Þjóðviljinn - 02.12.1962, Side 7

Þjóðviljinn - 02.12.1962, Side 7
* Sunnudagur 2. desember 1962 ÞJÓÐyiLJINN SIÐA 7 Svisslendingur setur rétt manninum ■ yfir Árum saman hefur veriö hik- að við að taka afstöðu tij sviss- neska höfundarins Max Frisch. Þegar betur er að gætt, mætti næstum halda, að það stafaði af því að hann hefði sjálfur verið „hikandi" sem rithöfund- ur. Hann hóf höfundarferil sinn, hætti, brenndi eigin hand- rit og tók sér fyrir hendur borgaraleg störf; greip loks upp þróðinn að nýju. Mörg síðari verk sín hefur hann sent frá sér eftir erfiðar fæðingar- hríðir og endursamningar. Hikið í afstöðunni til Friscn myndi þó fremur eiga rót sína að rekja til þeirrar ófrjóu inn- hverfu, sem árum saman hef- ur drottnað í andlegu lífi víða um lönd; hins „kalda stríðs" í anda þröngsýninnar, sem einnig var orsök þess, hve seint menn gáfu Bert Brecht gaum. Að vísu var ekkj hægt að benda á Max Frisch sem kommúnista, en það var hægt að þegja hann í hel sem gagn- rýninn raunsæismann, fastan fyrir, en um leið válega upp- reisnargjarnan í meðhöndlan sinni á mannlegum örlögum á lokadægri hins borgáralega samfélags, — öld heimsvaida- stefnu, fasisma og styrjalda. En nú hafa menn látið í minni pokann fyrir Brecht, og jafnframt er upplokið dyrum fyrir Max Frisch. öðru stór- menni evrópskra bókmennta. Fyrir þrem árum kom t.d. út í Danmörku skáldsaga hans „Homo Faber“, og nýlega hef- ur útkomið þar í landi önnur skáldsaga eftir hann, auk þess sem tvö leikrit hans eru sett þar á svið. Gyldendal hefur sent frá. sér skáldsöguna „Ekki heiti ég Stiller" og í síðustu viku september hóf Allé- Scenen leikár sitt með frum- sýningu á leikritinu „Kínverski múrinn". frá 1946. Um svipað leyti tók Alborg Teater til með- ferðar nýjasta leikrit hans. „Andorra", sem jafnframt kom út í leikritasafninu Gyldendals Teater. Max Frisch fæddist í Zúrich árið 1911. Hann hætti háskóla- námi til að gerast blaðamaður og samdi auk bess skáldsögu. En hálfbrítugur lét hann bók- menntir löqd og leið — og brenndi annarri skáidsögu sinni. ásamt ferðaþáttum. Að afloknu húsameistaraprófi. 1940. var hann kailaður til þjónustu í ör- yggissveitunum svissnesku. og hið sérstæða ásigkomulag sviss- neskrar hermennsku (landvarn- ir) — sem jafnan síðan hef- ur verið honum þyrnir í auga og eftirlætisefni til gagnrýni — kom honum aftur inn á höfund- arbrautina með dagbókarhrafl- inu „Blaðaslitur úr brauðpakk- anum“. Síðan hefur hann hald-. ið áfram, með leikritum og lausu máli. „Kínverski múr- inn“ var í rauninni upphafið á Evrópufrægð hans. En hann var þá enganveginn „tilbúinn“ — samkvæmt hans eigin orð- um varð tékknesk uppfærsla á því leikriti til að opna augu hans fyrir því, hvers nýtízku leikhús krafðist. Árið 1955 sendi hann frá sér aðra út- gáfu af sama verki, og það er sú gerð þess, sem nú er leikin á Allé Scenen. Hér á landi hefur fram til þessa ekki verið kynnt annað af verkum hans en „Bider- mann og brennuvargarnir". hrífandi satíra um hina vesölu uppgjöf smáborgarans fyrir fasismanum. (þýð.) Jafnt þessu verki má nefna skáld- sögur hans tvær. „Stiller“ og „Homo Faber", í hópi öndveg- isverka í evrópskum bókmennt- um síðari ára. Sagan af Still- er má skoðast sem ærið glöggv- andi inngangur að síðari verk- um Frisch, er um mannleg vandamál fjalla. Þar er á miðju sviði gáfumaðurinn og aðstaða hans í borgaralegu sam- félagi, en út frá þeim punkti er varpað Ijósi á allar þær að- stæður aðrar, sem fyrir eru teknar í hinu margþætta höfundarverki hans saman- lögðu. ctijBt.