Þjóðviljinn - 27.11.1962, Qupperneq 12

Þjóðviljinn - 27.11.1962, Qupperneq 12
Samhandsstjórn ASÍá fyrsta fundi Full&kipuð sambandsstj óm'*>~ Alþýðusambands Islands kom saman til íyrsta fundar að loknu sambandsþinginu síð- degis á laugardaginn, og var þá þessi mynd tekin. Fremri röð (frá vinstri): Bjami H. Finnbogason, Patreksfirði, Páll Eyjólfsson, Reykjavík (vara- maður), Hrafn Sveinbjarnar- son, Hallormsstað, (varam.), Herdís Ölafsdóttir, Akranesi, Hannibal Valdimarsson, for- seti A.S.I., Margrét Auðuns- dóttir, Reykjavík, Sigurður Stefánsson, Vestmannaeyjum, Guðmundur Björnsson, Stöðv- Brýn þörf dagheimila fyrir 6—9 ára börn Þriðjudagur 27. nóvember 1962 — 27. árgangur — 160. tölublað. r .............. ■niiinHmi—r HansBoyekomstá flot í tæka tíi aðhlynningu og það eftirlit, Á aðalfundi Bandalags kvenna Reykjavík, sem haldinn var lRnhméarwnr* Aftarl röð- Pét-! daSana 12,—13. þ.m. var sam- ur Pétursson, ísafirði (vara-1 ^kkt eftirfarandi ályktun um hér _ í blaðinu tók Adda Bára dagheimili fynr born: [ Sigfusdottir, borgarfulltrm Al- arfirði, Karvel Pólmason, sein þeim er nauðsynlegt.“ Eins og frá hefur verið sagt maður), Valdimar Sigtryggs-, son, Dalvík, Óðinn Rögnvalds-| son, Reykjavík, Jón Snorri J Þorleifsson, Reykjavík, Sveinn’ Gamalíelsson, Reykjavík, Eð-; varð Sigurðsson, Reykjavík.1 Snorri Jónsson, Reykjavík, Gunnar Jóhannsson, Siglu- firði (varam.), Einar ög- mundsson, Reykjavík, Sigfinn- ur Karlsson, Neskaupstað, Björn Jónsson. Akureyri. (Ljósm. Þjóðv. A. K.). var við hjólbörur? Sl. fimmtudag tilkynnti kirkju- garðsvörðurinn í Hafnarfirði lög- reglunni þar um þjófnað sem framinn hafði verið í garðinum. Stolið hafði verið 2 hjólbörum á gúmmíhjólum, gráum að lit með gulum kjálkum. Á öðrum börunum er annar kjálkinn nýr | og ómálaður, úr beyki. Glöggir menn í Hafnarfirði, sem kynnu að hafa orðið varir við börumár eru vinsamlega beðnir að láta lögregluna vita. lega á þá lausn, sem nefnd er í síðasta hluta samþykktar Banda- lags kvenna, sem birt er hér að framan. f ljös kom á borgarstjórnar- fundinum, að þess er ekki að vænta, að niðurstöður af athug- unum Sumargjafar liggi fyrir fyrr en í janúar n.k. enda mun borgarstjórnarmeirihlutinn hafa mestan áhuga fyrir, að sú at- hugun leiði í Ijós, að ekkert „Fundurinn leyfir sér að þýðubandalagsins, þetta dag- rninna borgarstjórn Reykja-! heimilamál upp í borgarstjóm á víkur á ábendingar síðasta , síðasta borgarstjórnarfundi, 15. aðalfundar Bandalagsins um ! Þ-m'- ®ar hún þar fram fyrir- hina hrýnu þörf á dvalarstað spurn um það hvað liði athug- fyrir biirn. sem komin eru unUm Þeim. sem Sumargjöf var yfir aldurstakmark bama- falið að gera á borgarstjórnar- heimilanna. en geía af ýmsum , fundinum 5. júlí, og benti a j , ástæðum ekki notið nauðsyn-: pauðsyn skjótra aðgerða í mál- j Þurfi að gera 1 malinu. Það mun legrar aðhlynningar heimn. mu- Emmg benti hun serstak- hins vegar reynast erfitt fynr Þar sem þörfin eykst með [ -------—------------------------ hverju ári, sem líður, væntir fundurinn Þess fastlega. að borgarstjómin taki hið allra fyrsta unp framhaldsumræður um málið frá fundi borgar- stjórnar 5. júlí s.l. og hafizt verði þegar handa um ein- hverja lausn. í því sambandi leyfir fund- urinn sér að benda á þá leið, að tekið vei-ði á leigu hús- næði í nágrenni nokkurra skóla bæjarins s.s. Melaskól- ans. Laugamesskólans og Hliðaskólans og þar rekin dagvistarheimili fyrir 6—9 ára börn, þar sem skólaskyldu börnin sæktu bamaskóla hverfisins, en yngrl börain nytu einhverrar tilsagnar. er hæfð! aldri þeirra. Á bessum heimilum hefðu börain alla stað ssfldiherra Samkvæmt frétt frá