Þjóðviljinn - 27.11.1962, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 27.11.1962, Qupperneq 4
4 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN ★ Landslcikur í knatt- spyrnu fór fram um helg- ina í Sofía milli Búlgaríu og Austurrikis. Jafntefli varð — 1:1. Austurríkis- meiin settu sitt mark í fyrri hálfleik, en Búlgarar jöfn- uðu í þeim ?'**•*• ★ Tyrkir iatöilá- menn í Iandsleik í knatt- spyrnu s.I. sunnudag. Leik- urinn fór fram í Tel Avív, Og urðu úrslit 2.0. ★ Olympíusigurvegarinn í 1500 m hlaupi, Murray Halberg frá Nýja Sjálandi, sigraði í þriggja mílu hl. á brezku samveldisleikjun- um í Perth í Ástralíu. Síð- asta hringinn hljóp Halberg á 53.9 sek., og lokatíminn var 13.42,2 mín. Ron Clárke frá Ástralíu varð annar á 13.36,4 min. I 440 yarda grindahlaupi sigraði Ken Rocpe, Ástralíu á 51.5 sek. Annar var Songok frá Kenya á 51.9 sek. ★ Olympíusigurvegararnir í 1500 m. hlaupi, Myrray Hallberg frá Nýja-Sjálandi og Austurríkismenn settu sitt mark í fyrri hálfléik, en Búlgarar jöfnuðu í þaim Síðari. utan úr heimi •: :■ Frá vinstri: Sigurjón Ingason, Ingvar Sigurbjörnsson, Ástbjörn Egilsson, Hankur Sighvatsson, Berg- ur Jónsson, Kristinn Karlsson, Stefán Gunnarsson og Gunnar Jónsson ;fyrirliði). Handknattleikseinvígið Gangur leiksins F.H. byrjaði með knöttinn cg það var Pétur sem skoraði fyrsta markið. Sigurður Einars- son jáfnar af línu mjög laglega. Ragnar skorar fyrir FH með langskoti, og Pétur bætir við 3:i. Tótnas fær mjög góðasend- ingu inná línu og skorár ó- verjandi fyrir Hjaltá. Birgir bífetir við og Guöjón svarar með mjög skémmtilegu gégn- '.mbroti, og enn bætir Birgir vi' :tir góðan samleik, 5:3. Nú er það sem Ingólfur ennir af vítakasti, og litlu ðar skorar Guðjón enn, og fðu þá leikar staðið jafnir ýliðinn Auðunn Óskarsson ætir við fyrir FH, með skcti ^f lfnu, eftir góða sendingu þvert yfir völlinn. Nú er það Guðjón sem Ilandknattleikseinvígi það, sem Handknatt- leikssambandið efndi til miíli hinrta ágæíu liða Fram og FH, olli þeim ekki vonbrigðum sem á það horfðu. Úr leiknum milli Fram og FH. Jón Friðsteinsson, Fram, skorar hjá Hafnfirðingum. Vamarleikmaður FH er Einar Sigurðsson en t baksýn er Ka.T Benediktsson, Fram. Léikufinn milli Fram og FH var frá upphafi skemmti- legur og vel leikinn á báða bóga. Með Hjalta sem megin- stoð höfðu F.H.-ingar forustuna allari leikínn og . gekk svo til allt fram í miðjan síðari hálf- léik. Þá virtist sem úthald Háfhfirðinga væri farið að bila, og þeir áræddu ekki eins og áður og vantaði þann ágæta hraða sem einkenndi leik þéirra fyrr. Þá voru það Fram- arar sem sýndu að þeir höfðu búið sig vel undir för sxna til Öanmerkur, og var áberandi hvað úthald þeirra var meira. Sýnir það Iíka að á þessum síðustu 15. mín. jafna þeir bil- ið Sem var örðið 15:9, og var það mjög vel af sér vikið. Vafálaust hefur það dregið nokkuð úr Frömurum að þéir misnota 3 vítaköst í röð, og af þeim 7 vítaköstum sem þeim voru dæmd, sum í strangasta lagi, notaðist þeim af þrem! „brennir af“ vítakasti, og litlu síðar er Kristján í skotfæri og skorar úr hinni sérstæðu skot- stöðu sinni. 7:4. upp. Þá er það Ingólfur sem tapar vítakasti, þ... sem Hjalti varði, og litlu síðar skorar ’Féttír áf línu 8:5. Ágúst og Sig- urður minnka bilið og í hálf- leik standa leikar 8:7 fyrir F.H. Rétt eftir, . leikhléið skorar Pétur úr vítakasti. Erlingur skorar fyrir Fram mjög laglega af línu. F.H.