íí ->tt't*» u innou ; Stiller er nafn svissnesks húsameistara, sem hverfur einn „góðan veðurdag út í heim Qg tekur sér nýtt nafn. Hann snýr aftur heim til ættjarðar sinn- ar með bandarískt vegabréf í höndum, en er handtekinn og grunaður af lögreglunni að vera Stiller sá, sem hvarf. Tveir þriðju hlutar bókarinnar eru undirlagðir það margháttaða málaþras, sem upphefst gegn manninum í því skyni að þvinga hann til að viðurkenna tilveru sjálfs sín. Hið „frjálsa" Sviss vill neyða inn á mann- inn persónuleika og lífshátt- um, sem hann sjálfur hefur kastað fyrir róða ásamt fyrra nafni sínu. Sagan gefur margháttað til- efni og tækifæri til ádeilu á svissneskt þjóðfélag sérstaklega. en við nánari lestur er hún tjáning á árekstrum manna almennt í borgaralegu samfé- Max Frisch. i s i lagi — á því að vera „fram- andi sjálfum sér“, sem Marx hafði þegar á sínum tíma lýst sem óhugnartlegri afleiðingu kapítalskra þjóðfélagshátta. Stiller er látinn standa and- spænis þeirri kröfu að „við- urkenna" sjálfan sig. Hér sem annars staðar í ritum sínum kemur Frisch inn á ritningar- orðin: Elskaðu náunga þinn eins og sjálfan þig, en undir- strikar jafnframt þá kröfu, að maðurinn elski einnig sjólfan sig. Þú skalt viðurkenna sjálf- k an þig, því þá muntu einnig * geta viðurkennt heiminn eins og hann er, og heimurinn mun viðurkenna þig. Það er til vitnis um hve langt hin gagnrýna þekking Frisch nær, að hann gerir ekki þessa „eksistentiölsku" kröfu að sinni eigin — það eru tak- mörk hans, að lengra kemst hann ekki. „Stiller er um kyrrt í Glion og lifir í einveru", það eru lokaorð skáldsögunnar. Þær er ekki niðurstaðan í anda Brechts: „Umbreytið heiminum. því þess þarfnast hann“. Sú heimspeki, sem fó.lst 1 verkum Frisch, svífur ekki í lausu lofti .Hann er allajafna í nánum tengslum við samfé- lagsleg vandamál. „Sá scm ekki ‘ lætur sig pólitík ncinu varða. hefur haslað sér völl þar sem hann í rauninni sízt vildi vera: hann rekur erindi þess flokks- ins, sem valdið hefur“. Þannig hljóðar ein hinna heimspeki- legu hugleiðinga hans. Síðasta verk hans, leikritið „Andorra", grípur inn í við- kvæmasta raunveruleik samtím- an, þrátt fyrir áframhaldandi heimspeki-vangaveltur og and- orrísk dularklæði. Eins og all- ir vita, er Andorra nafn á lýðveldisríki einu í Pýrenea- fjöllum. En verkið er „model". segir höfundur sjólfur — þar er auðsjáanlega skírskotað til hins svissneska ættlands hans, en í ósýnd þess eru greini- legir drættir allra borgaralegra „velferðarríkja“ „vorra daga. Framhald ó 8. síðu. i i 'áns nenn 1 rægur spekingur hefur sagt að eitt höfuðverkefni sagnamanna sé að blása lífsanda í persónur sínar — hvernig tekst til um j'að gerir gæfumuninn. Stefán Jónsson segir í inngangs- orðum nýju bókarinnar sinnar að fólkið sem hann segir frá hafi verið og sé lifandi pers- ónur en komi bara fram undir dulnefnum í tilefni dagsins. Það má vel yera að svo sé, en skipt- ir ekki máli. heldur hitt að Stef- ári hefur lukkazt gamli lífs- andagaldurinn. og Hans Menn standa velflestir sprelllifandi ó spjöldum bókarinnar og eiga heima á þessum 227 blaðsíðum í stóru bróti. Þar að auki eru þeir líka barmafullir af djúprí sneki og furðulegu pípi, og Ver- v annahöfn mikið athafnapláss a andlegu og veraldlegu svið- v.num. Sögumaðurinn eru stadd- ur í þessu á vetrarvertíðinni. ag tekur sjálfur bátt í lífi manna sinna, og líkar það mæta vel. enda slær hans hjarta greini- lega í takt við þeirra mann- legu hjörtu, og nýtízk>» sálhnút- ar hvorugum aðila tli trafala. En þar með er ekki sagt að allt sé í stakasta lagi, — Stef- án lætur stundum vaða á súð- um, og þá vill fljóta með alls- konar dót sem hefði mátt kyrrt liggja, kompás formsins á það til að vísa út og suður og Stefán vei’ður óljós, en þess á milli er stýrt af mikllli leikni án sjáanlegrar áreynslu og sigling- in til fyrirmyndar. — og hafið umhverfis Vermannahöfn hefur eignazt sinn skrásetjara. En nú má Stefán Jónsson líka fara að athuga pólhæðina, hann er búinn að sýna í tvígang, og sanna það > seinna skiptið, að hann ræður vfir þeim öflum sem þarf til að skrifa góða bók, — nú krefst |-,jóðin þess að hann fínpússi n.