utanríkis- ráðuneytinu hefur verið ákveðið með samkomulagi milli ríkis- stjóma íslands og Póllands að skiptast framvegis á ambassa- dorum, en fram að þessu hafa verið skipti á sendiherrum. borgarstjórnarmeirihlutann að standa gegn þeim einhuga vilja. sem fram kemur í framan- greindri samþykkt aðalfundar Bandalags kvenna í Reykjavík, en innan vébanda þess eru öll kvenfélög bæjarins. Adda Bára benti á á borgar- stjórnarfundinum. að tillögur í málinu þyrftu að liggja fyrir í sambandi við næstu fjárhags- áætlun borgarinnar og lýsti yf- ir því. að hún myndi taka það upp við afgreiðslu fjárhagsáætl- unarinnar. Hefði danska flutningaskipið Hans Boye ekki náðst út á flóð- inu aðfaranótt sunnudagsins er trúlegt að það hefði liðazt í sund- ur í ofsabriminu þá um dagiinn. Eins og skýrt var frá í sunnu- dagsþlaði Þjóðviljans strandaði skipið um sex-leytið á laugar- daginn á Hólmagranda út af Grandagarði. Skipið var á leið frá ’ Akranesi til Reykjavíkur, þegar það strandaði; höfðu skip- stjómarmenn villzt og voru komnir inn undir Selsvör, milli Akureyjar og lands, þegar þeir áttuðu sig og sneru skipinu til norðurs, en þá tók það niðri. Veður var kyrrt þegar Hans Boye strandaði og þurfti ekki að ótt- ast um skipshöfnina. Þó hafði Slysavamafélagið viðbúnað, ef með þyrfti. Til þess kom þó ekki því að hafnsögubátur dró skipið öngur maður sýnir á Mokka Átján ára listamaður, Guð- mundur Ármann Sigurjónsson, \ festi myndir sínar upp á Mokka á sunnudaginn. Þetta er fyrsta sýning Guð- mundar Ármanns eins og að lík- um lætur. Hann hefur þrjá vet- ur lært í Handíða- og myndlist- arskólanum á kvöldin. Hvers vegna á kvöldin? Vegna þess að hann lærir prentmyndagerð. Hinsvegar sagðist hann hafa hug á að snúa sér algjörlega að myndlist þegar hann veit nóg um prentmyndagerð. Þama er 21 mynd, mest eru þetta tússmyndir, en einnig bregður fyrir glerþrykki og kolkrít. Guðmundur Ármann hefur enn ekki málað neitt að ráði, enda finnst honum að ungum mönnum Uggi ekkert á að glíma við málverkið. Um að gera að teikna, teikna mikið, alltaf blý- antinn á lofti. " | Sýningarskráin er einkennilega skemmtileg, ekki sízt vegna þess að það er ekki algengt að í sliku skjali sé ekkert minnzt á sjálfan listamanninn Það er út af fyrir sig ekki svo galin hugmynd. Sýningin verður opin í tvær i vikur. Myndirnar eru til sölu. 1 af skerinu á flóði um kL 2 á sunnudagsnóttina. Virtist skipið lítið skemmt. Tvær nýjar bækur frá Helgafelli tJt komu fyrir helgina hjá Helgafelli tvær nýjar bækur. önnur þeirra er ný útgáfa á „Dagleið á fjöllum", ritgerðar- safni Halldórs Kiljáns Laxness, en í þeirri bók voru prentaðar r Halldórs skrifaðar á ár- unum 1927—1936. Bókin er 388 blaðsíður. Hin bókin er nýtt ljóðasafn Hannesar Péturssonar og nefn- ist það „Stund og staðir". Kvæð- unum er skipt í fimm flokka: Raddir á daghvörfum (tilbrigði við tíu þjóðsögur), Hinar tvær áttir, Stund einskis, stund alls, Staðir, Sonettur. Þetta er þriðja ljóðabók Hannesar, en hann hefur einnig gefið út smásagna- safn. Bókin er 78 blaðsíður. IAVV\VVVVVVVWWVVVVVVVVVVVVVVVVVVVWV\A ! Ljéðafréftir í úr Djúpi I ÍÞÚFUM 24/11 — ; Lækkar hagur, lengíst nótt, £ \ líttið er að frétta. ; | Nálgast vetur, daprast drótt.í ; dimmu seint mun létta. J : I : Alauð jörð var enn í gær, £ ; úti lcindur ganga, i > vegir færir f jær og nær ; fram um nes og tanga \ Oft er viðsjált veðraskak, : voði vís á sænum. ;í Mjóafirði fúið þak i fauk af Heydalsbænum. * -Bítur minkur byggðum nær, i blóð vill tíðum smakka, iaf hænuungum tylftir tvær - tók á Fremri Bakka. £ Fáein orð í ferskeytlum |flytur blaðið rjóöa. 