Þjóðviljinn - 02.12.1962, Síða 8

Þjóðviljinn - 02.12.1962, Síða 8
8 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 2. desember 1962 ★ í dag er sunnudagurinn 2. desember. Aðventa Bibiana. Jólafasta. Tungl í hásuðri kl. 16.56. Árdegisháflæði kl. 8.22. Síðdegisháflæði kl. 20.50. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 1.—8. desember er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. ★ Neyðarlæknir vakt alla \ daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsu- veEndarstöðinni er opin allan sólarkringinn, ræturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slöikkviliðið og sjúkrabif- reiðin isími 11100. ★ 'Lðgreglan sími* * 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugandaga kl. 9— 16 og sunnudaga'kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er c -ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16, sunnudaga >kl. 13—16. ★ Keflavíkxrrapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Ctivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. :öfn in ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19, sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alia virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- Krossgáta Þjóðviljans ★ Nr. 42. — Lárétt: 1 úrið, 6 rólegur, 7 ær, 8 forskeyti, 9 hár, 11 púki, 12 fangamark, 14 klampi, 15 prúttað. Lóð- rétt: 1 afveg, 2 á vog, 3 end- ing, 4 hróp, 5 fæ ,8 fæði, 9 grafa, 10 matur, 12 karl- mannsnafn (þf), 13 gat, 14 samtenging. vikudaga kl. 13.30—15—30. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjaiasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. Boye lestar síld á Norður- landshöfnum. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Faxaflóa frá Flekke- fjord. Langjökull er á leið til íslands frá Camdem. Vatna- jökull fer frá Vestmannaeyj- um í dag til Breiðafjarða- hafna. flugió skipin ★ Skipadeild SÍS. Hvassafell fór frá Haugasundi áleiðis til Faxaflóa. Arnarfell fór. í gær frá Grimsby áleiðis til Is- lands. Jökulfell fór 27. þ.m. frá N.Y. áleiðis til Rvíkur. Dísarfell lestar á Vestfjörðum. Litlafell er í Rendsburg. Helgafell kemur til Riga í dag fer þaðan áleiðis til Lenin- grad, Hamborgar og Reykja- víkur. Hamrafell fer væntan- lega á morgun frá Batumi á- leiðis til íslands. Stapafell er á Akureyri, fer þaðan í dag til Reykjavíkur. ★ Hafskip. Laxá er í Rvík. Rangá fór frá Napolí í gær til Pireus og Patras. Hans ★ Millilandaflug Loftleiða. Þorfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá N.Y. kl. 8. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar kl. 9.30. ★ Millilandaflug Flugfélags Islands. Skýfaxi fer til Lon- don kl. 10.00 í dag. Væntan- legur aftur til Reykjavíkur kl. 16.45 á morgun. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 8.10 í fyrramálið. Innanlandsflug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Isafjarð- ar og Homafjarðar. visan ★ Vísan í dag er ort í tilefni af fullveldisdeginum 1. des- ember: Breiðan veg í vesturátt völdu hernámsflokkar, síðan næsta segir fátt af sjálfstæðinu okkar. Baui. GDD tvarpið 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músík: Beethoven og Schnabel (Árni Krist- jánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Pí- anósónata i c-moll op. 111 eftir Beethoven. b) Gerhard Húsch syngur c) Fiðlukonsert i d-moll op. 47 eftir Sibelius. 