æst. og gefi hanrí s,ér tíma (il þoss mega aðrir höfundar fara að vara sig, það er klárt mál . JMA. Lítil hugieibing um andleg mdl höfum um sólina er algjörlega mannleg, kemur aðeins mönn- unum við og er Guði ekki sæmandi. Mönnunum virðist ekki að sólin snúist umhverfis jörðina. Það viðurkenni ég, þar hefur Kóperníkus rétt fyrir sér. En ég vil ekki ganga svo langt að krefjast þess að Guð fari eftir Kópemíkusi . . . Satt að segja þarf ég ekki á Dóm- arabókinni að halda til að vita, að hin mannléga stjörnufræði er ekki stjörnufræði Guðs“. Menn gætu sagt að þetta dæmi með sólina sé dálítið billegt, en það er það ekki. Þetta er hin eina hugsanlega afgreiðsla vandamála þegar mannleg þekking og guöfræði rekast á. Það er löngu sannað mál að lútertrúarmönnum væri ar engilsaxar buðust til að miklu nær að læra af kaþólsk- I sölum andans Það hefur sjaldan verið eins mikið um andlegheit á íslandi óg einmitt þessa mánuði. Enn einu sinni verða þær bækur frægastar og vinsælastar sem fjalla um þá loftskeytamenn annars heims sem einn ágætur rithöfundur hefur kallað mið- ilstruntur. Þar að auki feng- um við fjóra alvarlega og vel meinandi menn til að rökræða í útvarpinu um andalækningar. Ennfremur áttu blaðamenn fjör- legan viðræðufund í útv.arpssa’ um helvíti. Og þeir sem finnst sú andleg speki of gróf sem kemur frá engilsöxum eða Gyðingalandi hafa nóg af ind- verskum fræðum upp á að hlaupa. Það er mikill munur í öllu hjálpa okkur að koma vísinda- um heldur en af spíritismanum, húsnæðisleysinu að það skuli iegum grundvelli og sönnunum sem þar að auki er afskaplega vera svona vítt til veggja í uncjir þessa ágætu forfeður og fátæklegur og leiðinlegur. sölum andans. samtímamenn okkar. En þó yfirskilvitleg áhugamál landans séu þannig af ýms- K.,lw'»l i um toga spunnin, þá er það tVallUlMtd okkar klassíska miðilsstúss sem Guðmundur Hagalín skrifar í hefur greinilegayfirhöndina. Og Morgunblaðið um nýja bók , menn eru ósköp líberalir yfir Jónasar Þorbergssonar. Hann rokræðum um ei í t íf; þær öllu þessu. Kannske hneyksl- telur - ásamt Jónasi - að eru^ aUar jafnviturlegar ^ ast einhver á þeirri ósvifm kirkjan boði úreltar kenning- sem þarf til að gefa út helgi- ar á dögum tækni og raun Kvenprestur. Stoð hvers menningar- þjóðfélags? Forði okkur allir heilagir frá Hinsvegar talar Sigurjón Bjömsson um að trú sé nauð- rit um Láru miðil, en það er vísinda. Menn láti sér þær ekki synleg. „Trú og visindi eru tvær megmstoðir hvers menn- ingarþjóðfélags“, segir hann. þá eingöngu frá því sjónarmiði að hún hafi móðgað stéttina með bölvuðu svindli. Annars eru menn ósköp líberalir og segja íbyggnir: „það er nú eitthvað til í þessu“. Maður saknar þess mikils að Halldór Laxness skuli vera bú- inn að missa allan verulegan áhuga á draugum — eins dg' reyndar fleiru. Gott er að eiga góða að íslendingar sem hafa af ýms- um ástæðum dvalið í öðrum löndum taka kannske of sjald- an eftir því, að jrað er hægt að flakka um mórg þjóðlönd álfunnar án þess að nokkurn- tíma sé minnzt á skyggna menn, miðla og andalækna. Það hefur náttúrulega tíðkazt þar í sveitum eins og annars- staðar að krakkar sæu búálfa og ungir piltar vatnadísir, þó er það líklega orðið mjög sjald- gæft. Hinsvegar er þess að minnast að þegar engilsaxar tóku að dreifa spíritismanum yfir heiminn á sínum tíma, þá var strax orðið krökkt af fólki með yfimáttúrulegar gáfur um öll lönd. Oft voru þetta vinnukonur hjá betri borgur- Annar