 1 SigurSur I’orstcinsson 65— ■■■■■■■■■■■■■nannnn Skyggnir II Sognir Gucím JónwoB 92— UNGLINGABÆKUR Katla þrettán ára / Ragnh. Jónsdóttir * 78— 68— M 1 ■ — "■■■■■■■■■■■■■■■■niM- Húseigendafélag Reykjavxkur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.