5 AHt cr hey í harðindum, 5 haltu svo til góða. S Ásgeir. £ VVVVVWWV\AAAAA(VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV\ Fyllvefdisfognaiur Sfúdenta- félags Reykjavíkur 30. nóv. Stúdentafélag Reykjavíkur efn- 1 Einar Bernediktsson, formaður, ir að venju til fullveldisfagnaðar Jón A. Ólafsson, ritari, Jóhannes 30. nóvember. Verður hann að Helgason, gjaldkeri. Meðstjóm- þessu sinni haldinn að Hótel endur Magnús Ólafsson og Bald- Borg og hefst kl. 19.30, en hús- ur Tryggvason. I varastjóm eru: ið verður opnað kl. 19. Ræðu Ólafur W. Stefánsson, Axel Sig- kvöldsins flytur Birgir Kjaran, alþingismaður. Guðmundur Guð- jónsson óperusöngvari, syngur einsöng og Ævar Kvaran, leik- ari, syngur nýjar gamahvísur, sem Guðmundur Sigurðsson hef- ur samið. Auk þess mun dr. Páll Isólfsson stjórna almennum söng, og að lokum verður dansað til kl. 2 eftir miðnætti. Stjórn Stúdentafélags Reykja- urðsson, Ingvi Þorsteinsson, Har- aldur J. Hamar og Ámi Gunn- arsson. Fullveldisfagnaðurinn er fyrsta verkefni hinnar nýkjömu stjóm- ar, en hún hyggst halda starf- semi félagsins áfram með svip- uðum hætti og verið hefur. I vetur hefur þegar verið haldin ein kvöldvaka, svo og umræðu- víkur skipa nú þessir menn: fundur. Mývetningar fá rafmagn Mývatnssveit 23/11 — f dag vo.ru um 30 býli í Mývatns- sveit tengd við rafveitukerfi Laxárvirkjunarinnar. Þetta eru bæirnir frá Reykjahlið að Álftagerði. Einnig fá nú rafmagn tvær kirkjur (Reyni. hlíð og Skútustaðir), barna- skóli og félagsheimili( Skjól- brekka), Mývetningar fagna mjög þessum áfanga í rafmagns- málum, en þetta kemur við pyngjuna. Víðast hvar þarf að leggja nýjar rafleiðslur í híbýli eða endurbæta þær, þar sem verið hefur rafmagn frá einkarafstöðvum. Einnig þarf víðast hvar að kaupa öll heimilistæki, sem nú verða tekin í notkun við tilkomu rafmagnsins. En heimtaugar- gjaldið er þó stærsti gjaldaliðurinn. — Starri. Ræbjan uppurin? Hnífsdal 23/11 — Héðan verða gerðir út íjórir bátar í vetur, þrír eru byrjaðir fyr- ir nokkru, Rán, Mímir og Vinur (60—100 tonn), en sá fjórði, Einar (18 tonn), beit- ir í fyrsta róðurinn í dag. Afli hefur verið fremur tregur fram til þessa, 5—7 tonn j róðri, en gæftir sæmilegar. Verið er að ljúka við smíði nýs verzlunarhúss, sem Ólaf- ur Ólafsson á. Verður þar væntanlega opnuð nýlendu- vöruverzlun um næstu mán- aðamót. Rækjuveiði er miklum mun minni í Djúpinu í ár en ver- ið hefur. Það er engu líkara en rækjan sé alveg að hverfa. Einn rækjubátur leggur upp hér í Hnífsdal og hér er rækjuverksmiðja. Lokið vinnu á söltunarstöðvum Seyðisfirði 23/11 — Nú er verið að Ijúka við að yfir- fara síldina á allflestum sölt- unarstöðvunum, þrjár þær stærstu Ijúka við það í dag eða á morgun. Meirihluti saltsíldarinnar er þegar' far- inn á markaðinn, Reytingsafli hefur verið undanfarið hjá bátum. sem héðan róa. Þeir stærri hafa fengið upp í 10 skippund í róðri, en trillumar 5—6 skippund. Gæftir hafa verið lélegar, — GS Afli glæðist Ilólmavík 23/11 — Héðan eru gerðir út 7 þilfarsbátar á línu, 10 — 35 tonn. Lélegt fiskiri hefur verið í haust og í vetur. Heldur hefur það þó glæðzt upp á siðkastið, bátarnir fá þetta 3 — 6 tonn í róðri. Útgerð í Hrísey og Hólmavík Hrísey 22/11 — Nokkrir litlir þilfarsbátar hafa róið héðan í haust og vetur, 5 til 25 tonn að stærð. Þeir hafa aflað sæmilega síðustu daga; í gær var sá stærsti með 3 tonn á 60 stokka. Frystihús Kaup- félags Eyfirðinga vinnur mest af aflanum, en dálítið er salt- að. Atvinna er hér næg, þegar gæftir eru. Sjómenn skutu talsvert af svartfugli í haust, tveir menn á báti fengu allt að 80 fuglum yfir daginn. 4

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.