kvenprcstur. Hann segir ennfremur að til að ala og viðhalda frjálsum persónuleika þurfi „bæði þekk- ingu og trú, sanna trú“. Nú sér hver maður að þáö er afskaplega hæpin fullyrð- ing að segja að trú sé óhjá- kvæmileg meginstoð hvefs menningarþjóðfélags. (Þaðan getur verið stutt í fáránlegar röksemdafærslur eins og til dæmis þess ágæta ameríska blaðamanns sem birti í sov- ézku blaði í sumar svar sitt við fyrirspurn um afvopnun: hann sagði það væri ekki hægt að tala við sósíalísku ríkin um afvopnun af þvi að leiðtogar þeirra tryðu ekki á guð). Hins- vegar er miklu skárra að heyra í mönnum sem ekki eru að puða við að sanna einhverjar hinum- meginhugmyndir sínar, heldur láta sér nægja að halda þvi fram að trú sé þjóðfélagsleg nauðsyn. Um það er hægt að rökræða. Það eru sjálfsagt uppi geysimargir menn i dag sem eru þeirri skoðun að þótt sann- að væri að guð sé ekki til, þyrfti samt að búa hann til handa mannfólkinu. Efnisheimurinn En ekki megum við gleyma I ! um sem voru andlega sinnaðir nægja nú á dögum en vilji og keyptu vísindarit um and- og þurfi sannanir til að trúa. því, að mitt í öllum þessum ann. Tolstoj gerir skemmtilega Og spíritisminn sé semsagt leið íslenzku andlegheitum fáum við grín að þessu í „Ávextir upp- út úr þessum vanda. fréttir úr efnisheiminum sem Iýsingarinnar". Síðan datt Sýnu merkari er grein Sig- munu að öllum líkindum varpa spíritismi úr tízku og miðlar urjóns Björnssonar sálfræðings skugga á andaheiminn þrátt hurfu furðu fljótt í flestum sem birtist í sama blaði á fyrir allt. Morgunblaðið segir frá löndum. Ég get nefnt það dæmi þriðjudaginn var. Hann bendir því, að tveir „kvikmyndajöfr- að þrátt fyrir átta ára dvöl réttilega á það að sönnun á ar“ (annar þeii-ra var meira í Rússlandi tókst mér aldrei máli trúarinnar og sönnun á að segja fyrrum eiginmaður að heyra um skyggnan mann máli vísindanna er tvennt ger- Judy Garland) hafi slegizt í eða miðla í landinu, og er ólíkt. Spíritisminn hræri þessu viðurvist hennar Sigríðar Geirs- þetta þó stórt land. Hins veg- öllu saman, hnoði saman gervi- dóttur, blessaðrar stúlkunnar. ar eru þar auðvitað til dá- vísindum sem reyna „að sanna og vonandi út af henni. Þannig ieiðarar og huglesarar og ann- það sem ekki á að sanna og stöndum við íslendingar ágæt- að slíkt fólk, en það hefur það sem ekki þarf að sanna lega að vígi á öllum vigstöðv- látið annan heim í friði. ef menn trúa“. um; höfum gott lið af ágætum Hitt er svo annað mál að Það er skemmtilegt að í þess- miðlum til að sanna hinumeg- hefðir skipta miklu máli í ari grein sálfræðingsins bregð- intilveru okkar. og Sigríði þessu efni eins og öðru. Rúss- ur fyrir gömlum og góðum ka- Geirsdóttur til að sanna amerí- ar hafa aldrei átt drauga, svo þólskum hugsanagangi. Það er könum hérnamegintilveru okk- það er kannske ekki von á nefnilega ófyrirgefanleg synd að ar svo ekki verði um villzt. miklum andlegheitum hjá svo- hræra saman vísindalegum „Þessi frétt var á forsíðum allra leiðis fólki, Jafnvel Færeying- sannleika og trúarlegum. Ég blaða í Hollywood og ná- ar sem eru næstir nágrannar leyfi mér að vitna í Lantaigne grenni", segir Morgunblaðið. okkar eiga engan sómasamleg- ábóta, sem er göður og verð- Sigríður sagði blaðinu einnig an draug. Við höfum hinsveg- ugur kaþóliki þótt hann svo frá þvi að hún léki franska ar alltaf verið í nánum kunn- sé sögupersóna hjá Anatole þjónustustúlku í framhaldssjón- ingsskap við drauga, og það France. Hann sá ekkert athuga- varpsþætti hjá CBS og fengi er ekki nema eðlilegt að við vert við að Jósúa stöðvaði sól- fyrir 400 dollara á viku. iækjum því fegins hendi þeg- ina. „Því sú hugmynd sem við A.B. I 1 á 1

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.