11.00 Messa í Fríkirkjunni. Séra Þorsteinn Bjöms- son. Organleikari: Sig- urður Isólfsson. 13.15 Tækni og verkmenning; VI. erindi: Áburðar- framleiðslan og áburð- arverksmiðjan (Runólf- ur Þórðarson verkfræð- ingur). 14.00 Miðdegistónleikar: Mús- ik eftir Beethoven. a) Óperan „Fidelio"; síðari hluti (Flytjendur: Ger- hard Unger, Ingeborg Hallstein, Christa Lud- wig, Gottlob Frisck, Jon Vickers o.fl. ásamt kómum og hljómsveit- inni Philharmoníu. Stj. Otto Klemperer. — Þor- steinn Hannesson kynn- ir). b) „Rústir Aþenu- borgar“, leikhústónlist (Konunglega fílharmon- íusveitin í Lundúnum leikur; Sir Thomas Beechham stj.). 15.30 Kaffitíminn: a) Carl Billich og félagar hans leika. b) Tékknesk lúðrasveit leikur; Jiri Fadhrons stj. 16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 17.30 Bamatími (Skeggi Ás- bjarnarson) a) Fram- haldssagan „Dagný og og Doddi“; 4. lestur (Höfundurinn, Hersilía Sveinsdóttir, les). b) Guðrún Guðjónsdóttir les frumsamda sögu: Hjá Haukatjöm. c) lesið úr nýjum bama- bókum. 20.00 „Draumsýnir", fanta- sía eftir Lumbey (Sin- fóníuhljómsveit Kaup- mannahafnar leikur; Lavard Friisholm stj.). 20.10 Eyjar við Island; XVII. erindi: Kolbeinsey (Páll Bjarnason stud. mag). 20.30 Tónleikar í útvarpssal: a) „Úr heimahögum", tónverk fyrir fiðlu og píanó eftir Smetana (Rudolf Vlodarcic og Carl Billich leika). b) Sónata fyrir fagott og píanó eftir Hindemith (Sigurður Marksússon og Jón Nordal leika). 20.55 Spurt og spjallað í út- varpssal. — Þáttakend- ur: Gísli Jónsson alþm., Magnús Gíslason náms- stjóri, Magnús Þórðar- son blaðamaður, og Ól- afur Jónsson fil. kand. Umræðum stýrir Sig- urður Magnússon. 22.10 Danslög. — 23.30 Dag- skrárlok. Útvarpið á mánudag. 13.15 Búnaðarþáttur: Pétur í Austurkoti byggir fjós Gísli Kristjánsson rit- stjóri á ferð með hljóð- nemann). 13.15 „Við vinnuna“. 14.40 „Við sem heima sitj- um“: Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum tízkudrottningarinnar Schiaparelli (15). 17.05 Tónlist á atómöld (Þorkell Si<?urbjörnsson). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Stefán Jón:- son rithöfnudur). 20.00 Um daginn og veginn (Jón Þ. Bjömsson fyrrv. skólastjóri). 20.20 „Meyjan kjörna“ eftir Debssy. 20.40 Spumingakeppni skóla- nemenda (3): Laugames- skólinn og Réttarholts- skólinn keppa. Stjórn- endur: Árni Böðvarsson cand. mag. og Margrél Indriðadóttir. 21.30 Útvarpssagan: „Feli : Krull“ eftir Thomas Mann. 22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar Guðmundssor' 23.00 Skákþáttur (Ingi R. Jó hannsson). 23.35 Dag- skrártok. Hádegishitinn 30. nóvember alþingi ★ Dagskrá efri deildar á morgun kl. 1.30 e.h.. Vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi, frv. 2. umr. Ef leyfð verður. Neðri deild á morgun kl. 1.30 1. Bráðabirgðalagabreyting og framlenging nokkurra laga, frv. Frh. 2. umr. Frh. atkvgr. 2. Lánsfé til húsnæðismála o. fl., frv. Frh. 2. umr. Atkvgr. 