Þjóðviljinn - 02.12.1962, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 02.12.1962, Qupperneq 9
Sunnudagur 2. desember 1962 ÞJÓDyiLJINN - SÍÐA 9 :>:•/.>> ANDRÉS ÖND KYNNIR KRAKKA- ^ bíú eru jólin bráðum kornin og það sést á bíóunum því þðu reyna ekkert að vanda sig við að velja myndir handa okkur. Við verðum þá að vona, að þau komi með einhverjar veru- lega skemmtilegar krakka- myndir um jólin og i jólafríinu. Það eru gamlar myndir í öll- um bíóunum, sumar meira að segja eldgamlar. Nokkrar eru þó góðar, t.d. Skraddarinn hug- prúði í Kópavogsbíó, sem ég sagði ykkur frá seinasta sunnu- dag, og er með íslenzku tali. Svo er mynd í Stjörnubíó sem er að vísu búið að sýna alloft á hverju ári, en er reglulega skemmtileg. Það er Lína lang- sokkur sem þið kannizt sjálf- sagt flest við. I Bæjarbíó í Hafnarfirði er núna þriðji hlutinn af Konungi frumskóg- anna um strákinn sem vai dýratemjari og í Háskólabíói og Nýja bíói eru sömu mynd- ir og seinast: Scndillinn með Jerry Lewis og Ailt í Iagi lagsi með Abbott og Costelló. Tvö kvikmyndahús eru með alveg eldgamlar myndir, sem búið er að sýna oft og mörg- urn, siijnum og •égj.jr^r a.m.k. orðin þreyttur a. Þetta eru í ríki undirdjúpanna • í Æustur- ^„bsgjarbíói og Peningafah^rgfnir í Hafnarfjarðarbíó. En svo eru líka Flemming og Kvikkkl. 5 í Hafnarfjarðarbíó og það er ansi skemmtileg mynd . fyrir eldri krakkaria. Tarzan og hafmeyjarnar í Laugarásbíó er spennandi, en ekki fyrir lítil böm. Það er fyndinrikarl í Tónabíó, sem heitir Bob Hope og í myndinni Alias Jesse uames lendir hann í ýmsum ævintýrum í villta vestrinu, en á þessa mynd ættuð þið samt ekki að taka litlu syst- kinin með. Þau gætu orðið hrædd í öllum látunum. Að lokum er svo hægt að kynnast asnanum Francis í Hafnarbíó ef þið þekkið hann ekki þegar. Þessi asni kann að tala og hann bjargar vini sín- ( um, honum Donald, úr mörgum 1 hættum óg vandræðum. Þessi mynd hefur verið sýnd áður, en hún er nokkuð góð fyrir ‘ krakka á öllum aldri. Hún heitir Francis í sjóhernum. Og svo ætlið þið að muna mig um að láta ekiki illa í bíó, er það ekki? Með beztu kveðjum ykkar ' Andrés. Munið bazar Hringsins H'flLS úr GULL! og SILFRí Þessi mynd er hér fcil að minna á bazar Hringsins sem Jóhannes Jóhannes lialdinn er í dag í afgreiðslusal Almcnnra Trygginga í Póst- hússtræti. Auk þess hafa Hringskonur kaffisölu á Hótei Borg. son gullsmiður Á bazarnum er margt af úrvals munum, sérstaklega vönduðum Bergstaðastræti 4 Qencfi^ inn fná og hentugum til jólagjafa og hafa fclagskonur sjálfar gert þá. Kaffið á Borginni með kökum cins og hver vill kostar kr. 25 og allur ágóði af kaffisölunni og bazarnum rennur Skolavörðustíg. í Barnaspítalasjóð Hringsiaa. SYNINGU Kvenfólkið flykktist í Klúbbinn sl. fimmtu- dag þegar þar fór fram tízkusýning á vegum Ey- glóar og Feldsins. Og það varð áreiðanlega ekki fyicir vonbrigðum því það fékk að sjá bæði smekk- legan.og glæsilegan klæðnað. Sýningarstúlkurn- ar úr Tízkuskóla Andreu kunnu vel til síns verks enda híutu þær og fötin sem þær sýndu mikið klapp áhorfenda. Það var verulega vandað til þeskarar sýningar og syndir bæði 'hversdags- og sparikjólar. samkvæmiskjólar og kápur. Okkur virtist sem hér væri um fatnað að ræða sem klæddi fiesta. en færi ekki bara vel á sýningárstúlkum, enda hef- ur,‘"Eygló þá' stefnu að fram- léiðá látláus og smekkleg föt handa almenningi. Mikið 'ér nú um jerseykjóla. og fá efrij sem náð hafa jafn miklum og almennum vinsæld- um. Það