-menn skora nú 3 mörk í röð, Páll af línu, Ragn- ar eftir skemmtilegan samleik, og örn með skoti í gegn. Ný- liðinn Hinrik Einarsson bætir J einu marki við Fram mjög skemmtilega af línu. Fjórtánda mark FH skorar Ragnar eftir að hafa gripið sérsta.Gega skemmtilega inn í sendingu milli Framara. Og Einar skorar svo 15. markið af línu eftir horn. að stöðva F.H. og taka leikinn verulega í sínar hendur, og það svo að F.H.-menn tóku að leika hægt og rólega sem ekki hent- ar þeim svo framarlega sem þeir hafa úthald, sem virtist búið. Er það nýtt fyrir F.H. að fá ekki skorað í 14 mínútur og taka á móti 6 mörkum. Þeir sem skoruðu þessi 6 mörk í lokaspretti Fram voru: Ágúst, Ingólfur, íJigurður- -og hér var það Ágúst sem „brenndi af“ vítakasti. Guð- jón skora.ði úr vítakgsti^.Jjigj, ólfur óg svo jafnaði Guðjón úr vítakasti. Leikurinn hefst aftur og FH-menn sækja, Birg- ir skoraði, en meðan knöttur- inn er á leiðinni í mark blístrar dómarinn, leiknum er lokið: 15:15, sem eru nokkuð sann- gjörn úrslit. Liðin Meðan F.H. liðið lék eins og það á vanda til náði það oft ágætum tilþrifum. Vörnin var þó stundum nokkuð opin, en Hjalti varði undravel hvað eft- ir annað. Pétur og Birgir voru góðir og einnig Einar Sigurðs- son. Kristján var ekki vel upp- lagður. Ragnar var ágætur í 35 mín. en tók leikinn eftir það of rólega. Auðunn, nýliðinn, er nokkuð harðskeyttur, en efni er þar á ferðinni, og Páll Eiríksson féll vel inní. Pétri og Auðunni var vikið út af leikvelli í 2 mín. hvorum. Fram er oft vel leikandi, og hefur náð hraða og öryggi í samleik, og verður vissulega gaman að fylgjast með leikjum liða þessara í vetur. Framarar hafa haft heldur betri undir- búning undir leikinn þar sem er þátttaka þeirrá í Evrópubikar- keppninni, og leikjum sínum í ReykjavíkurmótinU en F.H. hefur ekki keppt síðan í sumar við Þjóðverjana. Guðjóh var mjög góður, bæði í sókn og vöm, snar í snúning- um og villandi fyrir mótherj- ana og skotmaður ef með þarf. Sigurður var mjög sterkUr á línunni og sendingar Framara inn á línuna voru oft meist- ralegar. Ingólfur átti og góðan leik. 'arl bregzt heldur aldrei, og tti mjög góðan leik og áhrif ’ans á liðið eru mikils virði. 'ngu mennirnir Tómas, Erling- r og Hinrik lofa allir góðu. Sem sagt,- skemmtilegur leik- r sem báðir geta vel víð unað, xg fyrir F.H. var þetta góð og "lýrmæt reynsla. Dómari var Karl Jóhannsscn. Áhorfendur voru milii <1 cg 5 hundruð. Þriðjudagur 27. nóvernber 1962 Reykjavíkurmótið í handknattleik Armann vnrS sigur- vegnrí í I. H. knrín Um helgina fóru fram 17 leikir í Reykjavík- urmótinu í handknattleik og voru það allt leik- ir í yngstu aldursflokkunum að undanskildum einum leik í M.fl. kvenna. 1 mfl, kvenna áttust við Vík- ingur — Valur og sigruðu Valsstúlkurnar með miklum yf- irburðum, settu þær 9 mörk gegn 4. Vals stúlkumar eru þar með komnar í úrslit gegn Ár- manni og er ekki annað að sjá en að leikur sá geti orðið mjög jafn. I. flokkur karla Ármann hefur uc-:ð sigur í I. fl. karla og eru r vel að þeim sigri korrmir. Þeir töpuðu engum leik í mótinu, unnu 3 leiki en tveimur lyktaði með jafntefli, II. flokkiir karla A lið. Valur og Víkingur hafa unnið sitt hvorn riðilinn í þéssum fl. og verður úrslita- leikurinn á milli þeirra. Um B liðið er ekki hægt að segja neitt á þessu stigi máls- ins. III. flokkur karla A lið. Líklegt verður að telja að , þama mætist einnig Valur og Víkingur til úrslita þó er það ekki alveg víst enn, bví tveir leikir. eru eftir og víst gætú . þeir brey tt gangi málanna. Teljum við það þó fremur ó- líklegt. Kvennaflokkur Eins og áður segir mætast Ármann og Valur í M.fl.kv. til úrslita. 