3. Innflutningur á hvalveiði- skipi, frv. 3. umr. 4. Efna- hagsmál, frv. 2. umr. 5. Bún- aðarmálasjóður, frv. Frh. 2. umr. 6. Stuðningur við at- vinnuvegina, frv. Frh. 1. umr. 7. Áætlunarráð ríkisins, frv. 1. umr. Messur ★ Dómkirkjan. Kl. 11 f.h. messa og altarisganga. Séra Jón Auðuns. Kl. 5 e.h. sam- koma á vegum kvennanefndar dómkirkjunnar. Kl. 11 f.h. barnasamkoma í Tjarnarbæ. Séra Óskar J. Þorláksson. ★ Bústaðasókn. Messa í Rétt- arholtsskóla kl. 2 e.h. Bama- samkoma í Háagerðisskóla kl. 10.30 f.h. Séra Gunnar Árnason. ★ Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Langholtsprestakall. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Nielsson. ★ Laugameskirkja. Messa kl. 2 e.h. BarnaguðsþjónusU kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Hallgrímskirkja, Bama- guðsþjónusta kl. 10 f.h. Séra Jakcb Jónsson. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa og altarisganga kl. 5 e.h. Séra Sigurjón Þ. Áma- son. lélagslíf ★ Prentarakonur. Munið jólafund Kvenfélagsins Eddu annað kvöld kl. 8 í félags- heimili prentara. Dregið verð- ur í innanfélagshappdrættinu, iólamatur, skemmtiatriði. ★ Kvenréttindafélag íslands. Félagskonur, sem ætla að gefa muni á bazarinn 4. desember. eru vinsamlega beðnar að koma þeim til skila í dag og á morgun — mánudag — á skrifstofuna á Laufásvegi 3. en hún verður opin báða dag- ana kl. 1—7. Max Frisch Framhald af 7. síðu. Það er fjallað um gyðinga- hatrið, en leikurinn höfðar til enn víðari sjónarhrings: vonzk- unnar almennt manna á mill- um í samfélagi okkar. Mikil- vægasta röddin í öllum þess- um kór ásakana og varna er þó sú, sem ekki fær leyfi til að tala sjálf í verkinu: rödd heilbrigðrar skynsemi. Sann- leikurinn, raunsætt mat á þeim blekkingum, sem settar eru á svið fyrir augunum á okkur, á að koma frá okkur sjálfum; þá fyrst er hægt að segjd, að sýning verksins hafi heppnazt. Slík úrvinnsla leikformsins gef- ur öðru fremur tilefni til að nefna Frisch lærisvein Brechts. Það eru innstu sérkenni Brechts — rökfimt samband sviðs og áheyrendapalls — sem hann hefur með leikritum sínxxin reynt að leiða í Ijós. Max Frisch er einna tilkomu- mestur meðal borgaralegra, húmanistiskra rithöfunda nú- tímans. Hann er áhangandi þess gagnrýna raunsæis, sem ekki lætur sér nægja „lógíska“ yfirborðslausn mála. Furðu „opin“ endalok margra verka hans geta orkað sem hjáróma rödd, en í rauninni eru þau vottur einlægni hans: þau opna fjarviddir, sýnilegar lesendum og áhorfendum, fjarvíddir sem á þessum tímamótum í mann- kynssögunni aðeins geta opnað sýn í átt til sósíalismans — endaþótt höfundurinn beri ekki’ þá niðurstöðu á borð í verki sínu. VDNDUÐ FALLEG ODYR Sfaurþórjónsson &co JíafmrstrœU £ Blóm og skreytingar \ Munið okkar smekklegu skreytingar við öll tækifæri. Greni, Krossar og kransar, leiðisvendir. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Fljót og góð afgreiðsla. Kjörblómið Kjörgarði. Simi 16513. LÆKNASTOFA mín er frá 1. desember að Lækjargötu 2 (yztu dyr til vinstri). VIETALSTlMI mánudaga, þriðjudaga, miðvikudaga, föstu- daga kl. 10—11, fimmtudaga kl. 18—19, laugardaga kl. 9—10. VITJANABEIEÞíIR í síma 20442 til kl. 13, laugardaga til kl. 10. HEIMASÍMI 19369, (ekki skráðir). VIÐTÖL einnig eftir fyrirfram beiðni. SÉRGREIN: Lyflæknisfræði, Efnaskipta- og hormóha- sjúkdómar. EINAR HELGASON. / Gjörlð svo vel að geyma auglýslnguna. i I i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.