er þ'ægilegt að vera í þessúrri kjólum, þeir fara alltaf vel og eru þar að auki auðveld- ir í hreinsun. Þá fengum við að .sjá talsvért af þéssum „litla sváyta1' eins og Parísardaman néfnÍT hárin og getur ekki hugs- að s'ér áð vera án, því sá „litli svarti“ er réttur klæðnaður við svo ákaflega mörg tæki- færi, aldrei of fínn og alltaf nógu fínn. . Og svo er ko.minn fram inn- lendúr skinnfatnaður úr ekta nappa-leðri, sem hægt er að sendá I kerniská hréinsúri.' Við fengum að sjá bæðí kápu, dragt og .vesti úr þessu efni og gát- um við ekki séð að það gæfi því útlenda neitt eftir. Svo- nefndir kokkteil-kjólar eru nú mest úr brókaði eða lúrex-efn- um. Þið. sjáið hér á síðunni nokkrar myndir frá sýningunni, sem ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Káyason, hefur tekið. Lengst til vinstri sést Guðrún Erlendsdóttir í svartri kápu með ,,white-face“ ref á kraga og ermum. Kjóllinn sem hún er í undir er úr svörtu bast- efril, fóðruðu með ljósbleiku ‘-ilki, sem sést aðeins í gegn. Hánri er tvískiptur og er pils og blússa bryddað að neðan með svörtu og einnig ; háls- málið. Næst er Sigríður Torfa- dóttir ',í svartri nappa-leður- káþu frá Feldinum. Við kápuna ber ,, hún köflóttan ullartrefil. Þá kemur búningur sem er lík- legur til vinsælda hjá ungu stúlkunum. Það er Auður Guð- jónsdóttir sem sýnir rautt tvist-pils og rauða skyrtublússu við svart nappa-leður vesti, en eins; og kunnugt er, eru vesti. Hydroliskar stýrisvélor fyrir handstýringu vélstýringu sjálfstýringu (Auto-pilot). AB SEFFLE MOTORVERKSTAD Umboð: sjöl og treflar allskonar mik- ilsráðandi í tízkunni í dag- Lilja Norðfjörð efst upp til hægri er í sömu dragt- inni og á forsíðu, en fer þama úr jakkanum og sýnir okkur blússuna undir, sem er áföst pilsinu. Þetta er kokkteil- dragt úr hvítu lúrex-efni, með svart skinn á kraga. Blússan er úr sama efni, svörtu. Guð- rún Ásmundsdóttir er næst í svörtum brókaðikjól og ber við hann langt, svart sjal úr þunnu efni og háa, svarta hanzka. Hlírarnir á þessum kjól, sem við sjáum að vísu ekki á mynd- inni vegna sjalsins, eru alsett- ir glitrandi steinum. Á neðstu myndinni er svo Hrafnhildur Guðmundsdóttir í sérstaklega fallegum rauðum jersey-kjól, hnepptum á hlið og prýddum smáplíseringum. Eins og áður segir er vel vandað til þessarar sýningar og eiga þeir sem að lienni standa þakkir skildar. Það vakti líka athygli okkar hve lítið" ’báf ,|1'á01 því að sýningar- stúlkumar voru málaðar. Það hefur viljað brenna við að stúlkur, sem fara út í þessa grein taka sér einhverja „glamour" fyrirmynd og leit- ast svo allar við að líkj- ast henni með þeim árangri að þær verða allar hver anriarri líkar og virðast einhvernveginn tapa persónuleikanum. Maður sér ekkert nema þessi svörtu strik og aðra málningu. Frú Andrea sýnist okkur hinsvegar einmitt hafa kennt stúlkunum biá sér að undirstrika sinn eig- inn persónuleika — það voru mjög ólíkar „týpur“ sem við sáum þarna og þótt þær væru að sjálfsögðu snyrtar og „meik- aðar“ eitthvað í framan, var bað svo fínlega gert að það var . ekki málningin sem við tókum eftir, heldur beildarsvipurinn. Þar að auki brostu stúlkumar eðlilega og ekki of mikið og ekki sást eitt einasta stirðnað .,rennilásbros“. Kynnir á sýningunni var Haukur Morthens og fórst það yfirleitt vel úr hendi, en hefði þó mátt tala heldur hærra. Sýningin er endurtekin í kvöld. SI6. SVEINBIðRNSSON. H.F. Reybjavík. 4 f

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.