1 2. fl. kv. eru mestar líkumar á sigri Víkings. Ár- manns stúlkurnar hafa þó enn tækifæri á sigri ef heppnin er með. 1 2. fl. kv. B verða úrslitin á milli Fram og Víkings. Úrslit leikja um helgina M. fl. kv. Valur — Víkingur 9:4 2. fl. kv. A Víkingur — KR 5:4 — — Valur — Fram 9:2 — — Ármann — Þróttur 12:0 — — Fram — Ármann 3:2 1. fl. karla Víkingur — ÍR 9:5 — — Ármann — KR 9:9 — — Þróttur — Fram 6:7 — — Ármann — IR 9:4 2. fl. k. Aa Valur — Fram 11:6 — — Valur — KR 10:3 3. fl. k. Aa Valur — Fram 8:6 3. fl. k. B. KR — ÍR 8:1 — — Fram — Valur 10x4 — Víkingur — Árm. 6:6 — — Valur — IR 4:3 — — KR — Ármann 7:3 Ársþing Knattspyrnusambands íslands fór fram um helgina í húsi Slysavarnafélags íslands. Þetta var fjöl- mennasta KSÍ-þing sem haldið hefur verið. Samtals voru 73 fulltrúar með kjörbréf. Björgvin Schram, formaður KSl, sétti þingið með stuttri ræðu og bauð gesti og fulltrúa velkomna, þ.á.m. forseta ÍSl, Gísla Halldórsson, sem hann á- varpaði sérstaklega. Að lokinni setningarræðu formanns flutti Gísli kveðjur frá ÍSl og kvaðst vona að hann gæti orðið knattspymunni að liði í framtíðinni. Ræddi hann um fjármál í- þróttahreyfingarinnar og gat þess að um mánaðamótin kæmi Sambandsráð saman og væri ætlunin að ræða þar nær ein- göngu fjármálin. Lét hann svo um mælt, að það væri sín skoðun að styrkja bæri starfsemi sérsamband- anna, þau væru hornsteinar í íþróttahreyfingunni. Að loknu ávarpi sínu afhenti hann Björgvin Schram gull- merki ÍSÍ fyrir störf hans að knattsþyrnumálum. Björgvin þakkaði og kvaðst líta á sig sem fyrirhða í sveit er hefði það starf fyrir tilvilj- un. Þetta væri heiður sem! knattspyrnunni væri veittur | eða liðinu öllu. Þá flutti Björgvin skýrslu stjórnarinnar, og drap á það heízta sem um hafði verið að ræða á árinu. Veruleg skil gerði stjórnin ekki hinum stærri vandamálum sem stöðugt liggja fyrir, einsl og þjálfaramálin, og það merki- lega er að stjóminni ber ekki saman við tækninefndina um árangurinn af námskeiðunum. Betur hefði einnig mátt að gera í málum unglinganna. Verður síðar nánar vikið: að skýrslunni, sem hafði að geyma fróðleik um mál og fjármál sambandsins. Þvínæst las gjaldkeri, Ragn- ar Lárusson, reikninga KSI. Gat hann þess í upphafi að í þetta sinn yrði ekki um eins mikinn harmagrát að ræða og í fyrra, og voru það orð að sönnu, því að hann skilaði af sér með góðum hagnaði, auk þess að slétta skuldina frá í fyrra. Það merkilega skeði, sem er einsdæmi, að enginn, segi og skrifa, enginn tók til máls af þingheimi um skýrslu og reikn- inga stjórnarinnar. Hefur það ekki komið fyrir áður. Það er merkilegt, fyrst ekkj var hægt að gagnrýna neitt, að þeir skyldu þá ekki finna hjá sér hvöt til að þakka góða viðleitni til að rétta af fjárhag sam- bandsins og þann árangur sem náðist. Ýmsar tillögur komu fram, og var flestum þeirra vísað til milliþinganefndar, . er varða ' "ulagsbreytingar "7 verður •>0T’-’--kkt vsr r' hátt í Framhald á 5. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.